Vísir - 06.09.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 06.09.1958, Blaðsíða 2
ÍO o V í S I B Laugardaginn 6. september .1955 KROSSGATA NR. 36Ö6. tJtvarpið í dag: Kl. 8r00—9.00 Morgunút- varp. — 10.10 Veðurfregnir. — 12.00 Hádegisútvarp. — 12.50 Óskalög sjúklinga. (Bryndís Sigurjónsdóttir). — 14.00 Umferðarmál: Öku- | kennsla og slysavarnir. (Guðmundur Pétursson full- ; trúi). — 14.10 „Laugardags- lögin'* 16.00 Fréttir. — 16.30 Veðuríregnir. — 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tónleikar (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Raddir skálda: ,,Skuldaskil“, smá- saga eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. (Höfundur les). — 20.50 „Blandaðir tónar“; Guðmundur Jónsson gerir skil gömlum lögum og nýj- um, sungnum og leiknum. — Leikrit: „Simbi sálugi“ eftir Mildred Hork og Noel McQueen. Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Þóra Borg. — 22.00 Fréttir og veðurxregnir. — 22.10 Dans- lög (plötur). — Dagskrárlok kl. 24.00. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Magnús Run- ólfsson. Lárétt: 1 barkar, 6 húshluti, 8 ending, 10 t. d. þetta, 12 Bústaðaprsetakall: Messað sækja sjó, 14 smíðatæki, 15 í Kópavogskirkju kl. 2. Síra einvaldur, 17 kór, 18 títt, 20 Hafirni er ttndirbúiiingur aB vstraróiynpíuieikunum 1960. Miklar framkvæmdir fyrirhugaðar. I Sqauvv Valley, Kaliforniu, | fyrir íþróttamennina og bygg- Gunnar Árnason Neskirkja: Messa kl. 11 f. h. Sira Jón Thorarensen. Óháði söfnuðurinn. Kvenfélag og Bræðrafélag safnaðarins halda sameigin- legan fund í Kirkjubæ nk. mánudagskvöld kl. 8.30 — lítill munur. Lóðrétt: 2 fjall, 3 illmælgi, 4 góðgæti, 5 víta, 7 kaþólkt veldistákn, 9 skipstjóri, 11 al- geng, 13 frumeind, 16 margar, 19 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3605. Lárétt: 1 skrök, 6 jól, 8 öl, 10 Rætt verður um fyrirhugað- A 12 Lóu>' 14 úna> ’ 15 an kirkjudag og onnur anð- w _ , andi mál. Allt safnaðarfólk vagn’ 17 NK’ 18 Lln> 20 nausta. Lóðrétt; 2 kj, 3 róa, 4 öldu, 5 bölva, 7 smakka, 9 lóa, 11 ann, 13 ugla, 16 nía, 19 ns. velkomið. er nú unnið af fullum krafti að undirbúningi undir Vetrar- olympíuleikana 1960. Nærri er nú lokið smíði 4 svefnskála sem eiga að geta hýst allt að 1200 manns frá hin- urn 30 löndum sem munu senda þátttakendur til leikanna, sem hefjast 18. febrúar 1960 og standa í 10 daga. Stærsta mann virkið sem ráðist hefur verið í, er leikv&ngur sem á að geta tekið 11000 áhorfendur í sæti. Aðrir vinnuflokkar eru að verki við að ryðja skóg og runna og koma fyrir símalín- um, þannig að hægt verði að fylgjast með skíðagöngum. Þær byggingar sem enn ei'u ófuilgerðar eru móttökusalur Sunnudagsútvarp. KI. 9.0Ó Fréttir og morgun- tónleikar. — 10.10 Veður- fregnir. — 11.00 iMessa í Dómkirkjunni. (Prestur: ’ Síra Jón Auðuns dómpró- fastur, Orgaleikari: Páll ís- ólfsson). — 12.15—13,15 ’ Hádegisútvarp. — 15.00 Miðdegistónleikur (plötur). —16.00 Kaffitímirm: Létt lög af plötur. — 16.30 Veður- fregnir. — „Sunnudagslög- in“ — 18.30 Barnatími. (Guðmundur M. Þorláksson kennari): a) Sigríður Hann- esdóttir leikkona les og syng urj b) „Raddir sumarsins", smásaga eftir Friðrik Hall- grímsson, og fleira. -— 19.25 , Veðurfregnir. — 19.30 Tón- leikar (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.20 „Æskuslóð- ir“; XI.: Bjarnarfjörður. (Þorst. Matthíasson , kenn- ari). — 20.45 Tónleikar (plötur). — 21.20 „í stuttu máli“. Umsjónarmaður: Jón- as Jónasson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslóg (lötur. — Dag- skrárlok kl. 23.30. