Vísir - 22.07.1958, Qupperneq 1
18. árg.
Þriðjudaginn 22. júlí 1958
208. tbl.
Siglufirði i morgun. i
Um miðnætti síðastliðið fóru
skip hér á vestursvæðinu að fá
síld aftur. Þrjátíu skip hafa1
tilkynnt komu sína og eru á
leið til lands með afla, sem þau
fengu sum út af Sporðagrunni,1
sum út af Skalla. Veður er hér|
hið indælasta í landi og um all-
an sjó.
Flestar söltunarstöðvar fá
góða hrotu út úr þessu, en
nokkrar lítið sem ekkert. Það
einkennilega er, að það er eins
og það séu alltaf sömu skipin,'
I
sam detta í lukkupottinn.
Þau þrjátíu skip, sem eru á
leið til lands, fengu samtals
9170 tunnur, og fara þau hér
á eftir: Hringur 250 tunnur,
Slígandi 600, Sindri 300, Hrönn
2Ö0, Steinunn gamla 600, B(jörg
vin KE 600, Bjarmi 100, Vikt-
o?ía 300, Víðir II. 120, Auður
300, Sigurvon 600, Guðfinnur
10, Sveinn Guðmimdsson 600,
Jén Finnsson 500, Jökull 500,
Kþigrún 650, Einar Hálfdáns'
350, Vikingur 150, Ásgeir 500,
Hannes Hafstein 100, Hrafnkell
NK 100, Árni Þorvaldsson 300, |
Einar Þveræingur 150. Rafnkeli
GK 50, Fákur 70, Blíðfari 100,
Páll Þorleiísson 60, Sigurvon
AK 5—600, Súlan 150, Böðvar
150.
Raufarhöfn.
Veður fer nú batnandi hér
eystra, og má heita orðið gott
eftir bræluna, en enga síld er
vitað um. Síldarleitarskipið Rán
er úti i leit, og flugvélin flýgur
út seinna í dag.
Skipin eru flest farin úr höfn
og hafa liklega haldið vestur á
bóginn aðallega, því þeir voru
að fá síld á. norðurmiðum i nótt.
Karlsefni landar
200 lestum.
Togarinn Karlsefni kom að
landi í morgun með lun tvö
hundruð lestir af karfa.
Löndun hófst þegar og stend-
ur yfir. Þetta er fyrsti togarinn
sem kemur af miðum eftir helg-
ina, og ekki hafa borist fréttir
af öðrum togurum, sem von sé
á, enn sem komið er.
Sovétríkin andvíg tillögu Japans um
ráðstafaitir til verndar Líbanon.
Krusev
svarað í
Ovíst hvort þau beita neitunarvaldi
eða sitja hjá i dag.
Ei
Staaia ©vassa iassa ffaieatl £
áiIláij»RR MR'igsévs.
Viðræð.um Bandaríkjastjórn
G
að
Meiri líkur eru nú taldar fyr-
ir því, að fulltrúi Rússa í Örygg
isráði beiti neitunrvaldi en að
hann sitji hjá við atkvæða-
greiðslu um tillögu Japana.
Á fundi Jordaníustjórnar var
samþykkt viðbót við hegningar-
lögin þess efnis, að samsæri
ar við ríkisstjórnir Bretlands
og Frakklands um svar við
tillögu Krúsévs um fund þegar
í stað í Genf varð ekki lokið í
stafana sjálfstæði Libanons til
öryggis, er hann telur nauð-
synlegar. Fulltrúi Bandaríkja-
stjórnar kvað hér vera lág-
mai’k þess, sem gert yrði, til
gær, eins og í fyrstu var búist þess að Bandaríkin flyttu burt
Nýlega var fluttur frá Afríku til Þýzkalands stærsti fíll, sem
nokkru sinni hefur komið til Evrópu, og er liann nú í dýra-
garðinum í Berlín. Hann er 2,35 m. á hæð. Honum hafði ekki
verið nafn gefið, er myndin var tekin skömmu eftir komu.ua, og
virðist svo sem honum þykir forvitnislegt um að litast í garð-
inum.
Síld fékkst <ít af Sporða-
grunni í nótt.
9 þús. ticnnur á Seið
Siglufjarðar.
við, en uppkast að því væntan-
lega tilbúið í dag.
Macmillan hefur boðað, að
gegn konungi eða ríkisstjórn hann geri grein fyrir afstöðu
skuli varða líflátshegningu (áð stjórnar sinnar í neðri málstof-
ur 15 ára fangelsi). | unni í dag, og verðu.r umræða
Stjórnmálafréttaritarar í á eftir. Diefenbaker forsætis-
London segja ,að samkomulag' ráðherra Kanada hefur hvatt til
muni hafa náðst á fundi brezku jákvæðrar afstöðu, og Soustelle
stjórnarinnar í gærkveldi um hefur lýst yfir fvrir hönd
hversu svara skuli tillögu Krús- frönsku stjórnarinnar, að hún
évs. Uppkast að svarinu mun’ aðhyllist tillöguna um fund,
vera tilbúið og kann að verða þótt hún viðurkenni ekki rétt
afhent í dag.
