Vísir - 11.08.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 11.08.1958, Blaðsíða 6
.> VlSIR Mánudaginn 11. ágúst 1958 PAL" n Rafkerti og Varahlutir í Skoda bifreiðir. SMYRILL. Húsi Sameinaða — Sími 1-22-60. TOPPLYKLASETT tommumálum SMYRILL. Ilúsi Sameinaða — Sími 1-22-60. sínum, að undirbúa tillögur stjórnar sinnar um lausn vandamálanna í nálægari aust- urlöndum en þær munu einkum miðast við það tvennt, að tryggja stjórnmálalegt öryggi þeirra og bæta efnahagslíf land anna. Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri S. þj. hefur áður lagt til að málið verði leyst á svipaða lund. — Ekki er talið útilokað að Eisenhower forseti geri grein fyrir stefnu Banda- ríkjanna í upphafi aukafundar- ins. Rauða Kross deild stofnuð á Húsavík. Frá fréttaritara Vísis. — Húsavík í gær. Rauða Kross deild var stofn- uð hér á Húsavík í gær og voru stofnendur um 30 talsins. Það var Gunnlaugur Þórðar- son, framkv.stj. Rauða Kross íslands, sem hafði forgöngu um málið; en í fyrstu stjórn voru kjörin þau Sigurjón Jóhannes- son, skólastjóri (formaður), Gunnar Pálsson og Helga Karlsdóttir. ÞRIÐJUD. 12. ágúst: Háskólavöllur: L.M. — 2. fl. A. Fram—Víkingur kl. 20,00. — K.R.—Í.B.K. kl. 21,15. — Mótaneíndin. GRÆNN páfagaukur tap- aðist. Sími 19296. (204 ALSVARXUR köttur með stutta rófu tapaðist í mið- bænum. Vinsamlega gerið aðvart í síma 12760. (209 Sigurður Ólason, hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson, héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sími 1-55-35. BBm BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (586 SVART karlmannsveski tapaðist sl. Iaugardagskvöld, með ökuskírtteini o. fl. Vin- samlega hringið í síma 10188. Góð fundarlaun. (222 SVARTUR kettlingur, högni, í óskilum. Uppl. í síma 15618, eftir kl. 6. (231 BANKASTARFSMANN vantar gott herbergi, sem næst miðbænum. Aðgangur að baði og síma. Uppl. í síma 15416 eða 23274.(228 EINHLEYPUR, reglusam- ur karlmaður óskar eftir góðu herbergi. Tilboð send- ist Vísi fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Regiusam- ur“. (230 MÆÐGUR vantar tvö her- bergi og eldhús 1. sept. Uppl. í síma 13926.__(233 REGLUSÖM, barnlaus hjón óska eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi til vors- ins. Uppl. í síma 23406. (234 TIL LEIGU mjög skemmti leg og stór stofa með inn- byggðum skápum og bóka- hillu. Góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 14445. (242 HÚSRAÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B. — Sími 10-0-59. (901 HÚSRÁÐENDUR. Sparið ykkur kostnað og óþægindi. Við leigjum húsnæði fyrir ykkur. — Húsnæðismiðlunin Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (192 BARNLAUS hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð nú þegar eða 1. sept. Uppl. í síma 22699. (202 TIL LEIGU. Fimm her- bergja ibúð til leigu að Kleppsvegi 16. Til sýnis í dag kl. 4—7. (206 RÚMGOTT herbergi ósk- ast fyrir eldri konu í Hlíðun- um eða nágrenni. Uppl. í síma 33153. (212 ÍBÚÐ, 1—3ja herbergja íbúð óskast fyrir 1. -október. Uppl. í síma 32099. (213 LÍTIÐ kjallaraherbergi til leigu. Uppl. í síma 13600. — (218 ÍBÚÐ — 2—3 herbergi — óskast í 6—8 mánuði. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 2-26-27. (220 STÚLKA óskar eftir 1 herbergi, helzt nálægt Mjólkurstöðinni. — Uppl. í síma 15813. (221 HERBERGI óskast. — Sjó- maður vill taka á leigu nú þegar rúmgóða stofu, helzt með sér snyrtiklefa. Uppl. í síma 33937. (225 GÓÐ íbúð óskast. Tvær í hehnili. Reglusemi. — Sími 13565. (240 UNG, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi nálægt miðbænum. — Uppl. í síma 23470, milli kl. 5—7 á mánu- dag. (241 BARNLAUS hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í sima 22219. (245 SNÍÐ og sauma kvenkjóla, pils og blússur o. fl. Þræði saman og