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl, 11 f. h. Síra Jón Auðuns. Blaðiuu hefir borizt bréf frá síra Ro- bert Brown Pa U.S.A. Hann nafir undanfarin 12 ár legið rúmfastur. Hann skrifar í bréfi sínu að hið eina tóm- stundagaman sem hann hafi sé frímerkjasönfun. Því bið- ur hann þá sem kynnu að hafa áhuga á að stytta hon- um kvalastundir að senda sér frímerki. Bréf til hans skyldu vera stiluð á Rev. Robert Brown P.O. Box 721 Reading, Pa, U.S.A. Eimskip. Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss fór frá Leih í fyrradag til Rvk. Goðafoss fór frá Rvk. í fyrradag til Vestfjarða og Akureyrar. Gullfoss fer frá Rvk. í dag til Leith og K.hafnar. Lagarfoss fór frá Hamborg í gær til Rvk. Reykjafoss kom til. Lysekil 4. sept.; fer þaðan til Gauta- borgar, Aarhus K.hafnar, Hamborgar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Trölla- foss fór frá Rvk. 28. ágúst til New York. Tungufoss fór frá Siglufirði í morgun, 5. sept., til Gautaborgar, Lysekil, Gravarna og Hamborgar. Hamnö lestar í Ventspils og Leningrad um 13. sept, til Rvk. Skip S.Í.S. Hvassafell er í Stettín; fer þaðan til Flekkefjord, Haugasunds og íslands. Arnarfell er á Sauðárkróki; verður í Húsavík á morgun. LandhefgismáEið.. Frh. af 1. s. sína, að nú héldi hann á braut Jökulfell fór frá Hólavík til þar eð hann hefði engan svefn Ólafsvíkur, Keflavkur og fengið j 48 stundir_ New York. Dísarfell er á | Fiskleysi og ördeyða er nú . svæðinu umhverfis Þór. Skipherrar vitna í orðskviði Salómons. Baráttan heldur samt áfram Seyðisfirði; fer þaðan til Fá- skrúðsfjarðar, Rotterdam og Hamborgar. Litlafell fer í dag frá Rvk. til Vestfjarða- hafna. Helgafell er á Reyð- arfirði; fer þaðan til Norð- og svo mun verða þar til sigur fjarðar. Hamrafell fór 2. þ. er unninn. Baráttan er táknræn m. frá Batumi áleiðis. til ís- og bundin hefð, sem ekki hefir lands. Nordfrost er á Rauf- verið rofin frá því frelsisbar- arhöfn; fer þaðan til Reyð- atta fslendinga hófst í upphafi arfjarðar. Willem Barendsz .... * , .. . , . J a þjanar, að vopnum hefir ekki verið beitt, en vegið í þess stað með rökum. Þingsalir hafa til þessa verið vettvangur slikra viðuréigna en nú berjast flota- foringjar fslendinga og Breta með vopnum tungu og hugvits, sem mun einstætt í veraldar- sögunni. Upphaf þessara við- skipta var, að Anderson skip- herra á herskipinu Eastbourne lauk skeyti sínu til flotamála- stjórnarinnar með tilvitnun í orðskvið Salómons: Þegar óguðlegum fjölgar, fjölgar misgjorðum, en réttlátir munu horfa á fall þeirra. Ekki stóð á svari frá Eiríki skipherra á Þór, sem er lítt búinn vopnum, en stýrir af því meiri prýði. Hann svaraði með orðskviðum Salómons, fyrsta kapítula 17. og 19. versi: „Því að til einskis er væntanlegt til Keflavík- ur. Á fundi bæjarráðs 27. ágúst sl. var lagt fram bréf fiæð’slumálastjóra, dag< sett 23. ágúst sl„ þar sem til- kynnt er, að ráðuneytið, hafi skipað eftirtalda kennara við skóla gagnfræðastigsins í Reykjavík frá 1. september að telja: Axel Benediktsson, Árna Pálsson, cand. theol., Bjarna Gíslason, Bjarna Jónsson, Egil Jónasson, Ei- rík Jónsson, Fi'iðriku Gests- dóttur, Guttorm Sigur- björnsson, Hörð Bergmann, Indriða Gíslason, cand. mag. Ingólf Pálmason, ívar Björnsson, Lýð Björnsson, Má Ársælsson, Sigurlaugu Bjarnadóttur, Örn Guð- mundsson, Guðrúnu Krist- insdóttur, Ólöfu Vernharð-1 liggur netið útþanið í augsýn dóttur, GuðBjart Gunnars-1 allra fugla, og slíkir mean son, Magnús Sveinsson Sigfús Hauk Andrésson. og HtiHtuáMaí aímemtiHfá Laugardagur. 249. dagur ársins. Árdegisflæði 11.25. Slökkvistöðin hefur sima 11100. Næturfeörður í dag. g' Vesturbæjar Apótek, Arbæjarsafn Opiö daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Landsbókasafnið Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. Áðalsafnið Þingholts stræti 29A. Utlánsdeild: Opið alla virka daga kl. 14—22. nema laug- ardaga. kl. 13—16. Lesstofa: Op- er opiö alla virka daga frá kl. ið alla virka daga kl. 10—12 og 10—12, 13—19 og 20—22, nema 113—22. nema laugardaga kl. 10 laugardaga, þá frá kl. 10—12 og |—12 og 13—16. — Útibúið Hólm- 13- ivaro: ofan 9US' •oSi/;;:. lieyKjavuvur ! iverndarstöðinni er op-, sólarhringinn. Lækna- j R. (fyrir vitjanir) er á; 1 kl. 18 til kl.8.