Vísir - 02.08.1958, Page 2

Vísir - 02.08.1958, Page 2
2 V í S I B • Laugardaginn 2. ágúst 195S Sœjarfréttír Útvarpið í kvöld. , Kl. 20.00-- Fréttir. — 20.30 Raddir skálda: „Snæfríður í er ein heima“, smásaga eftir ,i Elías Mar. (Höfundur les). ] — 20.50 Tónleikar: Frá ýmsum þjóðum (plötur). — 21.30 „79 af stöðinni“: Skáldsaga Indriða G. Þor- ] steinssonar færð í leikform af Gísla Halldórssyni, sem ] stjórnar einnig flutningi. Leikndur: Kristbjörg Kjeld, ] Guðmundur Pálsson, Gísli ! Halldórsson o. fl. (Sögu- lok). — 22.00 Fréttir og veð- ] urfregnir. — 22.10 Danslög (plötur). — Dagskrárlok kl. 24.00. Sunnudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar. — 10.10 Veður- fregnir. — 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. (Prestur: sér Bjarni Jónsson vígslu- biskup. Organleikari: Páll Halldórsson). - 12.15—13.15 Hádegisútvarp. — 15.00 Miðdegistónleikar (plötur). 16.00 Kaffitíminn: Lög úr kvikmyndum. Dick Jacobs og Georg Cates stjórna lcór og hljómsveit (plötur). — ! 16.30 Veðurfregnir. — Fær- eysk guðsþjónusta. (Hljóð- irtað í Þórshöfn). — 17.00 „Sunnudagslögin“. — 18.30 Barnatími. (Þorsteinn Matt- híasson kennari): a) „Að Arnarstapa og Láugar- brekku“, sögukaflar eftir Sigurjón Jónsson. (Jóhann Bjarnason les). b) „Sumar- dvölin“, kafli úr bréfunum hans afa, ferðaþáttur og tón- leikar. — 19.25 Veðurfregn- ir. — 193.0 Tónleikar (plöt- ur). — 20.00 Fréttir. — 20.20 „Æskuslóðir“; VI; Mývatnssveit. (Síra Gunnar 1 Árnason). — 20.50 Tónleik- ■ ar: Þjóðlög og önnur létt tónlist frá Brazilíu. (Svav- r ar Gests kynnir). — 21.20 „í stutt'u máli“. Umsjónar- maður: Loftur Guðmunds- T son rithöfundur. • — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög (plötur). — 1 Dagskrárlok kl. 23.30. Flugvélarnar. Edda var væntanleg kl. 08.15 frá New York; áii að fara kl. : 09.45 til Gautaborgar Kbh. ! og Hamborgar. — Leigflug- í vél Loftleiða h.f. er væntan- : leg kl. 2Þ.00 frá Stafangri og i Glasgow; fer kl. 22.30 til 1 New York. Gátu bandamenn sigrað, er Hitler herjaði á Péliand? Ardenna-sóknin hefði mistekizt, hefði De Gaulle fengið að ráða. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Síra Óskar J. Þorláks- son. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 árd. Síra Bjarni Jóns- son, vígslubiskup. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 árd. Síra Garðar Þor- steinsson. Bessastaðakirkja: Messa kl. 2 e. h. Síra Garðar Þor- steinsson. Eimskip. Dettifoss fór frá Stokkhólmi í fyrradag til Leningrad, Helsingfors, Kotka, Gdynia, Flekkefjord og Faxaflóa- hafna. Fjallfoss fór frá Pat- reksfirði í gær til ísafjarð- ar og Norður- og Austur- landshafna. Goðafoss fór frá Vestm.eyjum í gær til Akra- ness oð Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn á hádegi í dag til Leith og Rvk. Lagarfoss fer frá Hamborg í dag til Rvk. Reykjafoss fór frá Hamborg í fyrradag til Antwerpen, Hull og Rvk. Tröllafoss kom til New York 26. f. m.; fer þaðan til Rvk. Tungufoss kom til Akureyrar í gær frá Dalvík. Reinbeck kom til Leningrad 30. f. m.; fer þaðan til Rottérdam og Rvk. Drangajökull lestar í Hamborg um 12. þ. m. til Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Leníngrad 29. f. m. áleiðis til Akur- eyrar. Arnarfell fór í gær frá Siglufirði áleiðis til Helsingfors Ábo og Hangö. Jökulfell er í Rotterdam. Dísarfell er í Leníngrad. Litlafell og Helgafell losa á Austfjörðum. Hamrafell fór frá Batumi 29. f. m. til Rvk. Skýrsla um starfsémi Rafmagnseftir lits ríkisins á árunum 1933— 1958 hefir borizt blaðinu og er í hénni margvíslegur fróð leikur um þróun rafmagns- mála á þessu tímabili auk nokkurra ágætra mynda. í einstökum köflum skýrsl- unnar er fjallað