Vísir - 02.08.1958, Síða 11

Vísir - 02.08.1958, Síða 11
Laugárdaginn 2. ágúst 1958 V I S I R II Jennifer Ames: STJÖRNULAUS NÓTT SAGA UM SEKT DG ÁSTIR 31 ■■wvww^v Hverju átti hún að svara? „Ég held að þú hafir haft rétt að mæla þegar þú sagðir að við skyldum biða og kynnast betur,“ j sagði hún lágróma. aftur ef ég þarf að verða til athlægis og segja Crass að ég hafi enga peninga til að leggja í fyrirtækið. Hann varð svo undar- legur í símanum þegar ég sagði honum, að ég gæti ekki lagt fram peningana í þessari viku.“ Nú bej'gði hann inn á hliðarveg, lagði bílnum þar við stíg, sem lá niður í fjöruna þar sem þau voru vön að fara í sjó, en fór ekki út úr bílnum strax. í staðinn tók hann í hönd hennar, er hún hafði stutt á handlegginn á honum. „Þú ætlar vonandi ekki að yfirgefa mig?“ sagði hann bljúgur. En það var alger nýlunda að Pred væri bljúgur. Tárin komu í augun á henni. Hún vissi ekki sjálf hvort það var I Doiinu eins og á&ur. Fyrir nokkrum árum var títt minnzt á Moliammed Mossa- degh í heimsfréttunum, mann- inn, sem þjóðnýtti olíulíndirn- ar í íran ,er hann var forsætis- ráðherra. Það var árið 1951. Hann var oft kallaður „grátandi forsæt- isráðherrann", en það kom títt af ást eða vorkunnsemi. „Nei, ég ætlá ekki að láta þig sigla þinn sjó,“ sagði hún „Ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur fyrir> að tilfinningai:na7’báru þín vegna. _ 1 hann ofurliði. hann fór að há- „Nema að giftast mér. Eg hélt að þér þætti vænt um mig grátaj og stundum leið yfir gætni. ,,Þú er hreinasta gull, Nan,“ sagði hann einn morguninn Þegar við komum hingað, Nan. Hvaða veggur er kominn á milli j,ann. Sumir töldu, að hér væri er þau óku út að baðfjörunni. „Eg skil ekki hvernig þú ferð að þola mig. Ég er ekki með sjálfum mér núna.“ „Þetta batnar vonandi allt þegar þú kemur á skrifstofuna aftur.“ sagði hún og studdi hendinni á handlegginn á honum. „Ef ég kem þá aftur, já. En ég ætla mér ekki að koma þangaö upphæðin sé. Það er líkast og hann sé orðinn eins og annar mað- ur upp á síðkastið, ég botna ekkert í honum." Hann leit til Meg, sem var að dansa við unga piltinn ljóshærða. „Öll tilvera mín gerbreytist ,ef ég fæ ekki arf sem um munar. Staðan mín, seg- irðu? Ég hef ekki svo mikið kaup að ég geti lifað af því — því lífi sem ég vil lifa. Og stöðu mína í fyrirtækinu fékk ég eingöngu vegna þess að ég lofaði að leggja peninga í það. En nú veit ég ekki hve mosavaxinn ég verð hjó Crass & Cranbourne.“ Valentine bauð henni í næsta dans, og Fred strunsaði burt frá þeim. „Fred hagar sér ókurteislega,“ sagði Valentine. „Það væri mátulegt á hann að hann yrði að lækka drambið. í kvöld hefur hann orðiö ósáttur við Meg, held ég. Það er óhyggilegt.“ Nancy datt nokkuð í hug. „Mér varö á slysni, sem ég verð að meðganga fyrir þér, Bernard,“ sagði hún. „Ég brenndi blett á fallegustu barokk-kommóðuna þína, og það varð svartur blettur eftir, sem ómögulegt er að ná burt. Ég þorði ekki að segja þér það strax.“ „Það skiptir engu máli, Nancy.“ „Mér þykir það svo leiðinlegt, Bernard. Það ber svo mikið á blettinum. Ég skal sýna þér hann þegar við komum heim.“ „Nei, vertu ekki að hugsa um það. Ég vil helzt ekki sjá hann.“ Honum virtist verða órótt. „Ég má til að fá að sýna þér hann....