Vísir - 28.06.1958, Blaðsíða 11
Laugardaginn 28. júní 1958
11
5
JennifeB’ Ænies:
©
©
©
SAGA
SEKT
STJÖRNULAUS
NÓTT
UM
□ G
A5TIR
<r*-«-.-.-.-^wu,v^rtrtfv*wwvvvwwvywwwwywwwwwww%
NANCY Grey hrökk við i stiganum og nam snög'gt staðar. Ef
hún hefði ekki gripið i handriðið, mundi hún hafa dottið. Þetta
Jcom svo óvænt, að hun fékk glýju í augun. Ofan við stigann
stóð maður og beygði sig, og var að hnýta skóreimina sina.
a leit upp þegar inn og sló henni gullhamra fyrir fallega
I* kjólinn, sem 1 i . . . . Hann var alltaf svo einstaklega
!j| nærgætinn og . nijakur og hefði feginn viljað bjóða henni
r| út með sér á kvóliin, en upp á síðkastið hafði hún aldrei haft
kringumstæður til að fara út með honum, hana langaði ekki
til að vera með neinum nema Fred og vildi alltaf vera laus og
liðug, ef ske kynni, að hann byði henni.
j Hún ímyndaði sér, að enginn af starfsfólkinu vissi, hve oft
1 hún var með Fred. Þau höguðu sér alltaf eins og kaupsýslufólk
| á að gera og kölluðu aldrei hvort annað skímamafni þegar aðrir
heyrðu til. Fred lagði svo mikið kapp á að sýnast hlutlaus og
ósnortinn, að hann var aðfinnslusamari um það sem Nancy
gerði en um verk hins fólksins. Henni sárnaði þetta. Núna hafði
hann sett út á teikninguna hennar að sokka-auglýsingunni, en
hún beit á jaxlinn og fór að breyta henni.
Hún var önnum kafin við þetta, þegar Ed yrti á hana upp
úr þurru. „Heyrðu, Nancy,“ sagði hann. „Sástu manninn, sem
stóð þarna fyrir utan og starði á þig gegnum rúðuna í hurð-
inni?“
„Hvað ertu að segja?“ spurði Nancy og leit upp. *
„Manr.inn, sem stóð úti á ganginum og var að stara á þig
Hún sá ekki nema bakið á honum, en það var nóg; hún þekkti rrúna. Það var miðaldra maður, dökkhærður og skarpleitur.
hann aftur og varð gagntekin af skelfingu. Hún vissi, að hún . Augun í honum voru svo einkennileg. Eiginlega sjálflýsandi eins
mundi kannast við andlitið, ef hann liti við. En hann rétti úr|og rnaurildi."
sér og hélt áfram án þess að líta við, og hvarf svo inn um einar
dyrnar í ganginum.
Nancy stóð upp 'og beið >.neðan sviminn var að líða frá. Það
Iá við að hún væri búin að jafna sig eftir atburðinn ægilega,
er þetta gerðist, og hugsaði aldrei framar um hann í vöku. En
Nú greip hræðslan hana aftur. Það gat hafa verið hann, —
en vitanlega gat það líka hafa verið einhver annar, sem fram
hjá gekk.
„Líklega hefur hann glápt svona á þig, af því að honum hef-
ur fundizt þú fallegri en stúlkur gerast," sagði Ed huggandi,
draumum sínum hafði hún ekki vald á, og það kom fyrir hvað þegar hann sá hve hrædd hún varð. „Viltu koma með mér í
eítir annað, að hún vaknaði í einu svitalöðri og með neyðaróp
á vörunum, er hún hafði lifað allan atburðinn í draumi.
Auðvitað var þetta ekki hann, hugsaði hún með sjálfri sér.
Óg þó að það væri hann, gat hún engu um þokað. Hún þorði
ekki að segja nokkrum manni frá þessu, því að þú mundu allir
halda, að hún væri brjáluð, eins og fólk hafði haldið fyrir þrem-
ur árum. Taugar hennar höfðu verið í algeru ólagi þá, og hún
hafði legiö í sjúkrahúsi mánuðum saman. Og ef -hún færi nú
að segja, að hún hefði séð i bakiö á manninum, mundi hún
kanske verða send í. geðveikrahæli.
