Vísir - 21.07.1958, Blaðsíða 5
Mánudaginn 21. júli 1958
V í S I R
Eins og allir vita fór í'ram hestamannamót á Þingvöllum um
helgina, og er myndin af einum úrslitasprettinum í kappreið-
unum. (Ljósm.: St. Nik.)
Grí5artegur mannfjöidi á hesta-
mannamétinu á Þingvölíum.
Eitt bezta veður um árabil.
Kíar velta -
Framh. af 1. síðu.
myndi stórslasaður og því ekki
ráðlegt að hreyfa hann. Tveir
hinna mannanna hlutu smá-
vægileg meiðslj. bíistjói,|inn.
meiddist á.hné og einn farþeg-
anna á fæti, en hvorttveggja
var það lítilvægt. Rétt í þessu
bar að mann á mótorhjóli, sem
tók þann sem skorizt hafði við
fyrri bílveltuna
hann áleiðis- til
Norimenn senda kortfagningar-
leíðangur til Suðurskautsins.
Þátttakendur verða 12 og munu dveljast
syðra í tvo til þrjá mánuði í vefur.
Frá frétiaritara Vísis. muni komast að ísröndinni
Osló í gær. —
Norskur kortlagningarleið-
|angur mu.n leggja af stað til
og fór með Suðurskautsins með „Polar-
Reykjavíkur, björn“ í lok októbermánaðar
Síldin -
en kom honum litlu síðar af næstkomancli.
sér i bíl, er flutti hann í Slysa- [ Áætlað er . að leiðangurinn
varðstofuna. Maðurinn var ekki
talinn alvarlega meiddur.'
En það er af hinum að segja,
að þeir tveir sem komnir voru
út úr bílnum töldu félaga sinn prh. af 1. s.
stórslasaðan, sem enn lá hreyf-
ingarlaus í framsætinu. Tóku Siglfirðinga 6188 og Óli
þeir þá þann kostinn að koma Hinriksson 72505/2
sér í bíl til Þingvalla þar sem I
þeir náðu sambandi við lög- Krossanes.
reglu og báðu hana um að-
stoð. Lögreglumenn brugðu
þegar við og héldu vestur á
Landsmót hestamanna fór 2. Nasi, tími 27.9. sek. Eigandi
fram við Skógarhóla undir Ár- Þorgeir í Gufunesi.
mannsfelli nú um helgina. Voru 3. Kolskeggur, tími 28 sek. Eig-' en ÞeSai til kom var mað-
! urinn bara sofandi í bílnum,
þar samankomnar þúsundir
manna víðsvegar að af landinu
og var mótið hið glæsilegasta
og fór vel fram í alla staði,
enda veður eins og bezt varð á
kosið og aðstæði’r aðrar allar
hinar beztu.
andi Jón M. Guðmundsson,
Reykjum, Mosfellssveit.
Stökk, 400 m.
1. Garpur, tími 30.2 sek. Eig-
andi Jóhann Kr. Jónsson,
Dalsgarði, Mosfellssveit.
Mótið v>óist á laugardag með 2. Gnýfari, tími 30.2 sek. Eig-
setningarræðu Steinþórs Gests andi Þorgeir í Gufunesi.
sonar á Hæli, formanns L. H.'3. Jarpur, 30.3 sek. Eigandi
Þá voru sýndar stóðhryssur og
stóðhestar, dómum lýst og af-
Magnús Sigurðsson, Arn-
þórsholti, Borgarfirði.
hent verðlaun. Einnig fóru 4. Gígja, 3.4 sek. Eig. Bjarni
fram undanrásir kappreiða og* á Laugarvatni.
var keppt í skeiði, 300 m. hlaupi 5. Haukur, 31.2 sek. Eigandi
og 400 m. hlaupi. Pétur Steindórsson, Krossa-
í gærdag hófst dagskráin með stöðum, Eyjafirði.
hópferð inn á sýningarsvæðið.
Fóru þar hestamannafélögin Stökk, 300 m.
með fána í fararbroddi. Séra L Blesi, 23.6 sek. Eigandi Þor-
Gunnar Jóhannsson, prófastur
í Skarði flutti bæn. Ræðu flutti
forsætis- og landbúnaðarráð-
herra, Hermann Jónasson, en
að henni lokinni hélt hópferðin
áfram um sýningarsvæðið. —
Þá voru sýndar kynbótahryss-
ur og þeim lýst. Síðdegis hélt
Gunnar Bjarnason, formaður
dómnefndar, ræðu og voru stóð-
hestar sýndir, dómum lýst og
afhent verðlaun. Þá fóru fram
úrslit í kappreiðum og urðu
þau sem hér segir:
Skeið:
1. Skuggi, tími 26.9 sek. Eig-'
andi Loftur Eiríksson, Steins
holti, Árn.
hafði ekkert meitt sig, hins veg
ar sofnað vært eftir erilsama
nótt.
