Vísir - 11.07.1958, Blaðsíða 1
q
k\
I
y
43. árg.
Föstudagijin 11. júlí 1953
199. tbl.
KÍaramálin:
Fimdir í farmanraadeil-
unni é gær og dag.
Samkomuiag náðist
%ið mjóikurfræðinga.
Deiluaðilar í famiannadeilunni
sátu fund með sáttasemjara i
gærkvöldi og' fram undir morg-
ujn, án þess að samkoimilag næð-
ist, en fundur hefur verið boð-
aður á ný kl. 15 í dag.
Eins og skýrt var frá i Vísi i
gær, skyldi verkfall mjólkur-
fræðinga hefjast á miðnætti síð-
astliðnu, ef samkomulag hefði
ekki náðst fyrr. Sáftasemjari
hélt fund með deiluaðilum síð-
degis í gær og mun samkomu-
lag hafa náðst um siðir og verið
undirritað með venjulegum fyr-
irvörum.
Þá var einnig yfirvofandi verk
fall bifreiðasmiða, en því mun
hafa verið forðað í gær með nýj-
um samningum, er fela í sér
sömu kjarabætur þeim til handa
og bifvélavirkjar og járniðnað-
armenn fengu nýlega.
Engm síkl, en
menn vongóðir.
Frá fréttaritara Vísis.
Siglufirði í morgun.
Öll skipin eru á miðumun, en
varla nokkurt skip hefur orðið
síldar vart eftir storminn á dög-
unum.
Síldarleitarflugvélin hefur ver
ið úti, en árangurslaust. Þó eru
sjómenn vongóðir um, að úr ræt-
ist.
Frétzt hefur um tvö skip.
Heiðrún fékk 250 sunnur. Víðir
II. kastaði, en náði ekki nótinni.
Hér er bjart veður, en kalt.
Og svo hefur það verið í allt vor
og sumar, að varla hefur komið
hlýr dagur hér i firðinum.
•jfc' Stjómir Tyrklands og Alb-
aníu hafa samið um að taka
upp stjórnmálasamband sín
á milli.
Hægara að kenna heilræði
en halda þau.
Eisenhower sætir gagnrýni í brezkum
hlöðum fyrir ræðu í Ottawa.
Eisenhouer Bandaríkjafor-
seti .verftur í morgun fyrir
hvassri gagnrýni í brezkum
blöðum fyrir ummæli hans í sömu átt.
ræðu, sem liann flutti í sam- |
einuðu þingí samhandsþings
Kanada í Ottawa.
ræíum, sem þau kenna öðrum.
| Gagnrýni Manchester Guard
ian og annarra blað hnígur í
Alaskabúar fögnuðu því mjög, þegar Bandaríkjaþing sam-
þykkti, að Alaska skyldi verða 49. fylkið í sambandinu. Myndin
er tekin, þegar Eisenhower forseti óskar Mike Stepovich. land-
stjóra í Alaska, til hamingju, en hjá þehn stendur innanríkis-
ráðherrann, Fred Seaton, og heldur hann á aukablaði af helzta
blaðinu í Alaska, Anchorage Daily Tirnes, með stórri fyrir-
sögn: „We‘re in!“
..Ekki er sopið kalið...**
Kartöflurnar komnar -
nokkurt magn er skémint.
Þess er þó vænzt, að það sé mtnna af farm-
inum, en áætlað hefur verið.
„Dísarfell“ er komið til stæði nú yfir og útkeyrsla
landsins með langþráðan kart- þeirra væri hafin, auk þess sem
öflufann, en í Ijós hefur komið sumar verzlanir sendu eftir
að nokkur hluti hans hefuriþeim sjálfar. Vonir stseðu því
skemmzt á Ieiðinni. | til að takast mætti að koma
Vísir átti tal við Jóhann kartöflunum í allar verzlanir í
Jónasson, forstjóra Græn- bænum fyrir helgina.
metisverzlunar landbúnaðar-
Eina helztu
I ræðunni vék hann að efna-
hagslegu samstarfi og viðskipt-
um Bandaríkjanna og Kanada,
|eins og sjálfsagt væri að Banda
ríkjamenn nytu þar forréttinda
mikilla, hefðu ótakmarkaðan
aðgang ásamt hlunnindum á
kanadiskum markaði.
Meðal blaða þeirra, sem gera
ummæli hans að umtalsefni eru
Financial Times (Fjármálatíð-
indi) og Manchester Guardian.
Hið fyrra segir m. a., að Eisen-
hower hafi talað í sama anda
og gert var í Bandaríkjunum
um og eftir 1930, og sé tími
kominn til þess, að endurskoð-
un færi fram á bandarískum
hugsunarhætti.
Bandaríkin ættu, segir blað-
ið, að koma fram við Kanada
sem jafningja,‘en ekki í tón
yfirmanns við undirmann, og
eins mættu Bandaríkin minn-
ast þess í skiptum sínum við
Suður-Ameríku, að lýðveldi
Suður-Ameríku eru sjálfstæð
löna.
í stuttu máli ættu Banda-
ríkin að fara eftir þeim heil-
ins, skömmu fyrir hádegi í dag",
og skýrði hann svo frá, að Þeirra skemmda
nokkuð magn af kartöflum í,
einni lest skipsins hefði1 ..Dísarfelli" taldi forstjórinn að
skemmzt í flutningnum. Enn h'kindum vera þá, að skipið
orsökina : til
sem orðið
kartöflufarminum í
að
Uppreistarmenn í Burma
fúsir til uppgjafar.
