Vísir - 22.07.1958, Síða 6
i
V í S I B
Þriðjudaginn 22. júlí 1958
Mótavír - biitdivír
Rafmagnshiíunardunkar, 13,7 Iitra.
Álmenna byggingaféiagió h.f.
Borgartúni 7, sími 1-7490.
ÚtfEiitningsverðmæti norskra
sjávarafur5a minnkar.
XofskÍB' fÍHkiSráíær öftltidiB miiBisa
fvrstu 5 lUiaiiEsði li.ii. esa í k‘rn*a.
• a «•
Frá fréítaritara Vísis.
Osló í gær. —
Nýlega liefur norska Hag-
stofan sent frá sér yfirlit yfir
útflutningsverðmæti fisks,
fiskafurða, hvala og annarra
sjávarafurða á tímabilinu jan-
uar til apríl í ár.
Niðurstöðurnar eru svipaðar
og búist hafði verið við eftir
misheppnaðar vetrarsíldveiðar
og fremur lélegan afla á Lofot-
en.
Samtals nam útflutningur
fyrrgreindra framieiðsluvara
394,3 milljónum norskra króna
og er það 31 milljón minna en
á sama tímabili ífyrra. Af þess-
ari upphæð voru 306,9 milljón-
ir króna fyrir fisk og fiskafurð-
ir, en það er 29 milljónum
lægra verð en síðastliðið ár.
Bagdadbandalagið:
Lundúnafundur án
þátttöku íraks.
Fulltrúar Tyrklands, Irans,
Pakistan, Bretlands og Banda-
ríkjanna í efnahafsnefnd Bag-
dadbandalagsins komu saman á
fund í London í dag.
Irak sendi ekki fulltrúa á
fundiryn. Ráðherrafundur
bandalagsins kemur saman til
fundar næstkomandi mánudag.
Byltingarstjjórnin hefur ekki
sagt Irak úr bandalaginu, og
hefur lýst yfir og endurtekið.
að hún vilji friðsamlega sam-;
búð við vestræn lönd, en í blöð
um í London í morgun gætir|
nokkurrar tortryggni í garð^
hennar, og lagt til að beðið sé
átekta.
Þessi rýrnun á að verulegu leyti
rætur sinar að rekja til þess,
að síldveiðarnar brugðust.
Minni heildarafli
— en meiri þorskur.
Samkvæmt upplýsingum frá
fiskveiðastjórninni nam heildar
afli norskra fiskibáta á tímabil-
inu janúar — maí s.l. 687,796
lestum á móti 1,100,000 lestum
á sama tíma í fyrra. Hefur afl-
inn þannig minnkað um 38 af
hundraði.
Bæði Lofoten-fiskveiðarnar
og vorþorskveiðar við Finn-
mörk urðu að þessu sinni ár-
angursríkari en síðastliðið ár og
nam heildarþorskaflinn í lok
maímánáðar 124,320 lestum á
móti 98,859 lestum í fyrra, þann
ig að aukningin nemur 26
hundraðshlutum.
Enu ósainið
við Mlíí
Sáttasemjari ríkisins, Torfi
Hjartarson, hélt fund með
samninganefndum verkamanna-
félagsins Hlíf og vinnuveitenda
í gærkvökli.
Eins og kunnugt er hefur
félagið boðað til verkfalls á
miðnætti annað kvöld, ef
samningar hafi ekki tekizt
fyrir þann tíma.
HVÍTUR páfagaukur tap-
aðist. Sími 22822. (719
KVENARMBANDSÚR
tapaðist síðastl. sunnudag
inn við Elliðaár. Skilvís
finnandi hringi vinsaml. í
síma 22227 eða j 14369. (712
GULLARMBANDSÚR tap-,
aðist sl. laugardag. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 19095
eða 18390,________(718
ÞÚ, sem tókst pakaknn
með barnaúlpunni á bekkn-
um í Lækjargötu kl. 10.15 í
gær, skilaðu honum í lög-
reglustöðina. (721
TOBAKSBAUKUR, merkt
ur GG, tapaðist á mánudag.
Finnandi er beðinn að
hringja í síma 16884 eftir kl.
8. Fundarlaun. (000
PLAST einangrunarefni,
loftplötur, töpuðust af bíl
um hádegið í gær frá Kork-
iðjunni inn í Kringlumýri.
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 10277. — Fundarlaun.
(738
í GÆR tapaðist böggull
með smábarnafatnaði, lík-
lega á Flókagötunni. Finn-
andi vinsaml. hringi í síma
12845. — (735
HÚSRAÐENDUR! Látið
okkur Icigja. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 B. — Sími
10-0-59. (901
HUSRAÐENDUR. Sparið
ykkur kostnað og óþægindi.
Við leigjum húsnæði fyrir
ykkur. — Húsnæðismiðlunin
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (192
GÓÐ stofa til leigu. Uppl.
í síma 16492. (708
GOTT risherbergi til leigu.
Uppl. í síma 32293 eða
Laugateigi 26. (717
ELDRI maður vill fá
leigða góða stofu. Skilvís
greiðsla. Sími 16363 eftir
klukkan 6. (716
STÓR, sólrík stofa, með
aðgangi að síma og baði,
óskast fyrir Ameríkana 1.
ágúst. Gerið svo vel að
hringja í síma 16219 fyrir
föstudag. (722
HERBERGI óskast í vest-
ur- eða miðbænum. — Uppl.
