Vísir

Dato
  • forrige månedjuni 1958næste måned
    mationtofr
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Vísir - 28.06.1958, Side 8

Vísir - 28.06.1958, Side 8
8 VlSlB Laugardaginn 28. júní 1958 320 km. langur jðkull finnst á Su&urskautsiandimi. Gerður hefir verið uppdráttur af honum á 220 km. kafla. Prakkarastrik... Pramh. aí 2. síSu. Þeir urðu að r.yðja sér braut gegnum mikinn mannfjölda. Lög regla og slökkvilið gafst upp við að koma skrjóðnum alla leið nið- tir. Mun hafa skort verkfræði- snilli á borð við þá, sem stúd- entar réðu yfiit „Háskólinn ber ábyrgð á þessu“, sagði lögregl- an, „og verður að sjá um að ná bílnum niður". Þegar síðast fréttist var það höfuðmál á fundi háskólaráðs. 'fc Yfir 20 leiðtogar Alsír- manna í Frakklandi, í Grenoble, Toulon og fleiri borgum, hafa verið hand- teknir, fyrir starfsemi hætíu lega ríkinu. FUNDIZT hafa drengja- fótboltaskór. Uppl. í síma 23073. — (1098 PIPUR Pýzkar fHterpípur Spánskar Gipper - pípur HREYFILSBÚÐIN, Kaikofnsvegi Ástralskir könnuðir á Suður- skautslandinu segjast hafa fundið jökul mikinn þar syðra, er sé um 320 ltm. langur. Reynist þetta rétt, segir í New York Times, er hann lengri en nokkur annar jökull í heimi, sem uppdrættir eru til af. Upplýsingar um jökulfund- inn eru frá Phillip Low, leið- toga ástralska leiðangursins á Suðurskautslandinu, en hann er auk þess yfirmáður þeirrar , deildar ástralska utanríkisráðu- neytisins, sem fjallar um Suð- urskautslandið. Hann hefur stjórnað þar fimm leiðöngrum. Jökull þessi hefur hlotið nafnið Lamertjökullinn. Þegar er búið að gera uppdrátt af jöklinum á um 220 km. kafla og nær- liggjandi fjöllum. Tindarnir eru eins og hundstennur í lag- inu, segir Law. Kolalög hafa fundizt í einum þeirra vestan megin. Fannst þar 2—3 metra breið æð af kolum af miðlungs- gæðum. Athuganastöð. Ástralíumenn hafa komið upp sjálfvirkri athuganastöð á Lewisey við strönd Wilkis- lands. Stöðin hefur starfað í fimm mánuði samfleytt, án þess þar hafi nokkur komið til eftirlits og viðgerða, síðan hún var sett upp. M.a. hefur leiðangurinn fund- ið fjörð mikinn, um 56 km. á lengd og 40 á breidd, fyrir vestan Amundsen Bay. Fluttur var 10 manna flokkur loftleiðis til könnunar á firðinum. Sæfílar. Leiðangursmenn hafa komist að raun um, að sæfílar safnast saman í hópum á Suðurskauts- svæðinu, en til þess hefur verið ætlað, að þessar stóru sæskepn- ur (þær vega 1 smálest) kæmu þangað aðeins á strjálingi. Á fjörum nálægt Vestfold Hills fundust um 400. JFeröir og ieröalög Ferðaskrifst. Páls Arasonar, Hafnarstr. 8. —Sími 17641. 8 daga ferð um Norður- og Aust urland hefst 28. júní. 14 daga hring- ferð um ísland hefst 28. júní. BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (586 BIFREIÐAKENN SLA. — Kenni akstur. Uppl. í síma 19067. (814 FIMLEIKAFÉLAG IJafn- arfjarðar heldur innanfé- lagsmót í kririglukasti, keilu varpi og hástökki sunnu- daginn 29. júní. (1123 Reykjavíkurmót 3. fl. A á Háskólavellinum, sunnud. 29. júní. Kl. 9.30 f. h. Valur og Víkingur. Dómari: Björn Karlsson. Kl. 10.30 f. h. Fram og Þróttur. Dómari: Sveinn Helgason. íslandsmót 3. fl. A á Háskólavellinum, laugard. 