Flugferðir hófust að nýju í
dag milli Lundúna og Bagdad.
Þær hafa legið niðri vikutíma.
Aukiii aðstoð
við jórdamsu.
Fregnir í morgun herma, að
bandarískir hermenn í Libanon
hafi byrjað skothríð, er egypzk
flugvél ætlaði að Ienda á flug-
vellinum við Beirut í gær.
Nánari fregnir eru ókomnar,
nema að flugvélin neyddist til
að hverfa aftur til Kairo. Eftir
þessu að dæma hefur aðeins
verið skotið til merkis um, að
flugvélin skyldi hypja sig.
mæti staðhæfinga Krúsévs er
hann bar hana fram, né líki
henni tónninn hjá Krúsév. —
Hammarskjöld hefur lýst yfir
þeirri skoðun sinni, að Samein-
uðu þjóðirnar gigi að taka þátt
í undirbúningi að fundi æðstu
stjórnmálaleiðtoga. en það sé
ekki sitt að ákveða hvað gert
skuli, það sé æðstu manna
ríkisstjórna.
Japanska tillagan.
Umræðu frestað.
Að tillögu Libanons var
frestað þar til í dag atkvæða-
greiðslu um tillögu Japans
varðandi Libanon, en í henni er
framkvæmdastjóra S. þj. heim-
ilað að grípa til þeirra ráð-
Algert útgöngu- og um-
ferðarbann á Kýpur.
Ekkert lát á morðum og hermdarverkum.
Algert útgöngu- og umférð-| hann lézt í sjúkrahúsi skömmu
arbann var sett á í morgun á síðar.
Kýpur, og er aðeins öryggis-
sveitum leyft að vera á ferli, og
þeim er hafa til þess sérstök
leyfi.
Venjuleg undanþáguleyfi er
gilda, er útgöngubann er að
næturlagi,gilda ekki meðan hið
nýja bann stendur eða næsta
sólarhring.
Það er í annað skipti, sem
til þessara ráða er gripið á
Kýpur á stuttum tíma, en morð
öldinni linnir ekki og því er
| þetta enn reynt. Fjórir menn
voru myrtir á eynni í gær og
8 menn særðust, er sprengja
sprakk nálægt lögregluvagni.
i Einn þeirra særðist svo, að
Þjéfar haod-
samaðír.
I nótt var stolið farangri af
bifreiðastæði við núðbæinn.
Var strax hafin leit að þjófn-
um og handsamaði lögreglan
ölvaðan mann með poka á
bgkinu skammt frá staðnum.
Reyndist þetta vera þjófurinn
og hafði hann stolið poka með
silungi í.
Annar þjófur var staðinn að
verki í nótt, þar sem hann var
að stela varningi úr vöru-
skemmu Eimskipafélags ís-
lands.
með herafla sinn, og fulltrúi
Breta kvaðst mundu greiða til-
lögunni atkvæði á sömu for-
sendum. Fulltrúar Kanada,
Frakklands og Svíþjóðar lýstu
einnig yfir stuðningi. en full-
trúi Rússa, að í rauninni jafn-
gilti þetta samþykkt á liðflutn-
ingúm Bandaríkjamanna. —
Hann var á móti því, að fresta
atkvæðagreiðslunni. Ekki varð
ráðið af orðum hans hvort
hann mundi beita neitunar-
valdi eða sitja hjá við atkvæða-
greiðsluna.
Nato-ráðið
á fundum.
Málið hefur verið rætt af
einurð í Natóráðinu og var
fundi frestað þar.til á morgun.
Uppkastið að svarinu verður
lagt fyrir ráðið. — Dr. Malik
utanríkisráðherra Libanons
krefst þess, að Libanon fái að
hafa fulltrúa hvar sem rætt er
um framtíð landsins. Hann
kvað ekkert lát á því, að mönn-
um og vopnum væri smyglað
inn í landið, þrátt fyrir nær-
veru athugenda Sameinuðu
þjóðanna og liðs Bandaríkjanna
Stjórnarfundur
í Amman.
Hussein konungur var í for-
sæti á stjórnarfundi í Amman
í gær. Fjöldi hátt settra liðs-
foringja var í höllinni meðan
fundurinn stóð. Forsætisráð-
herra landsins hefur rætt við
Framhald á 5. síðu
Pípulagningamenn
fá kjarabætur.
Samkomulag náðist í gær-
kvöldi í kjaradeilu sveinafélags
pípulagningamanna og félags
pípulagningameistara,
Samkvæmt samkomulagi þessu
munu sveinar í pípulagningum
fá hliðstæðar kjarabætur og aðr
ar iðnstéttir, er nýlega hafa
uhdirritað samninga. — Sam-
komulagið verður að venju bor-
ið undir atkvæði í félögum deilu-
aðila.
í deilu þessari hafði hvorki
verið boðað til verkfalls né leit-
I
að milligöngu sáttasemjara.