Vísir - 13.08.1958, Qupperneq 2
V ! S I B
Miðvikudaginn 13. ágísf
•im
Æ
Þegar bénor5i5 var
vandamim vafið
Útvarpið í kvöld:
20.30 Kímnisaga vikunnar:
„Konan bak við glugga-
tjöldin" eftir Ragnar Jó-
hannesson (Ævar Kvaran
' leikari). — 20.50 Tónleikar
j (plötur). 21.10 Útvarp frá
j íþróttaleikvanginum í Laug-
j ardal: Sigurður Sigurðsson
lýsir niðurlagi knattspyrnu-
j leiks milli fra og Akurnes-
inga. 21.40 Einsöngur: Pétur
Á. Jónsson syngur (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.10 Kvöldsagan: „Næt-
urvörður" eftir John Dick-
son Carr; XX (Sveinn
: Skorri Höskuldsson). 22.30
Djassþáttur (Guðbjörg Jóns-
dóttir) til 23.00.
Menntaskólar.
í Lögbirtingablaðinu, sem
kom út £ síðustu viku, eru
auglýstar lausar til umsókn-
ar tvær kennarastöður í
menntaskólum. Er önnur við
menntaskólann hér í Reykja
vík, og aðalkennslugreinar
danska og enska, en hin
staðan er við menntaskólann
að Laugarvatni, og er aðal-
kennslugrein þar stærðfræði.
— Umsóknir ber að senda
j menntamálaráðuneytinu —
en stílaðar til forseta íslands
— fyrir lok þessa mánaðar.
Vélskólann
í Reykjavík vantar kennara,
sem á að hafa íslenzku að að-
algrein. Ber að senda um-
sókn, er greini frá menntun
og fyrri störfum, mennta-
málaráðuneytinu fyrir lok
þessa mánaðar.
Eimskipafélag Reykavíkur:
Katla fór síðdegis í gær frá
Reykjavík til Eyjafjarðar-
hafna að lesta síld til Rúss-
lands. Askja er í Bergen.
Loftleiðir:
Hekla er væntanleg kl. 19.00
frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Gautaborgar. Fer
kl. 20.30 til New York.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fer frá Helsingfors
á morgun til Kotka, Gdynia,
Flekkefjord og Faxaflóa-
hafna. Fjallfoss kom til
Reykjavíkur í gærkvöldi.
Goðafoss fór frá Reykjavík
4. þ. m. til New York. Gull-
foss fór frá Leith í gær til
Kaupmannahafnar. Lagar-
foss kom til Reykjavíkur 7.
þ. m. frá Hamborg. Reykja-
foss fór frá Hull í fyrradag
til Reykjavíkur. Tröllafoss
kom til Reykjavíkur í nótt
frá New York. Tungufoss
kom til Lysekil 11. þ. m., fer
þaðan til Gautaborgar, Kaup
mannahafnar og Hamborgar
Reinbeck fór frá Rotterdam
8. þ. m., væntanlegur til
Reykjavikur í dag. Dranga-
jökull lestar í Hamborg 16.
þ. m. til Reykjavíkur.
Listamannaklúbburinn
í baðstofu Naustsins er opinn
í kvöld.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er í Þorlákshöfn.
Arnarfell er í Ábo, fer það-
an tíl Hangö og Gdynia.
Jökulfell er í Reykjavík.
Dísarfell fór frá Leningrad
9. þ. m. áleiðis til Húsavíkur.
Litlafell fór í nótt frá
Reykjavík til Vestur- og
Norðurlandshafna. Helgafell
er á Akranesi. Hamrafell er í
Reykjavik.
'■%í.
J|
KROSSGÁTA NS. 3587:
Á þeim tíma áttu þröng og óhentug föt og skyrta sinn
þátt í þessum vanda. í dag vilja snyrtimenni þægilegri
klæðnað, því allir vita að falleg skyrta fullkomnar
klæðnaðinn. — Snyrtimenni velja því fallega og þægi-
lega poplin skyrta með vörumerkinu ERCO, þá skyrtu
sem fer bezt og er eftir nýjustu tízku, því í henni
sameinast vandað efni og' frágangur.
Þér ættuð að reyna eina!
Einkaútflytjandi:
CENTROTEX, Prague, Czechoslovakia.
Lárétt: 2 árendinn, 5 straum-
mót, 6 op, 8 tveir eins, 10 hanga,
12 loga, 14 hey, 15 fuglinn, 17
dæmi, 18 hagræðir.
Lóðrétt: 1 bær, 2 á hálsi, 3
. . . .pípa, 4 nemi, 7 nesti|poka,
9 sjóðá, 11 flíkur, 13 timabil,
16 frumefni.
Laúsn á krossgátu nr. 3586:
Lárátt: 2 grjón, 5 Iðnó, 6 ýta,
8 LS, 10 alls, 12 ina, 14 sót, 15
næoa, 17 AA, 18 grafa.
Lóðrétt: 1 sigling, 2 gný, 3
róta, 4 neistar, 7 als, 9 snær, 11
lóa, 13 apa, 16 af.
