Vísir


Vísir - 11.07.1958, Qupperneq 5

Vísir - 11.07.1958, Qupperneq 5
T'östudaginn 11. júlí 1958 TfSIB Leikhus Heimdaliar: Haltu mér, síepptu tamaníeikur eftir Leilistjóri t/f/ þýðantli Lúnis Púlsson. ,.Hláturinn lengir Iífið“,! Eg mun enn halda þeirri hermir gamalt máltæki. Sé venju, að rekja ekki efni leik- þetta sannmæli hefir Leikhús rits. Það er bjarnargreiði við Heimdallar lagt sinn skerf til væntanlega leikhúsgesti og að lengja líf leikhúsgesta sinna, þeir munu verða margir, því því að mikið var hlegið á að þarna er hægt að öðlast írumsýningu þess á gaman- 1 stund ósvikins hláturs í breyti- leiknum „Haltu mér, slepptu leysi rúmhelgra daga. jmér“! eftir Claude Magnier| Svo sem áður er sagt, eru gem frumsýnt var í Sálfstæðis- persónurnar aðeins þrjár, tveir kúsinu síðastliðið þriðjudags- karlmenn og ein kona, en með kvöld undir leikstjórn Lárusar þessi hlutverk fara úrvals leik- Pálssonar og í þýðingu hans. j arar. Því miður kann eg ekki að^ Leikstjórinn. Lárus Pálsson, settfæra höfund þessa leikrits, hefir sett leikinn á svið af sinni því að, frómt frá sagt, hefi eg alkunnu vandvirkni, hug- aidrei heyrt hann nefndan kvæmni og smekkvísi. Leik- Jyrri og aldrei lesið neitt eftir stjóri, sem ekki hefði kunnað hann né heldur um hann, en list hófsemdar og ögunar, hefði hann getur svo sem verið vel getað gert þessa sýningu heimsfrægur fyrir því. Eftir að skrípaskopi, én Lárus kanr, nafninu, Claude Magnier, að verk sitt of vel og er of sannur dæma, mun hann vera frakk- listamaður til þess að falla í neskur, ef mér skjöplast ekki þá freistni, enda þótt það kynni því meir, og í leikskránni að hafa orðið betur að skapi stendur, að umrætt leikrit hafi ^vorrar elskulegu rokk-aldar. verið sýnt bæði í Paris og Lon- Hann hefir smiðað hér þá um- don við afbragðs undirtektir gerð, sem hæfir nákvæmlega og komast menn sjaldan upp málverkinu, ef svo má að orði með neinn moðreyk á þeim komast um stjórn á leiksýn- breiddargráðum. jingu. Hann leikur einnig eitt Leikritið er bráðsmellið og hlutverkið, sem öll eru nokk- kunnáttusamlega gert, en þar urnveginn jafnstór, og gætir er hvorki að finna djúpa speki þar sömu hófsemdar og ögunar xié háfleygan skáldskap, enda og í Jeikstjórninni. Framsögn er þetta gamanleikrit svo sem Lárusar er, svo sem alþjóð er á leikskránni stendur, og sem kunnugt, með afbrigðum góð, slíkt nær það tilgangi sínum en ekki er hinn hljóðir leikur svo og höfundurinn. jhans síðri. Þótt varir hans Leikritið er í þrem þáttum, þegi, geta hin skýrustu orðsvör íimm atriðum. Það gerist í sum birzt í lítilli hreyfingu hans, arhúsi í Suður-Englandi og að- [ svipbreytingu eða stellingu. eins þrjár persónur koma þar Loks hefir þessi fjölgáfaði leik- við sögu. jhúsmaður þýtt leikritið og er Opnunt í (iag VERZLUN að Ægisgötu 10 með hvers konar olíukynditæki og varahlutí til þeirra. Ennfremur fjölmargar af hinum viðurkenndu Shell fram- Ieiðsluvörum í smærri umbúðum, Flintkote, Shellgas og Shellgastæki. Gjönð svo vel að líta inn. Notið: Shellsmurningsolíur 09 Sheligas Kynnið yður verð og gæði: 1 V ulkan-katlanna og Thatcher-brennaranna. r ? .'I i7 OLÍ UFÉLAGfP SKELJUNGUR ff.F. þýðing hans í senn á hinu lysti- legasta leikhúsmáli og ágætri íslenzku, en þetta tvennt er stundum erfitt að samræma. En til þess að finna að ein- liverju, svona til málamynda, verð eg að segja, að eg kann ekki rétt vel við þá „moderni- seringu“, sem