Vísir - 22.07.1958, Síða 7
Þriðjudaginn 22. júlí 1958
V í S I R
Jenniffer Anrses:
STJÖR
SAGA UM
SEKT □ G ÁSTIR
•
21
Þetta nálgaðist nú ósvífni, að minnsta kosti var það óheppi-
lega sagt.
„Vitanlega átti ég einkaeignir" sagði Valentine stutt.
„Já, það veitir varla af því. Sem lögreglumaður hef ég oft orðið
að kynna mér efnahag lögfræðinga, sem starfa í svéitunum, og
ég hef komist að raun um að það eru fæstir þeirra, sem geta
borist mikið á fyrir þóknunina, sem þeir fá hjá skjólstæðingum
sínum. Ég á við löglegu þóknunina, sem þeir mega taka eftir
taxtanum."
„Eru einhverjar aðrar þóknanir til, herra Jones?“ Valentine
var svo hæverskur og þolinmóður, að það var nærri því óhugnan-
legt.
„Þér vitið’þ>að eins vel og ég, sem málafiutningsmaður, herra
Valentine, að lögfræðingarnir hafa betri möguleika en nokkrir
áðrir til að afla sér aukatékna.“
Þögnin sem nú kom var ekki aðeins óhugnanleg — það var
éins og sprenging væri væntanleg þá og þegar. Það var auðséð að
Clark var að egna Valentine af ásettu ráði. En Valentine lét sem
hann hefði bara gaman af þessu.
„Þér hafið dálaglegan skilning á starfi mínu, ungi maður. Ég
verð að reyna að sannfæra yður um að yður skjátlast.“
„Ég fyrir mitt leyti fer upp og hef fataskipti," sagði Ered og
var eins og þrumuský. „Verðurðu samferða, Nan?“
Clark svaraði fyrir hana. „Fari þér ekki strax, ungfrú Gray.
Ég er hérna með nokkrar teikningar frá Jamaica, sem mig lang-
ar til að sýna yður.“
Hann opnaði möppuna sína og tók fram teikningu, sem hún [
varð strax mjög hrifin af. Hún sá þegar í stað að hann var mjög !
leikinn teiknari, hafði persónulegt vinnulag og glöggan skilning !
á fyrirmyndinni. Þetta var enginn viðvaningur.
„Má ég sjá líka?“ sagði Valentine en í þeim svifum kom Fred
og sagði honum að London væri í símanum. Valentine afsakaði
sig og fór út.
„Er yður alvara — líst yður vel á þetta?“ spurði Clark lágt
þegar þau voru orðin ein.
„Mér finnst það ljómandi fallegt. Það er kannske hversdags-
legt að segja það — en þér hafiö virkilega listgáfu."
„Það gleður mig að yður list vel á þetta,“ sagði hann. „Það
skiptir miklu máli fyrir mig.“
Hann var alvarlegur á svipinn og horfði á hana hafbláum
augum. Það var gott að vita að hann mat dóm hennar einhvers.
Og allt í einu varð henni ijóst, að henni féll einstaklega vel við
þennan mann. En ekki gátu þau staðið þarna og horft hvort á
annaö, eins og þau hefðu aldrei sést fyrr. Henni lá svo margt á
hjarta, sem hún þurfti að tala um við hann. En þetta var lika
áríðandi, það fann hún í hjarta sínu, þessi gagnkvæmi skiln-
ingur, þessi vinátta, sem kannske var meira en vinátta og allt í
einu var orðin traustari. „Ég þarf að segja yður svo margt,“
sagði hún — „en....“ Hann lyfti hendinni til að stöðva hana.
„Annað kvöld,“ hvíslaði hann — „ekki hérna. Talið þér um
teikningarnar mínar eða eitthvað annað.“ Hann gægðist fram
að dyrunum. Var þetta ímyndun, eða var einhver þarna frammi,
sem lokaöi hurðinni án þess að það heyrðist? Og hún þvingaði sig
til að tala um myndir Clarks þangað til Valentine kom inn aftur.
„Afsakið þér að ég var svona lengi,“ sagði hann. „Það var
Batrett, sem hringdi frá London. Nú hefur horium snúist hugur
og hann vill ekki kaupa húséign Holloways.... Ég hef aridstyggð
á fólki, sem aldrei getur sagt af eða á. Nú verðum við að fara
á stjá og skoða húseignir á nýjan leik. Hann hefur ekki annað
þarfara að gera, en það gegnir öðru máli um mig....“
„Fáið þér ekki borgun fyrlr tímann, sem i það fer?“ spurði
Clark. Valentine svaraði honuiri kurteislega að hann gæti ekki
krafist borgunar fyrir annaö en gerðan samning, hversu mik-
inn tíma sem það tæki aö undirbúa samninginn. En þegar Clark
vai’ farinn hvarf vinsamlega brosið af Valentine. Það fór hrollur
um Nancy þegar hún sá svipinn á honum. Hann stóð við glugg-
ann og horfði á eftir Clark, sem hvarf út ,í myrkrið. Áður hafði
hún óttast að eitthvað kynni að koma fyrir Fred, en-nú var hún
hrædd um líf Clarks Jones. Valentine sneri sér að henni og spurði
hvernig henni hefði litist á teikningarnar.
„Bara vel,“ svaraði hún með varfærni.
„Bara vel? Þaö er nákvæmlega mitt álit líka. Það var aðeins
velgerð, að ég bau.ðst til að kaupa af honum.“
„Þér eruð svo góöviljaður.“
„Firinst yður það, Nancy? í alvöru?“
Hverju átti hún að svara?