Henni fannst blý í skónum sinum, er hún skreiddist inn í
skrifstofuna. Nancy Grey var með þeim leiknustu í auglýsinga-
fyrirtækinu Crass & Cranbourne, sem var í miklu áliti í London,
og hún hafði yndi af staríi sínu. Um leið og hún var að opna
glerhurðina að teiknistofunni, rakst hún í ungan, myndarlegan
pilt, sem var á leiðinni út. Hann var með fangið fullt af teikn-
ingum og virtist vera að flýta sér, en stanzaði, er hann sá Nancy.
bíó i kvöld? Eða ertu bundin? Þú ert svo sjaldan laus og liðug
upp á síðkastið. Það skyldi þó aldrei vera, að ég vissi hver sá
hamingjusami er.“ Hann tók blað á borðinu sínu og gekk að
tetkniborðinu hennar. Þar dró hann með nokkrum línum upp
mynd af kvennagulli með fallegt nef og höku með spori í, hrokk-
ið hár og gáfulegt enni.
Þetta var ágæt mynd af Fred Herren og Nancy roðnaði upp
að gráum augunum og lygndi þeim aftur, þegar hún sá hana.
Hann hló, þegar hann sá hve skömmustuleg hún varð. „Vertu
óhrædd, eg held ekki að neinn viti af þessu nema ég. En ég
hef ágæta nasasjón af öllu því, sem einhver rómantísk lykt
er af, því að ég er að vissu leyti aðili í málinu."
Kunningjar Nancy voru vanir að kalla litlu íbúðina hennar
„hreiðrið". Þetta voru tvö lagleg, litil herbergi með smáeldhúsi
og baðklefa hátt uppi í skýjunum, það er að esgja í viðbygg-
„Sæl vertu, Nancy,“ sagði hann. „Leitt, að við skulum ekki ingu, sem sett hafði verið upp á þakið á gömlu, háu sambýlis-
geta borðað saman eftir hádegið! En ertu laus í kvöld? A venju-
legum tíma?
X'Tancy hrinti af sér óhugnanlegu draumunum og svaraði að
hún væri laus. Ungi maðurinn brosti og hvarf inn um aðrar dyr.
Roði hafði komið í kinnar hennar við að hitta Fred Herron.
Hún tók ofan smellna flókahattinn, hristi skolótt hárið og fór
inn í teiknistofuna. Hún var ástfangin af Fred Herron, um það
var hún ekki í neinum vafa, og mun hafa orðið það strax fyrsta
daginn, er hún var kynnt yíirboðara sínum í deildinni.
Fred Herron var koriiungur maður, greindur og hugkvæmur
og hafði hækkað hratt í tigninni og var orðinn deildarstjóri.
Nancy sá hann dags daglega og vann aðallega undir hans stjórn,
og upp á síðkastið hafði hún ekki getað stillt sig um að láta sig
dreyma, að þau mundu eiga framtíð saman. Stundum óskaði
hún þess, að hann væri ekki eins laglegur og hann var, því að
allar ungar stúlkur voru á sveimi í kringum hann' eins og flugur
kringum sykurmola, og reyndu með öllu móti að láta hann taka
eftir sér. Nancy var hrædd við þetta, og var hikar.di og nærri
því auðmjúk, þegar hún var nærri honum. En það var alls ekki
hennar rétta eðli, því að í rauninni var hún tápmanneskja og
frjálsleg í framkomu. „En þegar Fred er annars vegar, verð ég
heigull,“ sagði hún við sjálfa sig með fyrirlitningu.
Ed Martin, einn þeirra sem vann með henni á teiknistofunni,
húsi. Eftir að farið hafði verið eins hátt og lyftan komst, var
enn upp marga stiga að ganga áður en komið var heim til Nancy.
Auk íbúðar hennar var aðeins ein íbúð önnur þama á þakinu,
og þar bjó vinseúlka hennar, Clementine Marivin, sem var tízku-
teiknari.
„Og hérna lifum við Nan eins og hundur og kötur,“ var Clem
vön að segja í gamni. „Nan er trygg og einlæg og sérvitur og
trygg eins og varðhundur, og ég er gælin og þrifin og mala eins
og köttur, en hef beittar klær undir mjúku hárinu.“
Útsýnið var ágætt úr gluggunum hjá Nancy. Ef hún tyllti sér
á tær og teygði hausinn út um gluggann, gat hún séð rönd af
Tempsá, bátarnir á ánni vo.ru eins og leikföng að sjá. þarna
að ofan.