um tildrög að stofnun rafmagnseftirlits ríkisins, starfssvið þess og starfsemi, húsakynni, starfs- fólk og verkaskipan svo og fjármál. Að lokum er svo stutt yfirlit yfir efnið á ensku. — Það er Jakob Gísla son, raforkumálastjóri, sem gefur ritið út, en formála skrifar Guðmundur Mar- tinsson, verkfræðingur. Ef farið hefði verið að ráðiun De Gaulles, er Þjóðverjar hófu sókn síria í Ardenna-fjöllum, hefði þeim ekki tekist að brjót- ast í gegn. Franska lierstjórnin tók ráðin af De Gaulle. Þýzki hershöfðinginn Erich von Manstein marskálkur hefur birt bók um heimsstryjöldina síðari, sem nefnist í enskri þýð- ingu „Lost Victories“ (Glataðir sigrar), en þar reyn'ir hann að kenna Hitler um, að Þjóðverj- um tókst ekki að hafa not sigra sinna. Manstein eignar hers- höfðingjunum allan heiður, en þegar Hitler greip inn í hafi jafnan farið illa. John Kimce, sem hefur skrifað um bók Man- steins og kenningar, víkur að því hvernig mikill sigur var ó- nýttur fyrir bandamönnum, af því að — De Gaulle fékk ekki að ráða. Manstein- kenningin. Manstein heldur því fram, að með afskiptum sínum hafi Hjtl- er stungið rýtingi í „bak þýzkra hermanna", en ef hershöfðingj- arnir hefðu fengið að ráða hefðu þeir í tveimur miklum sóknum unnið algeran sigur, en þegar KROSSGATA NR. 3580. til afskipta Hitlers kom hefðu þau leitt til ósigra, sem hers- höfðingjarnir hefðu getað breytt í si'gra, ef þeir hefðu aftur feng- ið að ráða. Þetta var 1939. „En því leng- ur sem Máristéin útskýrir þetta“, segir John Kimce, „kemur márgt æ berara í ljós, og ekkert hag'gar við þeirri staðreynd, að í hinni örlagaríku sókn Þjóðverja í Póllandi, voru vesturlandamæri Þýzkalands með hinni ófullgerðu Siegfried- línu næstum óvarin. 108 frönsk herfylki. Fyrir lok september var búið að kveðja til vopna 108 frönsk herfylki á vesturvígstöðvunum — en til varnar voru 11 þýzk. Þýzku hershöfðingjarnir höfðu miklar áhyggjur af þessu, segir John Kimce, þótt Manstein vilji ekki við það kannast. Von Westpfal, einn af dug'legustu hershöfðingjum Þjóðverja hefir vikið að því hversu ástatt var er Frakkar höfðu 85 herfylki til taks og verið var að mynda 25 til við- bótar. Hann seg'ir; „ÞaS er engin efi, að Frakkar hefðu getað brotist í gegn, einkanlega fyrstu 10 dagana í seþtembér. Slík sókn, hafin áður en hægt var að flytja nokkurt lið að ráði frá Póllandi, mundi næstum áreiðanlega hafa haft þær afleiðingar, að Frakkar hefðtu getáð sótt fram austur að Rín og yfir það fljót. Gangur stríðsins eftir það hefði vissulega orðið allur anhár“. Vogun vann, en ekki vegna þess, að þýzku hershöfðingjarn- ir hefðu trú á því. Maðurinn* sem hætti á þetta og vann, vac Adolf Hitler. Og' það var hann, en ekki hershöfðingjarnir, sera sá um að sigrinum í •Póllandi’ væri fylgt eftir. En „veðurfar- ið“ var honum ekki að öllu hagstætt. Röðin kom að Manstein. Og nú kom röðin að Man- stein að voga miklu — að gera tilraun til að brjótast í gégn í Árdériná-fjoiiúm, á miðvíg- stöðvunum, þar sem Frakkar bjug'gust ekki við sókn. Þetta áhættuspil hefði getað endað hrapallega fyrir Þjóðverja, vegna þess að franskur hershöfðingi' riddaraliðs á þeim slóðum stakk upp á því tveimur dögum áður en sóknin hófst, að fella tré sem víðast á alla vegi til að hindra sókn Þjóð- verja, en honum var neitað um leyfi til framkvæmda af frönsku herstjórninni. — Þýzkur liðsforingi í mikil- vægri stöðu játaði síðar, að slíkar aðgerðir hefðu getað tafið svo liersveitir Þjóð- verja, að tilganginum með sókninni hefði elcki orðið náð. Þessi franski hersliöfð- ingi var de Gaullc. Hinir „glötuðu sigrar“, sem Manstein talar um stöf- uðu ekki af íhlutun Hitlers, segir Kimce, stöfuðu ekki af mistökum. Hitlers. Miklu