Vísir - 31.07.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 31. júlí 1958
V í S I R
„Hópurinn veröur að njóta handleiðslu -
en það veröur að hjálpa einstaklinpim”
Stutt viðtal við ísak Jónsson skólastjórzi,
sem á sextusgsafmæli í dag.
Sextugur er í dag ísak Jóns-
son skólasíjóri.
Hann er íæddur í Gilsárteigi
1 Eiðaþinghá, sonur Jóns hrepp-
stjóra, Þorsteinssonar, og konu
hans, Ragnheiðar Sigurbjarga1
ísaksdóttur, ljósmóður, frá
Stóra Steinsvaði. ísak lauk
prófi frá bændaskólanum á
Hvanneyri vorið 1919 og' var
um hríð við nám í Eiðaskóla
veturinn 1920—1921. Hugur
hans beindist smám saman æ
meir að kennslu- og kennslu-
málum, unz það varð úr, að
hann fór í Kennaraskólann
og' lauk kennaraprófi 1924,
fór svo utan á námskeið og í
námsferðir á næstu áruni og
síðar, og kynnti sér þegar sér-
staklega 1928 smábarnaskóla í
Svíþjóð. Þessar ferðir voru til
Norðurlandanna þriggja og
þeirra sé sinnt meira persónu-
lega því lengra sem líður. í
þeim anda höfum við starfað.
Og eg vil segja: Það er engin
ein algild aðferð til, engin
kennsluaðferð sem hæfir öllum,
engin kennsluaðferð fyrir alla
tíma. Eg deili ekki á neina að-
ferð. Þetta verður að þróast
með menningunni. Hópurinn
verður að njóta handleiðslu, en
það verður að hjálpa einstak-
lingnum. Allt okkar starf í þess
um efnum er viðleitni, en sá
sem styðst við gamla reynslu,
stendur á traustum grunni, og
getur verið óhræddur að stíga
nýtt spor. Þetfa hafa foreldrar
barnanna skilið og allir þeir,
sem hafa stutt skólann.
— Þegar þér lögðuð út á þess-
ar nýju bráutir var engin ung-
barnakennsla?
— Nei, skólaskyldan miðað-
ist við 10 ár (með undanþágu 8
ár). Byrjunarkennslan var á
í heimilunum, börnin áttu að
aftur 1937og fór hann þá einnig leið. Húsnæðið er þrautnýtt og veia ÞeSal þau komu í
til Englands og Frakklands. Af eg býst við, að sótt verði um skólann. Þegar fræðslulögin
þessu má sjá, að þessi frömuð
ur á sviði kennslumála, maður,
sem hefir helgað ævistarf sitt
börnum, hefir alltaf viljað
skólavist fyrir allt að 700 nem- kemu ^il sögunar skorti undir-
endum næsta vetur. ^búning, íeynslu, engin æfinga-
— Þessi mikla aðsókn sýnir
augljóslega mikla þörf og hvers
halda áfram að læra sjálfur og álits skólinn nýtur. Menn hafa
leita nýrra leiða. Samtímis
þessum störfum vann hann svo
um 30 ára starf í þágu Sumar-
gjafar eða til 1954. Aðalhugð-
arefnin á umliðnum árum hafa
verið þessi mál, og nú er að
baki meira en þriggja áratuga
starf og framsókn á sviði
kennslumála og ritstörf, tengd
þessum málum. Meðal þessara
starfa var kennsla við æfinga-
deild Kennaraskólans og er
enn. Þegar 1926 stofnaði hann
einkaskóla handa ungum börn-
um og beitti þar aðferðum, sem
voru alger nýjung í kennslu-
málum.
skilið, að hér
framfaraleið.
var stefnt á
deild og reynslugrundvöll varð
að finna.
| — Finnst yður nokkur mun-
ur á börnum nú og fyrr?
Barnseðlið
Vísbending. óbreytt.
