Vísir - 27.09.1958, Blaðsíða 5
Laugardaginn 27. september 1958
V 1 S I K
5
Þorsteinn Erlingsson
iH'ÍH — 27. sepieiaibet' — If)JH
„Og þangað er vonunum
vorkunnarlaust,
eem vegina minningin lagði.“
Éngin ljóðabók mun hafa vak-
ið eins almenna athj’gli og
Þyrnar Þorsteins Erlingssonar,
og trúlega mundi ekki fjarstæða
að fullyrða, að ekkert skáld hafi
neins staðar unnið sér jafnfljótt
og hann ástsældir allra stétta
þjóðar sinnar.
Ýmsum þeim af yngri kynslóð-
inni, sem nú — við bjarmann af
afmælisljósunum — taka að
kynna sér rækilega Ljóð hans og
skoðanir — munu að Ííkindinum
koma þessi orð mín kynlega fyr-
ir, ef þeir á annað borð gerá sér
Ijóst, hve menn voru hér þá ó-
vanir að yfir þjóðfélagsmál og
trúarbrögð væri varpað bjarma
frá eldum afdráttarlausrar upp-
reisnar. Og víst voru þeir til,
bæði meðal mennta-manna og al-
býðu, sem krossuðu sig yfir á-
deilum Þorsteins — og þá eink-
um þeim, sem beint var gegn
kristinni kirkju, þar sem Satan
var ekki orðinn hrjáður kotung-
ur, heldur var ennþá sálgírug-
ur, athafnasamur og eldríkur
óðalsbóndi. En góðar og siðvand-
ar, en gr.eindar konur, sem þótt-
ust engan veginn geta forsvarað
að láta Þyrna liggja á glámbekk
fyrir óvitum, laumuðust gjarn-
an sjálfar á fund Þorsteins ,,þeg-
ar hæðir allar á aftanklæðum
standa“ og sungu með honum
„um ástina sigurljóð tóm“. Og
voru það ekki einmitt sumir bur-
geisar þeirrar tíðar, sem kölluðu
Þorstein heim til íslands og hétu
honum „náðugri ritstjórn?" Það
hefur verið hneykslazt á því, hve
naumt honum hafi verið
skömmtuð skáldalaunin, en var
það ekki í rauninni furðulegra,
þegar alls er gætt, að jafnvel
prestar skyldu standa upp á Al-
sem meira megna, heldur ást á
andlegu frelsi og sjálfstæði og
rétti lítiimagnans og réttlát reiði
gegn tómlæti, miskunnarleysi og
valdbeitingu — og þá fyrst og
fremst þeirri, sem framkvæmd
var undir fölsku j'firskini. Og
svo voru það þá líka hin önnur
ljóð hans't hvatningar, hitaðar
og hertar í langeldum íslenzkrar
sögu og arfleifðar, hugsjónaleg-
ar framtíðarsýnir, þar sem skír-
skotað var til þess, sem mann-
~
kynið hafði djarfast dreymt, dá-
sömun íslenzkrar náttúru og alls,
sem þar íitkar og lífgar, og
söngvar um ungar, dreymnar, en
djarfar ástir — allt þetta seið-
magnað formi og framsetningu,
sem ekki átti sinn líka í bók-
menntum þjóðarinnar — íslenzk
tunga og þjóðleg kveðskapar-
,hefð skírð í þeim Ijóma, sem
höfuðið af vandamálum mann-
kynsins, talaði ekki dulmál lærðr
ar speki eða hafði á framkomu
sinni framandlegt hefðarsnið.
Orðfærið eðlilegt og auðskilið
hverju barni, en um leið undur-
samlega fágað og tígið, kveðand-
in kliðmjúk og frábærilega felld
að efninu, hver hugsun, hve
djúptæk og spakleg sem hún var,
hnitmiðuð og eins og flaug upp
i fangið á lesendánum. Hið al-
þýðlega og þjóðlega var þessu
listaskáldi unun og eftirlæti, en
einmitt í hans höndum, hins
mikla fagurkera, varð ferskeytl-
an — þetta þúsundum íslenzkra
alþýðumanna tiltæka tjáningar-
form á stundum beiskju og
harma, gleði og ununar, að
dvergfáguðum töfrasprota, sem
jafnt hentaði til að heilla fram- ,
hersveitir og að ljúka upp laun- |
dyrum sögunnar, og mannlegt i
tilfinningalíf Og ævintýrahöllum
íslenzkra náttúru.
