Vísir - 02.08.1958, Blaðsíða 3
visir
Laugardaginn.2. ágúst. 1958
3
steinbít er sko ekkert grín og
endaði með því að skera varð
hausinn af kauða, en nýafskor-
inn steinbítshaus er héldur
ekkert grín, því hann bítur eða
öllu heldur læsir sínum fallegu
tönnum í hvað sem er og sleppir
ekki taki fyr en búkurinn er
kominn niður í lest á kaf í ís.
j Eftir langt stríð náðist þó
Ikrókurinn (öngullinn) úr
steinbítskjaftinum og var það
jáfrisnemma, að Alli við rúll-
una var búinn að jafna sig svo
;að hann gat hrópað: „Rokna.
jskata, strákar!“ og í sjómálinu
buslaði ein ferleg skata.
„Lúða! Lúða!“
Strákarnir gripu strax ífæru,
og skatan var óðar innbyrt og
_____ blóðguð. Hópuðust drenglrriir í
Hér sést áhöfnin á Víkingi, bæði ungir og gamlir. Hvað skyldu, vera margir aflakóngar fram- kringum skötulíkið og gerðu
tíðarinnar meðal sjómannaefnanna? ýmsar athugasemdir varðandi
skötur almennt. Síðan var
drættinum haldið áfram og er
nokkrir önglar voru eftir á lín-
unni öskraði Alli: „Lúða!“
„Lúða!“ hrópuðu strákarnir
á dekkinu af þvílíkum fítons-
krafti, að hrikti í skipinu, en
þeir, sem í koju voru, tóku í
svefninum að japla á því
tyggigúmmíi, sem eftir var og
kokkurinri hafði ekki náð af
þeim.
- LUÐA!
u Atfákarnit.
Skwoppiðf á s/ó wncö twwwgi*
iswtt s/ówtwawMWBWMcfwiuwn.
ttlifiutir texti etftit (jumar (túnœr.
Þegar eg kom um borð í
skólaskipið Víking vestur í ÓI-
afsvíkur mánudaginn 1. júlí sl.
voru hin ungu sjómannaefni
önnum kafin við ýmsa vinriii
bæði á dekki og í lest.
Eg heyrði á tal tveggja pilta
12—14 ára, er þeir lögðu línu
í stamp. Þeir spáðu heldur illa
fyrir veiði, þar sem landkrabbi
væri kominn um borð. Daginn
áður hefðu þeir fengið 8 stór-
lúður í lögn, en nú mætti þakka
fyrir, ef þeir fengju svo mikið
sem skötu!
; Já, kokkurinn hefði einhvern
tíma sagt, en kokkurinn á Vík-
ingi var jafn óspar að miðla
strákunum ýmsum fróðleik
vai'ðandi sjómennsku og ágætis
fæði, að það væri segin saga,
að ef landki-abbi kærni um borð
í miðjum túr, þá fengizt helzt
ekki bein úr sjó.
„Tyggjó“ fyrir
sveskjpr.
En þar sem þessir ungu sjó-
menn kunnu lítt skil á bjarg-
ráðum né háfleygri hagfræði
og íifðu eftir því guðlega boð-
orði, að láta hvei’jum degi
nægja smáþjáning, þá slitu
þeir tali um aflabrögð og tóku
upp léttara hjal og þá helzt
hvernig þeir g'ætu hei'jað út úr
kokknum tyggigúmmí, sem
kokkurinn hafði keypt af þeim
fyrir sveskjur, en á frívaktinni
spiluðu þeir og lögðu sveskjur
undir. Þær mjúku átu þeir við
spilaboi’ðið, en hinar, sem harð-
ari voru undir tönn, gegndu
hlutverki spilapeninga úthaldið
á enda.
! Seinna innti eg kokkinn eft-
ir þessari vöruskiptaverzlun,
en hann sýndi mér allstói’an
i kassa, og þar gat að líta tyggi-
gúmmí, bæði „kúlu“ og þetta
venjulega, karamellur og jafn-
vel rúsínupund, en það var það
síðasta, sem einn óheppinn
spilamaður hafði dregið undan
dýnu sinni og höndlað með fyr-
ir sveskjur. Um borð í Víkingi
var margt sér til gamans
gert ....