— Simi; Hnltb •joOmmjasa ín Einars t 'd. kl nm L-' SSOIi k3. . sitja um sitt eigið líf, liggja í launsátri fyrir sjálfum sér. . .. Þannig fer fyrir öllum þeim, sem fíknir eru í rangfenginn gróða: Fíknin verður þeim að fjörlesti.“ Flugvélarnar. Leiguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg kl. 08.15 frá New York"; fer ltl. 09.45 til Gautaborgar, K.hafnar og ingar fyrir fréttamenn og framkvæmdastjórn leikanna. En það eru ekki einungis starfsmenn Olympíunefndar- innar sem eru að verki, heldur mun vegagerð Kaliforníuríkis bráðlega hefja vegalagningu svo að unnt verði að flytja á- horfendur og þátttakendur til mótsins á sem skemmstum tíma. M:I Kveðjur Fær- eyinga. Til fundarstjóra útifundsins á Lækjartorgi í gær barst eftir- farandi skeyti: „Þjóðveldisflokkur Færeyja færir íslenzku þjóðinni kveðjur sínar á þessum örlagaríku tim- um hennar og óskar henni alha heilla með þann áfanga sem nú er náð í landhelgisbaráttunni. Vér efumst ekki um að þið hvikið hvergi né hræðist ógnanir held- ur standið saman sem einn mað- ur og hrindið á bak sérhverri til- raun til að skerða ótvíræðan cg óumdeilanlegan rétt ykkar. Megi Islendingar og Færeyingar í sam einingu stefna að því að ná fullu frelsi og fullum umráða-. rétti yfir.löndum sínum og land- grunnum án nokkurar ihlutunar annarra. Hamingja fylgi þjóðuni okkar í þessari baráttu. Þjóðveldisflokkur Færeyja.‘J Hinn fjölmenni útifundur sam- þykkti einróma að senda eítir- farandi svarskeyti til Þjóðveld- isflokks Færeyja: „Fjölmennur útifundur í Reykjavik, haldinn um landhejg- ismálið á vegum Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna, þakkar kveðju Þjóðveldisflokks Færeyja Og vottar jafnframt Færeyipg- upi öllum þakkir fyrir eindreg- inn og mikilvægan stuðning þeirra við málstað íslendinga. Ennfremur lýsir fundurinn yíir þeirri ósk sinni, að Færeyingar megi sem fyrst ná rétti sínum. — Guðgeir Jónsson, fundar- stjóri." Hamborgar. — „30- Fimrntud. e. h. og á e. h. i Ljósatfml h’freiða og annarra ökutækja ■ '.ögsagnarumdæmi Reykjavík-i f_6 e, h. ali -erC.ur kl. 21,10—5,40. 1 laugardaga. Tæltnibókasafn fJII.S.Í. Iðnskðlánum er opið frá kl. 6 e. h._ alla virka daga nema garði 34.Ut!ánsd. fyrir fullorðna: mánud. kl. 17—21, miðvikud. oe? íöstud. kl. 17—19. Útlánsd. fyrir börn: mánud.. miðvikud. og föstu dnga kl 17—19. — Útibúið Hofs- { vallagötu 16. Útlánsd. fyrir börn og fullorðna alla virka daga í nema laugardíp/a kl. 18T-19. — | Útibúið Efstasundi 26. Útlánsd. | fyrir börn og fullorðna. rnánud., | miðvikudaga og föstud. kL 17—19 vænta angri 22.30 xleg kl. 21. og Glasgc il New Yc Hekla ,n -T, ' Qj. Bibliulestur: : Bæn Hiskia., 2. Kon. 19.20—37 10. þ. m. Vinningar 'eru 893, samtals 1.135.000 kr. Þeir, sem hafa ékki endurnýjað, ættu að gera þ'að snemma á mánudagsmorgun. tlE GHndavikur. Frá fréttaritara Visis. Grindavík í morgun. í gær lönduðu liér tólf bátar síld, samtals 539 tunnimi. Aflinn er æði «misjafn og var í þefta sinn frá finrxn og upp í 110 tunn- ur á bát. Síldin er vel feit, en gölluð að þvi. leyti, að snsna daga er í heinni áta svo að síldin er eiginlega óhæf til söltur.ar og jafnvel bræðslu líka. Aðeins eir.n Grindavikurbátur er byrjaður síldvciðar hér. Þó eru þoir allir komnir heim a3 norðan, og eru fjórir nú að Fjögur fiskhús hafa verið í smíðum hér í sumar, og eru eig- endur Frystihús h.f. Þorbjörn h.f., Arnarfell og Guðjón Gísla- son.-Lítið er um íbúðai-húsa- byggingai- eins og stendur. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.