Vísir - 16.07.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 16.07.1958, Blaðsíða 1
48. árg. 203. tbl. Miðvikudaginn 16. júlí 1958 [nn setja íslendinpr niður erlendis. Hætt að skrá krónuna i Dan- mörku vegna „bjargráðanna46. Þótt ekki muni verða hægt að hlaða miklu lofi á núver- andi ríkisstjórn, þegar húu fer veg allrar veraldar, mun þó verða hægt að setja á legstein hennar, að aldrei hafi svo fáir menn verið eins fljótir að liafa æruna af heilli þjóð og sex- menningarnir, sem tróna umhverfis Arnarhól. Fyrst ákváðu þeir að senda Iierinn heim, en þegar þeim \ oru sýndir nægilega margir silfurpeningar — sumir segja, að þeir hafi verið fimm sinnum sex — hættu þeir við það. Þá voru þeir búnir að afla Islendingum þess orðs erlendis, að þeir væru liðhlaupar, sem aldrei væri treystandi.' Síðan komu bjargráðin, sem hafa gert íslendinga að við- undri víða um lönd, því að önnur eins hringavitleysa hefur aldrei þekkzt á bygððu bóli — eins og kom fram hér í blaðinu í gær. Svo kom landhelgismálið, sem var afgreitt þannig, að tveir flokkar stjórnarinnar hafa verið í háarifrildi síðan með viðeigandi ærumeiðingum á ráðherrana á báða bóga. Falleg mynd af þjóðareiningu það! Loks kemur svo mesta viðurkenningin erlendis frá. Danir eru hættir að skrá íslenzku krónuna og ætla ekki að taka skráningu, upp aftur, fyrr en þeir hafa komizt til botns í þeirri vitleysu, sem heitir „bjargráðastefna“ Hermanns Jónassonar. Eru íslendingar ekki hreyknir yfir því, hvað þeir eiga ötula og ágæta ríkisstjórn? Banaslys á Reykjanesbraut. Stúlka bíður bana, er bifreið veltur, en maður stórslasast. Banaslys varð á Reykjanes- braut hjá Engidal í nótt, er bifreið lenti út af veginum, fór heila veltu og staðnæmdist 27 rnetra frá veginum. Slysið skeði um eitt leytið í nótt og bifreiðin sem valt var R-9846, fjögurra sæta Mosk- vitsbíll, nýlegur í bílnum var maður og kona, Óli Laxdal til heimilis að Ljósvallagtöu 32, sem ók bifreiðinni og Líney Sigurbjörnsdóttir hjúkrunar- kona í Slysavarðstofunni, til heimilis á Miklubraut 42, og lézt hún af völdum meiðsla á leiðinni í Slyavarðstofuna í nótt. Óli Laxdal er einnig mik- ið slasaður. Að því er sjónarvottar herma hafði bifreiðinni verið ekið með ofsahraða, en þegar hún kom rétt suður fyrir Álftanes- afleggjarann, rann hún út af hægri vegbrún — hún var á suðurleið — fór þar heila veltu og staðnæmdist á hjólunum 27 metra frá vegbrúninni. Þegar menn komu á slys- staðinn fáum augnablikum síð- sjúkrabifreið og lögreglu og voru hin slösuðu bæði flutt i sjúkrabifreið í Slysavarðstof- una í Reykjavík, en áður. en þangað kom var Líney látin. Óli hafði slasazt á höfði og fót- brotnað, auk fleiri meiðsla sem hann hlaut. Hann komst til með vitundar undir morguninn. i Bifreiðin R-9846 er stór- skemmd eftir veltuna og var bifreið frá björgunarfélaginu Vöku fengin til þess að fjar- lægja hana af slysstaðnum í nótt. Myndin er frá Korsíku — aðalbænum þar Ajaccio. Á þesari ey var smábylting háð, er mest gekk á, skömmu áður en De Gaulle tók við völd :mum. Korsíka er fæðingarey Napoleons Bona- parte. Mikill skemmtiferðastaður nú á tímum. Herflutningum frá Bandaríkjunum til Miöjarðarhafs haldið