Alþýðublaðið - 17.11.1928, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.11.1928, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ----—— Verkfærakaupa* sjéðsir. Samkvæmt 12.—16. gr. laga nr. 40, 7. maí 1928 um breyting á jarðræktarlögunum verður bændum ein- stökum eða fleirum í félagi, eða búnaðarfélögum/'veití- ur styrkur til verkfærakaupa úr Verkfærakaupasjóði, eftir því sem fé sjóðsins hrekkur til. Einstakir bændur, eða fleiri í félagi, geta feng- ið styrk úr sjóðnum, til pess að kaupa hestaverkfæri til jarðrækíar, enda leggi peir fram jafpmikið fé og nemur framlagi sjóðsins, en enginn einn bóndi getur fengið meira framlag úr sjóðnum en .100 krónur. Umsókn um styrk úr sjóðnum sé stíluð til Búnaðaifélags íslands, en sendist stjórn pess búnaðar- félags, sem hlutaðeigandi er félagi í. Stjórn búnaðarfél- agsins sendir pví næst umsóknirnar til Búnaðarfélags Islands og sér um greiðslu andvirðis. Verði fé fyrir hendi í Verkfærakaupasjóði, eftir að fullnægt hefir verið peim umsóknum um styrk, sem nú hafa verið nefndar, geta búnaðarfélög notið sömu kjara og einstakir bændur um helmings styrks úr sjóðn- um, til pess að kaupa hestaverkfæii íil jarðræktar. Verði fé fyrir hendi í Verkfærasjóði eitir að fullnægt hefir verið áður umgetnum umsóknum geta búnaðarféiög fengið styrk til kaupa á jarðræktarvélum, er nemi alt að fjórðungi andvirðis vélanna. Umsóknir skulú komnar til Búnaðarfélags ís- lands fyrir lok febrúarmánaðar 1929. Búnaðarfélag íslands sér um útvegun verkfæranna og véla og ákveður af hvaða gerð skuli vera. Atviima-00 samgön@nniáiaráðiiee^tið, 15. nóv. 1928. Tryggvi Þórhalísson. Um daglsusog Yegirni. Næturlœknir er í nótt Dan'el Fjelds'ted, Lækjargötu 2, síini 272, og aðra nótt Ólafur Jónsson, Vomarstraati 12, sími 959. „Ðagsbrúnar“ fundur er í kvöld í íemplarasalmrm aö Bjarg-i vfð Brötlugö'tu. Þar flyt- lur Hallgrímur Jónsson kenmari er- indi og veröa sýndar skugga- myndir til skýringar. Skugga- myndasýnimgin byrjar kl. 8V2 stundvíslega. Einnjg verður já n- brauiarmálið ræ.t Félagar! Fjöl- mennið á fundinn í kvöld. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séia Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. Alíaris- ganga. t fríkirkjunni kl. 5 séra Ámi Sigurðsson. t Landakots- kirkju og Spítalakirkjunni í Hafn- arfirði kl. 9 f. m. hámessa, kí. 6 e. m. guðsþjónusta með pre- dikun. Sjómannastofan: t Kaup- þingssalnum guðsþjónus'.a kt. 6 e. m. Sigurbjörn Á. Gíslason tai- ar. Allir velkomnir. — Á Njáls- götu 1 verður krisíileg samkoona kl. 8 e. m. — Hjálpræðisherinn: Samkomur kl. 11 f. m. o.g kl. 4 og 8 e. m., sunnudagaskóli kl. 2. HornaflokkurinU og strengja- svéiitin aðs'oða á samkoimunni kl. 8. Allir velkomnir. Htutaveltu heldur knattspyrnufélagið „Val- ur“ á morgun að Þormóðsstöð- um. Þar verður margt góðra mura, m. a. 400 krónur í pen- ingum, seni skift er í 5 drætti. Veröá 100 kr. í þremur og 50 k:r. í tveimur. Eftir auglýsingu að dæma vírðist þetta vera sú h’uta- veltan, sem hefir upp á flesta happadrætti að bjóða. Ér því lík- legt, að fjölment verði á Þor- móðsstöðum á