Vísir - 11.08.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 11.08.1958, Blaðsíða 2
2 V I S I B Mánudaginn 11. águst 195S Sœjarpéttu* Útvarpið í kVöld: f 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.50 Útvarp frá íþróttaleik- \ vanginum i Laugardal; Sig- > urður Sigurðsson lýsir síð- J ari hálfleik landsleiks í • knattspyrnu milli fra og ís- ] lendinga. 22.00 Fréttir og í veðurfregnir. 22.10 Um dag- J’ inn og veginn (Axel Thor- 1 steinson rithöfundur). — i 22.30 Saensk kammertónlist ] (plötur) til 22.50. Jökull, ársrit Jöklarannsóknarfélags íslands, 7. árs, er komið út. ' Forsíðumynd er af Gríms- fjalli, tekin í september 1957. Af efni má nefna: ! „Geothei-mal Effects of the Pleistocene Glaciation in Iceland“ eftir Gunnar Böðvarsson. Sigurður Þór- arinsson: „The Jökulhlaup from the Katla Aerea in ’> 1955 compared with other Jökulhlaups in Ice- f land“. G. R. Elliston ritar greinina: „A Study of the Ogives on Some of the Out- let Glaciers of Öræfajökull“. T Sigurjón Rrist: „Snjómæling á jöklum 1954 og 1955. y (With English Summary).“ ? Guðmundur Kjartansson: f „Selta í Jökulsárlóni á ' Breiðamerkursandi. (With English Summary)“. Jón Eyþórsson: „Vatnajökulsför 1957“. Sigurður Þórarins- son: „Haustferð á Vatna- jökul. (With English f Summary)“. Jón Eyþórsson: ! „Jökulabreytingar 1955/56 og 1956/57“. Sami: „Frá Norðurlandsjöklum. (On ’ some alpine glaciers in the Northland). Sami: „Safn- mælir í Jökulheimum og ' vetrarsnjór á Vatnajökli. (The totalisator at Jökul- : heimar and the winter f' snow on Vatnajökull“. Sami: ' „Report on Sea Ice off the Icelandic Coasts, Oct. 1956— Sept. 1957. — Ritið er um 60 síður að stærð, skreytt mörgum frábærum myndum, og leikur enginn vafi á því að hér er á fei'ðinni, sem r fyrr, eitt merkasta og vand- aðasta tímarit sem gefið er { út hérlendis. Frágangur allur ‘ er frábær, og ekkert til rits- f ins sparað. — Ritstjóri er Sigurður Þórarinsson, jarð- ■ fræðingur. Bréfaskipti. Blaðinu hefur borizt bréf frá Mrs. Sigrid G. Stevenson, búsettri í Washington í Bandaríkjunum. Hún vill komast í bréfasamband við einhvern hér á landi, og seg- ist hafa mikinn áhuga fyrir öllu sem íslenzkt er, og m. a. á hún gamla íslenzka biblíu sem hún segist lesa í við sér- stök tækifæri. Frú Stevenson er fædd í Noregi og er jafn- víg á öll Norðurlandamálin. Hún fullvissar væntanlega bréfritara um að bréfum þeirra muni verða svarað þegar í stað, auk þess sem þau yrðu mjög velkomin. Helzt ætlast hún þó til að bréf héðan verði skrifuð á ensku. Fullt heimilisfang hennar er: Mrs. Sigrid G. Stevenson, 402 Alder, Kelso, Washington, USA. V eiðimaðurinn, málgagn stangaveiðimanna, nr. 44 er komið út. Blaðið hefst á inngangsorðum rit- stjóra sem hann nefnir „Sumarþanka". — Þá birtist samtal við Ásgeir Bjarnþórs- son, listmálara, „Norðurá fyrr og nú“. Geir G. Bach- mann ritar greinina „Smækkandi lax“. Páll Finn bogason á greinina „Klak- málið“. „Þegar báðir urðu fegnir“ heitir frásögn Gunn- ars Magnússonar. Heimir Sigurðsson frá Garði segir veiðisögur úr Laxá í Aðaldal í grein sem nefnist „Þrjátíu pund og þar yfir“. „Alltaf man eg urriðana stóru“ heit- ir frásögn Theódórs Gunn- laugssonar. „Veiði í bókum og veruleiki11 nefnist grein eftir Arthur Ransome, sem birtist í þýðingu ritstjórans. Margt fleira er í ritinu sem er hið skemmtilegasta að vanda. Sextug er i dag Ósk Guðmundsdótt- ir, Breiðholtsvegi 22, Revkja vík — og verður hún á af- mælinu stödd hjá systur sinni, að Birkilivammi 20, Kópavogi. Veðurhorfur: Faxaflói: NA-gola. Rign- ing fram eftir degi. Léttir til með kvöldinu. ^UmiMað afaeHHiHýJ áL'íegís'Æœöl kl. 3,15. Uöldtvistöðin rfara 1.1100. Nælurvörður Laugav. Apótek, sími 24045—46. Lögregluvarðstofan Öeíur síma 11166. Slysavarðstoía Iteykjavtloir I Heils -darstöðinni er op- ln aílan ;!: ’ringinn. Lækna- YóvíSur L. R. (fyrir vitjanir) er á sama staö 1:1. í 8 til kl.8.