„Það er ekkcrt grín að ná lúðuöngli út úr bráðlifandi
steinbít...“
Litla strikið og
og það stóra!
j Brátt var lagt frá bryggju í
Ólafsvík og einn „hásetanna“
var kallaður að stýi'inu. Skip-
stjórinn, Halldór Snorrason,
gaf upp stefnuna, vest fil
„núr“.
Er það litla strikið rétt hjá
þessu langa? spurði „sjómaður-
inn“ og horfði íbygginn á
kompásinn. Svo sagði hamx
eins og af tilviljun við mig: Þú
kannt auðvitað ekki á kompás?
Þeir þvælast fyrir óvönum.
Síðan var siglt eftir litla
strikinu út og norður með Snæ-
fellsnesi og ekki bar á öðru en
að baujan fyndist.
Þá var byi'jað að draga lín-
una og sýndist mér piltarnir
kunna verk sitt með ágætum.
Alli, sem var við rúlluna, þótt-
ist merkja rykki í línunni og
spáði stói’lúðu, sem svo reynd-
ist verá steinbítur. Hann varð
hálf skömmustulegur á svipinn
og tautaði: „Ekki einu sinni
skata!“
Illvígur
steinbítur.
Nú fengu hinir dekkmenn-
irnir nóg að gera. Að ná lúðu-
öngli út úr stórum bráðlifandi
„Lúða! Lúða!“ grenjuSu
strákarnir.
Nú var korrtið að vaktaskipt-
um og „ræs“ . kallað af litlU
minni ki'afti en þegar lúðan
sást.
Sex ungir piltar nudduðu
stýrur úr augum, mötuðust og
héldu til vinnu sinnar á dekki.
Hér var ekki til setunnar boðið,
hér var ekki hægt a'ö hlaupa
inn á ísbar eða sjoppu ag hanga
þar í iðjuleysi, nei, hér hafði
hver sínu hlutverki að gegna,
einn tók stýrið og stýrði að
næsta bóli, en hinir 5 tóku til
að skera beitu, beita, leggja
lóðina í bala og gera allt klárt
fyrir næstu lögn og næsta drátt,
en alls áttu þeir Víkingsmenn 3
lóðir di’eifðar á svæðinu vestan
Snæfellsness.
Þeir læra
nxargvíslegt.
Stýrimaðurinn, Hörður Þor-
steinsson fylgdist vel með starfi
piltanna, enda vanur að um-
gangast unglinga á þessu reki,
því hann hefir undanfarin ár
kennt á sjóvinnunámskeiðum,
sem Æskulýðsráð Reykjavíkur
hefir haldið í tómstundaheimili
sínu að Lindargötu 50.
Aðsókn að þeim námskeiðum
kvað Hörður hafa vei'ið mjög
mikla, en þar er kennt ýmis-
legt, er varðar sjómennsku,
svo sem að hnýta net, setja upp
lóðir og mai'gt fleii'a. Það má
telja nokkurn veginn víst að
þeir, sem lokið hafa þessum
námskeiðum, vilja gjarna'h
reyna kunnáttu sína í raun-
hæfu stai'fi og fara til sjós. Þá
var það sem forráðamenn
Æskulýðsráðsins og Vinnuskóla
Reykjavíkur hófust handa og
leigðu 40 tonna bát, einungis í
þeim tilgangi að gefa ungling-
um kost á að í-eyna sig og læra
helztu vinnubögð við línuveið-
ar, handfæraveiðar og ýmislegt
annað er að fiskveiðum lýtur.
Vei'ðar eru !
skemmtilegar.
Reynslan hefir sýnt að tilraun
þessi var bæði nauðsynleg og
tímabær. Eftir setu á skóla-
bekk langan vetur eru ung-
lingarnir gráir og guggnir og
oft reynist erfitt að finna starf
við þeirra hæfi. Fátt er því
betra fyrir unglingana en hæfi-
legt starf á sjó í „nóttlausri
voraldar vei’öld“. Þarna opnast
þeim nýr heimur, fullur af æf-:
Frh. á 9. s.
Víkingur hefur skroþpið til Ólafsvíkur, en það er kominn tími
til að halda á miðin á nýjan leik, og báturinn lónar frá.