Vísir - 11.08.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 11.08.1958, Blaðsíða 1
U. árg. 224. tbl. • Frá 1. þessa mánaðar hafa t<!»'íararnir lagt; á land í Reykja- vík 3266 lestir af karfa. Megnið af þessiun afla og allir síðustu farmarnir eru af hinum nýju misðum er Sæmundur Auðunsson á Fylki fann norður af Nýfundna landi og þangað hafa togararnir eingöngu sótt síðan. . Á þessi nýju mið er fjögurra og hálfs sólarhrings sigling und- ir venjulegum kringumstæðum. Hefur þarna verið uppgripa afli og fylla skipin sig á 36—48 klst., eða eins ört og hægt er að ganga frá aflanum í skipinu. Eru þessi mið talin einhver þau beztu sinn- ar tegundar, en ekki er hægt að spá hversu lengi þau duga, því af reynslunni þekkja menn að karfinn gengur fljótt til þurðar, þótt fyrst í stað sé hægt að ausa aflanum upp. Fyrstu farmarnir, sem landað var í byrjun þessa mánaðar eru ekki af Nýfundnalandsmiðunum. Eftirtalin skip hafa landað, sem hér segir: Pétur Halldórsson 294 lestir, Fylkir 311, Jón forseti 325, Geir 166, Hallveig Fróðadóttir 304, Askur 301, Hvalfell 173, Ingólf- ur Arnarson 173 Úranus 299, og f dag er verið að losa úr Þor- steini Ingólfssyni um 3001., Skúla Magnússyni 300 og Marz 320. Auk þess eru eftirtalin skip á heimleið með fullfermi: Fylkir, Neptúnus, Pétur Halldórsson og Karlsefni. Fyrsta sund yfir Ermarsund í ár. Fyrstur til að synda yjir Erni• arsund í ár varð brasilíumaður- inn Abilio Kuto, sem synti frá Frakklandi til Dover á Englandi í gær. Var hann 12 klst. 45 mín. á leiðinni. — Sundkappinn er 34 ára gamall og hefur áður gert 4 misheppnaðar . tilraunir til þess að synda yfir. Franskur sundkennari, sem einnig reyndi að synda yfir Erm arsund í gær, varð að gefast upp vegna sjóveiki, eftir að hafa verið á sundi í 2 klst. „Nautilus" kemur tH Portland á morgun. Bandaríski kjarnorkukafbát• urinn „Nautilus“ er vœntanleg- ur til Portland á Englandi á Lima, höfuðborg Perú kom til götubardaga fyrir nokkru, er menn fóru í kröfv.göngu vegna síhækkandi verðlags. Myndin var tekin, er lögreglan var að ryðja göturnar. — lítsvör 225,5 í Reykjavík nema alls milljónum króna í ár. Álagning á þá, sem hafa minni tekjur en 60 þúsund er lægri en í fyrra. Lægsfu tekjiir. sem lagf er á. nema mi 25 |>úsund kránum. 17.00.00 kr. í 25.000,00 kr., auk þess sem útsvarsstiginn allur upp í 60.000.00 kr. tekjur er Niðurjöfnun útvara í Reykja- | vík fýrir þetta ár er lokið og var 1 útsvarsskráin lögð fram til sýn- j morgun úr hinni frœkilegu för js almenningi í morgim. Að þessu nokkru lægri nú en þá. Ef um sinni undir isa norðurskautsins. sinni hefur verið jafnað niður j er að ræða meiri tekjur en þess- samtals 225,535,620.00 krónuin ar, er útsvar af þeim nú litið eitt og skiptist sú upphæð þannig, að hærra en i fyrra. — Veltuútsvör 21.855 einstaklingar eiga að lækka um 10% að jafnaði. greiða alls 171,962.710.00 kr. en 1 968 félög alls 53,572.910,00 kr. Anderson skipherra, sem Eis- enhower heiðraði eftir afrekið, verður flogið til Evrópu aftur og um borð í kafbátinn, áður en hann leggst að bryggju í Portlan'd, en þar er hafinn við- búnaður til þess að taka veg- lega á móti áhöfninni. Þess má einnig geta, sem gerð er nokkru ítarlegri grein fyrir aftur, að persónufrádráttur hef- u það í för með sér, að hjón með Gunnlaug Pétursson borgarrit-.3 börn bera ekki útsvar, fyrr en ara, og skýrði sá fyrrnefndi, sem jtekjur þeirra nema 42.000.00 kr. Fréttamenn áttu i gær tal við þá Guttorm Erlendsson hrl. og Murphy bjartsýnn á lausn vandamálanna. — SendUför hans til nátafgari austurianda er lakið. Murphy, erindreki Eisenhow- ers forseta, er kominn til Lund- úna að lokinni