— Sími 15030. Lj featíml bifreiða og annarra ökutækja 1 lögsagnarumdæmi Reykjavík- yerður kl 22.50-4,15. Arbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Larxlsbókasafnlð er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugarclaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjððminjasafnið Llstasafn Etnars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 alla daga. er opið á þriðjud., Fimmtud. og laugard. kL 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Tæknibókasafn I. M.S.!. 1 Iðnskðlanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. SKAK: Fríirík á tvær biiskákir. Laust fyrir hádegið bárust fregnir af úrslitum í 4. umferð miilisvæðamótsins í Portoroz í Júgóslavíu og urðu þau sem hér segir: Szabo vann Sherwin, Pach- mann tapaði fyrir Petrosjan, dr. Filip og Friðrik gerðu jafn- tefli, Fuerter tapaðd fyrir Aver- bach, Rossetto og Bronstein gerðu jafntefli og Benkö vann Fischer, en í bið fóru skákir Matanovic og Tal, Cardoso og Panno, Gligoi-ic og Sanguinetti, svo og Neykirch og Larsen. Þeir, sem höfðu hvítt, eru nefndir á undan. Skákum í 3. umferð lauk þannig, að Bronstein vann Fuerter, Larsen tapaði fyrir Gligoric, Panno og dr. Filip gerðu jafntefli einnig Tal og Pachmann svo og Petrosjan og Szabo, en aðrar skákir milli Fischer og Rossetto, Averbach og Neykirch, Sanguinetti og Cardoso, Friðrik og Matanovic svo og Sherwin og de Greiff fór í bið. — Um biðskák Friðriks hefur það frétzt, að andstæð- ingurinn hafi peð yfír og séu mestar líkur á að hann sigri eða skákin verði jafntefli. Blómadrottning kjörin í Nveragerði m íielgina. Blómadroitning- var kjörin í Hveragerði á laugardagskvöld- ið og lireppti un'gfrú Hanna ól- afsdóttir fra Hvolsvelli titilinn. Það var Kvenfélagið á staðn- um, sem forgöngu hafði um keppnina, en félagið gengst ár- lega fyrir blómahátíð í Hvera- gerði í samvinnu %’ið garðyrkju- menn á staðnum. — Fjöldi manns sótti hátíðina að þessu sinni og fór hún vel fram í alla staði. Ner^ííiöimuíii gefnar frelgátur. Kanadiska stjórnin hefir gef- ið norsku stjórninni þrjú her- skip af freigátugerð. Hefir norska stjórnin haft skip þessi til umráða síðan 1956, og þau hafa nú verið af- hent Norðmönnum í samræmi við gagnkvæma hernaðarað- stoð, sem ríkin hafa samið um. Mánudagur. 223. dagur ársins. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Aðalsafnið Þingholts stræti 29A. Útlánsdeild: Opið alla virka daga kl. 14—22. nema laug- ardaga. kl. 13—16. Lesstofa: Op- ið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10 —12 og lð—16. — Útibúið Hólm- garði 34.Útlánsd. fyrir fulloröna: mánud. kl. 17—21, .miðvikud. og föstud. kl. 17—19. Útlánsd. fyrir börn: mánud.. miðvikud. og föstu daga kl. 17—19. — Útibúið Hofs- vallagötu 16. Útlánsd. fyrir börn og fullorðna alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. — Útibúið Efstasundi 26. Útlánsd. fyrir börn og fullorðna, mánud., mlðvikudaga og föstud. kL17—19 Biblíulestur: L Jóhs. 5,6—12. Sonurínn gefur lífið. árið 1958 er til sýnis í Skattstotu Reykjavíkur, AlþýSuhusinu1 við Hverfisgötu, frá mánudeginum 11. ágúst til sunnudagsins 24. ágúst, að. báðum þeim dögum meðtöldum, alla virka daga frá kl. 9—6, nema laugardaga kl. 9—12. I skattskránm eru eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókargjald, kirkjugjald, kirkju- garðsgjald, iryggingargjald, slysatryggingariðgjald atvranurekenda, iðgjald til alvinnuleysistryggingar- sjóðs og skyldusparnaður. Inniíalið í tekjuskatti og eignarskatti er 1 % álag til Byggingarsjóðs ríkisins. j ^ Kærufrestur er tvær vikur og þurfa kærur að vera komnar til Skattstoíu Reykjavíkur, eða í bréfa- kassa hennar, í síðasta lagi Id. 24 sunnudginn 24.; ágúst. Reykjavík, 10. ágúst 1958. j Skattsijórinn í Reykjavík. Sprautumála bíla. — Viðurkennt efni. — Vönduð vinna. Gunnar Pétursson Öldugötu 25 A. W: KYÖLDVINNA Stúlka óskast á kvöldvakt kl. 7—11,30 í sælgætisverzlun. Ennfremur vantar stúlku til afgreiðslustarfa. | Uppl. kl. 5—7 í dag. j | Adloit, Aðaistræt! S | Sími 1-6737. sem auglýst var í 20., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaðsins 1958, á húseign við Njarðargötuí hér í bænum, talin eign íþróttafélags Reykjavíkur, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. ágúst 1958, kl. 3 síðdegis. Borgarfógeiinn í Reykjavík. sem augijst var í 31., 32. og 33. bl. Lögbirtin;:,.^.-.J 1958, á húseign við Nja.-ðav h>: .ænum, laiin eign hér í bænum, v n i nfn óitaí i kjavíku fe' fram eftir kröfu Ólafs Þorgrímssonar hri. á eigninni sjálú % miðvikudaginn 13. ágúst rá Borgarfógetinn í Reykjr >ík. 3 Vá siódegis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.