máta. Uppl. í síma 32528. (214 FIANDLANGARI óskast. Uppl. í síma 16155. (237 IIREINGERNINGAR. — Simi 22419. Fljótir og vanir menn. Árni og Sverrir. (233 TELPA um fermingu ósk- ast. Uppl. Lynghaga 10, uppi. (246 SIGGI LITLI I SÆHJLANDI • f f * • “VMtMa' BRÝNUM garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kyndill. Sími 32778. — (1133 HUSEIGENDUR. Girðum og standsetjum lóðir. Sími 24590. (177 VIÐGERÐIR á barna- vögnum, kerrum, þríhjólum; garðsláttuvélar brýndar. — Georg, Kjartansgötu 5. — Sími 15996, bara inilli Icl. 18 og 20. (151 BREFASKRIFTIR og þýð- ingar á þýzku og ensku. — Harry, Kjartansgötu 5. Sími 15996. (189 KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindii. MJÖG ódýrir rúmfata- kassar í miklu úrvali cg einnig borðstofuborð með tvöfaldri plötu. Húsgagna- salan, Barónsstíg 3. — Simi 34087. — (924 KAUFUM aluminium »<g eir. Járnsteypan h.f. SínJ 24406. (601 DÝNUR, allar stærCtr, Sendiun. Baldursgata 30. —< Sími 23000. (000 PUSSNINGASANDUR til solu. Sími 19819. (66 FLJÓTIR og vanir menn. Sími 23039. (699 HUSEIGENDUR. Annast alla innan- og utanhúss mál- un. Sími 15114. (154 HUSAVIÐGERÐIR alls- konar. Kíttum glugga o. fl. Uppl. í síma 22557 og 23727. (473 SAUMA rúmföt, náttföt, svuntur o. fl. Uppl. í síma 15269. (205 OKKUR vantar nokkrar stúlkur til verksmiðjuvinnu. Kexverksmiðjan Esja, Þver- holti 13. (219 ORGEL, píanó og flygel, eru lagfærð í vinnustofunni Laufásvegi 18. Sími 14155. DVALARHEIMILI aldi* aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá:Happdrætii D.A.S. í Vesturveri. Sími 17757. Veiðarfærav. Verff- andi. Sími 13786 Sjómanna- félagi Reykjavíkur. Sími 11915. Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52. Sími 14784. Verzl. Luagateigur Laugat. 24. Sírni 18666. Ólafi Jóhanns syni, Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andréssyni, gull- smið, Laugavegi 50. Sími 13769. — í Ilafnarfirði. Á pósthúsinu. 000 'Áéá KAUPUM frímerki. Forn- bókaverzlunin, Ingólfsstræti 7. Sími 10062. (243 OTTOMAN, tveir stólar, borð og gólfteppi til sölu. — Til sýnis eftir kl. 6 á Víði- mel 43. (235 BARNARÚM óskast. — Uppl. í síma 16662. (236 BARNAVAGN. Vel með farinn Pedigree óskast. Uppl. í síma 12091, (239 MYNDAVÉL, Retina III c, vel með farin, ásamt víð- hornslinsu til sölu. Aðdrátt- arlinsa getur fylgt. Uppl. í síma 18609. (224 TIL SÖLU tveir, nýupp- gerðir dívanar, kr. 200. — Einnig lítill klæðaskápur. — Símj 12866. (223 ÞAKJARN, notað, til sölu á Hverfisgötu 35. TVEGGJA hæða barnakoja og barnakerra til sölu að Laugaveg 19. Uppl. eftir kl. 5. — (226 SILVER CROSS tvíbura- kerra með skermi, selst ó- dýrt. Húsgagnasalan, Bar- ónsstíg 3. Sími 34087. (217 ISSKAPUR óskast. Þarf ekki að vera nýr. Uppl. í síma 19395. (229 SVEFNSOFI til sölu á að- eins kr. 1700.00. Grettisgötu 69. (232 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. (000 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. —< Chemia h.f., Höfðatún 10; Sími 11977._________(441 HÚSGÖGN, lítil eldhús- borð sem hægt er að stækka, barnakojur á kr. 985.00. — Húsgagnavinnustofan, Langholtsvegi 62. — Sími 34437. (184 NOTAÐAR barnakojur óskast. Sími 23699. (207 RADÍÓGRAMMÓFÓNN til sölu. Uppl. í síma 34044. (208 VEGNA brottflutnings af landinu, er til sölu Philips 12 lampa radíófónn. Tæki- færisverð. Uppl. Njörvasund 34, uppi. (210 TIL SÖLU nýtt hjónarún og náttborð úr eik. Tæki færisverð. — Uppl. í sím; 13737 næstu daga. (21 TRÉSMIÐir og föndrarar! Hef til sölu hjólsög og af- réttara og hulsuborvél (Delta Homercraft). Uppl. í síma 32528. (215 ..... 1"■ "........ GÓÐ hrærivél með hakka- vél og berjapressu til sölu. — Tækifærisverð. — Sími 23701. (216 HÚSGÖGN. Vil kaupa lít- ið borðstofuborð og sófaborð. Sími 16805. (227

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.