morgun. Söngflokkúr F. U. J. Æfing í Vonarstræti 12 kl. 5 á morgun. Stjórnarkosning. íkviknun. Laust fyrir kl. 10 í morgun var Föstudaginn 23. þ. m. fer fram kosning á tveim varamönn- um í sátfanefnd Reykjavíkur samkvæmt lögum nr. 42, 7.. maí 1928. Ko.snin.gin fer fram í bæjarþingstofunni í Hegningarhúsinu og hefst kL 1 eftir hádegi. Eftirialda fjóra menn hefir bæjarstjórnin tilnefní til að vera í kjöri: Skúli Skúlason, præp. hon. B ergstaðastræti 9. Vigfús Guðmundssonj, bóndi, Laufásvegi 43. Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi, Grettisgötu 34 Hallgrímur Jónsson, kennari, Grundarstíg 17. Reykjavík, 15. nóvember 1928. i I kjörstjórniíini: Magnús Kjaran, Theóóór Líndal Kiartan Ólaísson. slökkviliðið líallað- Var kviiknað í eldhúsi á Túngötu 12, húsi Þórð- ar læknis Thoroddsens, uppi á lofti. Orsökin var sú, að verið var að hita gljávax (gólfáburð) í brúsa yfir gasi, en brúsinn spiakk og fór stútuiinn af hon- um. Komst þá eldurinn í gljá- vaxið o*g síðan í slönguna, sem liggur í suöuvélira. Kviknað: þá í gasinu. Eldhúsið var pappalagt, og brann pappírinn og striginn, en veggtimbrið ekki, því að slökkviliðinu tókst þegar að slökkva eldinn. Gasmælirinn ó- nýttist. Aðrar skemdir urðu ekki. Næsta blað kemur út á mánudaginn. Flokkstjórar F. U J. eru teðnir um að mæta í Al- þýðuhúsinu á morgun kl. 1 stund- víslega. Hafið kortin með! Sveit í Slysavarnarfélagi ís- iands var istofnuð í Hþfnlarfirí&i í gær- kveldi. Á stofnfundinum voru um 80 manns. Gengu þe’.r allir í sveiitina. Munu vera komnir í j hana á annað hundrað rnanna með þeim, sem áður höfðu skr f- að sig á stofnendalista. Sveitin hlaut nafnið „Fiskaklettur“. 1 stjórn voru kosnir: Finnbogi Atti- dal sýsluskrifari, Magnús Kjart- anssón málari, formaður verka- mannafélagsins „Hlífar ‘, og Sg- urður Finnbogason ■ járnsm.ður. Einn fundarmanna gerðist æfifé- lagi, Gunnlaugur Kristmundsson kennari. Unglingastúkan „Æskan“ nr. 1 heldur skemtifund á morg- un kl. 3. Sjá auglýsingu! „Föðursystir Chaley’s“ verður Ieildn amiað kvöld. Dráttarbátur Re yk javikurhaf nar „Magni“, fór híðan í gærkveldi áleiðis austur að söndnnum í Skaftafellssýslu. Ætla skipverjar að athuga strandstað togarans „Sólons", samkvæmt ósk vátrygg- ingarfélagsins. Skipafréttir. „Gullfoss“ og ^Goðafoiss" eru báðií væntanlegir hingið á mánu- daginn, „Gullfoss“ um mo rguninn. Atpýðublaðið er sex síður í dag. Á málverkasýningu Höskulds Björnssonar seldist eitt málverkið í gær. Er það af Höfn í Hornaíiröi. Magnús Pétursson bæjarlæknir fer utan næstu daga. Veðrið. Hiti mestur 4 stig, minstur 1 stig frost, hér í Reykjavík. Víð- ast landnyrðingur, hægur á Suð-- vesturlandi, en allhvass á Austur- landi og sums staðar úti fyrir Norðurlandi. Kiapaél sums staðar á Norðurlandi og regn sums s :að- ar á Austfjörðum. — Veðurbreyt- ingar hér á landi víðast hægfara, en senn lega dregur úr landnyrð- ingunum. Otlit á Suðvesturlandi og við Breiðafjörð: Landno.ðaxv og austan-átt Þurt og bjart veð- ur. Rítstjórí og ábyrgðarmaðor: HaraldUT Guðmundsson. Alþý.ðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.