Vísir - 28.06.1958, Side 8
8
VlSlB
Laugardaginn 28. júní 1958
320 km. langur jðkull finnst á
Su&urskautsiandimi.
Gerður hefir verið uppdráttur af
honum á 220 km. kafla.
Prakkarastrik...
Pramh. aí 2. síSu.
Þeir urðu að r.yðja sér braut
gegnum mikinn mannfjölda. Lög
regla og slökkvilið gafst upp við
að koma skrjóðnum alla leið nið-
tir. Mun hafa skort verkfræði-
snilli á borð við þá, sem stúd-
entar réðu yfiit „Háskólinn ber
ábyrgð á þessu“, sagði lögregl-
an, „og verður að sjá um að ná
bílnum niður".
Þegar síðast fréttist var það
höfuðmál á fundi háskólaráðs.
'fc Yfir 20 leiðtogar Alsír-
manna í Frakklandi, í
Grenoble, Toulon og fleiri
borgum, hafa verið hand-
teknir, fyrir starfsemi hætíu
lega ríkinu.
FUNDIZT hafa drengja-
fótboltaskór. Uppl. í síma
23073. — (1098
PIPUR
Pýzkar fHterpípur
Spánskar
Gipper - pípur
HREYFILSBÚÐIN,
Kaikofnsvegi
Ástralskir könnuðir á Suður-
skautslandinu segjast hafa
fundið jökul mikinn þar syðra,
er sé um 320 ltm. langur.
Reynist þetta rétt, segir í
New York Times, er hann
lengri en nokkur annar jökull í
heimi, sem uppdrættir eru til
af. Upplýsingar um jökulfund-
inn eru frá Phillip Low, leið-
toga ástralska leiðangursins á
Suðurskautslandinu, en hann
er auk þess yfirmáður þeirrar
, deildar ástralska utanríkisráðu-
neytisins, sem fjallar um Suð-
urskautslandið. Hann hefur
stjórnað þar fimm leiðöngrum.
Jökull þessi hefur hlotið nafnið
Lamertjökullinn. Þegar er búið
að gera uppdrátt af jöklinum
á um 220 km. kafla og nær-
liggjandi fjöllum. Tindarnir
eru eins og hundstennur í lag-
inu, segir Law. Kolalög hafa
fundizt í einum þeirra vestan
megin. Fannst þar 2—3 metra
breið æð af kolum af miðlungs-
gæðum.
Athuganastöð.
Ástralíumenn hafa komið
upp sjálfvirkri athuganastöð á
Lewisey við strönd Wilkis-
lands. Stöðin hefur starfað í
fimm mánuði samfleytt, án
þess þar hafi nokkur komið til
eftirlits og viðgerða, síðan hún
var sett upp.
M.a. hefur leiðangurinn fund-
ið fjörð mikinn, um 56 km. á
lengd og 40 á breidd, fyrir
vestan Amundsen Bay. Fluttur
var 10 manna flokkur loftleiðis
til könnunar á firðinum.
Sæfílar.
Leiðangursmenn hafa komist
að raun um, að sæfílar safnast
saman í hópum á Suðurskauts-
svæðinu, en til þess hefur verið
ætlað, að þessar stóru sæskepn-
ur (þær vega 1 smálest) kæmu
þangað aðeins á strjálingi. Á
fjörum nálægt Vestfold Hills
fundust um 400.
JFeröir og
ieröalög
Ferðaskrifst. Páls Arasonar,
Hafnarstr. 8. —Sími 17641.
8 daga ferð um
Norður- og Aust
urland hefst 28.
júní.
14 daga hring-
ferð um ísland
hefst 28. júní.
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (586
BIFREIÐAKENN SLA. —
Kenni akstur. Uppl. í síma
19067. (814
FIMLEIKAFÉLAG IJafn-
arfjarðar heldur innanfé-
lagsmót í kririglukasti, keilu
varpi og hástökki sunnu-
daginn 29. júní. (1123
Reykjavíkurmót 3. fl. A
á Háskólavellinum, sunnud.
29. júní. Kl. 9.30 f. h. Valur
og Víkingur. Dómari: Björn
Karlsson. Kl. 10.30 f. h.
Fram og Þróttur. Dómari:
Sveinn Helgason.
íslandsmót 3. fl. A
á Háskólavellinum, laugard.
28. júní. Kl. 14.00 A-riðill.
Í.K.B. og K.S. Ðómari: ÓI-
afur Hannesson. Kl. 15.00
B-riðill. ÍA. og; f.B.H. Ðóm-
ari: Sigurgeir Guðmannsson.
íslandsmót 3. fl, A, B-riðiII
á K.R.-vellinum sunnud. 29.
júní. Kl. 9.30 f. h. K.R. og
Breiðablik. Dómari Páll Pét-
ursson.
Reykjavíkurmót 4. fl. A
á K.R.-vellinum laugard. 28.
júní. Kl. 1,4.00. Víkingur og
K.R. Dómari: Sigmar Eiríks-
son. .
Reykjavíkurmót 5. fl. A
á Fram-vellinum, laugard.
28. júní. Kl. 14.00 Valur og
K.R. Dómari: Friðbjörn
Guðmundsson. KI. 15.00 Vík
ingur og Þróttur. Dómari:
Friðjón Friðjónsson. —
Mótanefndin. (1137
RÆSTINGASTÖÐIN.
HREINGERNINGAR.
Ávallt góð þjónusta. —
Símar: 16198 og 14013. (789
HREINGERNINGAR. Tek
hreingerningar. — Vönduð
vinna. Halldór. — Uppl. í
síma 15178. (712
RPIO
0GERÐIR
LJÓSVAKINN.
Þingholtsstr. 1. Sími 10240.
HÚSAVIÐGERÐIR. -
Gerum við bárujárnshúsj
bikum, snjókremum, þétt-'
um glugga o. fl. Pantið í'
tíma. — Uppl. í síma 24503.
____________ (954
SKRIFTVELA
VBÖCERÐSR
BERGSTAÐASTHÆTI 3
SÍMI 1965/
§>!!(§)(§(}
KONUR! Sauma hatta,
breyti og pressa. Sunnuhvoli
við Háteigsveg. Sími 11904.
ÓSKA eftir að taka heim
lagersaum. — Uppl. í síma
10234 eftir hádegi. (1023
KONA, vön saumaskap,
óskar eftir heimavinnu. —
Uppl. í síma 34879. (1092
TELPA ÓSKAST. Vantar
10—13 ára telpu í mánaðar-
tíma til að gæta drengs
tæplega tveggja ára. Uppl.
í síma 33588 eftir kl. 1 í
dag. (H04
STÚLKA óskast á heimili
í Vestmannaeyjum. Má hafa
með sér barn. Uppl. í síma
32606. — (1127
BRÝNUM garðsláttuvélar.
Vélsmiðjan Kyndill. Sími
32778, — (1133
HÚSEIGENDUR athugið.
Tökum að okkur standsetn-
ingu á lóðum, bikun á hús-
þökum, hreingerningar o. fl.
Sími 17417. (2235
IIUSAVIÐGERÐIR. Tök-
um að okkur viðgerðir á
bárujárnshúsum. — Kíttum
glugga, gerum við grindverk
Uppl. í síma 33883. (1151
BARNGÓÐ telpa, 12—14
ára, óskast til að gæta barna.
Uppl. í síma 19245. (1140 i;
BAENGÓÐ 10—11 ára
telpa óskast í Kópavog til að
gæta barna. — Uppl. í síma
22757. — (11.42
Samkomur
k. f. u. M.
Almenn samkoma annað
kvöld kl. 8.30. Dr. phil In-
gard Hauge, menntaskólE-
kennari frá Noregi talar.
Allir velkomnir. (1093
HUSEIGENDUR. Leigjum
fyrir yður húsnæði yðar að
kostnaðarlausu. Höfum leigj-
endur á biðlista, þar sem þér
getið fengið allar upplýsing-
ar um væntanlega leigjend-
ur. Húsnæðismiðlunin Að-
stoð h.f. við Kalkofnsveg. —
Sími 15812.(80
HÚSRAÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 B. — Sími
10-0-59. (901
SOLRIKT herbergi til
leigu við miðbæinn. Símar
13059 og 18861. (1094
STÓRT kjallaraherbergi
til leigu í Skeiðarvogi 141.
Úppl. eftir kl. 5, laugardag
og fyrir hádegi sunnudag.
TIL LEIGU forstofuher-
bergi. Húsgögn geta fylgt.
Mávahlíð 22, II. hæð. (1097
TVÖ herbergi til leigu og
aðgangur að eldhúsi. Uppl.
