Vísir - 06.09.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 06.09.1958, Blaðsíða 1
12 síðui G 12 síður i\ I y i II. árg. Laugardaginn 6. september 1958 196. tbl. Tveimur biiSiiössum af spíri- tus smyglaö í sumar. SpírUusinn var tekmn úr sjó af hátum 4. maí og 19. júlí s.l. og fluttur í land. Landhelgismálin: Bretar efia flatavernd sina. Ebb tmyuB i*íi Bt bb bsb £u»Bik<tcs' <t&ej v&id e*s’ viasjésB- Upplýst er, að smyglað hefur verið tvívegis í sumar miklu magni af spíritus af m.s. Tungu- fossi — fyrir síðustu ferð hans hingað til landsins. Var vínand- anum í bæði skiftin smyglað á ræddum ferðum þess. Og í hvert skiptið kemur bíll frá Rotter- dam, hlaðinn spíritus, og rennir að skipshlið m.s. Tungufoss í Hamborgarhöfn. Þar er spíritus- inn innbyrtur og þegar skipið sáma hátt og síðast, það er með kemur upp að suðurströnd Is- því að varpa homim fyrir borð lands er honum varpað út. og veiða hann síðan upp í báta, er fluttu hann í land. Vísir átti síðdegis í gær tal við Jón Finnsson, fulltrúa bæjarfó- geta i Hafnarfirði, en hann hef- ur haft með höndum rannsókn ofangreindra tveggja smyglmála. Kvað Jón rannsóknina vera mjög umfangsmikla og væri hvergi lokið ennþá, en henni miðaði jáfnt og öruggt áfram og alltaf básttust við ýmsar upplýsingar. Enn eru f jórir menn í gæzluvarð- haldj í Hafnarfirði, því enn eru ýmis atriði, sem eftir er að upp- ]ýsa. Jón Finnsson sagði að nú væri upplýst að í ferðum Tungufoss til Islands dagana 4. maí s.l. og 19 júlí s.l. hafi miklu magni af spiritus verið smyglað hér á land með sama hætti og í síðustu ferð skipsins, sem almenningi mun nú kunnugt um að verulegu leyti af frásögnum blaganna. Er ennfremur úpplýst, hvernig spíritusnum var smyglað á land og hverjir tóku við honum. Spíritusinn er pantaður frá Rotterdam í Hollandi, meðan skipið er statt í Hamborg á um- I ferð m.s. Tungufoss 4. marz ! s.I. var spíritusnum varpað í sjó- inn handan Grindavík. Þar tók trillubátur hann upp og' flutti þangað í land, en síðan voru birgðirnar sóttar þangað í bíi og fluttar til heimilis eins skipverja af m.s. Tungufossi sem býr á Seltjarnarnesi. Þar var fengn- um skipt og fékk hver eigand- anna sitt. I i í seinni ferðinni, þ.e. 19. júlí í sumar var spíritusnum varpað I útbyrðis skammt undan landi við Reykjanes. Bátur hirti birgðirn- ar, en litlu munaði að illa færi fyrir honum, því skömmu eftir að hann hafði innbyrt vinföng- in bilaði vélin í honum og mun- aði minnstu að hann ræki í land, strandaði undan Hafnabergi. En áður en til þess kom var bátnum komið til hjálpar og hann dreg- inn að landi í Höfnum. Þangað sóttu nokkurir skipverjar af m.s. Tungufossi spiritusinn og skiftu honum á milli sín. Jón Finnson kvað ekki unt að skýra nánar frá málinu eins og sakir stæðu, því enn er rann- sókninni ekki lokið. Eyjólfur gerir nýja tilraun um næstu belgi. Ftvr bvsÍBB aðstmð9 svbbb r«/ er á. Frá fréttaritara Vísis. — Lundúnum í gær. Eyjólfur sundkappi Jónsson hefur tjáð tíðindamanni blaðsins, að hann muni að öllum líkinduin gera aðra tílraun sína til þess að synda yfir Ermasund nú í viku- lokin eða um lielgina. Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu, hefur Eyjólfur nú fengið í lið með sér nokkra hjálp- Sama menn úr röðum þeirra, sem kuhnugastir eru þeim aðstæðum, sem taka þarf tillit til, ef sund- tilraunin á að geta heppnast og er því á margan hátt betur undir þessa tilraun búinn en hina fyrri. Eyjólfur telur sig hafa þol til að vera á sundi í a.m.k. 20 klst. við sæmileg skilyrði og vonast til að sá tími muni að þessu sinni nægja sér til þess að komast yf- ir. Formaður báta þess, er verður Eyjólfi tii fylgdar á sundinu, er Þessi mynd var tekin í byrjun vikunnar í Lundúnum, um þac bii sem brezkar freigátur bryjuðu að vernda landhclgisbrjótana hér við land. Mennirnir eru að þvo „gyðju réttvísinnar“, en hún stendur úti fyrir byggingu dómsmálaráðuneytisins í Lundúnum. Sverðið og vogin eru tákn rcttvísinnar og hvort tveggja þarfnast hreinsunar. Dregur til tíðinda í land- helgismálum Færeyinga. H.C. Hansen