áfram. Feisal var myrtur. Scimkvœmt upplýsingum frá íranska sendiráðinu í Bagdad er Feisal konungur II. ekki í lifenda tölu. Upp- reistarmenn myrtu mann. Þessar upplýsingar hefur utanríkisráðuneyti íran s fengið frá sendiherra lands- ins í Bagdad. Útvarp uppreistarmanna í Bagdad tilkyhnir, að lík Nuri es Saids forsœtisráðherra hafi verið greftrað. Um 5400 landgönguliðar flotans koma sér fyrir í Líbanon. Bi'eíasijjórn ræðii* 11111 aðstoð vift Jórdaníu. Eisenhower Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína í útvarpi og gerði henni grein fyrir þeirri ákvörðun Bandaríkjanna, að senda herlið til Libanon að beiðni Chamouns forseta, til verndar sjálfstæði landsins, en í gær hafði verið staðfest opinberlega, að ákveðið hefði verið að senda 5400 landgönguliða úr flotanum lil Libanons, og væru fyrstu sveitirnar gengnar á land. Jafnframt var kunnugt um banon og þessum áróðri fylgt víðtækar varúðarráðstafanir eftir með því að smygla vopn- Breta og Frakka. Eisenhower um og mönnum inn í landið frá forseti kvað það lið, sem sent Sýrlandi. Svo hefði verið komið væri til Líbanon verða eflt eftir að án aðstoðar Bandaríkjanna því, sem þörf krefði, og land- hefði Líbanonsmenn ekki hald- gönguliðar væru fluttir til Mið- ið áfram að lifa sem sjálfstæð Skip mei 18 þiís. tunnur á leið til lands. Stanzlaus söifun á ifaufar- höfn síðan á laugardag. jarðarhafsstöðva. Eisenhower kvað liðið hafa verið sent til Libanon fyrir ein- en þjóð. Landgönguliðið gætir dregið tilmæli Chamouns, einnig væri það | alþjóðaflugvallarins. afleiðing atburðanna í Irak Það var klukkan 13 í gær, og að komizt hefði upp um sem staðfest var opinberlega í sams konar áform í Jórdaníu. Washington, að landgangan Hann kvaðst gera sér fylli- væri hafin. Landgöngusveitirn- Frá fréttarilara Vísis. | Eftirtalin skip hafa tilkynnt lega Ijóst, að þetta skref gæti ar létu það vera sitt fyrsta verk Raufarhööfn í morgun. ! komu sína með um 18 þús. tunn- haít víðtækar, alvarlegar afleið- að umkringja alþjóðaflugvöll- Yndislegt veður, sól úti og sól ur, ýmist, hingað eða til annarra ingar, en þá áhættu yrði að inn, sem er fyrir sunnan Beirut inni á Raufarhöfn í dag og ann- hafna hér fyrir austan: Hamar taka, ef kleift ætti að vera að í nokkurra km. fjarlægð. Liðið ríki svcmikið, að ekki sér út úr með 700 tunnur, Bjarmi 200, samræma þessar aðgerðir sátt- fékk stjórnarhernum umráð ar lágu þau Líney og Óli bæði f því. Hér liefur staðið yfir stanz- Hannes Hafstein 400, Huginn mála Sameinuðu þjóðanna. Eis- hans í hendur og eru flugferðir fyrir utan bílinn, sýnilega stór- laus söltun síðan á laugardag. 250, Björg NE 400, Gunnólfur enhower kvað svæsnum áróðri hafnar um hann af nýju, en lega slösuð og bæði rænulaus. ' Eina síldarstúlku veit ég um, með fullfermi, Freyja VE 350, og æsingum hafa verið haldið landgönguliðið sló upp búðum Gerðar voru ráðstafanir þeg- [ sem saltaði í 52 tunnur á 21 Hafrún 300, Reynir RE 700, uppi frá Damascus og Kairó, til við flugvöllinn og gróf þar skot- ar í stað til þess að ná í lækni, .klukkustund. I Frh. á 7. síðu tþess að vekja sundrungu í Lí-1 Framhald á 5. siðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.