Vísir - 21.07.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 21.07.1958, Blaðsíða 2
V í S I R Mánudaginn 21. júlí 195S % ÞVÆR ÞVOTTINN OG HREINSAR FÖTIN Fyiir heimilin: STYKKJAÞVOTTUR BLAUTÞVOTTUR KEMISK HREINSUN SKYRTUR O. FL. Fyrir einstaklinga: FRAGANGS ÞVOTTUR KEMISK FATAHREINSUN SKYRTUR VINNUFATNAÐUR O. FL. Fyrir verzlanir °g fyrirtæki SLOPPAR — DÚKAR O. FL. 'Úívarpið í kvöld. 20.00 Fréttir. — 20.30 Um . : doginn og veginn. (Gísli ( Jónsson forstjóri). —• 20.50 j Einsöngur: Cesare Sieppi j syngur óperuaríur með und- j irleik hljómsyeitar Tónlist- | arskólans í Róm. Alberto \ Erede stjórnar. —• 21.10 j Upplestur: Förin til Lourdes, j bókarkafli eftir Alexis Car- j rel í þýðingu Torfa Óiafs- J , sonai'. (Sigyrður Þorsteins- j son fíytur)V — 21.30 Tón- J leikar (plötur). — 22.00 1 Fréttir, íþróttaspjall og veð- urfregnir. — 22.15 Búnaðar- þáttur: Mjólkin og hlýindin. * (Grétar Símonarson mjólk- j urbússtjóri). — 22.30 Frá jj tónlistarhátíðinni í Stokk- jjfrjý hólmi: Strengjakvartaett nr. 3 í F-dúr, eftir Shostako- witsch. (Borodin kvartett- í’ íinn leikur), — Dagskrárlok !• ,’kl. 23.05. i , ‘Veðrlð. Yfir Grænlandi er hæð, en alldjúp lægð við Suður-Nor- i eg. Lmorgun var A 4 í Rvk. [JVJjog ll-sti.-hiti. Mestur hiti á T landinu í gær var 23 stig á 5 Þingvöilum og Hæli 1 Hrepp, j um. Hiti erlendis kl. 6 í j morgun: London 14, París 15, K.höfn 14 (og mikil j rig'ning), Stokkhólmur 15, ■j Gsló 15, Meistaravík 7, Tliule og Jan Mayen 2 stig. Horfur hér: Austan og norð- 1 austa; ngola. Léttskýjað. Hiti 14—20 stig. KROSSGATA NR. 3469. Lárétt: 1 tónverk 6 vökna, 7 lcyrrð, 9 samhljóðar, 10 beita, 12 að viðbættu, 14 fall, 16 skóli, 17 le.iðsla, 19 ófagrar. Lóðrétt: 1 fé, 2 samhljóðar, 3 drep, 4 skriðdýr, 5 matsveinar, 8 ósamstæðir, 11 keisari, 13 varðandi, 15 flíkur, 18 guð. Lausn á krossgátu nr. 3468. Lárétt: 1 stofna-r, 6 kúa, 7 úf, 9 LR, 10 sár, 12 tal, 14 öl, 16 BA, 17 gát, 19 roggin. Lóðrétt: 1 sjússar, 2 ok, 3 fúl, 4 nart, 5 rollan, 8 fá, 11 rögg, 13 ab, 15 lág, 18 ti. Bezt a5 augiýsa s Víss Kvenfélag Hallgrímskirkju ' fer í skemmtiferð frá Hallgríms- kirkju þriðjudaginn 22. júlí kl. 9 f. h. Uppl. í símum 34196, 13593 og 14442. m Lungnakrabbasjúklingum fjölgar ört í V-Evrópu. Aukningm nemur ví5a 10-40 af hundra5i. Símar 112B0,11201,1S3S0 Sótt og sent. Heilbrigðismálastofnun Sþ. hefir nýiega hirt s'kýrslur um’ autílát af vöiduni lungna- kr.abba. Virðist sem um tals- verða aukningu hafi verið að rseða síðustu 8 árin, sérstaklega ■| ,ý.„.V'.-Evrópu. 1 Það kemur m. a. fram í skýrsl u:m að fjöldi þeirra, sem lát- izt hafa af völdum lungna- krábba, var 10—14 af hundr- aði hærri 1955 en árið 1950 í þeim löndum, sem gera skýrsl- u t* um málið. I Ijós kom, að lungnakrabb- itin leggur tiltölulega flesta að velli í Englandi, Wales og V,- Berlín. Auk þess virðist hann yfirleitt skæðari í Evrópu en \ utan hennar, þ. á m.1 Banda- ríkjunum. Aukningin í Englandi og Wales nam frá 312 af hverri milljón ibúa árið 1950 upp í 435 árið 1956, sem létust af lungakrabba. Hliðstæð tala fyrir V.-Berlín var 361 árið 1952, en 469 árið 1956. Upplýs- ingar frá A.-Berlin og löndun- um í A.