“ „Nei-nei, ég — ég skal játa að ég hef séð hann sjálfur. Auð- vitað tek ég eftir slíku, á beztu gripunum mínum. En ég vildi ekki hryggja þig og lét ná blettinum af.“ Hann brosti eins og púki. „En hvað það var fallega hugsaö,“ muldraði hún. Hann er óheimskur, hugsaði hún með sér. Þegar hljómsveitin þagnaði kom Clark eins og bjargvættur og hún gat sagt honum það, sem Valentine hafði sagt um brunablettinn á kommóðunni. Eftir dansinn kom Fred og vildi aka hemii heim, þó ekki væri orðið sériega framorðið. Það var eins og honum væri umhugað um að komast sem fyrst af stað, og hann vildi ekki kveðja Meg en bað Nancy um' að skila kveðju til hennar. „Það er líkast og allir séu vitlausir eftir þér,“ sagði Fred á leið- inni heim. „Clark Jones og Valentine og ég. Ég ætlaðist nú ekki til að þú yrðir almenningsengill þegar ég bauð þér hingað. Ég ímyndaði mér að þú værir engillinn minn, Nan.“ „Ég hélt að þú byðir mér hingað til þess að við gætum kynnst betur.“ „Ég þekki þig nógu vel. Viltu giftast mér, Nancy?“ um hreinan leikaraskap að ræða, en valdaferli hans lauk með- því, að hann var fangels- aður (1953) vegna samsæris um að ráða keisarann af dög- um, og hefur hann verið háður okkar? Er það Clark?“ ! Hún gat ekki svarað því hún vissi það ekki sjálf. „Mér fellur vel við hann, Fred. Og þú ert hrifin af Meg.“ Hann sleppti hendi hennar og starði út á sjóinn. „Það er búið með það,“ sagði hann. „En það skiptir engu máli. Komdu, nú skulum við fara í sjóinn.“ Um nóttina gerðist einkennilekt atvik. Hún vaknaði snögglega1 ströngu eftirliti er í eins kor- og heyrði ekki betur en Fred kallaði til hennar. Hún settist upp ar verndargæzlu í þorpinu Ahm í rúminu og heyrði greinilega að hann kallaði „Nan.... Nan!“ ed Abad, nálægt Teheran síð- Þáð var líkast og hljóðið kæmi neðan af neðri hæðinni, en hún an er honum var sleppt úr fan^- fann ekkert athugavert við það, enda var hún ekki fyllilega elsi fyrir 2 árum Hann er um vöknuð. Hún heyrði þetta hróp hvað eftir annað. Þetta hlaut að áttrætt, að því er ætlað er (eng vera Fred, — enginn annar en Fred kallaði hana Nan. Fred þurfti inn veit með vissu hve °'amall á hjálp hennar að halda, hún varð að flýta sér til hans. hann er) ___og heldur gömlum Hún rétti út ‘höndina til að kveikja á lampanum, en engin venjum, þ .e. er tíðast í bóliinu hlý birta kom. Hún flýtti sér fram úr rúminu til að kveikja á þar ræðir hann við leiguliða er lampanum í loftinu, en það fór á sömu leið. Ekkert Ijós. hann er landeigandi mikill' og „Nan....“ Nú virtist hljóðið koma úr meiri fjarska, það var forríkur, og þegar varðmenn- veikara. Tunglsljósið lagði inn um gluggann og hún fann morgun- irnir vilja llafa tal af honum, kjólinn sinn, fór í hann og setti upp inniskóna. Svartamyrkuiv leggja þeir leið sína í sVefnher- var í ganginum. Hún stanzaði við hálfopnar dyrnar og kallaði' bergið. hátt: „Fred! Fred!“ En enginn svaraði. Hún var orðin svo heimavön í húsinu að hún rataði, þó í kol- ! dimmu væri. Hún hljóp niður stigann — það er að segja: hún byrjaði að hlaupa, en datt kylliflöt í myrkrinu. Áður en hún missti meðvitundina hugsaði hún með sér: ég datt um eitthvað, sem var yfir þveran srigann. Hún vaknaði í rúmi sínu. Þegar hún leit upp sá hún vingjarn- Gull- og dollarforðinn jókst Einn maður beið bana og 16 særðust af völdum sprengingar á aðaltorgi Beirut í gær. legt andlit Henrys læknir. „Líður yður betur núna?