Vísir - 21.07.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 21.07.1958, Blaðsíða 4
4 V í S I R Mánudaginn 21. júlí 1958 1TÍS11& D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. / Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar Iir. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.0P ’intakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Meistaramótið: KR hefur fengið fiesta meistarana. Eliiii á eííir að keppa í lesjþraní 10 km. hlanpi. Sítdveiðarnar. Hvarvetna á landinu ræðir al- menningur nú um þá ein- munatíð , sem verið hefir um land allt að undanförnu, því að slík öndvegistíð, sem verið hefir til sjávar og sveita er einmitt það, sem almenningur óskar jafnan eftir um bjargræðistímann en lætur þó oft á sér standa. Heyskapur gengur víðast um landið með miklum ágætum, enda þótt spretta sé víða í rýrara lagi vegna iangvar- andi þurrka, en verkun heyja er óvenjulega góð, og svo hefir að auki rætzt mun betur úr síldveiðunum en menn höfðu gert ráð fyrir, einkum allra síðustu daga. Það er eðlilega öllum lands- mönnum mikið fagnaðarefni, er veiðarnar ganga svo vel, en hjá stjórnarsinnum skýt- ur þeirri hugsun upp úr koll- inum, að mikill og verðmæt- ur síldarafli geti orðið til þess að lengja lífdaga stjórn- arinnar 'með því að bæta starfsskilyrði hennar. í bjargað henni, hvorki mikill síldarafli né annað. Ríkis- stjórnin er búin að hleypa af stað þvílíkri dýrtíðaröldu, að annað eins hefir ekki þekkzt hér á landi, og er Meistaramót Reykjavíkur í frjálsuni íþróttum, liið 14. í röð- iiuii fór frani á íþróttavellinum nú um helgina. Mót þetta liefur verið stigamót síðan 1953, og nú þegar aðeins á eftir að keppa í tugþraut og 10 km. liiaupi, er Knattspyrnufélag Reykjavíkur stigahæst, hefur lilotið 225 stig, þai' af 11 meistarastig. Keppnin a laugardag hófst með 400 m grindalilaupi. 1. Guðjón Guðmundsson KR 55.8 sek. 2. Björgvin Hólm iR 56,0 sek. 5000 m hlaup. 1. Kristleifur Guðbjörnsson KR 15:14:4 mín 2. Sigurður Guðnason iR 16:46:0. 200 m hlatip. 1. Valbjörn Þor- .láksson ÍR 11.0’ sek. í öðru sæti voru þrír menn. Einar Frímans- son KR, .Vilhjálmur Einarsson ÍR og Pétur Rögnvaldsson KR, allir á 11.2 sek. Guðjón Guð- mundsson KR hljóp uta-n keppni nleð 2 riðli og vann hann létti- lega á 11.1 sek. 400 m hlaup.- 1. Svavar Mark- Á. S. skrifar: Umférðabót. | „Eg vildi með línum þessum láta í ljós ánægju mína yfir þeirri miklu umferðarbót, sem verður að því, að tekið hefur ver- ið í notkun nýja bílastæðið fyrir strætisvagnana fyrir norðan Hreyfilsstöðina, en það bætir talsvert úr því vandræðaástandi, sem ríkt hefur á Lækjartorgi. Að þvi hefur oft verið vikið í Beigmáli, m. a. hver háski ; gæti af því stafað, er bifreiða- stjórarnir verða að fara fullan ússon KR, 50.6 sek. 2. Þórir Þor- hring kringum torgið til þess að á cn c mi. I komast þangað, er þeim var ætl- 1500 m ílfup 1. Svavar Mark-'aö að nema staðar, eins og átti engu líkara en að stjórnin ]áksson 23.1 sek. 2. Daníel hafi talið þetta aðalverkefni Halldórsson lR 23.4 sek. sitt. 800 m hlaup 1. Svavar Markús- son I<R 1:53:7 mín. 2. Þórir Þor- steinsson Á 2:01:3 mín. Langstökk. 1. Vilhjálmur Ein- arsson iR 7.12 m 2. Einar Frí- mansson KR 6.85 m. Hástökk. 