Vísir - 11.07.1958, Side 4

Vísir - 11.07.1958, Side 4
YlSII Föstudaginn 11. júlí 1958 'VKSIR. D A G B L A Ð Visir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsiður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofurx blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Norrænu póstmálaráðstefnunni iýkur formlega á morgun. Malverkefniö aí ræða uppkast að nýju samfcomu- lagi varðandi Norræna póstsambandið. Þingmannaför um Sovétríkin. Undanfarinn hálfan mánuð eða þar um bil hefir hópur ís- , lenzkra manna verið á ferð ; um Sovétríkin. Er það raun- ) ar ekki nein ný bóla, þótt j íslendingar sé þar á ferð, því l að margt hefir bent til þess á síðustu árum, að við íslend- ingar — „fáir, fátækir, smá- ir“ — værum Drottins út- j völdu, að því er Sovétríkin j snertir. Ekkert hefir verið j of gott handa mörlandanum, j því að ekki hefir verið látið j’ nægja að bjóða mörgum hóp- j um í löng og dýrleg ferða- I' lög, heldur hefir úrvalið úr ) hópi vísinda- og listamanna | kommúnista verið sent hing- ; að til lands, svo að við gæt- 1 um gert okkur grein fyrir því, hversu mikils við erum metnir. Margir þeirra ferðalanga, sem farið hafa austur fyrir tjald- | ið, hafa komið þaðan með j glýju í augum. Þeir gerðu 1 ráð fyrir, að þar væri dýrð að sjá, og vonir þeirra brugð ust ekki, því að allt var dýr- legra og mikilfenglegra en hinir bjartsýnustu höfðu þor- að að gera sér vonir um. Um hitt er ekki talað, ‘að það kunna að vera fleiri hliðar ! á lífinu austan tjalds en þær, sem komumönnum gefst t kostur á að sjá, en mállaus- ; um útlendingum veitist ekki auðvelt að kynnast þeim, enda eru slíkar ferðir sann- arlega ekki til þess ætlaðar. Ráðamenn í Sovétríkjunum virðast hafa þá skoðun á ís- lendingum, að þeir gangist ! upp við hól og smjaður, það þurfi ekki annað en að f klappa þeim á öxlina við og | við, til þess að þeir geri eins og goft þyki. Hinn mikli menningaráróður, sem kom- ^ múnistar hafa rekið hér á landi, hefir verið næsta broslegur, þegar á hann hef- ir verið litið í þessu ljósi. Er óliklegt, að hann hafi bor- ið þann árangur, sem til var ætlazt, því að svo margir ís- lendingar hafa gert sér grein fyrir því, hvar fiskur hefir legið undir steini. Það hefir öfug áhrif, þegar ætlunin er ^ að skjóta spörfugla með fall- j stykkjum, eins og sovét-) kommúnistar hafa gert í menningaráróðri sínum gagn . vart íslendingum. Fregnir þær, sem berast af för 1 þingmannanna íslenzku um! veldi kommúnista benda til þess, að það eigi „að slá þeim við“ með yfirmáta elskuleg- heitum og lotningu. Mynd af þeim er troðið á fyrstu síðu helztu blaða kommúnista, þar sem foringjarnir sjálfir komast einir — eða helztu leppar þeirra — og þrýstnar meyjar í skrautlegum þjóð- búningum eru látnar sveifla þeim í dansi á strætum og torgum. Það verða sannar- lega forframaðir menn, sem heim snúa úr þvílíkum leið- angri. Það verður fróðlegt að heyra fi-ásagnir þingmannanna, þegar þeir koma heim úr för þessari. Almenningur hlýtur að spyrja, hvort þeir hafi farið blindandi eða ekki, hvort þeir hafi skoðað meira en það eitt, sem yfirvöldin vildu sýna þeim, hvort þeir hafi reynt að gægjast bak við Potemkin-tjöld þau, sem jafnan eru uppi, þegar út- lendingar eru þar á ferð, hvort tekizt hafi að láta þá gleyma því, að kommúnistar standa hvarvetna fyrir blóð- veldi og harðstjórn, þótt þeir brosi fagurlega til þeirra, sem þeir hafa hug á að véla og blekka. Þriðjudag 8. þ. m. hófst hérj í bænum norræn póstmálaráð- stefna og lýkur henni 13. þ. m., en umræðum var lokið í gær, og aðalstarfinu þar með lokið. Síðclegis í gær fóru þátttakend- ur til Þingvalla og munu skoða sig frekara um hér á Iandi áð- ur en þeir halda heimleiðis. Á ráðstefnunni hafa verið tekin fyrir ýms póstmál, sem eru sameiginleg hagsmunamál allra Norðurlandanna fimm. Merkasta málið var uppkast að samkomulagi