Vísir - 16.07.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 16.07.1958, Blaðsíða 2
e. VlSI* Miðvikudaginn 16. júlí 1958 BœjatfréUit ;íÚivarpið í kvöld. i Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.50 Erindi: Kólumbía. (Baldur Bjarnason magister). — 21.05 Einleikur á píanó (pl.) — 21.25 Kímnisaga vikunn- ar: ,.Brennivínshatturinn“, eftir Hannes Hafstein. (Æv- ar Kvaran leikari). — 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veð- urfregnir. — 22.15 Kvöld- sagan: „Næturvörður“, eftir John Dickson Carr; VIII. (Sveinn Skorri Höskulds- son). — 22.35 Djassþáttur. (Guðbjörg Jónsdóttir). — Dagskrárlok kl. 23.05. Tafflfélag Reykjavikur efnir til fjölteflis í kvöld kl. ; 20 í Grófinni 1 og mun Egg- ' ert Gilfer þar tefla klukku- ’ skákir við 10 skákmenn. Söfiuan til Rauða kross íslands og ) gefiðÖnnu Jessen og börnum j B. J. 500 kr. E. S. 50 í. S. 100. ! K. J. 500. H. J. föt. H. B. 100. } S. S. 100. G. H. 100. kr. og ' föt. N. N. 500. Ó. E. 100. Ó. J. ! . 2000. N. N 100. N. N 100. N. j N. föt. I.S.B. 50. J. B. 100. j M. B. 100 kr. og föt. Lárus j G. Lúðvígsson, skóv. 1000 kr. ! auk skófatnaðar. G. Þ. 100. J H. H. 500. Herdís, föt. M. S. J S. 100. N. N 100. kr. auk J fata. N. N 500. E. Br. 100 kr. '1 auk fata. S. G., föt. N. N., föt. 1 S. Þ. 400. H. O. B. 500. N. N. 'í 500. N. N, fatnaður. H. J. *; 200. N, N. 50 S. 100. K. 100. i Hafnarfirði 100. L. S. 200 |; kr. — Rauði kross íslands J þal ckar öllum þeim, sem • gjafir færðu til fjölskyld- ■ unnar. Eimskip. Dettifoss fór frá Rvk. í gær ; ; til Akraness, Keflavíkur, I Eskifjarðar, Norðfjarðar, ) Seyðisfjarðar og þaðan til * Malmö og Leningrad. Fjall- J foss fór væntanlega frá Hull j i í gær til Rvk. Goðafoss fór j ■ New York 9. þ. m. til Rvk. ! Gullfoss fór frá Rvk. 14. þ. ) m. til K.hafnar. Lagarfoss } fór frá Álaborg 26. f. m. til j Hamborgar. Reykjafoss fór 1 frá Rvk. í gærmorgun til ] Keflavíkur og Vestm.eyja og þaðan til Hull. Tröllafoss j fer frá Rvk. í kvöld til New j York. Tungufoss fór vænt- ) anlega frá Hamborg í gær 1 til Rvk. Notið sjóinn og sólskinið! — Skipadcild S.Í.S. Hvassafell fór frá Rvk. 14. þ. m. áleiðis til Leningrad. Arnarfell er á Akureyri. Jök ulfell lestar í Faxaflóahöfn- um. Dísarfell er í Rvk. Litlá- fell fór í gær frá Skerjafirði til Vestur- og Norðurlands- hanfa. Helgafell er á Akur- eyri. Hamrafell fór frá Rvk. 14. þ. m. áleiðis til Batumi. Flugvélarnar. Edda er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, K.höfn og Gautaborg; fer kl. 20.30 til New York. Dufl við Garðskaga tekið upp. Ljósdufl þau, sem lögð voru út vestan við Garðskaga í janúar síðastl. hafa verið tekin upp. Eimskipafél. Rvk. Katla fór frá Rvk. 14. þ. m. áliðis til Leningrad. Askja losar timbur á Norðurlands- höfnum. Héraðslæknir. Heilbrigðismálaráðuneytið hefR’ hinn 1. þ. m. sett Jón Guðgeirsson, cand. med. & chir., til þess að gegna hér- aðslækisembættinu í Kópa- vogshéraði frá 1. ágúst 1958 að telja. KROSSGÁTA NR. 3465. Lárétt: 1 stæluna, 6 blóm, 7 lagarmál, 9 skst. firmanafns, 10 í kirkju, 12 nafni, 14 þröng, 16 hvílt, 17 vann heit, 19 berar. Lóðrétt: 1 leikrit, 2 útl. titill, 3 dá, 4 þagga niður í, 5 útveg- aði, 8 . .foten, 11 atorkusöm, 13 á skipi, 15 . . .ari, 18 guð. Lausn á krossgátu nr. 3464. Lárétt: 1 skyldur, 6 lýr, 7 op, 9 SA, 10 tár, 12 pól, 14 öl, 16 SA, 17 súr, 19 nóttin. Lóðrétt: 1 skottin, 2 yl, 4 drap, 5 rallar, 8 pá, 11 röst, 13 ós, 15 lút, 18 ri. Veðrið í morgun. Horfur: Norðvestan kaldi. Hsegviðri-í nótt. Léttskýjað. Hiti kl. 6 í morgun var 5—10 stig á Norður- og