í kvöld var himininn heiður og mergð af fölum stjörnum, er
Nancy gægðist yfir lrúsþökin. Vor var í lofti og sumarið ekki
langt undan. En virkilegt sumar mundi hún ekki sjá fyrr en hún
fengi að komast út í sveit og velta sér i heybólstrum eða gösla
í vatni, reika um hljóðar skógargötur og blómguð éngi . . . En
hún hafði engan tíma til að njóta ú.tsýnisins eða dreyma um
sveitalíf í kvöld. FFred átti að koma oð sækja hana, og hún
varð að taka til í stofunni og umhverfa sér í lúxusdömu. Fred
Herron hafði annað að hugsa en eyða tímanum í litlausa starfs-
stúlku.
E- R. Biirroughs
- TARZAN
2651
S/áfiRVBiffs hóta
veirkfatti
/. septeMuber.
Frá fréttaritara Vísis.
Osló 21. júní.
Innan samtaka sjómanna í
Norður-Noregi hefir verið rætt’
um, að sjómennirnir gerðu viku
verkfall þann 1. sept. nk. Verk-
fallið á að gegna tvennskonaii1
hlutverki; Að lýsa yfír stuðn-
ingi við íslenzka sjómenn í bar-1
áttu þeirra x að fá viðurkennda
12 mílna landhelgi og að ítreká'
kröfu sína um, að landhelgi’
Noregs verði ákveðin 12 sjó-
mílur. '
Enn hefir ekki verið tekin á-
kveðin afstaða um hvort verk-
fallshótunin verði gerð að veru-
leika, en mál þetta verður til'
umræðu á ársþingi samtak-
anna, sem haldið verður i
Trodenes um næstu mánaða-
mót. Sjómenn og útgerðarmenn'
í Norður-Noregi hafa um langt'
skeið verið eindregið með Í2
mílna landhelgi og voru með-
al hinna fáu, sem fögnuðu á-.
kvörðun íslendinga að færa út
landhelgina 1. september í ár.
Nútímatdnskáid
á fundi.
ISCM, alþjóðasamband nú-
tíma tónlistar, hélt árlega tón-
listartátíð sína í Strassburg dag
ana 8.—16. júní s.l. og var það
hin 32. £ röðinni.
Aðalfundur samtakanna var
ennfremur haldinn í sambandx'
við hátíðina og sóttu hann full-
trúar frá þrjátíu löndum. Fulí-
trúi Tónskáldafélags íslands á'
•fundinum var Magnús Bl. Jó-
hannsson, en félagið er aðili að
samtökunum.
Á hátíðdnni voru nær ein-
göngu flutt verk eftir ung nú-
tíma tónskáld, þar af þrjú tórí-
verk frá þremur af Norðurlönd-
unum: Concertino fyi'ir 3
trompetta og strengjasveit eftir'
norska tónskáldið Egil Hovland,'
Ritonella fyrir hljómsveit eftir
sænska tónskáldið Ingvar Lid-
holm og Prevariata, hljómsveit-
arvérk eftir finnska tónskáldiðj
Einijhani Rautavaara. Tón- (
skáldin voru ákaft hyllt af á- (
heyrendum. Haldnir voru alls 9 ^
hljómleikar, bæði sinfóníu-
hljómleikar og kammerhljóm-
leikar. Meðal flytjenda má:
nefna Isaac Stern og hljóm-1
sveit franska ríkisútvarpsins}
sem lék undir stjórn Charles ’■
Miinch. Hljómleikarnir voru
mjög vel sóttir.
Næsta tónlistarhátíð sam-'1
bandsins verður haldin í Róm1
sumarið 1959.
Loksins voru þeir komnir
úr augsýn frá hótelinu. Po-
meroy tók upp klút sinn og
þerraði af sér svitann. Hann
var viss um að enginn hefði
séð til ferða hans, og þóttist
hafa leikið á hina drykk-
felldu og raupsömu náunga.
En handan við borðið stóðu
þeir félagarnir og óskuðu
hvorir öðrum itl hamingju
með að hafa getað leikið svo
auðveldlega á hinn auðtrúa
ágirndarsegg, Pomeroy.
*
íbúar Savannah í Georgdu-
fylki í Bandaríkjununi ótt-
ast, að veínisspregja liggi
grafin í merskilandi við
Savannafljót skamrnt frá
borginni. Hafi hún dottið úr
B-47 sprengjuflugvél í1
febrúar og flugmenn og i
sjóliðar leitað hennar í tvo.
mánuði, en leitinni nú ver-
ið hætt. Flugherinn segir
enga hættu á, að sprengjaxa
geti sprungið.