Vísir - 31.07.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 31.07.1958, Blaðsíða 4
1 V f S I R Fimmtudaginn 31. júlí 1958 WESWML D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. RitstjÓ'rnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, cpin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Visir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 aintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Afrek háifs kjörtímabils. Fyrir rúmum mánuði voru lið- in tvö ár frá því að efnt var til almennra þingkosninga , hér á landi síðast og í síðustu viku gat ríkisstjórn „um- bótaaflanna“ haldið upp á tveggja ára afmæli sitt. Það fórst þó fyrir, að efnt væri til hátíðahalda, enda þótt veður væri með eindæmum gott, og tilvalið hefði verið að koma til dæmis saman í skemmtigarði Reykjavíkur, Tívólí, eða fara í hópferð til helztu foringja stjórnarliðs- ins, til þess að þakka þeim fyrir margvísleg afrek á i síðustu tveim árum og staka orðheldni í valdastóli. Aflaskýrsla Fiskifélagsins. Fer hér á eftir afli síldarskipa, ’ Hilmir, Keflavík 1844 sem höfðu fengið 1500 mál og Hrafn Sveinbj.son, Grindav. 2897 tunnur eða meira síðastl. laug- (Hrafnkell, Neskaupstað ardag. Hringur, Siglufirði Hrönn II, Sandgerði Botnvörpuskip: Hugrún, Bolung'avík Egill Skallagrímsson, Rvk 3632 Höfrungur, Akranesi Þorsteinn þorskabítur, Stkh. 4728 Ingjaldur, Grundarfirði Jón Finnsson, Garði Mótorskip: Jón Kjartansson, Eskifirði Agúst Guðmundsson, Vogum 2927 JökulþÓlafsvík Akraborg, Akureyri Álftanés, Hafnarfirði Andri, Patreksfirði Arnfirðingur, Reykjavík Ásgeir, Reykjavík Baldvin Þorvaldsson, Dalv. 2366 ' Mummi, Garði 2306 Kári Sölmundarson, Rvk 2748| Keilir, Akranesi 1540 Kópur, Keflavík 3583 I.angánes, Neskaupstað 2178 MagnúsMartéinsson, Nesk. Bára, Keflavík Bergur, Vestmannaeyjum við myndun hennar. Raunarj Bjkrmi, Dalvík þurfti hún alls ekki hálft1 Bjarmi, Vestmannaeyjum kjörtímabilið til að svíkja Björg, Neskaupstað öll þessi loforð, því að hún var búin að hrinda svikun- um í framkvæmd með stakri prýði, þegar aðeins um það bil áttundi hluti kjörtíma- bilsins — hálft ár — var á enda. Er óhætt um það, að engin stjórn, sém síðar kann að komast til valda, mun treysta sér til að gera betur —• nema svo illa takist til einhvern tíma síðar, að sömu flokkar myndi stjórn á ný. En mjög er það vafasamt, að þeir þori það vegna kjósenda sinna. En hátíðahöldin fórust fyrir, og Óþarfi er að skilgreina svik og segja stjórnarliðar, að það sé af því, að þeir ætli að halda upp á stærra afmæli síðar. Ættu stjórnarliðar þó að vita, að enginn veit sína ævina, en þó má oft sjá elli- mörk á mönnum — og skepnum — sem sýna, að ekki sé langt til endalok- i anna. Hinsvegar er það svo I .með ríkisstjórnina, að það eru ekki ellimörk, sem mest ber á, þegar menn virða hana fyrir sér, heldur er það feigðarsvipurinn, sem blasir við öllum nema þeim fáu, sem ekkert vilja sjá. Heil- skyggnir menn sjá, að hverju stefnir. Feigðarmerkin . birtast í þeim ,,afrekum“, sem stjórnin hefir unnið á hálfu kjör- tímabili, og þau eru sannar- arlega mikil og margvísleg. En þau eru ekki í samræmi , við það, sem almenningur hafði gert ráð fyrir, því að stjórnin hefir einmitt svikið hvert einasta loforð, sem hún gaf kjósendum sínum fyrir kosningarnar við samninga þá, er gerðir voru pretti stjórnarflokkanna ná- kvæmlega, og nægir aðeins að minna á þau málefni, sem hún kvaðst helzt mundu bera fyrir brjósti og telja sér skylt að berjast fyrir. Hún ætlaði að lækna „helsjúkt“ efnahagskerfi þjóðarinnar — öllum almenningi að sárs- aukalausu — hún ætlaði ekki að gera neina breyt- ingu á skráningu krónunn- ar, hún ætlaði að láta her- inn hverfa úr landinu, og þannig mætti halda áfram að telja lengi. Þegar stjórnin hafði verið hálft ár við völd, þegar komið var fram yfir næstu áramót frá stofnun hennar, hafði hún þegar í stað svikið öll þessi loforð. En hún hefir ekki tal- ið það nægilegt, því að hún hefir tvísvikið sumt. Hún hefir t. d. tvívegis lagt skatta á allan gjaldeyri, svo að ekki er um annað að ræða en dulbúna gengis- lækkun, sem er alveg eins sársaukafull og ef hún væri ekki dulbúin. Þannig er all- ur ferill hennar. Björg, Eskifirði Björn Jónsson, Reykjavik B ú ð a fel 1, Búð a k'a u p t ú n i Einar Hálfdáns, Bolungav. Erlengur V, Vestm.eyjum Fanney, Reykjavík Faxaborg, Hafnarfirði Faxavík, Keflavík Garðar, Rauðuvík Geir, Keflavík Gjafar, Vestmannaeyjum Glófaxi, Neskaupstað Grundfirðingur II, Grafarn. 4529 Stella, Grindavík 1670(Ófeigur III, Vestm.eyjum 2233 Ólafur Magnússon, Akran. 1672 Ólafur Magnússon, Keflav. 1562 Páll Pálsson, Hnifsdal 2164 Pétur Jónsson, Húsavík 3457 Rafnkell, Garði 1562 Reynir, Akranesi 2152 Reynir, Vestmannaeyjum 27211 Rifsnes, Reykjavík 1770 Sigrún, Akranesi 1705! Sigurður, Siglufirði 36371 Sigurfari, Grafarnesi _ 1 1568 Sigurfari, Hornafirði 1844 Sigurvón, Akranesi 1864 Smári, Húsavík 2751 j Snæfell, Akureyri 1433 Steinunn gamla, Keflavilc Guðbjörg, Isafirði Guðbjörg, Sandgerði Guðfinnur, Keflavík Guðm. Þórðarson, Gerðum Guðm. Þórðarson, Rvk Gullfaxi, Norðfirði Gunnólfur, Ólafsfirði Hafrenningur, Grindavík Hafþór, Reykjavik Haförn, Hafnarfirði Hamar, Sandgerði Hannes Hafstein, Dalvík Heiðrún, Bolungavík Helga, Húsavík 1589( Stigandi, Vestm.eyjum 1564 Suðurey, Vestm.eyjum 2934 Súlan, Akureyri 2288 Svanur, Akranesi 1871 j Svanur, Reykjavík 2588 Svanur, Stykkishólmi 23671 Sæborg, Keflavík 2160, Sæfaxi, Neskaupstað 1802 Sæljón, Reykjavílc 4786. Særún, Siglufirði 1559 j Víðir II, Garði 29951 Víkingur, Bolungavík 3483 Viktoria, Reykjavílc 1822( Vilborg, Keflavík 3057 Von II, Keflavík Helga, Reykjavik llelgi Flóventsspn, Húsavík 2289 J Vörður, Grenivík 1991 2164, 2182 2264 1 2767! 