2. Fengur, 23.8 sek. Eigandi
Birna Norðdahl, Rvk.
3. Skenkur, 24 sek. Eigandi
Sigfús Guðmundsson, Rvk.
4. Ör, 24.1 sek. Eigandi Óskar
Indriðason, Ásatúni, Arn.
5. FífiII, 24.4 sek. Eigandi Pála
Björnsdóttir, Melum, Akur-
eyri.
Nánar verður sagt frá mót-
inu hér í blaðinu síðar.
Flestir sjömenn eru á einu
máli imi það, að helzt sé það nú
knldi, sem spilli veiði. Þegar
kólnar, hættir síldin að vaða.
Einnig er óhægt nm vik vegna
þoku.
Hingað komu af vestursvæð-
inu í gær Snæfell með 942 mál í
bræðslu og fór með eitthvað til
söltunar á Dalvík, og Þorsteinn
þorskabítur landaði hér 1246 mál
um til bræðslu, en fór með 650
tunnur í salt til Hriseyjar.
Hjalteyri.
I síldarverksmiðjuna hér eru
samtals komin ttu þúsund mál,
og er þá úrgangur með talinn.
Akraborg kom hingað í gær
með 660 mál til bræðslu og 300
tunnur í salt, og von er á íngvari
Guðjónssyni. Frétzt hefur um
nokkur skip, sem fengið hafa
nokkra síld inni á Skagafirði,
Víðir II. líklega mest, 850 tunn-
ur, sem hann fékk hjá Drangey.
Wijjar' kljwplctuf':
Elvis Presley: Perry Como:
miðjan desember. Enn hefur
ekki verið ákveðið hvar hann
mun hafa aðalstöðvar sínar, en
það verður sennilega miðsvæð-
is milli ísrandarinnar og norsku
vísindastöðvarinnar í landi
Mauds drottningar, sem liggur
36 km frá ströndinni.
Það eru norska heimsskauia-
stofnunin (Norsk Polarinsti-
tut) og flugherinn, sem standa
að leiðangrinum. Eru líkindi til
að leiðangursmenn verði 12 að
tölu, þar af 9 frá flughernum,
og munu þeir hafa nokkrar
,,Otter“ flugvélar til umráða,
en þær hafa reynst vel á heims-
skautssvæðunum. Þátttakendur
I í leiðangrinum munu leitast við
, að kortleggja landið inilli 70 og
< 74 gráðu suðlægrar breiddar og
10 til 15 gráður austlægrar
lengdar. Ef allt fer að óskum,
munu leiðangursmenn hafa lok-
ið þessu verkefni og ná? heim
til Noregs aftur um miðjan
marz næsta ár.
Þessi starfsemi er einn þátt-
urinn í visindarannsóknum
Norðmanna í sambandi við al-
þjóða jarðeðlisfræðiárið.
LJ0SMYNDAST0FAN
ASIS
AUSTURSTRÆTI 5 SIMI17707
#
Wear my ring arouncl
your neck.
Ðonvha’ think it‘s me.
Don’t.
I beg of you
Treat me nice.
Jailhouse rock.
Loving You.
Teddy Bear.
I don’t care if the sun
don’t shine.
Good rockin’ tonight.
Hound dog.
Don’t he cruel.
Don Glbson:
Oh, lonesome me.
I can’í stop lovin’ you.
Catch a falling star.
Magic Moments.
Kewpie Doll
It’s a good clay.
Ronald antl Ruby:
Lollipop.
Flickle baby. *
Sammy Saivo:
Julie.
Say Yeah.
Tbe Ames Brotbers:
Melodie d’Amour.
So little time.
tíctnnar
a^tut:
Ragnar Bjarnason
og
R.K. sextettfnn:
ÓLI ROKKARI.
Mærin frá Mexikó.
FLÖKKU JÓI.
Anastasia.
HUÓÐFÆRAVERZLUN
Gletta Sigurðar Ólafssonar mun
ein frægasta hryssa landsins, og
hún sómir sér alltaf vel, Mynd-
ín sýnir Sigurð halda henni á
skeiðinu á Þingvöllum um
helgina.
icfricjar ^Jdeí^adóttbtr áj.
Vesturver. — Sími 11315.