í dag í síma 10786. (723
I KLEPPSIIOLTINU er til
leigu um miðjan ágúst eitt
herbergi og aðgangur að
eldhúsi gegn barnagæzlu.
Hentugt fyrir hjón. — Uppl.
í síma 18043.(724
TVEGGJA til þriggja her-
bergja íbúð óskast. — Uppl. í
síma 10122. (728
RÓSKAN mann vantar.
Herbergi jafnframt til leigu.
Vikurfélagið h.f. Sími 10600.
(730
STÚLKA óskar eftir her-
bergi eða lítilli íbúð nálægt
Landakotsspítala. — Sími
18561. — (731
LITIL íbúð óskast (ekki
í kjallara). — Uppl. í síma
24876. — (732
SI4Z&Í I,ITE É SÆTUT
VEIÐIMENN. Nokkrir
dagar lausir í skemmtilegri
laxveiðiá, sem er frekar
stutt frá Reykjavík. — Sími
18382 eftir kl. 6. (729
BIFREIÐ AKENNSL A. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (586
BIFREIÐAKENNSLA. —
Tek að mér að kenna akstur
bifreiða. Vanur bifreiða-
kennari. Uppl. í síma 10182.
mm
HUSAVIÐGERÐIR. —
Gerum við bárujárnshús,
bikum, snjókremum, þétt-
um glugga o. fl. — Pantið í
tíma. — Uppl. í síma 24503.
(954
IIREINGERNINGAR. —
Tek hreingerningar. Vönduð
vinna. Halldór. Sínii 15178.
(411
BRÝNUM garðsláttuvélar.
Vélsmiðjan Kyndill. Sími
32778. — (1133
HUSAVIÐGERÐIR alls-
konar. Kíttum glugga o. fl.
Uppl. í síma 22557 og 23727.
(473
HUSAVIÐGERÐIR. Tök-
um að okkur allar viðgerðir
utan- og innanhúss. Rúðu-
ísetningar, bætingar o. fl.
Sími 23039. (581,
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (303
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgötu 54.
SHLRIPrVÍLA
VIDCERÐIR
BERGSTAÐASTRÆTI 3
SÍMI 1965)
8M*Sí@iS|
Mm?Æíá
HÚSAVIÐGERÐIR. Tök-
um að okkur viðgerðir á
bárujárnshúsum, bikum
þök, snjókremum, kíttum
glugga og fleira. — Uppl. í
síma 33883 og 18085. (1171
HÚSEÍGENDUR. Tek að
mér að girða og standsetja
lóðir. Sími 32286. (711
STULKA, vön prent-
smiðjustörfum, óskar eftir
vinnu nú þegar. Uppl. í síma
33779. — (710
STULKA, helzt vön af-
greiðslu .í brauða- og mjólk-
ursölubúð, óskast strax. Jón
Símonarson h.f., Bræðra-
borgarstíg 16. (725
STÚLKA óskast til að
leysa af í sumarleyfi. Veit-
ingahúsið, Laugavegi 28.
STÚLKA óskast á veit-
ingas'tofu. Vaktaskipti. Uppl.
á Tjarnarbar eftir kl. 2. (734
rz
71
KAUPUM blý og aðra
málma hæsta verði. Sindri.
_________________________(573
MJÖG ódýrir rúmfata-
kassar í miklu úrvali og
einnig borðstofuborð með
tvöfaldri plötu. Húsgagna-
salan, Barónsstíg 3. — Sími.
34087, —(924
KAUPUM aluminium «g
eir. Járnsteypan h.f. Síml
24406., (608
DÝNUR, allar stærðhr.
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000. (000
. KAUPI frímerki og fri-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
SAMUÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
14897. (364
RAKARASTOFAN í Laug-
arneshverfinu er á Hraun-
teig 9. Reynið viðskiptin. —
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, GrettisgötiS. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. f].
Fornverzlunin Grettisgötu,
31. — (135
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu . 112, kaupir og
setur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570. (000
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farna barna
vagna og barnakerrur. Einn-
ig vel með farin húsgögn og
margt fleira. Húsgagnasalan
Barónsstíg 3. Sími 34087.
BARNA-RIMLAEÚM og
rafmagnseldavél til sölu. —
Reykjahlið 10, uppi. (713
BARNAVAGN óskast. —■
Uppl. í síma 13089. (709
MÆÐUR ATHUGIÐ. —
Mjög góður Pedigree barna-
vagn, með. tösku og sem nýr,
til sölu. Uppl. í síma 18262.
_____________________(714
GÓÐUR barnavagn ósk-
ast til kaups. — Uppl. í sima
34708. —(715
PEDIGREE kerra, með
kerrupoka, til sölu á Víði-
mel 37, kjallaranum. (720
TIL SÖLU vegna breyt-
inga búðarborð með glerjum
og hillur. Permanetstofan,
Ingólfsstræti 6. (726
PLÖTUR á grafreiti, —
smekklega skreyttar, fást á
Rauðarárstíg 26. • — Sími
10217. — - (733
TIL SÓLU mjög fallegir
selskapspáfagaukar í búri.
Sími 12138,(737
KOLAKYNTIR ofnar og
eldavélar ætíð til sölu. Lauf-
ásvegur 50,______ (736
BÍLL, Pobeda, model ’54,
til sölu. Útborgun eftir sam-
komulagi. Allskonar bíla-
skipti koma til greina. Sími
32101. — (701