Vísir - 13.08.1958, Síða 6
r 'X*
V í S I R
Miðvikudaginn 13. ágúst
fciðu bana, fjölda margir hlutu
jneiðsli. Einnig kom til átaka
í verksmiðju, þar sem verkfall
(var háð. Lögreglan skaut á
íverkamenn, drap tvo og særði 6.
1 Namboodiripad kvað stúdenta
'cg vei'kamenn hafa verið æsta
*ipp af agentum auðvaldssinna
•— notaði sömu áróðursvopnin
jog Krúsév, ef hann ræddi um
Ibyltinguna í Ungverjalandi, en
Iniðstjórn kommúnistaflokksins
leizt ekki á blikuna og birti
[1200 orða afsökun út af skot-
bríðinni á verkamenn. Jafnvel
tniðstjórninni ofbauð og lét hún
S það skína, að ef áframhald
yrði á sliku, myndu koma fram
bröfur um að stjórn Namboo-
jöiripad yrði að biðjast lausnar.
JHkki not að
gömlum aðferðum.
i Fjölmargir stúdentanna eru
lómversk-kaþólskir (í engu
íylki Indlands eru eins margiir
kristnir menn og í Kerala). Þeg-
Br kommúnistar ætluðu að fara
»ð breyta öllu í skólanum eftir
Sjnu höfði, risu stúdentar upp.
Kongressflokkurinn og jafnað-
©rmenn, sem styðja hann, fyrir-
fkipuðu allsherjarverkfall um
allt fylkið. í Cochin, hafnarbæ,
iögðuð 10.000 hafnarverkamenn
fciður vinnu, bazörum og verk-
fcmiðjum var lokað, en nem-
pndur sátu heima. Verkföll voru
hafin þennan dag í flestum bæj-
um og kröfufundir haldnir.
Kommúnistar, sem oft höfðu
beitt sömu aðferðum, stóðu uppi
ráðþrota í bili. Aðeins eina leið
þóttust þeir geta farið, að beita |
miskunnarlaust valdi, og nú j
voru hermenn sendir gegn ■
n
Sæla-kaffi" opna5
í Braufarholti.
' Nýr veitingastaður var opn-
Cður í Brautarholti 22 á laugar-
'tíaginn. Sigursœll Magnússon,
'eigandi hins nýtízkulega og vist-
%ega veitingastaðar, sem ber
fcafnið „Sœlakaffi“ sýndi frétta-
mönnum og öðrum gestum hin
'Vistlegu húsakynni og skýrði
'jrá hvernig rekstri „Sœlakaffis“
grði hagað.
Eingöngu verður um sjálfs-
Sfgreiðslu að ræða, og verða þar
á boðstólum heitir réttir ásamt
kaffi, mjólk, gosdrykkjum og
cli. Matsalurinn er í Ijósum lit-
lim og húsgögnin létt og yfir-
fcragðið í heild er létt og bjart.
Tilhögun miðar að því, að hægt
Bé að afgreiða marga á stutt-
Um tíma, enda má búast við
því, þar sem Sælakaffi er í iðn-
aðarhverfi, er fjöldi manns
,vinnur.
Sælakaffi er austasti veitinga-
Btaðurinn í bænum. Sigursæll
stofnaði Matstofu Austurbæjar
cg hefur rekið hana síðan.
' „Þegar ég hóf rekstur Mat-
stofu Austurbæjar á sínum
tíma, þótti mörgum ekki álit-
legt að setja upp veitingastað
svo langt frá miðbænum, en
reyndin varð önnur,“ sagði
hann við blaðamenn.
verkamönnum. Jafnaðarmanna
byltingarflokkurinn snerist þá
j gegn stjórninni, en hafði stutí
hana, er hún komst til vaida.
j Og í lok vikunnar vaf svo kom-
ið, að Namboodiripad vai'ð að
j reyna aðrar aðferðir, og lofaði
afnámi ferjugjaldsins, en ekiii
i
hafði, er síðast fréttist, dregið
úr baráttu stúdenta og verka-
manna gegn stjórninni.
Nehru fór hörðum orðum
um kommúnista. Um þessa
i fvrstu kommúnistastjórn í ind-
I versku fylki má segja, að ill
, var hennar fyrsta (og væntan-
lega eina) ganga, en um allt
Indland hafa augu manna opn-
i azt, en þar hafa margir látið
blekkjast, einkanlega af friðar-
sóknartali kommúnista.
Fólkinu fækkar
e Eire.