varðandi Nor- ræna póstsambandið, en að uppkastinu vann danska póst- stjórnin og gekk frá því, en samkomulagið á að koma í stað þess, sem nú er í gildi, og er frá árinu 1946. Við umræðurn- ar kom í ljós, að fulltrúar allra þátttökulandanna eru sammála um allt, er verulegu máli skipt ir í hinu nýja samkomulagi. Rætt hefir verið við fulltrúa flugfélaganna á Norðurlönd- um um viss atriði varðandi flugpóst, eða við Flugfélag ís- lands, Loftleiðir og S. A. S. Ennfremur var rætt um nánara samstarf á sviði póstmálanna um allt, sem tæknilega þróun á því sviði varðar. Er þátttak- endur ræddu við fréttamenn í gær var svarað nokkrum fyrir- spurnum þeirra um þetta, og báru svörin með sér, að t. d. vélanotkun er mjög vaxandi í pósthúsum yfirleitt, og er gert ráð fyrir samstarfi varðandi leiðbeiningar um slíkar vélar og innkaup á þeim, og með inn- byrðis upplýsingum um fengna reynslu o. s. frv. Lítils háttar bar á góma hinar fullkomnu vélar, sem Bandaríkjamenn sérstaklega hafa tekið í notkun, til flokkunar á bréfum eða sundurgreiningar, og eru slíkar vélar fullkomnar og dýrar, — og enn a. m. k. allt of dýrar fyrir Norðurlönd, nema þá stærstu bæina, eins og K.höfn, Osló, Stokkhólm, Gautaborg og ef til vill Björgvin. Á alþjóða póstmálaráðstefn- unni, sem haldin var í Ottawa í fyrra, var rætt um svonefnda bréfaviku, sem er amerísk hugmynd, og var nokkuð rætt Um hana á fundinum, og var rætt um hana af velvild og nokkrum áhuga, en annars er nokkur óvissa rikjandi varð- andi framkvæmdarskilyrði. Seinasta norræna póstmála- ráðstefnan var haldin í Osló, en hin næsta verður haldin að ári í Danmörku. Nokkrir fulltrúanna hafa komið hér áður, allt að þríveg- is. Allir furða þeir sig á hinum öru framförum hér, ekki sízt yfir hinum miklu framkvæmd- um hér á sviði byggingamála, og allir eru þeir góðir vinir og aðdáendur íslands, og ánægðir yfir dvöl sinni hér. Ungiingaskipti reynd milli íslands og Svíþjóðar. i tjrsía íilruuti ht gerð t vor. Leiðinfegur stimpill. Ekki skal frekar rætt um ferð þingmannanna eða hversu vel húsbændunum þar hefir tekizt að snúa þeim til réttr- ar trúar. Hún markar vafa- laust ekki nein spor í ís- , lenzka stjórnmálasögu, þótt . þarna hafi verið þingmenn á J ferð. Hún mun ekki hafa ! nein veruleg áhrif innan- ! lands, enda þótt sumir lang- , ferðamannanna muni vafa- laust lofsyngja allt, sem fyr- ir augun bar. En hún getur haft áhrif erlend- is, því að hætt er við, að hún jj verði talin merki þess, að fs- "Á. lendingar sé að snúast frek- ar á sveif með kommúnist- um, en almenningi mun gott þykja. Þeir atburðir gerðust rétt áður en förin átti að hefjast, að Sjálfstæðismönn- um þótti sjálfsagt að.skerast úr leik. Með því móti vildu þeir sýna þjóð sinni og öllum öðrum, að þeir mótmæltu morðum þeim, sem komm- únistar höfðu framið. Með því að fara án þess að mæla orð á sömu lund, sögðu hinir þingmennirnir i rauninni með þögninni, að þetta væri allt gott og blessað, og þeir væru ekki uppnæmir yfir því. I mörgum löndum heims starfa samtök, sem á okkar máli mætti ef til vill nefna Tilraun til unglingaskipta. í Bandaríkjunum, þar sem sam- tökin eiga upptök sin, nefnast þau Experiment in Internatio- nal Living. Tilgangur þeirra er að greiða fyrir og annast um gagnkvæmar heimsóknir skóla- fólks milli einstakra heimila í fjai-lægum löndum. Fjöldi unglinga frá Norður- löndum hefir t. d. á undanförn- um árum ferðast til Englands, Frakklands, Bandaríkjanna og jafnvel Indlands og Japans, dvaldizt þar ókeypis á einka- ■heimilum sem fjölskyldumeð- limir, en unglingar þessara landa í staðinn heimsótt Norð- urlönd og notið sams konar fyrirgreiðslu. Tilgangur slíkra ferða er að auka bróðurþel og kynni þjóða á milli. Hverjum unglingahópi fylgir jafnan leiðsögumaður frá viðkomandi landi og fylgist með, hversu unglingunum vegnar. Með þessu hafa þeir sett stimpil . á