krefst nýrra samninga við Breta um landhelgina við Færeyjar. Auðsætt bykir nú að’til tíð- I Informationen sagði í gær, inda muni draga í landhelgis? málum Færeyinga. Formenn dönsku stjórnmála- flokkanna hafa lýst stuðningi sínum við áætlanir um að taka samninga Dana og Breta um landhelgi Færeyja til endur- skoðunar. Lýsa þeir sig fylgj- andi nýjum samningum við Breta. Af landheigismá’um er það að frétta ,að nýtt herskip hefir bætzt í hópinn fyrir austan land, o ger það tundurspillirinn Lagos. Islenzku varðskipsmenn irnir 9 eru enn um borð í Eastbourne. Landhelgisgæzlan uppíýsti, að ekki Jiefðu neinir nýir tog- arar bætzt í hópinn fyrir aust- an, enda væri nú orðið hvasst og ekkert togveður. Ensku herskipin hafa nú breitt yfir fallbyssur sínar. í dag til- kynnti einn togari, að hann myndi hætta veiðum fyrir Austurlandi og halda til Fær- eyja, fylla þar og halda síðan heim. Af Vestfjárðasvæðinu segir landhelgisgæzlan þær fréttir, að fimm togarar séu nú út af Straumnesi. Einn togari hefir orðið fyrir vélarbilun og er Paliisser að reyna að aðstoða við viðgerðina og hefir hann beðið hina togarana að halda sig utan 12 mína iandhelginn- ar á meðan þar eð hann geti sinnt tvennu í einu. Út af Pat- reksfirði er Russell og fimm togaraf. Fréttaritari um borð í Þór segir þær fregnir ,að þrír tog- arar hafi bæzt við um kl. þrjú í gær, auk tundurspillisins La- gos, sem er 3500 tonn að stærð, búinn fjórum stórum fallbyss- um og gengur 36 mílur. Síðdegis í gær birti til, og að ef svarið frá Bretum við sáust þá aðeins þrír brezkir kröfunni um nýja landhelgi við togarar innan hinnar nýju 12 Færeyjar yrði ekki jákvætt, mílna landhelgi. Einn skip- yrði að grípa til einhliða ráð- stafana. stjóri heyrðist segja um taistöð I Framh. á 2. síðu. Berlingske Tidende sagði í gær, að nauðsynlegt væri nú að bjarga fiskimiðunum við Færeyjar frá ofveiði, er svo mörg erlend fiskiskip hefðu orðið að hörfa af gömlum mið- um við ísland er lent hefðu innan hinnar nýju tólf mílna ,I falinn sá bezti, sem völ er á til þess starfa, þegar undan er skil- inn sá, er fylgdi dansk-bandarísk sundkonUnni Grétu Andersen yfir um daginn. Ekki þarf að efa, að Eyjólfi fylgja enn sem fyrr frómar óskir almennings um góð an árangur. 56 láta lífii. 56 pólskir námaverkamenn landhelgi. Sagði blaðið að nú létu iífið í fyrri viku er eldur j væri full ástæða fyrir dönsku j Að þessu sinni verður haust- brauzt út £ kolanámu við Zabrze stjórnina til að gera ráðstafanir ■ fundurinn haldinn í Kaup- í suður Póllandi. | til verndar færeysku fiskimið- mannahöfn dagana 8.—9. þ.m. Guðmundur í. sækir ekki N orðurlandaf und. verðucB' s'svit bbbbb Jbíbbbj S.Jb. Það hefur verið föst venja bassador í Kaupmannahöfn. á undanförnum árum að utan- ríkisráðherrar Norðurlandanna haldi með sér tvo fundi árlega, annan að vori en hinn að hausti. Eru fundirnir haldnir á víxl í höfuðborgum Norður- landanna. Eldurinn kvijinaði í loftræst- unum. ingu námunnar og þeir sem létu lífið köfnuðu. Talið var að eld- urinn hefði kviknað vegna þess að tveir menn hefðu virt að Guðmundur I. Guðmundsson, utanríkisráðherra, getur ekki Þær fregnir hafa einnig bor- sótt fundinn nú. Fulltrúar Is- izt frá Kaupmannahöfn, að H.C. jlands á fundinum verða Thor Hansen, forsætisráðherra, hafi Thors, ambassador, fastafull- vettugi öryggisreglur um með-ú gær lýst því yfir, að samn- trúi íslands hjá Sameinuðu ferð óbyrgðs ljóss. Munu þeir ^ ingurinn frá 1945 við Breta um Jþjóðunum, Pétur Thorsteinsson, verða látnir sæta ábyrgð fyrir landhelgina við Færeyjar, verði ambassador í Moskva, og tiltæki sitt. felldar úr gildi. Stefán Jóh. Stefánsson, am- Reykjavík, 5. sept. 1958 Utanríkisráðuneytið, í^oiliíSmkiiíar á íerð. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Sumarleikhús Heimdallar var á ferðinni á Akureyri í byrjun þessarar viku og sýndi þar þrjú kvöld í röð við góða að- sókn og undirtektir. f gærkveldi efndi revýan „Tunglið, tunglið taktu mig“ einnig til sýningar á Akureyri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.