Umboðsme’nn: O. H. ALBERTSSON
Laugavégi 27 a, Reykjavík, sími IIS02.
rSS&SSSé
Ferftir í vikunm og um
Ferðaskrifstofa ríkisins og
Bifreiðastöð íslands efna tl
eftirfarandi íerðalaga í þessari
vilcu:
1) Fimmtudag, 14. ág'úst
verður farið til Þingvalla,
Sogsfossa og. Hveragerðis. Lagt
verður af stað kl. 11 írá Ferða-
skrifstofu ríkisins, Gimli,
Lækjargötu. Komið verður til
baka í bæinn um kvöldið.
2) Föstudag, 15. ágúst, kl. 9,
verður lagt af stað í ferð að
Gullfossi og Geysi frá sama
stað. Til Reykj'avíkur verður
komið aftur kl. 21.
fylíhitiAM aitnemiHýá
Á f'eptsdiBSt
kl. 4.00.
iMikíívistöðin
fccÍK ' AC2 11100.
Næturvörður
Laugav. Apótek, simi 240-45—46.
Lögregluvarðstofaa
Seíur síma 11166.
Slysavarðstofa Rcykjavílair
i Heil.suv'rndarstöðinni er op-
in allan •sóiarhringinn. Læk: i-
VörðU! L. R. (fyrir vitjanir) er á
lama stað 1:1. 18 til kl.8.— Sími
15030.
Ljteatfmi
bifreiða og annarra ökutækja
I lögsagnarumdæmi Reykjavik-
yerður kl. 22.50—4.15.
Árba*jarsafn
Opið daglega nema mánudaga,
kl. 2—6 c-.h.
lÆíídsbökasafnlð
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
iaugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Þjóðrninjasíifjdð
Llstasaín Einars Jónssonar
Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30—
3,30 alla daga.
er opið á þriðjud., Fimmtud.
og laugard. kl. 1—3 e. h. og á
sunnudögum kl. 1—4 e. h.
Tasknlbókasafn I. M. S.!.
I Iðnskðlanum er opið í'rá kL
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
MiðvÍkudágur.
225. dagur ársins.
Bæjarbókasafn Reykjavikur
sími 12308. Aðalsafnið Þingholts
stræti 29A. Otlánsdeild: Opið alla
virka daga kl. 14—22. nema laug-
ardaga. kl. 13—16. Lesstofa: Op-
ið alla virka daga kl. 10—12 og
13—22, nema laugardaga kl. 10
—12 og 13—16. — Útibúið Hólm-
garði 34.Útlánsd. fyrir fullorðna:
mánud. kl. 17—21, jniðvikud. og
föstud. kl. 17—19. Útlánsd. fyrir
börn: mánud., miðvikud. og föstu
daga kl. 17—19. — Útibúið Hofs-
vallagötu 16. Útlánsd. fyrir börn
og fullorðna alla virka daga
nema laugardaga kl. 18—19. —
Útibúið Efstasundi 26. Útlánsd.
fyrir börn og fullorðna, mánud.,
miðvikudaga og föstud. kl. 17—19
3) Laugardag, 16. ágúst kl.
13.30 hefst ferð til Krísuvíkur,
með viðkomu á Bessastöðum.
Lagt verður af stað frá Ferða-
skrifstofunni.
4) Sunnudag, 17. ágúst hefj-
ast tvær ferðir kl. 9 frá Bif-
reiðastoð íslands, Kalkofns-
vegi:
Ferð að Gullfossi og Geysi.
Aðrir viðkomustaðir eru Þing-
vellir, Skálholt, Iðubrú og
Selfoss.
Ferð um sögustaði Njálu. —
Báðum þ- um ferðum lýkur
að kvöldi sama dags.
Auk þessara eins dags ferða
efna Ferðaskrifstofan og B. S;
í. til helgárf ; rðár 'til Þórsmerk-
ur. Lagt vci ður af stað kl. 14
lags á hestum um sögustaðl
Njálu. Þessi ferð verður farinj
um næstu helgi.
Ferðaskrifstofa ríkisins veit-i
ir allar nánari upplýsingar ura
ferðir þessar. Væntanlegiij
þátttakendur eru beiðnir un®
að taka farseðla sína í tíma. j
á laugardc
ið til bal
Einnig
í'rá B.S.I. og kom-
á sunnudagskvöld.
ir efnt til ferða-
Nú um mánaðamótin síóS
yfir alþjóðfegt mót Votta
Jehóva, og var bað háð í Néw
York.
Hófst mótið 27. júlí og stóð
til 3. ágúst. Fimm vottar frá
Reykjavík munu hafa verið £
hópnum. Munu einhverjir hafá
notið sérstaks ferðastyrks frá
Varðturni, Biblíu og Smárita-
félaginu. Á mótinu voru sam-
ankomnir félagar reglunnar frá
um 100 löndum.
6 o..
6 og 12 'voJla, s.;:. *?
SMY'ílILL, líúsi Sáineraað-
Tk'&t-C-ðfctt'-
^erðir.
- Simi