Vísir - 22.07.1958, Qupperneq 3
Þriðjudaginn 22. júlí 1958
V í S I R
j(jatnta bíé
& Bfmi 1-147S
Mitt er þitt
fp (Everything I Have
jjjj| is Yours)
Skemmtileg bandarísk
f dans- og gamanmynd
■L
7
í litum.
Dansparið
IMarge & Gower Champion
Söngkonan
I Monica Lewis.
j" Sýnd kl. 5 og 9.
£tjtembíé
Sími 18936
Fyrirmyndar
eiginmaður
Bráðskemmtileg gaman-
mynd með hinni óviðjafn-
anlegu
Judy Holliday
Aldo Ray
Sýnd kl. 7 og 9.
Drottning hafsins
Spennandi sjóræningja-
rnynd.
Sýnd kl. 5.
PRENTUN Á: PAPFÍR • PAPPA ■ TAtl'. Gt rt? . V[Ð •-«»
BFJltPSmumá
ÚTSALAN
heldur áfram
Kápur
Kjóiar
Dragtir
Popiin
Rayon
♦
♦
♦
♦
♦ Hattar
Mikið íirval
Mikill afsláttur
fiuA tutbœjat'bíó
Sími 11384.
Leynilögreglu-
maðurinn
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarík, ný, frönsk
sakamálamynd, byggð á
skáldsögu eftir Peter Chey-
ney, höfund „Lemmý“-
bókanna. Danskur texti. —
Tony Wright
Robert Burnicr.
Bönnuð börnum.
.. Sýnd kl. 9.
yrípMíc \
Rasputin
Áhrifamikil og sannsögu-
leg, ný, frönsk stórmynd í
litum, um einhvern hinn
dularfyllsta mann verald-
arsögunnar, munkinn, töfra
manninn og bóndann, sem
um tíma var öllu ráðandi
við hirð Rússakeisara.
Pierre Brasseur,
Isa Miranda.
Blaðaummæli.
-. . kvikmynd sú, sem gefur
að líta, er sannkölluð „stór-
mynd“, hvernig sem á það
hugtak er litið, dýr, list-
ræn, og síðast en ekki sízt,
sönn og stórbrotin lýsing á
einum hrikalegasta og
dularfyllsta persónuleika,
sem vér höfum heyrt getið
um.
Ego. Morgunbl.
. . þá er hér um að ræða
mjög forvitnislega og nær
óhugnanlega mynd, sem
víða er gerð af yfirlætis-
lausri snilld. Einkum er
um að ræða einstæða og
snjalla túlkun á Raspútín.
I. G. Þ„ Tíminn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur texti.
Bezt að auglýsa í Vísi
wvlvrd'r «
Tja/'Hadíc
Glugga-
hreinsarinn.
Sprenghlægileg brezk
gamanmynd.
Aðalhlutverkið leikur
frægasti skopleikari Breta
Norman Wisdom
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Til söli>,
„Hilda Crane“
Tilkomumikil og vel leikin
ný amerísk CinemaScope
litmynd um fagra konu og
ástmenn hennar.
Jcan Simmons
Guy Madison
Jean Pierre Aumont .*
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' '
SKODA 1200
í góðu lagi. Til sýnis í dag eftir kl. 1 á bifreiðastæði
Breiðíirðingabúðar. . j
Uppl. gefur Ágúst Jónsson, Lampa- og Skermabúðinni,
Laugavegi 7. \ j
Kvikmyitdahús
vantar tvær stúlkur til þess að selja aðgöngumiða og
sælgæti.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og mynd.
Sendist 1 pósthólf 312 fyrir miðvikudagskvöld.
JAWA
M ÓT O R H J O L
Heimsfrægt merki.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sínii 1-22-60.
Kristinn 0. Guðmundsson hdl.
Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð
Hafnarstræti 16. — Sími 13190.
0PID í KVÖLD
Hin vinsæla hljómsveit
Riba leikur:
i. fí
1? ]
a í
LANDSMÁLAFÉLAGiD VÖRÐUR
SKEMMTIFERÐ um vestursvelt Árnessýslu
sunnudaginn 27. júlí 1958
Ekið verður um Mosfellsheiði og eíns og leið liggur austur Grafning og' staðnæmzt í Hcstviþ eða Nésjahrauni. Þaðan verður svo ekið áfram Grafn-
ingsveg meðfram Ingólfsfjalli yfir Sogsbrú og upp Grímsnesið, staðnæmzt við Kerið. Síðan haldið upp í Laugardal og staðnæmzt þar. Þaðan veröur
farið um Ölfus, Þorláksliöfn, Herdísarvík, Krísuvík, Kleifarvatn og um Hafnarfjörð hcim. Kunnur leiðsögunmaður verður með í förinni.
Farseðlar verða scldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og Iiefst sala þéírra þriðjudaginn 22. júlí, og kostar kr. 175,00. (Ínnifalið £ verðinp.er Iiádegis-
verður og kvöldverður. Lagt verður af síað frá Sj jálfsfæðishúsinu kl.'S f.h. stundvíslega. . 5 H
Stjórn Varðar.