Vísir - 31.07.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 31.07.1958, Blaðsíða 6
V f S I R Fimmtudaginn 31. júlí 1953 B Júlíhefti SamVinnunnar er lcomið út. Me'ðal anr.ars efnis er verð- launasagan ,,Undir dómnum“ eftir Bjarna frá Hofteigi. MeistaraféSag húsasmiða heldur fund í kvöld, fimmtudag kl. 9, í Baðstofu iðnaðarmanna. DAGSKRA: 1. Kjarasamningar við Trémiðafélag Reykjavíkur. 2. Stofnun lífeyrissjóðs húsasmiða. 3. Önnur mál. Síjórnin. Nýkomnar Amerískar viftur fyrir eldhús o. fl. Vesturgötu 23. — Sími 14749. Vesíurröst h.f. 'W-i'WiTí Drengurinsi var rneð 43,3 st. hita. Á föstudaginn var drengur lagður í sjúkrahús í Dayton, Ohio, Bandaríkjunum með 43,3 st. hita. Samkvæmt öllum lögmálum átti drengurinn, sem er 13 ára, að vera dáinn með slíkan hita, en hann lifði, og læknum tókst að lækka hitanum ofan í 39,5 með því að hafa hann „á ís“ í sólarhring. Ferðir og ferðaiög Ferðaskrifst. Páls Arasonar. Hafnarstræti 8. Sími 17641. 9 daga ferð í Kerlingarfjöll, Arnarfell og Þjórsárdal 2. ágúst. Þórsmerkurferð 2. ágúst. — Hveravalla- og Kerlingar- fjallaferð 2. ágúst. (921 SJALFBLEKUGUR, Par- ker, grænn með. gullhettu, tapaðist. Finnandi góðfús- lega hringi 32448. (971 HÚSRAÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- fn, Laugaveg 33 B. — Sími 10-0-59. (901 HÚSRÁÐENDUR. Sparið ykkur kostnað og óþægindi. Við leigjum húsnæði fyrir ykkur. — Húsnæðismiðlunin Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (192 BARNLAUS hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi nú þegar eða fyrir miðjan sept. Tilboð óskast send fyrir föstudagskvöld, merkt: „íbúð — 252.“ (977 RISHERBERGI til leigu fyrir góða stúlku, sem getur litið eftir börnum tvö kvöld í vilcu. Uppl. Hjarðarhaga 42, III. hæð til hægri. Sími 10116. — (975 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Ingólfsstræti 11. Upplýsing- ar daglega kl. 2—4 síðdegis ( í sima 18085. (1132 IIERBERGI, með eldhúsi og snyrtiherbergi, til leigu. Uppl. í sima 34323 eftir kl. 6. (983 HERBERGI og eidhús óskast til leigu. — Uppl. í síma 22745. (982 TVÖ herbergi og eldhús til leigu strax í miðbænum. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „Húnsnæði — 254.“ (981 TIL LEIGU tvö herbergi og eldhús í tvo mánuði. Til- boð sendist Vísi, mérkt: „253.“ — (980 ÓSKA eftir 2—3ja her- bergja íbúð í 3—4 mánuði. Má vera í gömlu húsi. Hring ið í síma 32603.(987 TIL LEIGU herbergi með húsgögnum í lengri eða skemmri tíma í Hlíðunum. Sími 19498. (994 IBÚÐ óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 32188, kl. 9—6 daglega. (992 EINHLEYP kona óskar að fá leigt í góðu húsi eitt her- bergi og eldhús, nú þegar eða síðar. Tilboð sendist Vísi, merkt: „3714.“ (996 SIGGI LITLI I SÆLULANDI BIFREIÐ AKENN SL A. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (586 BRÝNUM garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kyndill. Sími 32778. — (1133 HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun og ýmsar húsaviðgerðir. Símar 34802, 10731. — (893 INNROMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. HUSAVIÐGERÐIR. Tök- um að okkur viðgerðir á bárujárnshúsum, bikum þök, snjókremum, kíttum glugga og fleira. — Uppl. í síma 33883 og 18085. (1171 SKREPrVElÉ i VIOCERÐIR 8ERGSTAÐASTRÆTI 3 SÍMl 19651 teK!