— Já, í þessu hefir líka verið | — Barnseðlið er alltaf hið
| vísbending fyrir mig. Hér var sama, hvarvetna. En breyttar
um séraðferðir að ræða í aðstæður hafa vitanlega sín
, kennslu, nýjung, sem menn áhrif. Skilyrði til likamlegs
I tóku af skilningi — flestir hafa þroska hafa t. d. batnað mikið
. skilið, að hér var um leiðir að frá því á kreppuárunum
I ræða, sem hægt var að byggja 1920—1930. Börnin, sem nú
| á. í Kennaraskólanum er starf alast upp, hafa notið betri af-
I mitt að kenna ungum kennur- j komuskilyrða foreldra, og þau
I um að kenna ungum börnum eru frjálslegri. En svo vil eg
og þeir fá þjálfun sína í smá- J líka taka fram og Íeggja á það
barnaskólanum. Hér er byggt á áherzlu, að aðstaða skólanna
þeim grunni, að kennarinn
verði að bera ábyrgð á öllum
Smábarnaskólinn bekknum, en að kenna hverjum
Tíðindamaður frá Vísi hefir einstaklingi um leið — vinna
að því að börnin fari að vinna
fundið ísak Jónsson að máli i
tilefni sextugsafmælis hans og
barst talið fljótt að skóla hans.
— Hann var stofnaður sem
einkaskóli, en var endurreist-
ur sem sjálfseignarstofnun í
sínu eigin húsnæði 1946, sagði
ísak Jónsson. — Hann starfar
í 19 deildum, kennarar eru 12
og nemendur 530 í vetur sem
persónulega — og að hverju
hefir mjög batnað.
Vísir þakkar viðtalið og flyt-
ur ísak Jónssyni beztu árnað-
aróskir sínar og fjölmargra
lesenda sinna á þessum tíma-
mótum á æviferli hans.
iim
hann margt fróðlegt og athyglis-
vert að segja, sem hver hugs-
andi maður ætti að kynna sér, og
fyrir því hefur þetta verið hér
rakið, að menn taki sér fyrir
hendur að ná í umrætt Eimreið-
arhefti, og kynni sér ritgerðina.
Hún fjallar um efni, sem ábyrg-
ir menn verða að kynna sér bet-
ur, efni, sem á að vera umhugs-
unarefni þjóðarinnar, en hann
ræðir þar ítarlega íslenzkukennsl
una í skólunum núj nauðsyn lif-
andi kennslu og bókmenntakynn-
ingar o.m.fl. Hann vill, að þessi
þrenning, tungan, bókmenntirn-
ar og sagan, eigi öðru fremur að
drottna í íslenzkum skólum, allt
fi'á barnaskólum, unz sérfræði-
nám tekur við — eigi þjóðin að
lifa sem menningarþjóð. Að lokn
um lestri þessrar tímabæru og
ágætu greinar munu lesendur
spyrja með höfundi: Höfum vér
efni á að biða? Svarið getur ékki
orðið nema á eina lund,—1
im að vera í Tívofi
verziunarntannaheígina.
Erlendir skemmtikraftar hafa
verið ráðnir.
Nú um verzlunarmannahelg- ?em er leikfimikerfi í glímu-
ina verður efnt til mjög fjöi- formi, sem ákveðið er að hann
breyttra hátíðahalda í Tívolí. kenni hér hjá Glímufélaginu
Verður sérstaklega vandað til Ármanni. Aikido er aðferð til
allra skemmtiatriða, og hafa m. þess að berjast óvopnaður gegn
a. verið ráðnir nokkrir þekktir . vopnuðum andstæðing. Ilafa
erlendir listamenn til þess að , þetta þótt eftirsóknarverð
skemmtiatriði hvarvetna. Þá
verður fluttur hinn bráðsmellni
skemmtiþáttur „Haltu mér —
slepptu mér“, sem farið hefur
sigurför um norður-, austur- og
vesturland. Leikskóli" Ævars
Kvaran sér um þáttinn. Nýstár-
legt verður skemmtiatriðið, er
sendisveinar í Reykjavík þreyta
kapphjólréiðar.Þá verður kapp
róður yfir Tívólítjörn, sem
ætti að geta vakið kátínu gesta.
