Vísir - 22.07.1958, Side 4

Vísir - 22.07.1958, Side 4
4 V f S I R Þriðjudaginn 22. júlí 1958 irxsxis. D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarslyrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Áðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar Iir. 25.00 í áskrift á mánuði, - kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Mikill árangur. Eftir fáeina daga hlýtur að verða mikið um dýrðir í her- búðum stjórnarinnar, því að þá verða hvorki meira né j minna en tvö ár liðin frá því, i að Hermanni Jónassyni tókst j að mynda stjórn með full- tingi kommúnista. En það er J nokkurn veginn víst, að það j verða einungis blindustu : stuðningsmenn ríkisstjórn- , arinnar, sem halda upp á af- ; mæli hennar, því að svo miklum vonbrigðum hefir hún valdið hjá öllum al- r menningi, að hann mun ekki halda upp á þenna dag. Hann j mun nota daginn til að rifja j upp fyrir sér ávirðingar stjórnarinnar. Hér eru að sjálfsögðu ekki tök á að rekja allan feril stjórn- ar „umbótaaflanna", eins og stjórnin var nefnd í fyrstu i sigurvímunni. Hér verður j aðeins stiklað á stóru og mun þó nægja fullkomlega j til að sannfæra alian al- menning um það, að sjaldan j hefir duglausari ríkisstjórn Knatispjrnaii: Danir unnu SV-land -2:1 Danska úrvalsliðið S. B. U. lék síðasta leik sinn hér gegn úrvali af Suð-Vesturlanili. — Danir sigruðu, skoruðu 2 mörk gegn einu. í hálfleik stóðu leikar 2:0 fyrir Dani. Úrslitin eru sanngjörn eftir gangi leiksins, en einhvern veginn finst manni eftir á, að þennan leik hefðu íslendingar getað unnið, ef þeir hefðu bara viljað. Allan eldmóð og leik- gleði skorti algerlega í' íslenzka liðið, og þeir virtust gera allt með hangandi hendi (eða fæti réttara sagt). Á fyrstu mínútum leiksins áttu íslendingar 3 góð mark- tækifæri, sem ekkert varð úr. Sérstaklega var Rikharður lag- fyrri hálfleik úr 'VÍtaspyrnu. Þórður Þórðarson skoraði mark röðin óstöðvandi. Úttekt þjóðarbúsins var ekki látin fram fara fyrir allra aug- um, nýir skattar voru lagðir á, þótt stjórnin hefði lofað inn við að láta sér mistakast. sársaukalausum aðgerðum,! Eftir þessa góðu byrjun misstu íslendinganna eftir samleik við bræðurna Þórð og Ríkharð. Danska liðið átti ágætan leik. Beztu menn þess voru hægri útherjinn Poul Markus- sen og Mogens Johansen mark- vörður, sem varði það, sem til hans kasta kom, af snilld. Dómari var Halldór Sigurðs- son og dæmdi vel. Eftir þrjár vikur eiga Íslend- ingar að heyja landsleik við Ira. Landsliðsnefnd er mikill vandi á höndum að velja ís- lenzka liðið.. Tvö síðustu til- „Gamall Reykvíkingur" skrif- ar: mjög laglega Hestaiiiannamóttð. ,Eg var einn þeirra mörgu, sem lagði leið mína ausfur á Hestmannamótið — var þar að vísu aðeins síðari daginn. Eg ha-fði af því hina mestu ánægju og líklega hafa flestir sömu sögu að segja, — þrátt fyrir rykið. Báðir dagarnir voru bjartir og fagrir og hiýtt sem í suðrænu landi, enda margt fólkið létt- klætt. Fjöldi fólks var þarna með börn, og mætti segja mér, að hestarnir hafi lokkað, — tæki- færið verið notað til þess að lofa börnunum að sjá alla hestana, um leið og notið var sólar og sumars. Eg lít svo á, að þessi raunalandsiið hafa algerlega hestamót séu mikill viðburður, brugðizt. Liðin hafa virzt vel og að þeir sem þarna hafa- haft skipuð á pappírnum, en lítið orðið úr þeim, þegar á hólminn herinn var keyptur inn í íslendingarnir áhugann á því|var komið, og mönnum hefir var | að sigra í ieiknum og ollu með ^ sýnzt, að hver einstakur léki og svona Því hinum fjölmörgu áhorfend- imiklu betur með sínu eigin fé- j um sárum vonbrigðum. Það er lagi. Þarna eru einhvers stað- landið aftur, gengið lækkað tvívegis, mætti lengi telja. Allan tímann, sem núverandi |engin skömm að því að taPa|ar maðkar í mysunni. Lausn á ríkisstjórn hefir setið að eftir drengileSa baráttu, en það þessu völdum, hefir hún verið að'er leiðinlegt að tapa lelk af lækka gengið