&S2(g(g!] STÚLKA, helzt vön af- greiðslu, óskast strax. — Uppl. í síma 12783. (973 BILEIGENDUR. Þarfnast bíllinn viðgerðar? Ef svo er þá færð þú ódýra viðgerð með því að leigja mér 4—6 manna bíl um næstu helgi. Tilboð afhendist afgr. Vísis sem fyrst, merkt: •„Keyri; stóran bíl — 245.“ (969 SNIÐ, máta og sauma kjóla, kápur og dragtir. — Kjóll og kápa nr. 14 til sölu. Eskihlíð 12 B, 4. hæð. (968 RÆSTING. Fullorðin kona óskast til ræstingarvinnu 2 daga í viku. Uppl. eftir kl. 7. Sími 10249. (970 NOKKRIR vanir bygg- ingaverkamenn óskast. — Uppl. í síma 13914. (989 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 33372. — Hólmbræður. (000 TIL SÖLU N. S. U. mótor- hjól. Sanngjarnt verð. Uppl. á Reykjavíkurvegi 31, uppi. (997 KAUPUM frímerki. — Fornbókaverzlunin, Ingólfs- stræti 7. Sími 10062. (993 SEM NÝR Pedigree barna- vagn til sölu. Kársnesbraut 15 A, Kópavogi. (995 KLÆÐASKAPUR til sölu, litill með skúffum. Vei'ð 350 kr., lítil kommóða 300 kr. sængurfatakassi 150 kr. Þórsgata, 25, kjallari, eftir klukka 4. (984 KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindri. _________________________(573 MJÖG ódýrir rúmfata- kassar í miklu úrvali og einnig borðstofuborð með tvöfaldri plötu. Húsgagna- salan, Barónsstíg 3. — Síml 34087, —(924 KAUPUM aliuninium »g elr. Járnsteypan h.f. Síml 24406. (608 DÝNUR, allar stærðlr. Sendum. Baldursgata 30. —« Sími 23000._________(OQQ FLÖSKUR. — Kaupum flöskur. Sækjum. Símar: 22861 og 11600. (944 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sími 34418. Flöskumið- stöðin, Skúlagötu 82. (869 SÍMI 13562. Fornverálun- in, Grettisgöto. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin Grettisgötu, 31. — (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og setur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi cg fleira. Sími 18570,(000 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farna barna vagna og barnakerrur. Einn- ig vel með farin húsgögn og margt fleira. Húsgagnasalan Barónsstíg 3. Simi 34087. STÓR sendiferðabíll, — Chevrolet, þriggja tonna, sex hjóla, nýstandsettur, tij sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 50404. (939 ALBÓLSTRUÐ, stór hús- gögn óskast. — Sími 10739. (974 GASELDAVÉL. Vil kaupa vel útlítandi gaseldavél. — Sími 23052.(972 SKÁPUR til sölu. Tilval- inn í herraherbergi og stækkanlegt eldhúsborð með tveim kollum. — Uppl. í síma 12675,(979 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa; dagvakt. Veit- ingastofan Miðgarður. (978 1 1 1 ^ ~ ............ ... ‘ HVÍTUR stuttjakki til sólu í Verzl Unni. Grettis- götu 64. (976 LÍTILL kolakyntur mið- stöðvarketill óskast til kaups. Má vera notaður. — Uppl. í síma 13914. (990 TIL SÖLU klæðaskápur, tvöfaldur, á 150 kr. — Uppl. í síma 16272. (985 ÓÐÝRT mótatimbur til sölu. Flókagata 23. (991 BARNAVAGN, vel með farinn, óskast til kaups. — Sími 33262. (988 TIL SÖLU búðarinnrétt- ing úr brauðsölubúð, 2 af- greiðsluborð, annað að mestu leyti úr gleri, og tveir skáp- ar, ljós eik. — Uppl. í síma 16272. — (986

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.