Þá verður sprenghlægilegt skyr
kappát með teskeiðum. Reynt
verðurað látagesti skemmta sér
Síldveiðamar -
Framli. af 1. síðu.
misjafn eins og alltaf má gera
ráð fyrir á síld, en það hefur
greinilega sýnt sig' í sumar að
skipin með djúpu næturnar
liafa rheiri veiðimöguleika og
hafa þau yfirleitt aflað mun
betur. Dýpstu næturnar eru frá
46 til 50 faðma á dýpt og veit-
ir ekki af því þrátt fyrir þessa
miklu dýpt klípa þær samt of-
an af torfunum. Það hefur verið
hreinastaundantekning í sumar
að kastað hefur verið á síld
sem hefur vaðið. Mest héfur
verið kastað á mor á 10 faðma
eða meira undir yfirborði. As-
dic tækin hafa líka reynzt ó-
missandi í hverju skipi við
þessar aðstæður.
Seyðisfirði £ morgun.
Gullborg kom hingað með
900 mál, sem hún fékk á Fá-
skrúðsfirði. Báturinn náði þar
alls llOO.málum en létta varð
skipið áður en haldið var af
stað til Seyðisfjarðar.
Alls er búið að bræða 21 þús.
mál hér.
Raufarhöfn.
Ekkert nema bræla á öllu
svæðinu frá Horni að Fáskrúðs-
firði. Bátarnir liggja flestir inni
á fjörðum en sumir ir.ni á vík-
um og vogum þar sem afdrep
er að finna fyrir norðan bræl-
unni, sem er nú farin að fara
stórlega í taugarnar á öllum
mannskapnum, bæði til sjós og
lands og' sérdeilis til lands og
þá ekki sízt hjá blessuðu kven-
fólkinu á söltunarstöðvunum.
Það er ekki furða, því þröngt
er um þær, rétt eins og kollur
í varpi, — 6 kojur í einu her-
bergi og aðeins ein getur verið
á stjái í einu. Annars er mór-
allinn hár bæði til sjós og lands
og enginn talar um að hætta,
því menn vita að hún er hérna
fyrir utan og bíður eftir góða
veðrinu alveg eins og stúlk-
urnar.
Svo er hér að lokum ein
síldarfrétt: Grundfirðingur II.
fékk þrjú hundruð tunnur á
Fáskrúðsfirði í morgun — eina
skipið í öllum flotanum.
Vesturveldin -
Frh. af 1. s.
saman um skýra og ákveðna
stefnu varðandi nálæg Austur-<
lönd, en þau telja mikilvægt,
a ðþau komi fram sem einn mað
1 ur á hinum fyrirhugaða fundi.
Blaðið Manchester Guardian.'
segir, að í raúninni sé ekki um
_ neina stefnu að ræða, en mikil
' knýjandi þörf sé, að stefna
i þeirra verði skýr og ákveðin,
! þegar farið verði að ræða vicí
Krúsév. Daily Telegraph telur:
mikilvægt, að samlcomulag um,
að brottflutningur Bandaríkja-
hers frá Libanon geti hafizb
kyrrlátlega fyrir fund stjórnar-<
leiðtoga, og telur Murphy að«
stoðr-utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna vinna að því. Erfið*
ara geti orðið með tilliti til her*
liðs Breta í Jordaníu, ýmissá
aðstæðna vegna.
í blöðunum kemur fram, afí
æskilegt væri að ákveðnar til*
lögur kæmu fram um brott*
flutning herliðs frá nálægum
Austurlöndum, og væri þací
innifalið í samkomulagi, ert
skemmta. Garðurinn verður op-
inn á laugardag frá kl. 8 um
kvöldið til 2 eftir miðnætti, á
sunnudag frá kl. 2 e. h. til kl. 1
eftir miðnætti og á mánudag
frá kl. 2 e. h. til kl. 2 eftir mið-
nætti.
Meðal erlendra skemmti-
krafta má nefna: Matsoha Sawa
mura, japanskan fjölbragða-
■'imleikamann, er hefur sýnt á
öllum helztu skemmtistöðum
Evrópu og komið víða fram 1
sjónvarpi. Sýmr hann Jiu-jitsu
og Aikido, sem er þjóðaríþrótt
Japana. Hann sýnir líka Judo, og öðrum með þátttöku í spurn
ingaþætti, er verður bæði fyrir
börn og fulloi'ðna. Þá verður
hinn vinsæli Konni ásamt
Baldri í Tívolí og skemmta þeir
feðgar með búktali og töfra-
brögðum.
Hið nýja Stjörnutríó mun
skemmta og leika nýjustu dans
löögin og leika einnig fyrir
dansi á Tívolipallinum. Aðgang
ur að danspalli verður ókeypis.
Þá verða ýms önnur skemmti-
atriði svo sem skopþættir, sem
Jón litli og íleiri annast. Flug-
eldasýning og brenna á mánu-
dagskvöld á miðnætti. Dýra-
sýningin og Tívolíbíó verður
opið alla dagana, svo og öll
skemmtitæki garðsins.
Eitt viixsælasta skemmtiatr-
iði hjá ungum sem gömlum er
þegar flugvélin flýgur með
gjafapakka og varpar þeim yf-
ir garðinn. Flugvélin varpar
niður gjafapökkum á sunnu-
dag' með gjöfum einkanlega ætl
uðum börnum og" unglingum.
En á mánudagskvöld verður
varpað niður pökkum ætluðum
fulloi’ðnum. M. a. verður í pökk
unum flugfarseðill til Kaup-
mannahafnar, peningaávísanir,
sælgæti og leikföng. Fjölbreytt
ar veitingar verða í' garðinum,
eins og venja er. Til hagræðis
fyrir gesti verða ferðir frá Bún
aðarfélagshúsinu með SVR alla
dagana. — Hátíðahöldunum
lýkur með flugeldasýningu og
] brennu, en það er nýjung að
j þvi leyti að brenna hefur aldfei
,verið í Tívolí áður.
einnig að Rússar skuldbindi sig
til að senda þangað ekki hei'lið,
samkomulag verði gert um að
hætta hinuih miklu vopnaflutrt
ingum til þessara landa o. s. frv.
Helgarferðir Ferða-
skrifstofu og BSÍ.
Ferðaskrifstofa ríkisins og|
Bifreiðastöð íslands efna til
fjölbreyttra skemmtiferða umi
verzlunarmannahelgina.
Á laugardaginn kl. 14 verður
lagt af stað í þrjár helgarferðir.
Er einni þeirra heitið í Vestur-
Skaftafellssýslu og verður m. a.
komið að Skógafossi, til Vík-
ur í Mýrdal (gist þar báðai-
nætur), að Kirkjubæjarklaustri
cg Núpsstað, ekið um Fljóts-
hlíð og komið að Keldum á
Rangárvöllum, en einnig suð-
ur í Dyi’hólaey og að Reynis-
dröngum. — Önnur ferðin er
til Þórsmerkur en þar er fá-
dæma fegurð, sem kunnugt er.
Gist verður í tjöldum. —-
Öllum þessum ferðum stjórna
reyndir fararstjórar.
Auk þessa verða farnar tvær
skemmi’i skemmtiferðir á veg-
um sömu aðila næstkomandi
sunnudag. Annari er heitið að
Gúllfossi og Geysi, um Þingvöll
og Skálholt, en hinni um sögu-
staði Njálu.
þj
ac
borgar sigj
að a u»lvsa
í VÍSI