“ spurði hann. „Þér duttuð og meiddust illilega.“ Hún reyndi að setjast upp. „Fred kallaði á mig,“ sagði hún. Valentine kom að rúminu. Hann var í ryðrauðum silkislopp. „Þú lilýtur að hafa haft martröð, Nancy. Fred getur ekki hafa kallað á þig því hann sefur, og hann hlýtur að sofa fast, að hann skyldi ekki vakna við allan þennan fyrirgang. Ég var aö líta inn til hans núna.“ í júlí, segir í Lundúna- fregnum, og var það níundi mánuðurinn í röð, sem um aukningu er að ræða. Hann er 3084 millj. dollara. Margrét Bretaprin'sessa heimsótti Níagara-fossana í Kanada, í gær. Ný glerverksmfðja stofnoð. Cudogler h.f. hagnýtir þýzkt einkaleyfi ti! samsetningar á innfluttum glerskífum. hefur ekki annað henni. Eins og áður er sagt, nötar verk- smiðjan innfluti: gler til fram- leiðslunnar og er þar um að ræða einfaldar glerskífur frá Tékkóslóvakíu. Það mun vera fyrir sérstakan skilning á ís- lenzkum aðstæðum, að hin þýzka verksmið'a hefur fallizt Nýtekin er til starfa í Reykja ^ leiðsluaðferðár þeirrár, sem er vík verksmiðja fyrirtækisins kennd við Cudo og er eign á að samsetningaraÖferð henn- Nancy varð mállaus við þetta skyndilega bónorð. Hún hafði Cudogler h.f. Mun hún vinna að Deutsche Taffelglas, í Fúrth i' ar sé notuð á gler framleitt ann þráð meir að heyra þessi orð en nokkur önnur, og nú hafði hann fr^nlrlðslu tvöfalds einangr- i Bayern í Þýzkalandi. Undan- 1 ars staðar en hjá henni. sagt þau. Nú gat hún svarað já og orðið frú Herron ef hún vildi. unarglers úr innfluttu einföldu farið hefur verksmiðjan af-1 Vélakostur Cudoglers h f í Þetta var augnablikið, sem hún hafði beðið eftir í marga langa grleri. 1 greitt gler til ýmissa aðila hér Reykjavík er það góður að ef mánuði, en nú var eins og henni stæði alveg á sama um það.... j Hefur verksmiðjan í þessúm í Reykjavík, og er eftirspurn1 nægt hráefni væri ætíð fyrir „Hvers vegna svarar þú ekki, Nan?“ tilgangi tryggt sér rétt til fram- eftir glerinu það mikil, að hún hendi mundi hún treysta sér til að fuilnægja þörfum lands- manna á tvöföldu gleri, en það hefur lauslega verið áætlað 17 |—20 þús. fermetrar á ári. Verð á gleri, samsettu hér í Reykja- E. R. Burroughs TARZAM 26S0 vík mun vera lægra cn verð á innfluttu gleri miðað við nú- verandi aðsíæður. Þessa dagana eru staddir hér tveir af forráðámönnum hinrt I u þýzku verksmiðju í Bayern, : Dr. Kilian og M. Masaraovich. Iíafa þeir kynnt sér fðstsað- til framleiðs1, nnai hér hei :a fyrir og bær þegar I ágætar. Munu 1 ý'a hér jí nokkra daga cnn v fyigjast ; með framleiðslumu Etjcrn CuacgTc- h ra Að lokum tókst Tarzan að lóa Pomeroy af á b 1 hengiflugsins og vei um sharpa atlögu. éray var þaulvánur og æfð- ur í að berjast méð hhifi og sýndi auk þess sérkenniléga mýkt og slægð. Hann lagði í sömu andrá til Tarzans og steig hörðum fæti á rist aþamannsins, sem féll áftur yfir sig þegar hann reyridi að ná jafnvægi, þegar : nn hörfðaði undan lagi Pomer- oys. ÞorvaJdú; maður, J'hann' ái so' vara~ formaður, og Guöbjörn Guð- rmmdsson. Försfjóri er Ingvar: S. Ingvarsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.