Hvort var það svo ekki.kostur, i
að hann vildi eitthvað, þessi j
snillingur? Enginn, bókstaflega
enginn mun á þeirri tíð hafa
(treyst sér til að lá honum það —
þá ekki sá andi í heiðri hafður,
1 að flotið væri sofandi að feigðar-
ósi. Á sínum stóru stundum
skáldlegs flugs birti hann þjóð
sinni framtíðarsýnir, sem áttu
!sér alþjóðlegan og sannanlegan
bakgrunn, en samtímis var hann
í órofa tengslum við íslenzka
sögu og þjóðlega menningu, ætl-
aði þjóð sinni mikinn hlut, en í
fyllsta samræmi við aðstöðu
hennar og menningarleg afrek
— taldi „þangað vonunum
vorkunnarlaust, sem vegina
minningin lagði.“ ■
Það hefur verið hljótt um
Þorstein á síðustu áratugum.
Að vestan:
Mikiil afli Patreksfjariartogara
og færaháta.
Lokið byggingu HraSfrystihúss í Tálknafirðí.
Isaf. 20. sept. 1958.
Rafmagnið frá Mjólká. —
Kirknahátíðir. — Rækjuveiðar.
— Búist við smokkveiði.
Á Patreksfirði
hefir það sem af er þessu ári
verið svo mikií atvinna, að oft-
ast heíir verið hörgull á vinn-
andi fólki. Mest af þessari at-
vinnu er við fiskframleiðsluna
og grundvöllur hennar óvenju-
leg aflasæld á togarana og
færabáta. Togararnir hafa ver-
ið í flokki aflahæstu íslenzku
togaranna. Sama má segja um
handfæraveiðarnar héðan frá
Patreksfirði. Þær hafa verið
með því bezta, sem annarsstað-
ar þekkist.
Bæði í frystihúsinu, á Vatns-
eyri og Geirseyxú, hafa því haft
ærið verkefni svo til óslitið, og
stundum meira en þau hafa
annað.
. .Má óhætt telja 1958 mesta
góðærisár, sem hér hefir komið.
Byggingar eru nokkrar, þar
á meðal nýtt prestsseturshús
og skóli. Erfitt hefir verið að
ná í byggingarefni og einnig að
ná í vana .sni&i.
í ljós, að margar fi’amréttar
hendur eru reiðubúnar að
styðja kirkjubyggingar á Reyk-
hólum, og mun hún rísa enn
fljótar en hina bjartsýnu for-
göngumenn dreymdi um, en
þar er sóknarprestui'inn sr.
Þói'ax'inn Þór fremstur í flokki.
50 ára afmæli Gufudals-
kirkju var minnst 7. þ. m. með
hátíðaguðsþjónustu. Merkilegt
má telja hvað gamla kirkjan
er enn stæðileg, því lítið hefir
verið um viðhald hennar á
köflum. Það var Víkingur h.f.
á Isafii'ði, sem smíðaði kirkj-
una. Yfirsmiður var Jón Þor-
kell Ólafsson á ísafirði. Teikn-
ingar gerði Rögnvaldur Ólafs-
son, húsimeistari, bróðir Jóns.
14. þ. m. var 50 ára afmæli
Bi’jánslækjai'kirkju haldið há-
j tíðlegt. Kirkjan þar er smíðuð
og teiknuð af þeim sömu í
Gufudal. Bi'jánslækjarkirkja er
enn gott hús. Nokkrar endur-
bætur eru þar nýlega gerðar,
og líka í Gufudal.
