Vísir - 18.09.1958, Blaðsíða 1
JSS. árg.
Fimmtudaginn 18. september 1958
206. tbl.
Ingverjalandsmál rædd
gegn vnja
Akvörðun um Híina tekin á
þingi Sþ. i dag.
imm
Dagskrárnefnd Sameinuðu
Jrjóðanna samþykkti á fundi
sínum í gærkvöldi, að taka
Ungverjalandsmálin á dagskrá,
©g greiddu aðeins fulltrúar
kommúnista í nefndinni at-
kvæði gegn því.
Fulltrúar 18 þjóða voru með,
'en aðeins Sovétríkjanna, Rúm-
eníu og Tékkóslóvakíu á móti.
Fulltrúi Rússa hélt því fram,
að hér væri um ungverskt inn-
anríkisrííál að ræða, og þar af
leiðandi íhlutun, sem væri bönn
nð með samþykktum S.Þ.
Þessu andmæltu fulltrúar Bret-
lands og Bandaríkjanna. Hinn
íyrrnefndi kvað Sovétríkin og
Ungverjaland hafa þvefskall-
ast við að fara að fyrirmælum í
ályktunum og samþykktum af
SÞ., en hinn síðarnefndi sagði,
að Kadarstjórnin ætti enn allt
sitt undir Rauða hernum, hann
væri hlífiskjöldur hénnar, og
Afli góður á fsafirði.
Frá fréttritara Vísis. —
Isafirði í morgun.
Fimm vélbátar stunda héðan
þorsknetaveiðar. Afli virðist
heldur vera að glæðast. f gær
Vr hann frá tveimur og upp í
fimm lestir eftir nóttina.
Reknetaveiði hefir mátt heita
igóð eftir stórstrauminn. Síðast-
diðinn laugardag var aflinn
nokkuð misjafn enda bátarnir
margir. Sumir þeirra hafa
iengið nærri 200 tunnur í drift,
isvo sem ,,Guðbjörg“ í fyrrinótt.
Slátrun byi'jar hér við Djúp í
næstu viku. Mai'gir bændur
teyja enn á engjum enda er tíð-
iarfar ágætt á þessurn slóðum.
a Arngr.
fjfe- Hollenzk flotaflugvél fórst
nýlega nálægt Abadan í
■ Iran. í henni voru 10 menn
og fórust allir.
ofsóknum væri haldið áfram í
landinu.
Kína.
Tillaga Indlands um, að Al-
þýðustjórnin kínverska fái við-
urkenndan rétt sinn til þess að
fara með umboð Kína á vett-
vangi Sameinuðu þjóðanna
verður tekin fyrir í dag. Kunn-
ugt er, að Bi’etar og Banda-
ríkjamenn eru því mótfallnir,
að málið vei’ði tekið fyrir nú,
sökum þess hvei’su ástatt er.
Alsír.
Samþykkt var án atkvæða-
greiðslu, að ræða Alsíi’málið,
enfulltrúi Frakka kvað þá ekki
taka þátt í umræðunni. Hann
kvað það séi’staklega óheppi-
legt, að taka málið fyrir, þar
sem franska stjórnin legði hið
mesta kapp á það nú, að fá Al-
sírmálið leitt til lykta með sarn
komulagi.
Kýpur.
Hvorki fulltrúi Breta né
fulltrúi Tyrkja hreyfðu neinum1
andmælum gegn því, að Kýpur
málið verði rætt. — Daily
Telegraph telur aðstöðu Breta
til að ræða málið góða, vegna1
tillagna þeirra frá í sumar,, en
þær sýni að þeir vilji leysa
málið sanngjai’nlega, og geti
oi’ðið erfitt fyrir Grikki að sýna
fram á, að þeir hafi gild rök
fyrir, að hafna því.
Ný tillaga um
alþjóðalögreglu.
Allsherjarþing Frjálslynda
flokksins brezka er nú haldið í
Torquay í Devon.
Fyrir þinginu liggur tillaga
um, að flokkui’inn hvetji til
þess, að stofnuð vei’ði alþjóða-
lögregla á vegum Sameinuðu
þjóðanna ,og leggi allar þátt-
tökuþjóðirnar til menn j hana.
Réttarreglur á hafinu:
TiHaga urn nýja ráðstefnu á
dagskrá Allsberjar|)ingsms.
Á fundi dagskrárnefndar
Allsherjarþingsins í gær var
samþykkt umræðulaust tillaga,
sem fyrir lá, um nýja ráðstefnu
lim réttarreglur á hafinu.
Tillaga þessi er frá Dag
Hammarskjöld framkvæmda-
stjóra SÞ. — í fregnum frá New
York, sem um þetta hafa borizt,
!segir að þar með fái ísland
tækifæri til að ræða ákvörðun
sína um 12 mílna fiskveiðilög-
sögu og deilur þær, sem af henni
hafa sprottið.
Ekki verður sagt að svo
stöddu hvenær málið vei’ður
tekið fyrir, en ákveðið er, að
þingstörfum skuli lokið 12. des-
ember. í
Síðdegis í gær kom það óhapp fyrir einn af bílum Norður-
leiðar, sem var á suðurleið, að hann fór af veginum við brúna
yfir Hnausakvísl (Vatnsdalsá). Vegarbrúnin er mjög há þarna
— sennilega um 3 metrar — og sk.emmdist bifreiðin mjög mikið,
því að yfirbyggingin lagðist saman að framan, eins og greinilega
sést á annarri myndinni. Bifreiðarstjórinn var einn í bifreiðinni,
er þetta gerðist, og slapp hann ómciddur, þótt undarlegt megi
teljast. (Ljósm. Sig. Finnsson).