„Vitanlega er það góðsemi af yður að bjóða mér hingað, þó
aö þér vissuð engin deili á mér.“
„Ég vissi deili á yður og hafði séð yður. Undir eins og ég sá ! ianÁ'dvrust'
yðúr í skrifstofunni yðar, fann ég að þér yrðuð að koma og ‘ö *'
heimsækja mig. Og nú fáið þér aldrei að fara héðan aftur,
Nancy.“
Hvað gat hann átt við með þessu? Henni þóttist verulega vænt
um að Fred kom inn úr dyrunum í þessum svifum, svo að hún
slaþp við að svara. Fred var kominn í smoking og spurði ergi- 1
legur hvort þessi heimski Jones hefði lraft vit á að fara. i
„Hann er farinn, en ég er þér ekki sammála um að hann sé ■
heimskur," sagði Valentine.
„Ég þoli hann ekki, hvað sem öðru líður,“ sagði Fred hryss-
ingslega, „og mér er óskiljanlegt hvers vegna við þurfum að fara
í þetta svokallaða boð hans á morgun, þegar maður getur fuiidið
sér svo margt skemmtilegra til að hafa fyrir stafni. Og þú þarft
að minnsta kosti ekki að fara, Valentme. Það ætti að nægja ef
við Nan rekum þar inn hausinn sem snöggvast."
„Ef Nancy fer þá fer ég vitanlega líka,“ sagði Valentine. „Hún
og ég höfum svo margt sameiginlegt."
XVÖLDVÖKUNNI
itill
Bjartsýnismaður: Maður, sem
kvænist 89 ára gamall og lítur
í kringum sig eftir húsnæði
nálægt skóla.
k
Ef konuna yðar langar til að
læra á bíl, þá skuluð þér ekki
standa i vegi fyrir henni!
★
Erlendur kaupsýslimraður
fáraðist mikið júir „gifurleg-
um“ námskostnaði sonar síns
í enskum háskóla.
| — En sá kostnaður, hi’ópaði
; bann, — og tungumálin eru
Kofinn sem Clark hafði leigt af grænmetisætunni var i hæsta
máta „malerisk" ef það er látið þýða hrörlegur. Torfurnar á
— Tungumálin? endurtók
vinur hans. — Hvernig má þáð
vera?
— Jú, sjáðu bara, sagði fað-
irinn. — Hér er aðeins einn
liðurinn, ,„,Scotch“, og í hann
hafa farið hvorki meira né
minna en 50 sterlingspund.
Forstjórinn (við laglegan
einkaritara sinn):
— Þér megið eiga frí í dag,
ungfrú Jones, eg þarf að liugsa.
k
Texasbúi og' maður frá Ken-
tucky voru að rífast:
— Við eigum nóg gull í Ken-
tucky til þess að byggja sex
feta háa gullgirðingu um-
hverfis Texas allt.
— Þá skuluð þið bara gera
■ . , .. ^ Það, sVaraði Texasbmnn, — og
þaxmu hengu ems og druslur niður a hvitkalkaða veggma. Og i , , , , , ...
6 ef okkur likar hun. þa kauDura
allt var húsið skekkt og sligað.
Dyrnar voru opnaðar upp á gátt þegar Fred og Nancy drápu á
hurðina, og á miðju gólfi í upplýstri stofunni stóð Clark og bauð
þau velkomin. Hann nefndi Nancy með skírnarnafni, og það lét
hún sér vel líka, en hún tók eftir að Fred gramdist það. Clemen-
tine Marvin, vinstúlka Nancy frá London, var komin og hinir
gestirnir höfðu hópast kringum hana. Hún var viðfeldin og
þokkaleg í ostruhvítum, fallegum kjól, og gljé.ði á svart hárið.
Nancy gat ekki varist að hugsa til orða Freds um, að Cleiri
mundi vafalaust koma í svartri langbrók og leika listamann
þarna úti á landsbyggðinni.
„Ó, mikið þykir mér vænt um að þú skulir vera komin,
Clemi“ Þær föðmuðust og Clementine sannfærði hana um, að
enginn gæti verið glaðari en hún sjálf, sem hefði verið svo
heppin að fá að vera hjá jafn yndislegu fólki og Rockawav-
hjónunum.
„Við getum ekki hugsað okkur betri gest,“ sagði Celia Rock-
away. „Okkur þykir afar skemmtilegt að hafa hana.“ Og ofurst-
inn snéri skeggið og taútaði eitíhvað til að sýna að hann væri
samþykkur.
„tleimili þeirra er svo yndisléga failegt og nýtískulegt,“ sagði
Clementine, „alveg eins og ég muridi óska mér, ef allir mínir
draumar rættust.“
við hana.
k
Litli snáðinn var bersýni-
lega dálítið hnugginn, þegar
hann kom heim úr skólanum í
fyrsta skipti á ævi sinni.
— Eg fer aldrei aftur, sagði
hann við mömmu sína.
— Af hverju ekki, stúfurimx
minn, spurði hún.
— Jú, veiztu, mamrna, eg
kann ekki að lesa og ekki að
skrifa, og svo rriá eg ekki tala
neitt.
HÁIR
06
IÁGIR
USA
IMÁAUGLÝSINGAR
VÍSIS
E- Biirroughs
- TARZAW
i íí á
Raiápl giill 09 silliif
Hinn stingandi óþefur af Ein hýenan rak upp við uxöu brrdt að leik Hann k ..c,sk«a í brjóst hýen-
hýenunum vakti Tarzan bjóðslegan hlátur. En hiri kreppti fótlrgina ojg spyrnti ux rl
skyíidilega til meðvitundar. villtu viðbrögð apainanr ins