28. júní. Kl. 14.00 A-riðill. Í.K.B. og K.S. Ðómari: ÓI- afur Hannesson. Kl. 15.00 B-riðill. ÍA. og; f.B.H. Ðóm- ari: Sigurgeir Guðmannsson. íslandsmót 3. fl, A, B-riðiII á K.R.-vellinum sunnud. 29. júní. Kl. 9.30 f. h. K.R. og Breiðablik. Dómari Páll Pét- ursson. Reykjavíkurmót 4. fl. A á K.R.-vellinum laugard. 28. júní. Kl. 1,4.00. Víkingur og K.R. Dómari: Sigmar Eiríks- son. . Reykjavíkurmót 5. fl. A á Fram-vellinum, laugard. 28. júní. Kl. 14.00 Valur og K.R. Dómari: Friðbjörn Guðmundsson. KI. 15.00 Vík ingur og Þróttur. Dómari: Friðjón Friðjónsson. — Mótanefndin. (1137 RÆSTINGASTÖÐIN. HREINGERNINGAR. Ávallt góð þjónusta. — Símar: 16198 og 14013. (789 HREINGERNINGAR. Tek hreingerningar. — Vönduð vinna. Halldór. — Uppl. í síma 15178. (712 RPIO 0GERÐIR LJÓSVAKINN. Þingholtsstr. 1. Sími 10240. HÚSAVIÐGERÐIR. - Gerum við bárujárnshúsj bikum, snjókremum, þétt-' um glugga o. fl. Pantið í' tíma. — Uppl. í síma 24503. ____________ (954 SKRIFTVELA VBÖCERÐSR BERGSTAÐASTHÆTI 3 SÍMI 1965/ §>!!(§)(§(} KONUR! Sauma hatta, breyti og pressa. Sunnuhvoli við Háteigsveg. Sími 11904. ÓSKA eftir að taka heim lagersaum. — Uppl. í síma 10234 eftir hádegi. (1023 KONA, vön saumaskap, óskar eftir heimavinnu. — Uppl. í síma 34879. (1092 TELPA ÓSKAST. Vantar 10—13 ára telpu í mánaðar- tíma til að gæta drengs tæplega tveggja ára. Uppl. í síma 33588 eftir kl. 1 í dag. (H04 STÚLKA óskast á heimili í Vestmannaeyjum. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 32606. — (1127 BRÝNUM garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kyndill. Sími 32778, — (1133 HÚSEIGENDUR athugið. Tökum að okkur standsetn- ingu á lóðum, bikun á hús- þökum, hreingerningar o. fl. Sími 17417. (2235 IIUSAVIÐGERÐIR. Tök- um að okkur viðgerðir á bárujárnshúsum. — Kíttum glugga, gerum við grindverk Uppl. í síma 33883. (1151 BARNGÓÐ telpa, 12—14 ára, óskast til að gæta barna. Uppl. í síma 19245. (1140 i; BAENGÓÐ 10—11 ára telpa óskast í Kópavog til að gæta barna. — Uppl. í síma 22757. — (11.42 Samkomur k. f. u. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Dr. phil In- gard Hauge, menntaskólE- kennari frá Noregi talar. Allir velkomnir. (1093 HUSEIGENDUR. Leigjum fyrir yður húsnæði yðar að kostnaðarlausu. Höfum leigj- endur á biðlista, þar sem þér getið fengið allar upplýsing- ar um væntanlega leigjend- ur. Húsnæðismiðlunin Að- stoð h.f. við Kalkofnsveg. — Sími 15812.(80 HÚSRAÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B. — Sími 10-0-59. (901 SOLRIKT herbergi til leigu við miðbæinn. Símar 13059 og 18861. (1094 STÓRT kjallaraherbergi til leigu í Skeiðarvogi 141. Úppl. eftir kl. 5, laugardag og fyrir hádegi sunnudag. TIL LEIGU forstofuher- bergi. Húsgögn geta fylgt. Mávahlíð 22, II. hæð. (1097 TVÖ herbergi til leigu og aðgangur að eldhúsi. Uppl. í síma 33366. (1099 TIL LEIGU stór stofa í Vogahverfi. —• Uppl. í síma 19414. — (1101 TVÖ herbergi til leigu á Kleppsvegi 52, kjallara, vest urenda. Uppl. í síma 16962 eftir kl. 2. (1102 STÓR kjallarastofa, með aðgangi að eldhúsi, er til leigu nú þegar. — Uppl. í síma 11132, kl. 1—5 í dag. HERBERGI, með sérinn- gangur, til leigu. Tilboð auð- kennt; „Skólavörðustígur ■— 190,“ sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. (1106 LÍTIÐ herbergi, með eld,- húsaðgangi, fyrir stúlku meo barn, óskast gegn 5000 kr. láni. Getur litið eftir barni á daginn. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Lán — 191.“ (1107 50 ÁSA maður, í fastri, ' hreinlegri vinnu, óskar eftir herbergi með eða án hús- gagna frá 15. júlí. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudags- kvöld, merkt: ,,192.“ (1110 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 19529. (1130 HERBERGI til leigu. — Uppl. Óðinsgötu 6. (1136 SOLRIKT kjallaraher- bergi til Ieigu frá 1. júlí. — Uppl. í síma 16790. (1139 Á m. TIL SÖLU miðstöðvar- ketill með spírölum í kápu, miðstöðvardæla, ofnar rör og fittings, olíubrennari sjálfvirkur með termostat. Allt nýtt á góðu verði. Til sýnis á Hábraut 6, Kópavogi. _________________ (1129 FORD sportmódel 1950 til sölu í mjög góðu lagi. Til sýnis við Leifsstyttu laugar- dag kl. 4—9 og sunnudag kl. 1—6. — (1131 ANAMAÐKAR til sölu — Njálsgata 30 B.(1132 TIL SÖLU Silver Cross barnavagn. Bergstaðastræti 32, uppi. (1122 KAUPUM alumi&iuin eir. Járnsteypan h.f. Siral 24406. (608 DÝNUR, allar stærðir. Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (000 PLÖTUR á grafreiti, smekklega skreyttar, fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. — (333 MJÖG ódýrir rúmfata- kassar í miklu úrvali og einnig borðstofuborð með tvöfaldri plötu. Húsgagna- salan, Barónsstíg 3. — Sími 34087. —____________(924 PLÖNTUSALAN Gróðra- stöðin Sæból, Fossvogi, selur allar sumarblómaplöntur á kr. 1,00 stk. Opið til kl. 10 á kvöldin. 1077 STÓRIR, nýtíndir áha- maðkar til sölu á Laugavegi 93, kjallara. (1072 SKELJASANDUR til sölu. Sími 50641. (1079 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fL Fornverzlunin Grettisgötu, 31. — (135 HUSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og setur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farna barna vagna og barnakerrur. Einn- ig veJ með farin húsgögn og margt fleira. Ilúsgagnasaian Barónsstíg 3, Sími 34037. RAFHA ísskápur til sölu. Eiríksgata 27, kjallari. _____________________(1096 DRENGJAHJÓL Óskast. Uppl. í síma 32719. (1100 FÍAFMAGNSELDAVÉL, barnakerra og kerrupoki til sölu í Akurgerði 50. (1103 BAENAKERRA og barna- taska til sölu. Skipasund 27. (1108 NÝ, ensk dragt og mjög vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. 1 síma 34095 milli kl. 6—8. (1109 BARNAVAGN, Silver Cross, vel með farinn, til sölu. Barnakerra óskast keypt á sama stað. — Uppl. í síma 19938. (1128 LAXVEIÐIMENN. Stórir og góðir ánamaðkar til sölu á Laufásvegi 5. Sími 13017. _________________ (1125 BARNARÚM og kápa til sölu á Vitastíg 9. — Sími 14342, — ' (1124 TIL SÖLU ódýrt Ijósbiár stuttjakki, meðalstærð. — Sími 22947,(1126 NOTUÐ barnakerra ósk- ast. Uppl. í síma 34025.(1134 BARNAÞRÍHJÓL til sölu. Uppl. í síma 10452 eftir kl. 1 (1138 SMÁBORÐ til sölu ódýrt,. Uppl. í síma 16880. (1141

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar: 188. tölublað (28.06.1958)
https://timarit.is/issue/83907

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

188. tölublað (28.06.1958)

Handlinger: