Vísir - 28.06.1958, Side 10
10
VISTK
Laugardaginn 28. júní 1958
famaður
99
enn
Eftir Sigurð Eónsson frú lire'sn.
,,Hestámaður“ i Visi telur mig
hafa misskilið sig um daginn.
Það mun vera rangt hjá hon-
ti.n. Eg skildi að hann vildi láta
fc. ossum líða vel og er það mann
kostavottur, en nægir ekki til af-
b.ökunar sumum ritsmiðum.þann
ig er orðið hestamaður notað í
óhaefilegri merkingu, Nefndi ég
£ fyrri grein minni tvo dæmi-
gerða hestamenn, kallaða svo af
ö.llum, sem þekktu, sökum á-
k/eðinna kosta sinna í viðbúð
við hross, en ekki vegna heyeign
a. eða yfirráða yfir hesthúsum,
eins og helzt er að héyra á
,,Hestamanni“ að hann vilji vera
líta, þótt. jafnvel ékki það auð-
kenni sanni hann. á sig sem rétt-
lætingu nafnsins, Nafnið hesta-
maður hefur um allan þann ajd-
v sem það hefur tíðkast, verið
Iitið þýða mann, sem er laginn
við að láta hesta vinna eins og
fc.ann óskar að þeir geri það, er
slíkt kennslurauy mikil og ekki
á annarra færi en þeirra, sem
bæði hafa góðvilja til nemanda
slnna, skilning á geðslagi þeirra
og likamlegri getu, auk þess
p.'.anndóms og ráðsnilli að ná
sigri í viðskiptum við sér miklu
sterkari grip og fljótari. Væri
það verk nokkur sönnun mann-
g’Jdis þótt unnin væri við tal-
andi nemendur, er skýrt gætu
fírá tilfinningum sinum og vilja,
ól ta eða ógeði og notið skrafs og
skýringa, en afrek þegar um
málleysingja er að ræða og þá
langt um kennarann fram að
kröftum, hraða og oftast ósvifni
lika eða tillitsleysi. Það er þvi
stórt orð hestamaður og væri
m. eiri fengur fyrir leikbróður
minn i þessarri ritdeilu ef hann
fcefði birt nafn sitt blygðunar-
Iaust og fengið svo auðkennis-
fceitið til viðbótar frá lesanda
sínum, sem endurgjald málflutn
i' gs síns heldur en að hafa þann
fcáttinn á, að gefa sér það sjálf-
i ■ og láta svo lesandann rengja
Sig um hvort þessi stásslegi
gullrass greinar hans tþ. e. und-
irskriftin) muni verðskuldaður
og að frjálsu fenginn. Mætti þá
vel svo fara að fyrir ýmsum
rifjaðist upp forn reynsla frá
mörgum atburðum, þar sem það
fcirtist að hinir nýtnari menn
fcreýkja sér sjaldan, og þótt það
fceri til er það hvorki sirurstrang
legt né traustvekjandi
- m
Ekki má heldur telja að mála-
ftutningurinn batni þótt búfræði
Iegur sé hann nokkuð, þegar
„Hestamaður" notar mjólkurkýr
sem hliðstæður hrossa.
Það kostar ekki einum ferm.
meira af landi né kílói meira af
n. einni fóðurtegund að ala upp
gæðinginn en geðlausan slinna
og er jafndýrt að láta báða þá
. uppalninga haldast við í högum
og húsi eftir að upp eru komnir
En kýreíni, sem hefði eðli til að
mjólka 4000—5000 1. að fyrsta
kálfi og væri svq háldin að hún
gæti framfylgt því eðli sínu,
fcafa hýst annað og meira fóður
en þurft hefði handa stritluefni,
sem aldrei átti hæfileika tii að
komast í meira en helming
nefndrar nytjar. Náttúrlega
verður að gera ráð fyrir að fjósa
maður hafi haft vit á hverskon-
ar gripum hann gaf, en slikt
þarf varla að taka fram, þekkt-
ur er munur á viðbúð mjólkur-
kúa og holdanautanna í Gunn-
arsholti. Vekur það nafn einnig
upp minningar um útigáng naut-
penings, sem nú standa ýmsar
vonir til að bjargi landbúnaði
þjóðar okkar, fer fram fín til-
raun og fræðileg, meira að segja
hálf útlend og þegar talin sjálf-
sögð víðar sem atvinna. Minnk-
ar þá óðum mannorðstjón af úti-
gangi smækkandi hrossastóða,
sem auk þess er'u aðeins í hinum
hagsælustu sveitum, þvi skrifað
stendur: Höfðingjarnir hvað haf-
ast að / hinir ætla sér leyfist það.
I fyrrl grein minni hafði ég
fært að Reykvikingúm sökum
illrar endingar summra reið-
hrossa og fleira. „Hestamanni"
rennur þar bJóðið til skyldunn-
ar og telur hann aðrar orsakif
til og öllu meira um slíkt til
sveita. Má sumt af því rétt vera,
enda tók ég Rvík aðeins fyrir þá
sök inn í umtal mitt, að þar ;er
í’eiðhestafjöldinn mestur og af
hörðu vegunum enda mistökin
þar mér nægilega kunn til þess
að geta gert hverja ásökun marg
sanna.
■*
En spyrja mætti kannske
hvort víst muni að betur verði
hirtar hinar átta klaufir á sér-
hverri útigöngu kú, en hófarnir
fjórir á hestum bænda fyrr og
siðar, færi þá vel ef lráskóngar
kaupstaðanna sýndu heila fætur
og fullkomna endingu með tii-
svarandi brúkun og lestaferðir
Fljótshverfinga voru hvort held-
ur farið var austur á Djúpavog
eða vestur á Eyrarbakka. En
kannske veit „Hestamaður" ekki
um þessháttar ferðir og því síð-
ur að þær voru árlegur atburð-
ur, og héldu þó hestar bænda
þeirra heilsu og nytsemi oft
fram á háan aldur. Að „Hesta-
maður" trúi orðum mínum er að
visu meira en ég mælist til, ef
hann veit ekki atburði og stað-
hætti áður, en hér i grennd mun
meira en nægilegt af greinagóð-
um, merkum Skaftfellingum,
sem hann gæti leitað uppi til að
sanna á mig skreytni ef henni
er til að dreifa, en án þeirra
sönnunar mun varla þörf að gera
nánari samanburð á kunnáttu
bænda og annarra í fótasnyrt-
ingu hesta.
Langt mál mætti rita um galla
á viðurgjörningi íslenzkra hesta.
er þar ljót saga og margt um að
bæta, þyrfti öllum skepnum, er
lífinu lifa 96 líða betur en gadd-
hestum okkar hefur stundum
liðið. Þó má ekki taka kynstofn-
inn til dekurs. Stofninn þarf að
reyna í uppvexti flestallt það,
sem 'fyrir brúkunarhross verður
að koma öðru hvoru. Hver sá
hestur, sem tarninn er-, verður
að hafa heilsu og lund til að
þola óskaddaður dálitla sveltu
og það í brúkun. Menn villast
sumir og það í hagJeysum og þá
þarf hesturinn að duga. og eins
verður hann að þola grimmdar
stórhríðar eða sund í klakavatni.
Þegar verst stendur á með sam-
göngur og ófærðir læsir inni öll
önnur ferðatæki — en slíks er
nú víða skammt að minnast. Þá
er ekkert annað eftir til að flytj-
ast á að heiman eða heim en eðl-
isgróinn dugnaður hestsins og
þol gegn kulda og vosbúð. En
það gengur ekki i augum. Þetta
þol auðkenndist með þéttri loðnu
yfir vetrartímann og það hefur
einnig oft nokkurn deyfðarsvip
í för með sér yfir svaríasta
skammdegið eða felur i loðn-
unni björtustu fjörmerkin, kem-
ur þetta sér þol illa, þvi þá kem-
ur fram útlitið, sem ekki þykir
hamborgarhæft.
„Hestamanni“ blöskrar tíminn,
sem tekinn var til þessa útflutn-
ings og minnist í því sambandi
betri tiða fyrrum.
Á meðan við Islendingar átt-
um árvissan útflutning gátum
við tekið -til hvenær hross skyldu
flutt á milli landa og var það
auðvitað valin sumartíð til vei’ks
ins. í vetur sem leið mátti allur
útflutningur heita hending og ó-
vist með öllu hvort boð þeirra
Þjóðverja stæði stundinni leng-
ur, þvi var gefin undanþága frá
banni.- við -- vetrarsjóferðum
hrossa. Hvort. þar hefur ráðið
lönguh stjórnarvaida til að koma
seldum hrossum í sæluna, erlend
is eða hungur þeirra í erlendan
gjaldeyri, það er mér með öllu
ókunnugt, kannske hefur hvort-
tveggja stýrt lúkunni sem und-
irskrifaði leyfið, en „Hesta-
manni“ til huggunar vil ég birta
þá skoðun mína að þar hafi eng-
inn brotið þýzk lög hversu kröfu
hörð sem þau kunna að vera um
meðferð skepna. Komnir undir
■þýzk yfirráð hafa folaldapabb-
arnir fengið fylli sina og fóta-
snyrtingu auk alls annars góðs
og er mikið til slíks vinnandi,
þar á meðal — eftir framkvæmd
um stjórnarinnar að dæma —
það að leggja píslarvotti vetrar-
ferðar að sölugripina.
Ef við Islendingar ættum að
flytja út hross, er um tvennt að
velja annaðhvort að selja þau
hvenær sem við eitthvað verður
losnað og þá i ástandi þeirra
árstíðar þótt batnandi skyldu
j þau fara. Þegar fram liðu stund-
I ir, eða að geyma allan útflutn-
ing þangað til búið er að breyta
kyninu i það horf, sem kaup-
andi kynnu frekast áð óska.
Ef „Hestamaður" er af þeirri
atvinnustétt, sem nú þessi árin
kaupir inn fyrir nokkur hundr-
uð milljónir króna á ári umfram
það sem tekst að borga, þá er
von honum blöskri að ég kýs
mér útflutninginn strax svo að
eiÞhvað minnki skuldaraukning
in og svo að arður fáist af þeirri
bústofnstegund, sem annars
hlaut að vera skaðarekstur sök-
um markaðsleysis o. fl. orsaka.
Það mega aðrir en ég velta
vöngum yfir væntanlegum gróða
af hrossum og gleði yfir hross-
um árum eftir að dauður er síð-
asti kynkvistur núlifandi hrossa,
felldur fyrir þær sakir að inn-
anlands væru hross ekki talin
samkeppnishæf á móti vélum,
ekki æt — sennilega vegna fitu
— og ekki seljandi út sökum
pempiuskapar og orðsýki, þótt
greiðsla lægi laus, eða skyldi
bændur langa til að rækta ætt-
lið fram af ættlið þeirra hrossa,
sem ekki þættu nógu fín til að
eta þau, ekki boðleg til verka í
bú, en urðu þó að temjast öll til
þess að hægt væri að sýna þau
hrossadómendum, sem ekkert
höfðu skilningarvitið til hest-
anna sjálfra heldur allt á mál-
bandið og stöngina, eða aflmæla
ef lánstraustið hrykki til inn-
flutnings þeirra líka?
Hvað á þá að gera?
Það á að hleypa aftur upp
stóði og það til þeirra muna, að
á öllum betri hrossabeitarsvæð-
um landsins verði hægt að koma
við úrvali og kynbótum og láta
þau stóð bjarga sér sjálf svo
mikið af vetri, sem þau eiga auð-
velt með og aldrei minna en svo
áð raun fáist á heilsu og þoli
einstaklinga og ætta.
Að því fengnu er von til að
ráðunautar geri gagn við að
j tína úr eftir þeim auðkennum,
sem bóklærdómur þeirra og em-
bættisreynsla kynni að hafa
kennt þeim hvers virði væru til
jhröss eða lýta, og skyldi ég þó
ekki láta þeim nægja svo tak-
markað verksvið ef ég hefði
ekki séð það of oft að eiginleik-
arnir, sem sýningar reyna að
jdæma eru svo fáir og léttvægir
■að þeir segja ekkert að gagni
um gripinn og versti hesturinn
jeða lakasta merin getur farið af
sýningu með heiðursverðlaun
eitt árið en áféllisdóm hið næsta.
Er þá þó vel -ef reynt er að leið-
rétta villur sínar. Höfundar
slikra dóma geta sjálfir staðið
til bóta, þótt ósýnt sé um verð-
launagripi þeirra.
Segja má að íslenzk hross
þurfi að batna og einnig má
sanna það að örðugt veiti nokk-
uð að kynbæta ótamið stóð, og
það þótt rétt væri stefnt og alt-
af áfram en ekki sínu sinni i
hvora áttina.
En þessi „hestamaður", sem
liggur mér á háls: fyrir að vilja
hafa hrossin mörg hefði átt að
athuga að bóndi með einn gelt-
an klár gerir ekki sín vegna stórt
átak til kynbóta en sami maður
kominn með 30 hrossaflota lítt
seljanlegan nema helzt i potl,
kynni að leggja kapp á að koma
upp svo góðum hrossum að hon-
um yrði verð úr þeim allt hvað
hann ekki feUir allt til að losna
við áhyggjur og áhættur af
þeim. —■ Er nú þegar orðið of
fátt hrossa og fæðist ekki r.ærri
á móti slátrun þótt breyta mundi
mega því ef verð ykist, svo að af-
komuskilyrði framleiðandans
bötnuðu, en hér er ekki um mik-
ið að gera og er þó verst um
tamningu hrossa þeirra, sem
upp koma, borgun timavinnu
fagmanna við það verk vildi ég
ekki greiða þótt fáanleg væri og
er þá eina vonin að stóðbændur
kynnu að geta fengið fjölskyldu
sína til að gera það versta eins
og sauðfjárbóndinn, svíkur svefn
tíma af börnum sínum við lamb-
féð, en þá verður stórbúið að
, vera svo stórt að til nokkurs sé’
að vinna og sérstaklega svo að
von sé einhverra ævintýra í
þrælkuninni. Sú vara, sem þá
j kæmi fram kynni að verða keypt
j og seld ef um nokkurt magn
væri að ræða, en strjálingur stöð!
lausra sveita, skapar ekkert-,
I framboð, svarar engri eftir-;
spurn, hefur enga hagræna þýð-
ingu.
Þetta er orðið lengra mál en
ég hugði og frá minni hendi ill-
kvittnislegra en svargreþi
„Hestamanns“ i minn garð var.
En ég hef orðið að gera mér lífs-
hætti og viðkomu hrossa að að-
alviðfangsefni kannske fieiri ár
en hann hefur lifaði ekki veit ég
hver hann eri. A þeim tima er
ég búinn að fá svo rótgróinn
leiða á tilfinningaslepju og ó-
framkvæmanlegu pjatti, að ég
ræð stundum ekki við suma þá
orðaleppa, sem leiðinleg kynn-
ing hefur skapað þörf fyrir í
mörgum fyrri hreóum mínum út
af tilverurétt minna eigin hrossa,
sem nú eru því betur komin und
,ir styrkari áraburð en minn var,
Jen væri ekki til hefði mín ekkl
notið heldur fyrir löngu orðin
öll að ófrjóu lendasælgæti sæl-
lífra reiðhrossakaupenda, sem
ætla öðrum ata upp undir hnakk
inn sinn og hafa margir litiu
goldið og notað illa.
Sigurður Jónsson frá Brún.
Ath.: Birting greinar þessaraí
hefur tafizt vegna rúmHysis.
Fangarnir struku á
hverri nóttu.
Hneyksli inikið hefir orðið
uppvíst í sambandi við fang-
elsi í Auckland á Nýja-Sjá-
landi.
Föngum tókst að. komast yf-
ir verkfæri, sem gerði þeim fært
að komast út á hverri nóttu,
en heim voru þeir komnir að
morgni — með allskonar ráns-
feng. Liðu margir dagar, áður
en upp um það komst, að fang-
ar gátu sloppið úr án þess að
eftir væri tekið .
Myndin er af Filippusi -prinsi og Tage Erlander, forsætisráð-
herra Svíþjóðar, og var tekin er opnuð var iðnráðstefna (Europ-
ean Industriai Conference) í Church House, Westminster, ný-
lega. Þar var m.a. rætt um fríverzlunarmálin.