Líklegt er talið, að við næsta
manntal í Eire (Irska Iýðveld-
inu) komi í Ijós, að íbúum
Iandsins hafi fækkað um 150
þús. á fimm árum.
Samkvæmt upplýsingum,
sem fram komu í neðri máf-
stofu brezka þingsins nýlega,
flytja að meðaltali 58.000
manns frá írska lýðveldinu til
Bretlands árlega. Aukningin
1957 var 1200 fram yfir 1956.
Allar líkur benda til, að þessi
straumur haldi áfram, og veld-
ur þar m. a. afturkippurinn
vestra — það er áhættuminna
að fara til Englands og leita
atvinnu þar.
Annars hefur innflutningur
verið allmikill til Englands frá
Suður-Irlandi um mörg ár, —
iðnaðarborgirnar þar freista
margra, sem hafa úr litlu að
spila, og ef til vill eru atvinnu-
lausir, ög hefur þetta fólk yfir-
leitt bætt kjör sín. Mjög er á
dagskrá í Eire, að bæta af-
komuskilyrðin heima fyrir.
Samkomur
Kristniboðshúsið Betania,
Laufásvegi 13.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30. Gunnar Sigurjóns-
son talar. Allir velkomnir.
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (58e
HÚSRAÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstoð-
in, Laugaveg 33 B. — Sími
10-0-59. (901
HÚSRÁÐENDUR. Sparið
ykkur kostnað og óþægindi.
Við leigjum húsnæði fyrir
ykkur. — Húsnæðismiðlunin
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (192
RISHERBERGI til Ieigu í
Blönduhiíð 29. Sími 19210.
SUMARBÚSTAÐUR til
leigu í Hveragerði. Uppl. í
síma 10590. (293
TVÆR reglusamar stúlkur
óska eftir tveim herbergjumj
1. september. Aðgangur að;
baði og síma æskilegur. —•
Uppl. í síma 12428 til kl. 6
og 13289 eftir kl. 7. (279
ELDRI maður óskar eftir
herbergi og eldunarplássi.
Helzt innan Hringbrautar.
Reglusamur. Tilboð sendist
Vísi, merkt: „Eldri maður
— 279“. — —— (302
BARNLAUS hjón óska
eftir 2ja—3ja herbergja
íbúð til leigu frá 1. okt. eða
síðar. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl. í síma 14511 eða
18886,(308
HERBERGI óskast á leigu
fyrir konu, sem er lítið
heima. Smá-eldhúsaðgangur
æskilegur. — Uppl. í síma
23209, ld. 7—9 j kvöld, (313
REGLUSÖM, barnlaus
i hjón óska eftir 1—2 her-
bergjum og eldhúsi til vors-
ins, strax. Uppl. í síma 23406.
(317
IIERBERGI til leigu á
Grenimel fyrir reglusama
stúlku. Uppl. í síma 10894.
(3JL8
2—3 HERBERGI til leigu
fyrir barnlaus eldri hjón á
fyrstu hæð í húsi- í Skerja-
firði. Tilboð sendist Vísi, —
merkt: „NN — 280“. (320
RAUÐUR stuttjakki og
rauðröndótt peysa af telpu
tapaðist frá Öldugötu, Fram-
nesvegi eða nágrenni s.l.
fimmtudagskvöld. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 18799.
FUNDIST hefur úr. Uppl.
í Hafnarbíó.__________(307
SJÓPOKI, með fatnaði,
merktur: Jakob Jónsson.
tapaðist í sl. viku. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 22563.
Fundai'laun. (311
SIGGI LITLI I SÆLVLANÐI
m
BRÝNUM garðsláttuvélar.
Vélsmiðjan Kyndill. Simi
32778. — (1133
VIÐGERÐIR á barna-
vögnum, kerrum, þríhjólum;
garðsláttuvélar brýndar. —
Georg, Kjartansgötu 5. —
Sími 15998, bara milli kl.
18 og 20.(151
HÚSEIGENDUR. Annast
alla innan- og utanhúss mál-
un. Sími 15114. (154
HUSAVIÐGERÐIR alls-
konar. Kíttuin glugga o. fl.
Uppl. í síma 22557 og 23727.
(473
ALLSKONAR utan- og
innanliúss viðgerðir. Vanir
og fljótir menn. Sími 23039.
(265
GÓLFTEPPAHREINSUN.
Hreinsum gólfteppi, fljótt og
vel. Gólfteppagerðin h.f.,
Skúlagötu 51. Sími 17360.