Moskvukommiinistar hafa streitzt á móti.
Fregnir frá Rangoon í Burma
herma, að meiri hluti uppreistar-
mannaflokka, sem berjast gegn
stjórninni, hafi gefið í skyn, að
þeir séu fúsir til að hætta bar-
dögum, fallist stjómin á að náða
þá.
Nu forseti hafði boðið upp á
háðun í útvarpi til alþjóðar í
fyrri viku, og hefur það komið
mönnum allóvænt, hve fljótir
uppreistarmenn hafa verið til að
fallast á tilboð hans, þar sem
leiðtogi kommúnista, Thakin
hefði ekki reynzt unnt að |sií01 fi útbúnað, til þess
kanna til hlítar, hversu mikið halcia þeim nægilega köldum.
magn um væri að ræða, en lík- Yfir sumarmánuðina þyrfti
ur bentu til að það væri ekki helzt að fh'lia kartöflurnar í
eins mikið og blaðaskrif í kæliskipum, einkum ef um
morgun hermdu. I lenSri leiðir væri að ræða’ en
Uppskipun kartaflnanna ekkert slikt skiP hefði verið
fáanlegt nægiiega fijótt vegna
verkfallsins.
Næsta kartöflusending, sém
væntanleg' er til landsins 17.—
18. þ.m., kemur með erlendu
kæliskipi, er um. þessar mundír
annast fiskfiutninga fyrir fisk-
framleiðendur hér.
Nýjar kartöflur þola illa
flutning og eru þær því próf-
aðar erlendis, áður en þær eru
látnar í skip. Þær kartöflur,
sem komu með „Dísafelli“ voru.
iestaðar þ. 30. júní, tveim dög-
um eftir að prófun þótti hafa
leitt í ljós, að þær mundu þola
flutninginn. Þess má geta, að
„Dísarfellið“ lagði lykkju á
leið sína og kom við í Gauta-
borg, til þess að sækja vélar,
sem það flutti hingað á þilfari.
Ulbridit taðaði í
5 klst.
Þing kommúnistafl. Austur-
Þýzkalands var sett £ gær.
| Ulbricht flutti ræðu og kvað
kommúnismann mundu sigra
heiminn. — Krúsév talar í dag.
'— Flutningur ræðu Ulbrichts
tók 5 klst.
Svíar mðtmæi
í landhelgismáimu.
Fregnir frá Stokkhólnri
herma, að sænka ríkisstjórnim
hafi sent íslenzka utanxíkis-
ráðuneytinu mótinælaorðsend-
ingu út af ákvörðuninni um
víkkun fiskveiðilögsögunnar,
sem boðuð var með reglugerð-
inni 30. jún s.l.
í orðsendingunni segir
sænska ríkisstjórnin ekkert
ríki hafa rétt til að færa land-
helgi sína út fyrr núverandi
takmörk, né heldur megi það
afmarka svæði utan landhelgi
sinnar þar sem það áskilji sér
sérstök réttindi, t. d. í sambandi
við fiskveiðar.
Mælt er með samvinnu ríkja,
sem stundað hafa veiðar á um-
deildum miðum, og látin í Ijós
von um, að íslendingar íhugi
samningaumleitanir.
216 Imilir
veiddir.
í morgun liöfðu íslenzku hval-
veiðisldpin veitt samtals 218
hvali.
Skipin voru þá öll fjögur við
veiðar og er veður hagstætt.
Than Tun, hafði látið alldrýginda
lega fyrir skemmstu.
Talsmaður hersins hefur skýrt
frá því, að uppreistarmenn hafi
!ekki hvikað frá kröfum sínum
um að halda vopnum sínum með-
an samkomulagsumleitanir fara
fram, og að hinir vopnuðu flokk-
ar þeirra verði teknir í fastaher-
inn.
Það eru kommúnistar, sem
lengst hafa streizt gegn því að
bardögum væri hætt, en þeir
eru taldir fylgjandi Moskvulínu.
Tekizt hefir að bjarga 22
námamönnum, sem lokaðir
höfðu verið inni í kolanámu
í S.-Japan í fjóra daga.
Þriggja manna er saknað.
Verksmiðjutogari á veið-
um hér við land.
Hrœðir G-700 hl. á titiif.
Frá fréttaritara Vísis.
Raufarhöfn í morgun.
í gærkvöldi heyrðist í skip-
stjóranum á norska verk-
smiðjutogaranum Havkvern,
sem leitað hafði vars við Langa-
nes. Hafði hann verið í mikilli
síid á laugardag og sunnu-
dag réttvísandi austur 90 mílur
út af Glettinganesi. Skipstjóri
lét vel yfir síldinni, sagði hana
feita, en misstóra.
Fullkomin síldarbræðsla er
í skipi þessu. Það hefur stund-
að loðnuveiðar á Doggerbanka
í Norðursjó og stórsíldveiðar
við Noreg, og er mikil eftir-
vænting meðal Norðmanna eft-
ir að það hóf veiðar bræðslu-
síldar við ísland. Gerði skip-
stjóri ráð fyrir 600—700 hl.
á sólarhi-ing. Ef æðimikil síld-
veiði verður, losar togarinn í
móðurskip, sem flytur síldina
til bræðslu í Noregi. Mikiil
fjöldi flutningaskipa er með
nörska flotanum hér við land
I sumar.