Vísir - 16.07.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 16.07.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 16. júlí 1958 TfSIB J! (jwla bíc Græna vítið (Escape to Burma) Bandarísk kvikmynd í | litum og Superscope. Barbara Stanwyck Robert Ryan. r Sýnd kl. 5 og 9. Stjernubíc l Sími 16444 Lokað vegna sumarleyfa Bezt að auglýsa í Vísi Siml 18936 Það skeði í Róm Bráðskemmtileg og fyndin ný ítölsk gamanmynd. Linda Darnell, Vittorio De Sica. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Loginn frá Kalkútta Spennandi ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 5. Ju Ulffl BEPKJíí) Spretthlauparínn Gamanleikur í 3 þáttum eftir Agnar Þórðarson. Sýning í kvöld. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. fiuMutbajatkíc Sími 11384. Síðasta vonin Sérstaklega spennandi og snilldar vel gerð, ný, ítölsk kvikmynd í litum. Danskur texti. Renato Baldini, Lois Maxwell Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. IrípMíc \ Rasputin TILKYNNING tíl síldarsaltenda Sunnanlands Þeir síldarsaltendur, sem ætla að salta síld sunnanlands á komandi vertíð, þurfa samkvæmt 8. gr. laga nr. 74 frá 1934 að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni. 3. Eigi umsækjendur tunnur og salt, þá hve mikið. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu nefndarinnar í Reykja- vík fyrir 25. þ. m. Óski saltendur eftir að kaupa tunnur og salt af nefndinni, er nauðsynlegt að ákveðnar pantanir berist sem allra fyrst eða í síðasta lagi 25. þ. m. Tunnurnar og saltið verður að greiða áður en afhending fer fram. \ SÍLDARÚTVEGSNEFND. Áhrifamikil og sannsögu- leg, ný, frönsk stórmynd í litum, um einhvern hinn dularfyllsta mann verald- arsögunnar, munkinn, töfra manninn og bóndann, sem um tíma var öllu ráð'andi við hirð Rússakeisara. Pierre Brasseur, Isa Miranda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. L e i k Ii ii s IIEIMDALLAR Gamanleikurinn Haltu mér, slepptu mér eftir Claude Magnier Sýning fimmtudagskvöld í Sjálfstæðishúsinu. Leikendur: Helga Valtýsdóttir Rúrik Haraldsson Lárus Pálsson Leikstjóri: Lárus Pálsson. Aðgöngumiðasala í Sjálf- stæðishúsinu í dag frá kl. 2—4 og á morgun 2—4 og 5—7. Sími12339. 7ja?wa?bíc Orustan við Graf Spee Brezk litmynd er fjallar um einn eftirminnilegasta at- burð síðustu heimsstyrjald- ar, er orustuskipinu Graf Spee var sökkt undan strönd S.-Ameríku. Aðalhlutverk: Peter Finch John Gregson Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Stúlka ua bíc Fannirnar á Kilimanjaro The Snows of Kilimanjaro Kin heimsfræga stórmynd í litum byggð á sam- nefndri sögu eftir Nóbeis- verðlaunaskáldið Ernest Hemmingway. » Aðalhlutverk: ; Gregory Peck, { Susan Hayward, Ava Gardner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mmmmmmmm SILUNGSVEIÐI Veiðiréttur í góðu silungsvatni til leigu. Upplýsingar í símai 14244 og 11487. ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu flugstöðvar við EgilsstaðaflugvölL Útboðslýsing verður afhent í skrifstofu minni á Reykjavík- urflugvelli gegn 300.00 króna skilatryggingu. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 12 á hádegi 28. júlí n. k. og verða þau opnuð sama dag kl. 2 e. h. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen. i óskast til afgreiðslustarfa í lítilli kaffistofu. Uppl. í síma 12423 eftir kl. 6. FRAM K. S.t í kvöld kl. 8,30 keppir DANSKA ÚRVALSLIÐIÐ *■ KR (Reykjavíkurmeistaramir) á Melavellinum. Línuverðir: Gunnar Aðalsteinsson og Valur Benediktsson. K.R.-ingar sigruðu Bury. — Tekst þeim að sigra Dani? Verð aðgöngumiða: Stæði kr. 15, sæti kr. 20, stúkusæti k MÓTTÖKUNEFNDIN. Dómari: Guðjón Einarsson. r. 35, barnamiðar kr. 5. K. R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.