sendiför sinni til landanna fyrir botni Miðjarðar- hafs. Hann skýrði blaðamönnum þar svo frá, að hann væri bjartsýnn á friðsamlega lausn deilumála þar, þrátt fyrir enn nýjar ógnan- ir Krúsévs. Sagðist Murphy hafa átt mjög vinsamlegar samræður við Chamoun forseta Líbanons og Cheab, hershöfðingja, sem kjörinn hefur verið til þess að tajca við, er kjörtímabili hins fyrrnefnda lýkur, og væri hann þess fullviss, að stefna hins nýja forseta yrði til þess að koma eðlilegu ástandí á að nýju. Murphy fór mjög lofsamleg- um orðum um hugrekki Huss- eins Jórdaniukonungs, og kvað Bandaríkjamenn mundu halda á- fram að veita honum hvern þaim stuðning er þeir mættu. Þá lét hann vel af viðræðum sínum við hina nýju stjómendur i Irak og vilja þeirra, til þess að hafa vin- samleg samskipti við vestrænar þjóðir. Sömuleiðis sagði Murphy að Nasser, forseti Egyptalands, hefði viðhaft fögur orð um vilja sinn til samstarfs. í Lundúnum hefur Murphy rætt við Selwyn Lloyd, Utanrik- isráðherra, en í dag mun hann halda til Parísar og eiga viðræð- ur við franska stjómmálaleið toga. er formaður niðurjöfnunarriefnd ar, frá störfum nefndarinnar og niðurstöðum. — Þar sem síðasta Alþingi gerði nokkrar breyting- ar á þeim lögum, sem um álagn- ingu gilda, og ekki var gengið frá þeim breytingum fyrr en seint á þinginu, gat niðurjöfn- un ekki hafizt fyrr en nokkru síðar venju eða í maílok. Þá var tekið til starfa af fullum krafti og stóðu fundir nefndarinnar tiðum frá morgni langt fram á kvöld. Síðastliðið ár var jafnan niður um 199 milljónum króna, en í fjárhagsáætlun Reykjavikur nú er geft ráð fyrir 205,093,000,00 króna útsvarstekjum fyrir bæj- arfélagið, hefur eins og venja er til og lög heimila verið bætt við og hjón með 5 börn þurfa þvi aðeins að greiða útsvar, að þau hafi haft 54.000.00 kr. tekjur. Útsvarsgjaldendur. Af þeim 21.855 einstaklingum, sem útsvarsskyldfr eru, nemur útsvar 16 manna hærri upphæð eri 100 þúsund'krónum og eru það þessir: 1. Þorvaldur Guðmundsson, forstjóri, Háuhlíð 12, kr. 311,400. 2. Þorst. Sch. Thorsteinsson, lyfsali, Sóleyjargötu 1, 197.730 kr. 3. —4. Steindór Einarsson, bif- reiðaeigandi, Sólvallagötu 68, 176.460 kr. 3.—4. Kornelíus Jónsson, skart gripasali, Mávahlíð 33 176.460 kr. 5.—6. Jónas Hvannberg, kaup- maður, Hólatorgi 8, 166.080 kr. 5.—6. Ingólfur Guðmundsson, bygg.meist., Sogavegi 13, 166.080 kr. 7. Sighvatur Einarsson, pípu- lagnmeist., Garðastræti 45, kr. 160.080. 8. Jóhannes Jósefsson, gest- gjafi, Hótel Borg, 159.850 kr. 9. Þorsteinn Jónsson, bygg,- meist., Sörlaskjóli 94, 160.890 kr. Framn. á 4. síðu. Enn strauk Jóhann: Lokaði fangaverðina inni og fór sína leið. Fannst í matstofn hér í morgun. Jóhann Víglundsson, sá er þekktastur er fyrir hinar tíðu þá tölu tæplega 10% til þess að j fíarverur úr hegningarhúsum mæta vanhöldum svo að heildar- niðurjöfnunin nemur fyrrgrendri upphæð. Þær breytingar hafa verið gerðar á skattstiganum siðan í fyrra, að lægstu tekjur, sem út- svar ber að greiða af, hækka úr rettvísinnar, strauk frá Litla- Hrauni enn að nýju í gcer- kvöldi. Það mun hafa verið á ellefta tímanum í gærkvöldi, er flestir fangar vbru kamnir til klefa sinna á Litla-Hrauni, að Jóhann var frammi á gangi og var að þvo sér áður en hann gengi til hvílu. Fangaverðir hælisins voru staddir í meðalageymslu. Tókst Jóhanni að læsa fanga- verðina inni í geymslunni, en braút síðan upp útidyr hælisins og var allur á braut, er fanga- verðir komust loks út. Var þég- Framh. á 8. síðu. 3266 lestir af karfa á tólf dögum. Uppgripaafli á miðunum við Ný- fundnaland - skipin fylla sig á 36-48 klukkustundum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.