Vel má þess geta á prenti
hve hlýlega og jafnframt há-
tíðlegar þessar kirkjuhátíðir
hafa verið með forustu og leið-
Margir hafa heimsótt og gist I sögu sr. Jóns Kr. ísfeld pró-
Patreksfjörð í sumar, og flest- fasts á Bildudal.
um eða öllum þótt gott þar að
koma. Síðast í ágúst kom með-
al annars blómabíll, beint frá
Hveragerði. Ei þessa getið sem
En mundi ekki hann, sem þær dæmis, að fólk og bílar streyma
kynslóðir, er lögðu grundvöllinn hingað til Patreksfjarðar víðs-
að flestum þeim menningarleg-1 vegar frá.
um og félagslegum umbótum,
sem þjóðin nýtur nú, unnu hug-
ástum og töldu sig eiga ómetan-
legar gjafir að þakka, mundi
,lagt hafði á hug og hjarta hins ekki einmitt hann eiSa brýnt 8r’
bingi og tala máli Þorsteins og fegurðarþyrsta og formnæma Iindi við hinar ynSri kynslóðir>
hann fá skáldastyrk, heldur en fsiendings við kynningu af dirfska hans °g Jákvæður vilji
.Jtt, að slík ráðstöfun á fé þjóð- 'mörgu því fegursta i menningar-
arinnar sætti andstöðu hinu ærið heimi Vesturlanda. Hinn lærði
spaisama og íheldna landshöfð- 0g fágaði heimsmaður, með
ingjatímabili?
Hálfþritugur fór Þorsteinn
Erlingsson utan og var ei'lendis
í tólf ár. Hann kynntist þar jafn-
aðai'stefnunni, þróunarkenning-
unni, raunsæis stefnunni á sviði
bókmenntanna og þeirri harðvit-
ugu baráttu, sem hafin var gegn
harðstjórn og kúgun, fátækt og
fákunnáttu — og þá um leið fyr-
ir andlegu frelsi, jafnrétti, upp-
lýsingu og mannsæmandi kjör-
um alli'a þjóða og stétta. Hjarta
hans var stórt og viðkvæmt og
hann gekk hinu nýja á hönd. En
íylgd hans við það, var ekki
f.vlgd þrælsins, heldur hins and-
lega frjálsa íslendings, sem va-r
snauður af veraldai'auði, en fjáð-
xir höfðingi í krafti sinna menn-
ingarerfða. Þær voi'u frá fornu
fari ást á frelsi, drengskap og
sönnum manndómi, þjóðlegum
íróðleik og þjóðlegri kveðskap-
aríþrótt — og við þær höfðu
beztu skáld íslenzki-ar endui’-
■eisnar bætt tilbeiðslu og tign ís-
lenzkrar tungu og á stórbrotinni
legurð landsins. íslendingar
íundu — siðavant alþýðufólk
greindir og framsæknir athafna-
rnenn og vitrir og frjálshuga
þjónar kirkjunnar eins og flestir
aðrir — að líftaug ádeilukvæða
Þorsteins Erlingssonar var ekki
lifsbeiskja og ekki hatur á þeim,
hjartað fullt af fegurð og kær-
leika sannrar hámenningar og
hans, ást hans á fegurð og á
men.ningarerfiðum þjóðarinnar,
— og trú hans, boðuð í „frels-
andi framtiðar nafni?“
Guðm. Gíslason Hagalín.
Ströndin við voginn.
í Tálknafirði
hefir í sumar verið unnið að
því, að ljúka hinni mildu hrað-
fi-ystihússbyggingu í Hvestu-
þorpi. Til þess er hugsað, að
setja upp beinamjölsverk-
smiðju í sambandi við fi'ysti-
húsið, enda er það nauðsynlegt
þar sem flytja vei’ður fiskúr-
gang til Patreksfjarðar til
vinnslu þar. Sagt er að fram-
kvæmdir með fiskimjölsverk-
smiðjuna muni dragast eitt-
hvað á langinn vegna skorts á
lánsfé.
Rafmagnið frá Mjólká
kemur senn til Patreksfjarð-
ar og Tálknafjarðar. Fagna
Reykjavíkurbær er talinnog strandlengjuna frá Naut-
með hreinustu og fallegustu j hólsvík og inn að landi læknis-
bæjum Norðurlanda. Síðastliðið ins þyrfti að lagfæra og búa
sumar sagði einn útlendur j þar til gangstígi. Síðan þyrfti menn því mjög, að fá loks
ferðamaður við mig eitthvað á,að planta þar fljótvöxnum og nægilega raforku, bæði til
þá leið. að þetta væri borgin fallegum trjáplöntum. ýmsra þæginda á heimilum og
fagra. Þannig hefur hún komið
honum fyrir sjónir. Við sam-
gleðjumst, sem yndi höfum af
að skoða borgina okkar og njóta
fegui’ðar hennar.