í síma 33366. (1099
TIL LEIGU stór stofa í
Vogahverfi. —• Uppl. í síma
19414. — (1101
TVÖ herbergi til leigu á
Kleppsvegi 52, kjallara, vest
urenda. Uppl. í síma 16962
eftir kl. 2. (1102
STÓR kjallarastofa, með
aðgangi að eldhúsi, er til
leigu nú þegar. — Uppl. í
síma 11132, kl. 1—5 í dag.
HERBERGI, með sérinn-
gangur, til leigu. Tilboð auð-
kennt; „Skólavörðustígur ■—
190,“ sendist Vísi fyrir
mánudagskvöld. (1106
LÍTIÐ herbergi, með eld,-
húsaðgangi, fyrir stúlku meo
barn, óskast gegn 5000 kr.
láni. Getur litið eftir barni
á daginn. Tilboð sendist Vísi,
merkt: „Lán — 191.“ (1107
50 ÁSA maður, í fastri,
' hreinlegri vinnu, óskar eftir
herbergi með eða án hús-
gagna frá 15. júlí. Tilboð
sendist Vísi fyrir mánudags-
kvöld, merkt: ,,192.“ (1110
HERBERGI til leigu. Uppl.
í síma 19529. (1130
HERBERGI til leigu. —
Uppl. Óðinsgötu 6. (1136
SOLRIKT kjallaraher-
bergi til Ieigu frá 1. júlí. —
Uppl. í síma 16790. (1139
Á
m.
TIL SÖLU miðstöðvar-
ketill með spírölum í kápu,
miðstöðvardæla, ofnar rör
og fittings, olíubrennari
sjálfvirkur með termostat.
Allt nýtt á góðu verði. Til
sýnis á Hábraut 6, Kópavogi.
_________________ (1129
FORD sportmódel 1950
til sölu í mjög góðu lagi. Til
sýnis við Leifsstyttu laugar-
dag kl. 4—9 og sunnudag kl.
1—6. — (1131
ANAMAÐKAR til sölu —
Njálsgata 30 B.(1132
TIL SÖLU Silver Cross
barnavagn. Bergstaðastræti
32, uppi. (1122
KAUPUM alumi&iuin
eir. Járnsteypan h.f. Siral
24406. (608
DÝNUR, allar stærðir.
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000. (000
PLÖTUR á grafreiti,
smekklega skreyttar, fást á
Rauðarárstíg 26. — Sími
10217. — (333
MJÖG ódýrir rúmfata-
kassar í miklu úrvali og
einnig borðstofuborð með
tvöfaldri plötu. Húsgagna-
salan, Barónsstíg 3. — Sími
34087. —____________(924
PLÖNTUSALAN Gróðra-
stöðin Sæból, Fossvogi, selur
allar sumarblómaplöntur á
kr. 1,00 stk. Opið til kl. 10
á kvöldin. 1077
STÓRIR, nýtíndir áha-
maðkar til sölu á Laugavegi
93, kjallara. (1072
SKELJASANDUR til sölu.
Sími 50641. (1079
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fL
Fornverzlunin Grettisgötu,
31. — (135
HUSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
setur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570. (000
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farna barna
vagna og barnakerrur. Einn-
ig veJ með farin húsgögn og
margt fleira. Ilúsgagnasaian
Barónsstíg 3, Sími 34037.
RAFHA ísskápur til sölu.
Eiríksgata 27, kjallari.
_____________________(1096
DRENGJAHJÓL Óskast.
Uppl. í síma 32719. (1100
FÍAFMAGNSELDAVÉL,
barnakerra og kerrupoki til
sölu í Akurgerði 50. (1103
BAENAKERRA og barna-
taska til sölu. Skipasund 27.
(1108
NÝ, ensk dragt og mjög
vel með farinn barnavagn
til sölu. Uppl. 1 síma 34095
milli kl. 6—8. (1109
BARNAVAGN, Silver
Cross, vel með farinn, til
sölu. Barnakerra óskast
keypt á sama stað. — Uppl.
í síma 19938. (1128
LAXVEIÐIMENN. Stórir
og góðir ánamaðkar til sölu
á Laufásvegi 5. Sími 13017.
_________________ (1125
BARNARÚM og kápa til
sölu á Vitastíg 9. — Sími
14342, — ' (1124
TIL SÖLU ódýrt Ijósbiár
stuttjakki, meðalstærð. —
Sími 22947,(1126
NOTUÐ barnakerra ósk-
ast. Uppl. í síma 34025.(1134
BARNAÞRÍHJÓL til sölu.
Uppl. í síma 10452 eftir kl. 1
(1138
SMÁBORÐ til sölu ódýrt,.
Uppl. í síma 16880. (1141