1. Jón Pétursson KR , . _ ,1.85 m. 2. Sigurður Lárusson Á kommumstar að sjalfsogðu > '1.80 m. Þegar komið var fram á árið 1955, hafði verið jafnvægi og kyrrð í éfnahagsmálum þjóðarinnar um nokkurt skeið, svo að vinnufriður var meiri en þekkzt hafði um, langt skeið. Slíku vildu' ekki una, og þá var hrundið af stað verkfallinu mikla, sem stóð frá rúmlega miðj- um marz og næstum allan apríl-mánuð. Árangurinn lét heldur ekki lengi í sér standa, því að kommúnistar náðu tilteknu marki, að hrinda af stað nýju kapp- hlaupi milli verðlags og kaupgjalds. Um áframhald- ið er óþarft að ræða, því það muna allir. þeirra augum er það ekki Kommúnistarnir, sem voru sérstaklega mikilvægt vegna afkomu þjóðarinnar, að veiðarnar gangi vel, heldur vegna þess að hann geti leitt til þess að stjórnin verði að einhverju leyti færari um að sitja lengur, þrauka jafn- vel yfir á næsta ár, en lengra þora jafnvel tryggustu stuðningsmenn hennar ekki að hugsa, því að svo hefir verið dimmt framundan undanfarið. En þeir, sem gera ráð fyrir því, að síldin, sá kenjafiskur og sú kynjaskepna, geti ef til vill lengt ævidaga stjórnar- innar.verða sennilega fyrir miklum og sárum vonbrigð- um, þegar hið sanna rennur upp fyrir þeim. Með gerð- um sínum að undanförnu hefir stjórnin búið svo um hnútana, að ekkert getur höfundar nýju verðbólg- unnar, sem hófst 1955, eru nú komnir í stjórnina, og enn eru þeir höfundar verð- bólgu. Þeir standa með hin- um stjórnarflokkunum að þeinú nýju verðbólguöldu, sem hófst þegar fyrir jólin 1956 , en náði sér þó ekki á strik, fyrr en stjórnin ætl- aði loks að kippa öllu í lag með bjargráðunum frægu. Kommúnistar hafa þannig verið aðalhöfundar og frum- kvöðlar þeirra tveggja kapp- hlaupa verðlags og kaup- gjalds, sem afdrifríkust Kúluvarp. 1. Skúli Thoraren sen ÍR 15.16 m. 2. Gunnar Huseby ' KR 15.09 m. Spjótkast. 1. Gylfi Snær Gunn- arsson ÍR 59.02 m. 2. Jóel Sig- urðsson ÍR 58.62 m. Seinni dagur: 110 m grinda- hlaup. 1. Pétur Rögnvaldsson KR 15.1 sek. 2. Guðjón Guðmundsson KR 15.2 sek. 100 m hlaup 1. Valbjörn Þor- ússon KR 4:06:1 mín. 2. Krist- leifur Guðbjörnsson 4:06:3 min. Þrísíökk. Helgi Björnsson ÍR 14.10 m. 2. Vílhjálmur Einarsson ÍR 13.91 (stökk aðeins tvö stökk) Stángarstökk. 1. Valbjörn Þor- láksson iR 4.21 m. 2. Valgarður Sigurðsson iR 3.65 m. Kringlukast. 1. Hallgrímur Jónsson Á 49.03 m. 2. Þorsteinn Löwe ÍR 48.72 m. Sleggjukast 1. Þórður B. Sig- urðsson KR 50.51 m. 2. Friðrik Guðmundsson I<R 45.92 m. Fjögur Meistaramótsmet voru sett. Er hér um að ræða árang- ur Guðjóns Guðmundssonar í 400 m grindahlaupi, Svavars ! Markússonar í 800 m hlaupi Vil- hjálms Einarssonar í langstökki sér stað um marga vagnanna t.d., en þeir fá nú stöðu á hinu nýja stæði. Það er fyllsta ástæða til að fagna yfir þeirri umferðarbót, j sem fæst með nýja stæðinu, en ánægjan yfir að það hafi verið tekið í notkun má ekki hafa- þau áhrif, að menn gleymi því, að með þessu er ekki fengin nein varanleg lausn á því vandamáli, að Lækjartorg er allt of lítið fyrir strætisvagnana, þrátt fyrir þessa umferðarbót. | Mál, seni þarf . að halda vakandi'. | Það er mál, sem þarf að halda vakandi, að fá enn fleiri vagna burt af torginu, en fengist hefur með því að nota stæðin við Lækjargötu og nú þessi stæði við Kalkofnsveg. Ef til vill væri og Helga Björnssonar í þrístökki. i kægt að láta fleiri vagna hafa Þá setti Þorvaldur Jónasson stöðu við Lækjargötu, eða ein- KR sveinamet í þristökki, hann stökk 12.92 m. er hversstaðar annarsstaðar i mið- bænum, t.d. við tjörnina en vafa- KR hefur unnið mótið að þessu laust er þetta áfram til athug- sinni, en næstu þrjú ár á undan , unar> svo °S hugmyndin um var það IR, sem vann titiiinn endastöðvar i útjöðrum bæjar- „bezta frjálsíþróttafélag Reykja- inS' víkur“. Fcr5 um Sprengisand og Kjöi, ' •• ! Oskju og Herðubreiðarlindir. 