Sex verzlamr og veitinga-
salur undir sama fsaki.
Austurver hi. starfrækir verzlanirnar,
Þorvaldur í Síld og fisk veitingasalinn.
Nýlega var lögð fram um-
sókn frá Austurveri h.f. til
heilbrigðisnefndar Reykjavík-
ur um leyfi til starfrækslu sex
verzlana í hinu nýja verzlun-
arhúsi h.f. Veggs á horni
Miklubrautar og Stakkahlíðar.
Eins og kunnugt er hefur h.f.
Veggur byggt myndarlegt ^
verzlunarhús á framangreindu |
götuhorni og mun það geta tek- 1
ið til starfa innan tíðar. Það,
mun einnig kunnugt að h.f. I
Veggur eru samtök kaupsýslu-|
manna, stofnað í þeim tilgangi,
1
að byggja myndarleg nýtízku
verzlunarhús í Reykjavík, sem
síðan yrðu seld eða leigð ein-
stökum félögum Veggs eða
samtökum kaupsýslumanna
innan h.f. Veggs.
Fyrir nokkrum dögum varð
’.prenging mikil í skotfærabúri
aorska hersins nærri Harstad.
Er skotfærabúrið á odda
ánum, sem heitir Trondenes,
)g segir í fregnum af spreng-
ingunni, að grjóti, mold,
;prengubrot,um o. fl. hafi í’ignt
/fir allt úmhveríið, en reyk-
.nökkurinn yfir staðnum
minnti á kjarnorkusprengingu
vegna lögunar sinnar. Fimm
menn biðu bana í sprenging-
unni.
Nú hefur Veggur selt efri
hæð hinnar nýju byggingar
Þorvaldi Guðmundssyni í Síld
og fiski og er það ætlun Þor-
valdar að koma þar upp veit-
inga- og samkomusal, sem
mun vera stæi’stur sinnar teg-
undar á íslandi og rúmar mörg
hundruð manns í sæti.
Neðri hæð byggingarinnar,
ásamt kjallara, hefir h.f. Vegg-
ur leigt samtökum kaupsýslu-
manna sem nefnast Austurver
h.f. Sigurður Magnússon kaup-
maður hefir verið ráðinn fram-
Itvæmdastjói’i þessara samtaka
og hefir hann haft með höndurn
undirbúning allan og fram-
kvæmdir með innréttingu og
skiptingu húsnæðisins í vor og
sumar. Sigurður tjáði Vísi, að í
þessum húsakynnum yrðu sex
verzlanir til húsa, en þær eru
brauð- og kökugerð, mjólkur-
búð, fiskbúð, kjöt- og nýlendu-
vöruverzlun með kjörbúðar-
sniði og loks blaða- og sælgæt-
issala. í kjallara verða geymslu
og fi’ystiklefar. Allt verða það
þekktir kaupsýslumenn eða
fyrirtæki sem þarna eiga hlut
að máli.
Kvað Sigxn’ður innréttingum
hússins það vel á veg komið, að
Framh. á 5. síðu.
menn dæmdir.
Nýlega féll dómiir í máli
nokkurra stríðsglæpamanna í
Ulm í ÞýzkalancSi.
Var hér um að í’æða SS for-
ingja og Gestapomenn. Var
þeim gefið að sök að hafa átt
þátt í fjöldamorðum þeim er
framin voru á Gyðingum, í
Lithaugalandi. Um 5000 Gyð-
ingar munu hafa látið lífið þar
fyrir 17 árum. Dómarnir féllu
á þann veg, að ofbeldismenn-
irnir hlutu allt að 15 ára nauð-
ungarvinnu.
Sjównaður
ctrukknar.
Sá sorglegi atburður varð á
Sauðárkrólti í vikunni sem leið,
að Ásmundur Jónsson, liáseti á
vb. „Geir goða“ frá Hafnar-
firði, drukknaði við bryggju
þar.
Talið er að Ásmundur hafi
verið á leið um borð í bát sinn,
sem stundað hefur handfæra-
veiðar nyrðra í sumar, en fallið
óséður niður á milli báta við
þryggjuna, hlotið áverka og
ekki fengið sér björg veitt, þótt
syndur væri. — Lík hans fannst
í höfninni,er slætt var þar um
síðustu helgi.
Ásmundur Jónsson var ætt-
aður að noi’ðan en búsettur í
Kópavogi; hann var ókvæntur.
Kíene Enyrt á
ICýpiir.
Kona fannst myrt á akri á
Kýpur í gær. Konan var um
fimmtugt og hafði verið kyrkt.
j Öryggislögreglumenn hand-
tóku tvo EOKA-menn. Höfðu
þeir heimagerðar sprengjur í
' fórum sínum.
| Ýmisleg skemmdarverk voru
unnin.
Bretar segjast hafa lagt
af mörkum 400 millj. punda
til allskonar framkvæmda-
og framfaramála í Ástralíu
frá stríðslokum.