Þrátt fyrir það er margt ó-
lagað sem betur mætti fara.
Ströndin noi'ðan til við Foss-
vogimi er bænum til hinnar
mestu óprýði. Þar er hrúgað
niður járndrasli og bílaræflum,
sem ekki ætti að sjást í ná-
grenni Reykjavíkur.
Þessi landræma er eitt hið
ákjósanlegasta land til í-ækt-
unar. Spilda Hannesar Guð-
mundssonar læknis sýnir það
bezt hvert gæðaland þetta er.
Hann á sumarbústaðaland inn-
arlega við voginn og er það
mestallt vaxið þroskamiklum
trjám í hundraðatali.
Þarna er baðstaðui'inn ytra,
Þetta ætti að vera æfintýra- vinnu á verkstæðum og sem
land, þar sem fólk fær sér hreyfiafl í stað olíumótora.
göngu á stjörnubjörtum haust- j Er það von okkar, að með
kvöldum, þar sem ástir kvikna tilkomu raforkunnar frá
hjá ungum elskendum og sam- Mjólká renni upp nýtt fram-
an brenna. Husgum til
höfðingja, sem tíðum
Rækjuveiðar
frá Bíldudal byrjuðu urn
miðjan þ. m. Afli hefir verið
góður og rækjan stór. Dugleg-
ustu stúlkurnar skelfletta upp
í 20 kg'. á dag og hafa því um
300 krónur í daglaun. Vitan-
lega er.þetta ekki nema þegar
rækjan er sem bezt. Kaupfélag
Arnfirðinga er nú eigandi.
rækj u vei'ksnxiðj unnar.
Búist við snxokkveiði.
Gamlir, athugulir menn bú-
ast við smokkveiði í haust í
Arnarfirði. Fari svo verður á-
reiðanlega handagangur í öskj-
unni hjá ungum og gömlum.
Allir vilja og þurfa- að. fá
smokk fyi'ir þorskinn, því hann
er mesta tálbeitan sem enn
þekkist. Smokkveiðin hefir
líka oft fært Arnfirðingum
drjúgar tekjur. Arn.
---• —
Kvenfélag Hallgrímsklrkju
hefur kaffisölu í dag.
Kvenfélag Hallgrímskirkjxi
hefur árlega kaffisölu sína í
Silfurtunglinu í dag, laug-
ardaginn 27. september, og
verður þeim tekjum, sem af
þeirra'fara og framkvæmda tímabil því kunna að hljótast, varíð til.
koma' fyrir kauptúnin öll i Vestfjörð- framgangs málefnum safnaðar-
sunnan frá Bessastöðum og
stanza á hæðinni fyrir sunnan
voginn og líta yfir til strandar-
innar. Væri ekki ánægjulegra
að heyra þá andvarpa: Já, þetta
er borgin fagra. Jú, vissulega.
Það ætti því að vera áhugamál
okkar að breyta þessu landi
sem fyrst í fallegan trjálund.
Jón Arnfinns.
Hallgrímur Lúðvíksson
lögg. skjalaþýðandi í enskxj
og þýzku. — Sími 10164
um.
Kirknahátíðir
hafa verið margar undan-
farið í Barðastrandarpi’ófasts-
dæmi. Fyrst er að minnast
kirkjudagsins fyrir nýja mæðra
kirkju á Reykhólum. Það
fagur dagur og hátíðlegur.
Fjölmenni sótti til Reykhóla.
Sumt langt að komið, svo sem
fríður flokkur Barðstrendinga
úr Reykjavik, sem færðu gjafir
og áheit til nýju kii'kjunnar á-
saint ýmsum fleiri. Á þessum
kii'kjudegi kom það gi'einilega
ms.
Treysta félagskonur enn sem
fyrr á góðvild Reykvíkinga og
vænta þess, að þeir styrki gott
málefni með því að drekka síð-
degisltaffið í Silfui'tunglinu í
dag. — Sérstaklega er safnað-
Hallgrímskirkju minnt
á kaffisöluna.
Félagskonur hafa ætíð reynt
að gera sitt bezta, til þess a'ð
kaffisalan yi'ði félaginu til
sóma, og munu enn leitast við
að svo megi verða. — Þær eru
þakklátar öllum, sem orðið
hafa þeim að liði í þessu starfi.
var (arfólk