2072 1939 1842 I 37441 1026' 2066 j 2843 j 1675 1836 2157 2855 1732 2510 2446 2119 3281 2567 1727 2263 3357 3059 1591 1688 2004 1852 4559 2058 1637 1796 1576 1513 1500 1800 1514 1578 1570 2220 2116 5659 1928 1530 2138 1083 2176 Skip Eimskipafélags íslands fullfermd í hverri ferð. Félagið annar ekki flutningum sakir skipaskorts. „Fátt er svo með öllu illt..." Núverandi stjórnarflokkar hafa fært rækiíegar sönnur á, að þeir eru einskis trausts verð- ir, að landsmenn geta ekki treyst þeim til að leysa þau vandamál, sem nauðsyn er fyrir þjóðina að lausn sé fundin á og það hið allra fyrsta. Þeir munu þess muna hálaunaðar stöður, því að ýmsir stjórnarliðar töldu sig illa haldna, er þeir þurftu að keppa á venjuleg- um vinnumarkaði og komust ekki að jötu. Þeim hefir ver- ið bjargað, svo að garna- gaulið ætti ekki að heyrast fyrst um sinn. vegna fá lausn í náð við Stjórnarliðið hefir heldur ekki næstu kosningar. En þó má ekki skilja svo við þetta, að ekki sé getið um það litla sem stjórnin hefir gert, því að hún hefir gert sitt af hverju, sem ekki var lofað í eyru alþjóðar fyrir kosningarnar. Hún hefir til dæmis aukið til mikilla Það sem af er þessu ári hafa skip Eimskipafélags íslands svo að segja undantekningalaust siglt fullfermd frá erlendum höfnum til Islands og oftast full fermd frá íslandi til Evrópu- landa. Frystirúm í skipum, sem sigla til Ameríku, hefur einnig notazt mjög vel, en eins og kunn ugt er, er lítið um annan flutn- ing þangað. M.s. „Gullfoss“ er eina skipið sem siglt hefur samkvæmt áætl un. Sigling hinna skipanna hef- ur fyrst og fremst miðast við fíutningsþörfina á hverjum tíma, sem er mjög breytileg, hvað hin ýmsu lönd snertir. M. s. „Goðafoss" og m.s. „Trölla- foss“ hafa verið í Amerikusigl- ingum, m.s. „Lagarfoss" og m. s. „Dettifoss“ hafa aðallega ver- munu hljóta umbun fyrif. gleymt óskabarni sínu, Sam- bandi íslenzkra samvinnu- Þannig má sjá, að þótt stjórnin félaga og fyrirtækjum þess, sem geta ekki staðið óstudd sakir þungra skatta. Fyrir bænarstað framsóknar munu þessi fyrirtæki verða skatt- frjáls framvegis, og er það ærið afrek, sem einhverjir hafi svikið öll loforð sín gagnvart almenningi í land- inu, hefir hún ekki brugðizt með öllu jötuliðinu, sem mest er á snærum framsókn- ar. „Fátt er svo með öllu illt ....“ ið í siglingum milli Rússlands, Finnlands og íslands, einnig hafa þessi skip komið við í öðr- um löndum. M.s. „Tungufoss", m.s. „Fjallfoss“ og m.s. „Reykja foss“ hafa yfirleitt verið í flutn- ingum til og frá Þýzkalandi, Hollandi, Belgíu, Póllandi, Bret landi og fleiri löndum. Sökum skorts á skipakosti hefur Eimskipafélagið orðið að neita mjög miklum flutningum, t.d. á sementi, timbri, tómum tunnum, saltfiski o. fl. Þetta stendur til bóta með komu m.s. „Selfoss" um næstu áramót og systurskips hans, sem væntan- legt er árið 1960. Til fróðleiks má geta þess, að flutningsgeta skipa Eim- skipafélagsins á sumarmerkjum er sem hér segir: M.s. „Tröllafoss“ 4500 lestir 234000 rúmfet, m.s. „Dettifoss", m.s. „Goðafoss“ og m.s. „Lag- arfoss“ 2300 lestir, 142000 rúm- fet, m.s. „Fjallfoss" 2300 lestir, 160000 rúmfet, m.s. „Reykja- foss“ 2600 lestir 150000 rúmfet, m.s. r,Tungufoss“ 1450 lestir, 108000 rúmfet og m.s. „Gull- foss“ 1300 léstir, 100000 rúm- fet. Höfiun vér efni á að bíða? 1 stórathyglisverðri grein i ný- komnu Eimreiðarhefti, „Höfum vér efni á að bíða?