sjálfan sig, flokka sína, Alþingi og íslenzku þjóðina — að svo miklu leyti sem þeir eru fulltrúar fyrir hana — og það verður erfitt að þvo þenna leiðinlega stimpil af sér. Norræna félagið hér hafði í vor forgöngu um, að slík ung- lingask.ipti tækjust milli ís- lands og Svíþjóðar. Héðan fóru 13 unglingar, flestir nemendur í gagnfræða- og menntaskólum, undir leið- sögu Sveinbjarnar Sigurjóns- sonar skólastjóra. Komið var, til Gautaborgar 13. júní eftir, skemmtilega ferð með m.s.) Heklu. Þar tók E. Borgström j framkvæmdastjóri, sem ásamt| Sven Molin hagfræðingi hafði séð um undirbúning af Svía hálfu, á móti hópnum. Var i honum þegar í stað skipt milli vingjarnlegra fjölskyldna frá Gautaborg og nágrenni, sem komnar voru niður á hafnar- bakkann að taka á móti ó- þekktúm, íslenzkum gesti. Nokkrir fóru til fjarlægra staða. Var svo til stillt, að ung- lingar á svipuðu reki væru í fölskyldum þessum, og tókust brátt góð kynni þrátt fyrir nokkra örðugleika með mál í fyrstu. íslenzku unglingarnir dvöld- ust síðan í hálfan mánuð hver hjá sinni fjölskyldu og nutu þar vinsemdar og gestrisni góðra heimila í fögru veðri og umhverfi, sem hinum ungu gestum var heillandi og nýstár- legt. Haldið var heim með m.s. Skemmtiferðaskipin. Þau hafa komið hvert af öðru þessa dagana, Gripsholm hið sænska á laugardag, Bergens- fjord í fyrradag og Caronia í morgun. Ferðamennirnir hafa ekki verið eins heppnir með veð- ur og við helzt vildum kjósa, þvi að öll óskum við þess, að þoka eða dimmviðri hylji ekki fjalla- og jöklafegurðina fyrir erlend- um gestum, sem dveljast hér að eins nokkrar klukkustundir. En þótt ekki hafi verið bjart í lofti hefur verið milt og þjóðvegaryk- ið sennilega miklu mun minna en það oftast er á sumrin, nema í rigningatið. Á gömlu staðina. Eins og vanalega hefur verið farið með ferðamennina á gömlu staðina, hringinn svokallaða, þ. e. um Hveragerði og fram hjá SogsvirkjunC eða viðkomu þar stundum) til Þingvalla, eða til Þingvalla beint, og einnig var farið til Krýsuvíkur. Það má vera að það sé nokkrum erfið- leikum bundið, að breyta hér nokkuð til, vegna skammrar dvalar skipanna, en það hefur verið bent á það fyrr, að hér þyrfti að koma til meiri til- breytni, og gefa ferðamönnum kost á að sjá fleiri staði en þessa. Mikið tækifæri. Sannleikurinn er sá, að þegar stóru hóparnir hafa komið, þ. e. með stóru ferðamannaskipunum hefur ávallt verið farið á sömu staðina áratug eftir áratug með ferðafólkið, og er þetta nokkuð litil framtakssemi eins og skil- yrðin til fjölbreytni eru mörg, svo sem að gefa ferðamönnum kost á að aka fyrir Hvalfjörð og um Borgarfjarðarhérað, en það- ætti að vera hægt þegar skip hefur hér tveggja daga viðdvöl, og jafnvel þótt um dagsviðdvöl væri að ræða. Ættum við ekki að fara að gera okkur það Ijóst, að Hvalfjarðarleiðin er einhver fegursta ferðamannaleið, sem um getur, þótt leitað sé víða urn lönd? Ánægt fólk. Að því er Bergmál bezt veit, eru ferðamennirnir flestir á- nægðir yfir komu sinni. Nokk- urrar óánægju mun þó hafa gætt meðal fólks, sem skoðaði sig um hér í bænum síðdegis á laugardag, yfir að koma að luktum verzlunum, — og mönn-- um finnst allt hér furðulega' dýrt. Heklu og komið til Reykjavík- ur 2. þ. m. Að þessu sinni kom aðeins einn sænskur unglingur hing- að. Er hann nemandi í mennta- skóla, Ulf Gendt að nafni. Iíann dvelst hér á heimili Bjarna Konráðssonar læknis, en Konráð sonur læknisins dvaldist með fjölskyldu Ulfs í Málmey. Vonir standa til að fleiri sænskir unglingar komi hingað næsta sumar, svo að þessi ánægjulegu samskipti verði gagnkvæm, eins og til var. ætlast í fyrstu. Ríkisjárnbrautir Argentínu hafa fest kaup á 210 díesel- vögnum hjá Fiat á Ítalíis fyrir 21 millj. dollara. Intourist, ferðaskrifstofa Sovétríkjanna, hefir opnaðl skrifstofu í London.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.