á sjálfri sér inn á við og út á við, eyði- leggja æru íslendinga í aug- um allra þjóða. Hún virðist ekki athuga, að hún er sí- fellt undir smásjá annarra þjóða, sem hafa fengið að sjá, hversu furðu fljót hún er að svíkja loforð gagnvart íslenzkum kjósendum. En þeir hafa einnig séð, að orð- um hennar er litlu betur treystandi út á við, því aðj kæruleysi, eða bara að gamni sínu. vandamáli verður að finna og það fyrr en seinna. Brazilíumenn iétu hóp af sérfræðingum, m. a. sálfræð- Einu mennirnir í íslenzka ^ingum, rannsaka og leiðbeina liðinu, sém sýndu góða leikmönnum sínum áður en knattspyrnu frá upphafi til enda, voru Albert Guð- mundsson og Þórólfur Beck. Þeir voru í sérflokki í knatt- meðferð og sendingum. Vinstri samherji Dananna, Hans Andersen, skoraði bæði mörk þeirra. Það fyrra, þegar stundarfjórðungur var liðinn þar er afstaða hennar föl,,at leik, en það síðara seint í þeir fóru í heimsmeistarakeppn ina, með þeim árangri, sem kunnur er. Þeir töldu, áð góð skapgerð og baráttuvilji væru leikmönnum ekki síður nauð- synleg en góð knattmeðferð. Hvernig væri að reyna þetta hér á einhvern hátt. Ó. H. H. eins og kúvendingin í varn- armálunum sannar einkar vel. setið á valdastóli hér á landi, íslendingum er ekki treyst því að hún hefir verið dug ' laus á öllum sviðum nema einu: Hún hefir verið svo í ötul og áhugasöm við að j svíkja öll sín loforð gagn- vart kjósendum að hér á landi hefir aldrei verið til 1 stjórn sem hefir verið mik- ilvirkari svikari. Fyrsta verk stjórnarinnar, er var framkvæmt, er hún var | vart mánaðargömul, var að stöðva vísitöluna og kaup- hækkanir. Kauphækkanir ; voru fordæmdar, því að til- ■ kostnaður við framleiðsluna var of mikill. Höfðu komm- únistar þó barizt fyrir í kauphækkunum árum sam- an og af alefli, en nú var að- staðan breytt. Þetta voru ' fyrstu svikin, og svo kom varnarmálunum og afstöð- unni til Atlantshafsbanda- lagsins eftir hringlandahátt þeirra í þeim málum. Sá, er gerist einu sinni liðhlaupi, gétur alltaf gerzt það aftur. Og íslendingum er heldur ekki treyst í efnahagsmál- unum, því að nú eru aðrar þjóðir farnar að ■ telja krónuna einskis virði. Þótt bjargráð stjórnarinnar hafi ekki megnað að lækna hið ,,helsjúka“ efnahagskerfi landsmanna, hefir þeim þó tekizt að kippa íslenzku krónunni úr umferð í gömlu . og grónu viðskiptalandi, og það er engin trygging fyrir því, að fleiri fylgi ekki á eft- ir með álíka meðmæli. Umferðarþáttur: Aðaibrautir o.fl. Umferð um aðalbrautir hefur forgangsrétt. Vegur nýtur aðalbrautarrétt- ar, ef vegur, sem að honum ligg- ur, er við vegamótin merktur biðskyldu- eða stöðvunarmerkj- um. Biðskyldumerki verða við Þegar komið er að stöðvun- armerki, skal ávallt nema staðar. Skiptir ekki máli, hvort umferð er eftir aðalbrautinni að‘vinnalyrÍr"heimilT og"skóía‘ eða ekki, stöðvunarskyldan er 0g hygg að blöðin gætu haft undantekningarlaus. En til þess góð áhrif með því að ræða þetta og hafa forystuna, eigi beztu þakkir skilið fyrir framtakssemi sína. Og lofsverður áhugi er það, eins og Gunnar Bjarnason vék nokkuð að í ræðustóli, er menn koma með hesta sína til slíks móts ur fjarlægum sýslum. Fjöl- yrði ekki um þetta, en það var sönn náutn að sjá marga hinna fríðu fáka, er þarna gat að líta, og sjá hinn glaða, fjölmenna hóp, er þarna var, fólk hvaðan- æfa að kalla af landinu. Drykkjuskapui- ánægjuspillir. Eg fór af mótinu undir kvöld og hafði ekki orðið annars var en að fólk hegðaði sér mjög vel, þótt vin sæi á nokkrum mönnum, en mér er sagt að nokkuð haíi borið á drykkjuskap nóttina áð- ur, og þó verið miklu verra á Þingvöllum, þar sem tjaldað var, og jafnvel að sumum tjaldbúum þar hafi þótt verr farið en heima setið, þar sem næturró þeirra var raskað af drukknu fólki. Það eru eins og álög þetta, að hvar- vetna að kalla, þar sem marg- menni er saman komið, verða alltaf einhverjir til þess að koma þannig fram, að til ánægjuspillis