(277
HREINGERNINGAR. —
Simi 22419. Fljótir og vanir
menn. Árni og Sverrir. (304
STIGIN saumavél til sölu,
eldri gerð. Verð kr. 1 þús.
Uppl. Hjallavegi 46, (306
ÚTSVARSKÆRUR og
skattakærur skrifaðar. Vita-
stíg 8 A. Sími 16205. Við-
talstími 5—7. (315
HUSAVIÐGERÐIR. —
Gluggaviðgerð, girðum og
standsetjum lóðir. — Sími
18085. (312
STULKA, dugleg og áreið-
anleg óskast til eldhússtarfa
á veitingastofu. Sími 19240.
(319
K.R. — Frjálsíþróttamenn.
Innanfélagsmót verður í
dag kl. 6 í 100 m. hlaupi, 110
m. grindahl., 400 m. hlaupi,
kringlukasti og sleggjukasti.
^----- Ferðir off
íerðalöff
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS:
Sex daga ferð um
Fjallabaksvcg.
Ferðafélag íslands ráðgerir
ferð um Fjallabaksvegnyrðri
um næstu helgi. Farið af
stað laugardaginn 16. ágúst.
6 daga ferð og komið við í
Landmannalaugum, Jökul-
dölum, Eldgjá, Skaftár-
tungu, Kirkjubæjarklaustri,
Núpstaðaskógi, sennilega
gengið að Grænalóni.
Farnar byggðir heim. —
Uppl. í Túngötu 5. — Sími
19533.
ísrákÆj'!/
f/ff/rV/í ff/rtf
HJOLKOPPUR af Skoda,
440 eða 120, til sölu. Uppl. í
síma 24617. (309
VEL með farin barna-
kerra með skermi óskast. —
Sírni 1-6518. ' (310
BARNAVAGN óskast til
kaups. Uppl. í síma 10509.
(316
:•>>/' ^ -V'
KAUPUM blý og aðra
málma hæsta verði. Sindri.
MJÖG ódýrir rúmfata-
kassar í miklu úrvali og
einnig borðstofuborð með
tvöfaldri plötu. Húsgagna-
salan, úai'ónsstíg 3. — Sínai
34087. —(924
KAUPUM aluminium *f
eir. Járnsteypan h.f. SímJ
24406. (601
DÝNUB, allar stærðix.
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000. (000
PUSSNINGASANDUR til
sölu. Sími 19819. (66
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977. (441
KAUPUM allskonar hrein
ar tuskur. Baldursgata 30.
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926. (000
HÚSGÖGN til sölu: Stofu-
skápur, klæðaskápur, dívan-
ar, borð og stólar, komm-
óða, rúmfataskápur, fatnað-
ur o. fl. Til sýnis á Berg-
þórugötu 61, kjallara, í
kvöld og næstu kvöld kl. 7
—10. (288
S VEFNHERBERGISHUS -
GÖGN til sölu. Barmahlíð
1, neðri hæð, kl. 5—7. (289
TELPA óskast til að gæta
barns á öðru ári á eftirmið-
dögum. Sími 19334. (290
SKIPTI. Vil láta tvíhjól
fyrir 5—7 ára, en fá gott
þríhjól í staðinn. — Sími
15394. (292
LJÓSMYNDARAR! Vil
kaupa 180 eða 240 mm. linsu
á speedgraphic. — Hringið í
síma 11980. (294
DÖMU- og telpufatnaður
sniðinn og mátaður. Opið
2—4 og 8—9 (ekki laugar-
dögum). Grettisgötu 56 B.
(296
STUDEBAKER vörubíll
1946 3% tonn, nýstandsettur
til sölu. Tilboð óskast í síma
50404._______________ (295
TIMBUR til sölu: Gólf-
borð, trétex, masonit o. fl.
Allt notað. — Uppl. í síma
16876, 18855 eða Laugavegi
26. (298
VEL með farinn barna-
vagn óskast. Sími 3-3018.
(299
VILJUM kaupa notað
skrifborð. — Uppl. í síma
18970. (300
BARNAVAGN, barna-
grind og karlmannsreiðhjól
til sölu. Uppl. í síma 10525.
(301
BARNAVAGN, vel með
farinn, óskast. Uppl. í síma
22606. (303
SVEFNSÓFAR. Seljum í
dag nokkra vandaða svcfn-
sófa með miklum afslætíi
frá kr. 1700.00. Grettisgötu
69. (314