-Evrópu eru ekki fyrir hendi. Noregur hafði lægsta dánar- tölu af völdum Jungnakrabba bæði 1951 (47) og 19.55 (81). Tala látinna af völdum lungnakrabba af hverri milljón íbúa var sem hér segir 1955: V.-Þýzkaland 212, Ástralía 145, □ í garðboðinu lijá landsstjór- anum x British Columbia var „borin fram“ „stærsta kaka“ lieims og Mai’grétu prinsessu, íetliiðiir Ixeiðurinn af að skera í'yrstu sneiðina. Kakan vóg 17 smálestir, entla bað prinsess- an landsstjórann að Hna sér sverð sitt tjl að skera sneið- ina. Austurríki 349, Belgíú 251, Kanada 143, Danmörk 184, Finnland 259, Frakkland 193, írland 184, Ítalía 132, Japan 47, Holland 200, Skotland 379, Svíþjóð 110 og Bandaríkin 185; aimennin^ Mámidágni'. 202. dagur ársins. ' Ardegisflæði 9.30. Slökkvistöðin ihefur síma 11100. Næturvörður pyfjabúðin Iðunn, simi 17911. ^ Lögregluvarðstoían ttefur síma 11166. ] r. Slysavarðstofa Reykjavíkur „ j!--,! Heilsuverndarstöðinni er op- i-; allan sólarhringinn. Lækna- -VÖrÖur L. R. (fyrir vitjanir) er á fiama stað kl. 18 til kl.8.— Simi P5030. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavík- verður kl. 23.25—3.55. Árbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Tæltnibókasafn I. M. S. f. I Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— ,3,30 alla daga. Golfsýningar á Akureyri og í Reykjavík. Sjö atvinnumenn sýna iþróttina. La i -tísbókas af n i ð ér opið alia virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13-19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud., Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Eeykjavikur verður lokað vegna sumarleyfa frá 13. júlí til 6. úgúst. Biblíulestur: 2. Sam. 15,1—16; Uppreisn Absalóms. Sjö atvinnugolfleikarar frá Bandaríkjunum komu lxingað til landsins í gær, til að halda sýningar hjá þrem af golf- klúbbum landsins og á Kefla- víkurflugveli'. Þessii' golfleikarar eru meðal hinna færustu í Bandaríkjun- um. í hópnum eru fjórar konur og þrír karlar, og auk þess for- seti golfsambands kvenna í Bandaríkjunum. Gefst almenn- ingi nú tækifæri til að sjá, að kónui', ekki síður en karlar, geta náð frábærri leikni i golfi. Fyrsta sýning verður á golf- vellinum á Akureyri í dag. kl. 3 e.h., og verðúr öllum almenn- ingi heimill aðgangur ókeypis. Sýningartilhögun er þannig, að fyrst verður sýningarkennsla í um það bil klukkustund, en síðan verða leiknar 9 holur. Svo til allir færustu golfleik- arar íslendinga eru nú staddir á Akureyri, en landsmót og keppni um íslandsmeistaratitil- inn var háð um helgina eins og kunnugt er. •Næsta sýning hinna banda- rísku golfsnillinga verður á vellinum í Rej^kjavík á þriðju- dag kl. 5 e.h. en síðasta sýn- ingin verður i Hveragerði á fimmtudag kl. 4,30 e.h. Öllum almenningi er einnig heimill ókeypis aðgangur að þessum tveim sýningum. Þessir sjö golfleikarar eru hingað kornnir fyrir milligöngu Mr. Gillespies, hins vinsæla golfkennara, sem hefur kennt á vegum Golfklúbbs Reykjavík- ur síðan í maí. 70 manns farast Sjötíu nxanns hafa beðið lxana af völdum sprengingar í Brasilíu. Kom eldur upp í flugelda- vei^ksmiðju, og síðan varð hver sprengingin af annari í bygg- ing'unni. Um 200 manns voru í og við bygginguna og slösuð- ust um hundrað manns. Þetta gerðist í Bahia-fylki norðan til í landinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.