víð- tækari afleiðingar höfðu hinir „glötuðu sigrar“ bandamanna fyrstu 3 vikur styrjaldarinnar. Og það sem frásögn Mansteins raunverulega leiðir í Ijós, er að' ekkert hefði átt að vera því til fyrirstöðu,að þá hefðu 100 frönsk og brezk herfylki átt að geta rutt sér leið til Rínar. Það ætti að leiða fram öll gögn um það og segja þá sögu nú. Lárétt: 2 póst....., 5 borg,* 6 gerðu dúk, 8 eldsneyti, 10 sfnáhluta, 12 alg. smáorð, 14 úr innyflum, 15 spillingu, 17 ósamstæðir, 18 skraut. Lóðrétt: 1 marskálks, 2 á fæti, 3 raftækis, 4 ferðar, 7 ótta, 9 rökleysa, 11 nýting, 13 útl. skammstöfun, 16 samhljóð- ar. Lausn á krossgátu nr. 3579. Lárétt: 2 selur, 5 Elli, 6 óma, 8 sá, 10 stæk, 12 eru, 14 Ari, 15 risa, 17 an ,18 knapi. Lóðrétt: 1 berserk, 2 sló, 3 eims, 4 rokkinn, 7 ata, 11 æra, 13 USA, 16 AP. Er skrímsli í Loch Ness í Skodandi eða ekki? Hafizt handa um sannanaöflun m.a. með myndatökum í vatninu. fytiHHUblat aiwHHiHtfA Laugardagur. 214. dagur ársins. •l'íeg.IsTlæðl kl. 7.59. í> ökkvistöðin fcrf«k" ~‘uC.7i 11100. Næturvörður V"sturDæjar Apótek, síml 22290 Lö i’.p’ ■ fetofan J,,éfur slrr.d 41166. SJýsava-rðstófa Reykjavlkur í Ht Usuvorniarstöðinnl er op- fn aila. sóú rhringinn. Lækna- vðrður L- R. (fyrir vltjanlr) er á aama stað kL 18 tfl klA— Siml •5030. Lj Lsatíml blfreiða og annarra ðkutækja I lögsagnarumdæml Reykjavík- verður kl. 23.10—3.55. í9 Arbæjarsafn OpiO daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. ræknibókasafn LM.S.L 1 Iðnskðlanura er oplO frá kl. 1—6 e. h alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitblörgum, er opifl KL 1,30— 3.30 alla daga. Larjdsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema iaugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnlð er opið á þriðjud.. Fimmtud. og laugard. kL 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Beykjavíkur verður lokað vegna sumarleýfa frá ÍA júli til 6. ágúst Blbliulestur; 1. Jóh. 2, 7—11; Ljós og kærleikur. Fregnir frá Inverness í Skotiaridi herma, að nú eigi að gera gangskör að því að kom- así að raim um hvort skrímsii sé í Loch Ness á Skötlandi sé í raun og veru til. Fjöldi fólks kveðst hafa séð skímslið og mikið verið um það rætt og ritað, m. a. gerðir út sérstakir leiðangrar til þess að komast að því, hvort fólk, sem þykist hafa séð skrímslið, hef- ur ekki séð öfsjónir sem rekja má til trúhneigðar þeirra á sögusagnirnar — eða hvort ein- hver annarleg skepna raun- verulega hefur heimkynni í útvarpsþáttur um „Nessie“, og þar talaði Richard Synge Nobels-verðlaunaþegi og sagði frá því, er hann sumarmorgun nokkurn sá Nessie með „sínum eígin augum“. Og Synge er að eins einn af mörgum áreiðan- legum mönnum. sem segjast hafa séð skímslið, og til eru myndir af því, en það er talið 35 feta langt. Þeim, sem hafa áhuga fyrir frekari rannsóknum, hefur hlaupið kapp í kinn, vegna þess i blöðin b fa sagt frá því, að eigi mgt frá Loch Ness búi gön iii koria, sem eigi annarlega kló með skeljúm á, sem vel g ú.i E:i vatnsdjiipinu. Brezka útvarpið reið á vaðið verið Jevu 'V í fyrri viku og lét sérfræðinga klóna á h’.ui að hafa feriu! ,já kafa í vatnið með sjónvarps- fiskimar,, sern fann h; » myndatökuvélar í von urn, að vatnið fvrir lc gu. En ti allrai’ sjá „Nessie“ enhverss: •‘iar en ðlúkku hefúr reynst. jain erfitt annáð hvort var þett.* . f ið íiriria gömlú onunn I snemma sumars, eða „N(:ssie“ Nessie, því áð konan vill ékk- var ékki „upplögð“ til þess að ert 1 á ser bera, og >• koiiia fram í sjónvarpi, — að leyndu sína rétta fni og minnsta kosti var hún hvergij léyridu rafni sínu og heimils- finnanleg, en það var nú samt fangi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.