gerð hefir verið á hinni gömlu og góðu þýðingu á latnesku setningunni: Nole me tangere, tange! Gamla þýðingirí er svona: Slepptu jmer, haltu mér! heitir; Haltu mér, En leikritið slepptu mér! Þýzkalandi er farið að framleiða litlar hand-ryksugur, sem «ru einkar handhægar við alla ryksugun, nema hinar miklu nSgerðir húsfreyjanna, er 'þær komast í vígahug og „taka allt í gtgn“. Þessar ryksugur eru ekki í sambandi við rafmagnsleiðsl- ur, raforkan kemur úr litlum rafhlöðum í SancLfanginu. fljótu bragði virðist orðaröð- in ef til vill engu máJi skipta, en það er nú eitthvað annað ef 1 vel er að gáð. Ef til dæmis ung- ur piltur fellur í þá freistni að taka utan um unga og laglega stúlku (og lái honum hver sem vill) og sé það, Nota bene, í fyrsta skipti, sem hann tekur utan um þessa ungu og' laglegu stúlku, segir hún auðvitað fyrst: Slepptu mér! Það er að segja, sé hún dama, og auðvit- að gerum við ekki ráð fyrir öðru. Og sé nú pilturinn þægur og góður, sem ekki má í þessu tilfelli vera nema í mesta hófi, og sleppir ungu, laglegu stúlk- unni samkvæmt skipun vara hennar, sem ef til vill er í al- geru misræmi við innstu þrá hennar litla,' saklausa og heita hjarta, getur hann kannske neytt hana til að hvísla ofur- lágt: Haltu mér! Og um leið blóðroðnar hún og verður nið- urlút. Því þá er hún sumsé ekki lengur dama. Sem sagt: setningin heitir: Slepptu mér — haltu mér! en ekki: Haltu mér — slepptu mér! Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 42. og 47. tbl. Lögbirtingablaðsins 1958., á húseigninni nr. 10 við Hjallaveg, hér í bænum, þingl. eig- andi Þorvaldur Jónasson, fer fram eftir kröfu bæjargjald- kerans i Reykjavík og Guðjóns Hólm hdl., á eigninni sjálfrr. fimmtudaginn 17. júlí 1958, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Keykjavík. Kristinn 0. GuBmundsson hdl. Málflutningur — Innheimta — SamningsgerÖ Hafnarstræti 16. — Sími 13190. Annað hlutverk, Merwyn Browne, leikur Rúrik Haralds- son. Þessi ágæti leikari hefir á undanförnum árum leikið hvert hlutverkið á fætur öðru með miklum glæsibrag. Hlutverk hans, Merwyn Browne, gaf ekki tilefni til mikilla átaka, en Rúrik fór leikandi létt og fjörlega með það. Kvenhlutverkið í leikritinu Jane Maxwell, lék frú Helga Valtýsdóttir, hin mikla skap- gerðarleikkona okkar. Hún er ekki lengur „efnileg“ leikkona. Hún er orðin mikil leikkona. Hún er komin í fremstu röð ís- lenzkra leikara. Hlutverk hennar í þessu leikriti var hvergi nærri samboðið hæfi- leikum hennar. Hún hefir sýnt það ótvírætt, að hurí nýtur sín bezt í hlutverkum, þar sem háð er ofsaleg innri barátta. Hún vex alltaf með vandanum og er bezt, þegar mest á reynir. Hér eftir viljum við helzt ekki sjá hana í hlutverkum, sem hæfa miðlungsleikurum. Leik- ur liennar í Glerdýrunum í vetur var frábær. Leikur hennar í Nótt yfir Napóli ó- gleymanlegur, ef við, dauðleg- ar manneskjur, megum nota svo stórt orð. Stöku sinum ber það við, að listamenn fá ofur- litla umbun erfiðis síns og af- reka. Frú Helga Valtýsdóttir hlaut í vor, fyrst íslenzkra j leikkvenna, verðlaunagrip minningarsjóðs frú Soffíu Guð- laugsdóttur, „Skálholtsdreng- inn“. Varð slíkt að vísu eigi metið til fjár, en sómi var henni það. Þessi sæmdarveiting gladdi að sjálfsögðu alla sanna leiklistarunnendur. En hitt var þó ennþá meira gleðiefni, að' hún var verðskulduð. Karl ísfeld. j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.