Austurlandi, og 9—12 ann- ars staðar. í Reykjavík var SSV 3 og 10 stig. — Hiti á sama tíma í erlendum borg- um: London 15, París 16, Hamborg 15, K.höfn 16, Osló 14, New York 25, Þórs- höfn í Færeyjum 10. Stjörnuljíó: Það skeði í Róm. * T» * „Það skeði í Róm“ er fyndin og í alla staði vel gerð ítölsk mynd, frá Exelsa Film. Með aðalhlutverkin fara Vittorio de Sica, víðkunnur ítalskur skap- gerðarleikari, sem fer afburða vel með hlutverk sitt, og Linda Darnell, sem fræg er fyrir feg- urð, og skilar hún ágætlega sínu hlutverki. Til marks um leik þeirra er, að í löngum samtals- þætti þeirra í myndinni, dofn- ar aldrei andartak áhugi áhorf- andans, svo vel ferst þeim allt. Með tvö önnur hlutverk, sem talsvert er undir komið, fara þau Sophie Desmaret og Pepp- ino DeFilippo með mestu prýði. — Tal er á ítölsku, en ágætur danskur texti er í myndinni. LaugaTegl 10. Siml 13387 ^íamkölldtt: SCöjimrL^} K<§>tœkkunr GEVAFOTQJ I.ÆKJARTORGI. wmmm ÍHimMai alwm'mqA [ Miðvikudagiir. 197. dagur ársins. Árdeglsflæði !kl. 6.02. Slökkvistöðlm .aeíur slma 11100. Næturvörður Reykjavikur Apótek, sími 11760 Lögregluvarðstof a n l'iefur sima 11166. i Slysavarðstofa Reykjavíkur ' 1 Heilsuverndarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vit.ianir) er á r.ama stað kl. 18 til kl.8.— Simi Ö.5-J30. Ljósatiml bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykjavík- verður kl. 23.25—3.55. Árbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Tæknibókasaf n I. M. S. í. I Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. aila virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 alla daga. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, bá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á briðjud., Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavílmr verður lokað vegna sumarleyfa frá 13. júlí til 6. ágúst. Wsl! Sumarjakkarnir KOMNIR -wíg>, STAKIR JAKKAR STAKAR BUXUR ENSK ÚRVALSEFNI NÝTÍZKU SNIÐ FALLEGAR LITA- SAMSETNINGAR Það er yðar að velja. Vesturgötu, 17. Laugavegi 39. SAMLOKUR 6 og 12 volta. BÍLAPERUR 6 og 12 volta, flestar stærðir og gerðir. SMYRILL, Húsi Sameinaða — Sími 1-22-60. SKRIFSTOFUHERBERGI Gott skrifstofuherbergi til leigu nú þegar. Verzlu.nin Brynja, Laugavegi 29. Verzlunarhúsnæði Ný rýmt verzlunarhúsnæði í miðbænum 40—50 fermetrar er til leigu nú þegar fyrir verzlun, iðnað eða skrifstofur. Tilboð sendist Jóni Bjarnasyni, Lækjargötu 2, fyrir 20. þ.m. Biblíulestur: 2. Davíð smurður, Sam. 5,1—12 Eftirlit með útlending- um í Kína. Fregnir frá Peiping herma, að stjói'narvöldin liafi allt í einu fyrirvaralaust hert mjög eftir- iit með ferðalögum sendisveitar- starfsmanna. Þessi fregn kemur í kjölfar fregna um, að miklar handtök- ur hafi átt sér stað á kínversku þjónustufólki sendisveitarstarfs- manna. Ætla menn, að stjórnin hafi tekið ákvarðanir um að herða allt eftirht innanlands, og vilji ekki að erlendar sendisveit- ir fái vitneskju um það frá þjón- ustufólkinu. Bókagjöf frá Kanada. Aðalræðismaður Kanada á ís- landi, hr. Hallgrímur F. Hall- grímsson, hefur nýlega afhent Landsbókasafninu veglega bóka- gjöf frá Kanadastjórn, alls um 150 bindi. I safni þessu eru vald- ar bækur um Kanada, einkum landlýsing, saga, félagsmál Og bókmenntir. Þessi ágæta gjöf er Landsbóks safninu mikill og kærkominn fengur og er likleg til að auka þekkingu manna hér á Kanada, landi, þjóð og bókmenntum. En auk þess lýsir hún góðum hug Kanadastjórnar til Islands og Islendinga, og er hvorttveggja ánægjulegt. líezt að auglýsa í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.