“, segir Guð- mundur Gíslason Hagalín: „Meim verða að gera sér grein fyrir, að eigi íslenzka þjóðin ekki að verða ófleyg, deyja út eins og geirfuglinn, heldur skuli að því stefnt, að hún haldi áfram að vera til og blómgast sem sér- stæð og sjálfstæð menningar- þjóð, þá verður hver einasti þjóð- félagseinstaklingur á árum þroska og mótunar að komast í sem allra nánust kynni við ís- lenzkar bókmenntir að fornu og nýju“. í upphafi greinarinnar hafði hann vikið að þvi, að al- þýðuútgáfur af íslenzkum forn- ritum voru ekki til fyrr en und- ir siðustu aldamót, ,,en manna milli fóru það mörg afrit hinna gömlu handrita milli manna að þorri Islendinga kunni skil á ýmsum þeim körl- um og konum, sem um er fjallað í hinum fornu sögum“, o.s.frv., og að „kynnin af forn- bókmenntunum, samfara rimna- kveðskap, iðkun frásagnarlistar og hinna margvíslegustu brag- þrauta, höfðu mikið gildi fyrir þjóðina á nauðöldum hennar“. Síðar segir hann: Hin mikla iðk- un rim- og sagnlistar var hvort- tveggja í senn, kærkomin skemmtun og mikilvæg leið til þroska, þjálfaði hugsun og tungu tak, gerði menn getspaka og hugkvæma, orðheppna, orðglaða, en þó oft kjarnyrta. Svo var þá þjóðin ekki einungis aðþrengd- ur og meira og minna sundur- leystur skari, sem verst á und- anhaldi og hefur með sér á flótt- anum það, sem einna fémætast er. I i Öflugt viðnáni. | Hún veitti öflugt viðnám og varðveitti eigi aðeins fornar minjar, heldur báetti sífellt við, mitt i eymd sinni og örbirgð, nýjum verðmætum fræða og kveðskapar. Sá fróðleikur, sem hún tileinkaði sér, var einhæfur, en hann var engan veginn dauð- ur bókstafur. Hann var blóð af hennar blóði og rann henni í merg og bein. 1 allri sinni fá- tækt var hann sem djúptæk menntun, en ekki léttvægt fræða- hrafl". Nauðsyn virkra aðgerða. | G.H. telur mikla nauðsyn .virkra aðgerða. „Island er orðið I stilla í elfi, er skilur tvö höfuð- |Veldi veraldar á sviði stjórn- málalegra, félagslegra og menn- ingarlegra áhrifa". Víkur hann ) þar næst réttmætum en ómild- um orðum að .markvisri áróðurs starfsemi", en með henni sé „beinlínis reynt að villa um heil brigða skynsemi og dómgreind þorra manna og vitanlega er hin- um ungu og óráðnu hættast i gjörningaþoku áróðursins", en „framboð erlendra glæpasagna og sorpblaða, sem eingöngu mið- ast við gróðasjónarmið sam- vizkulausra seljenda, fer sívax- andi“ o.s.frv. Þá minntist hann einnig á innlenda- og erlenda dægurlagatexta, — eiT allt þetta sé vel á vegi með að „útrýma 1 hneigð unga fólksins til fagurra ljóða“ o. s. frv. Kynni bókmennta. Höfundurinn telur þau tæki, sem líklegust séu til skjötra en þó varanlegra áhrifa um kynni íslenzkra bókmennta vera ríkis- útvarpið, bókasöfn handa al- menningi og seinast en ekki sizt skólana. Og um þetta allt hefur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.