13 daga ferð á ve^uni Fcrða- skrifsfofu Páls Arasouar. A miðvikudagsmorgun árla hefst 13 daga ferð um einhver mestu öræfi íslands, þ. e. norð- ur um Sprengisand, Jökuldal, Gæsavötn, Öskju, Herðubreið- arlindir og þanðan norður í land. Það er Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, sem efnir tilþessar- munu verða fyrir íslenzku ar ferðar og í henni gefst fólki þjóðina. Á aðeins þrem ár- kostur á að sjá ýmsa mestu og um hafa þeir verið þvílíkir jafnframt eyðilegustu ör- afreksmenn á þessu sviði, að þáð mun lengi uppi — og verða þjóðinni til varnaðar. Þegar haustar að. Nei, þeir stjórnarsinnar, sem gera sér vonir um það, að mikill síldarafli kunni að hjálpa stjórninni, mega vita 1 það, að henni hefir verið skammtaður frestur, sem enginn getur stytt, hvorki sildin né aðrir aðilar — á sjó eða landi. Stjórnarflokk- arnir vita, að vandræðafálm þeirra, sem gengið hefir undir nafninu bargráð, er engin lausn á vandamálun- um, aðeins leið til að útvega ráðherrunum setu áfram um nokkurra mánaða skeið. Þegar haustar að, munu allar afleiðingar stjórnarstefn- unanr, eins og hún birtist í bjargráðunum, blasa við þjóðinni, og þá mun verða þörf fyrir ný „bjargráð" eða algerlega nýja stefnu. En- inn treystir núverandi stjórn — eftir það, sem gerzt hfir undanfai’in tvö ár — til að marka stefnu, sem getur orðið til bjargar efnahag þjóðarinnar. Þess vegna eru mestar líkur til þess, að þjóðin verði að ganga að kjör borðinu, þegar haustar, og æfatöfra landsins. Einn höfuðkosturinn við þessa ferð er sá að flestar dagleiðir, einkum í óbyggðum eru stuttar og því gott tækifæri að litast vel um og kynna sér landið. Fyrsta daginn verður haldið til Veiðivatna, en úr því eru næt urstaðir í Eyvindarveri, Jökul- dal og þar dvalið dag um kyrrt, svo fólk geti annaðhvort farið í Vonarskarð eða gengið á Tungnafellsjökul. Úr Jökuldal verður ekið í Gæsavötn og gist þar, síðan gist við Öskju og aft ur svo í Herðubreiðarlindum Þaðan verður haldið að Mývatni og gist þar í tvær nætur. Síðan verður haldið um byggðir vest- ur í Húnavatnssýslu, en þar lagt upp á Öræfin á nýjan leik og farið um Kjalveg til Reykja víkur. Verður gist bæði á Hveravöllum og í Kerlingar- fjöllum, en úr því verður haldið beint til Reykjavíkur og kom- ið hingað 4. ágúst. □ Newsweek skýrir frá því, að Kínverjar ætli að skjóta gervi hnetti út í g-eiminn á næsta ári, ef til vill fyrr — nieð að- stoð Rússa. Vandaniál vaxandi uniferðar — Þvi má ekki gleyma, að þótt einhver vandi sé leystur að ein- hverju eða öllu leyti, eru vanda- málin vaxandi og verða í vax- andi bæ hvað alla umferð bif- reiða snertir, eins og til háttar í miðhluta Reykjavíkur. Öllum þessum málum er sinnt af aiúð þeiria, sem um þau fjalla, og mikið hefur verið gert til bóta, en meira þarf ef duga skai. Á. S.“ Mikið járnbrautar- slys í Mexíkó. Járnbrautarslys mikið varð i a leiðinni M.exieo City—Vera Cruz í sl. viku. Lest ók á fullri ferð á aðra lest, er stóð kyrr á sporinu í smábæ einum. Tuttugu manns biðu baria, en um hundrað slös- uðust. þá mun hún sýna, að hún hefir ekki setið á skólabekk vinstri stjórnarinnar til einskís. Frá KerlingarfjöIIum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.