er öðrum — oft fjölda manna. Slíkt framferði ber miklu menn- ingarleysi vott, og það er sárast, er menn geta ekki hegðað sér eins og siðað fólk á stað semi Þingvöllum. Hér er mikið verk þær aðalbrautir, sem sama rétt er stöðvunarskyldan, að öku- mál, sem er margþætt og mikið Sífellt niður á við. Eftir að svona er komið, getur enginn haldið því fram með sanngirni, að tillögur stjórnarinnar í efnahags- málum hafi ekki borið mik- ; inn árangur. Það er ekki al- fram fyrir hana fyrir rúm- um tveim árum og buðu gull og græna skóga „frítt og fyrirhafnarlaust“. Þeir hinir sömu munu ekki láta blekkj- ast öðru sinni. veg eins víst, að mönnum Hermann Jónasson og stjórn finnist árangurinn eins góð- ur og hann er mikill. Öllum þjóðhollum fslending- um mun renna til rifja nið- urlæging þjóðarinnar undir handleiðslu núverandi stjórn ar. Stuðningsmenn hennar y' geta þakkað sér það að 1 miklu leyti, hversu komið er. Þeir voru blindir á þá 1 þjóðmálaskúma, sem komu hans hefir fengið það tæki- fæi-i, sem hún bað um. Hún hefir gengið undir margvís- leg próf á þeim tveim árum, sem liðin eru frá fæðingu hennar. Hún hefir fallið á þeim öllum. Innan tíðar verðúr svo þjóðin látin ganga undir próf. Hún verð- ur um það spurð í næstu kosningum, hvort hún ætli ar njóta og aðalbrautir hafa gert hingað til. Er sú skylda lögð á þann, sem inn á eða yfir slíka aðalbraut ætlar, að víkja skilyrðislaust fyrir umferð um hana, með því að draga úr hraða eða nema staðar eftir at- vikum, og er skylt að nema staðar, þegar ekki er fullkom- in útsýn yfir veginn, svo sem þar, sem hús eða veggir byrgja útsýn. Stöðvunarmerki verða yfir- leitt við þær aðalbrautir, sem leyft verður að aka hraðar á en annars staðar. Þar ber öku- mönnum að nema skilyrðislaust manni gefizt tóm til að hyggja vandamái. vel að umferð eftir aðalbraut^ áður en hann ekur inn á hana. Sorgleg sjón. Óþarft er að geta þess, að á' Viiikona mín, sem var báða þeim gatnamótum, sem hvorki dagana eystra> og ég hitti 1 gær’ , , . , .. , var ekki síður ánægð yfir dvöl eru merkt biðskyldu ne stoðv- . . . , smm en eg, en hun kvað ser unarmerkjum, gildir afram hm mundu seint úr minni liðai dauða gamla regla, að víkja skuli fyr ir umferð frá vinstri hönd. Skemmtiför Varðar um Árnessýslu. Landsmálafélagið VÖRÐUR efnir til skenimtiferðar um vestursveitir Árnessýslu næst- drukkinn mann á fallegum hesti á veginum um Þingvöll. Slik sjón er ávallt hryggileg, hvar sem hana getur að líta. Eg hefi oft séð slíka sjón, og oft hugsað að göfgi mannshugans sé ekkí alltaf sambærileg við göfgi hests hugans. Gamall Reykvíkingui“. staðar,áður en þeir aka inn á komandi sunnudag þ. 27. júlí. brautina eða yfir hana. Stöðv- unarskyldan er skilyrðislaus, og ber að sýna ýtrustu varúð og víkja fyrir umferð úr báð- um áttum, áður en ekið er af stað aftur. ekki að læra af ferli Her- manns Jónassonar og stjórnar hans, og þessir aðil- ar hafa kennt þjóðinni svo vel síðustu tvö árin, að það er engin hætta á, að hún falli. stæðishúsinu og hefur verði þeirra veiúð stillt mjög í hóf. Kosta þeir aðeins 175 krónur Lagt verður af stað frá Sjálf- stæðishúsinu kl. 8 f.h. og ekið og eru hádegisverður og kvöld- um Mosfellsheiði austur Grafn- verður innifaldir. — Vegna ing og viðdvöl höfð í Hestvík eða Nesjahrauni. Síðan verður haldið meðfram Ingólfsfjalli þeirra vinsælda, er ferðir Varðarfélagsins hafa notið á undanförnum árum, er enginn ýfir Sogsbrú og upp Grímsnes Vafi á því, að marga mun fýsa að Kerinu og þaðan farið í Laugardalinn. Á heimleiðinni verður ekið um Ölfus og Krísuvík í bæinn, en gert er ráð fyrir að ferðinni ljúki fyrir miðnætti. Sala farmiða hefst í Sjálf- að taka þátt í þessari ferð. Les- endum blaðsins er því ráðlagt að tryggja sér miða tímanlega, ef þeir hyggjast skoða Árnes- sýslu um næstu helgi, en þar er náttúrufegurð mikil sem kunn- ugt er. hafa £

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.