Vísir - 02.10.1958, Blaðsíða 2
5
¥ I S I B
Fimmtudaginn 2. október 395S
Sœjarfréttfe
Uavarpið í kvöld.
K1 20 00 Fréttir. — 20.30
Erindi: Urtagarðsbók Oliv-
, usar. (Ingimar Óskarsson
, náttúrufræðingur). — 20.55
j Tónleikar (plötur). — 21.15
Upplestur: Síra Sigurður
Einarsson les frumort Ijóð.
— Einsöngur (plötur). —
21.40 íþróttaþáttur. (Sigurð-
; ur Sigurðsson). — 22.00
! Fréttir og veðurfregnir. —
! 22.10 Kvöldsagan: ,.Prestur-
1 inn á Vökuvöllum", eftir
! Oliver Goldsmith; XV. (Þor
steinn Hannesson). — 22.30
Tónleikar af léttara tagi
(plötur). — Dagskrárlok kl.
23.00.
Bæjarráð
samþykkti á fundi sínum
föstudaginn 26. sept., að ráða
Axel Jónsson umsjónarmann
Sundlauganna í Reykjavík.
Axel hefir að undanförnu
starfað við Sundlaugarnar.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Leningrad
30. f. m. til Kotka, Gdynia,
K.hafnar og Rvk. Fjallfoss
fór væntanlega frá Hamborg
í gær til Rotterdam, Ant-
werpen og Rvk. Goðafcss
fer frá New York í dag til
Rvk. Gullfoss kom til Rvk. 5
morgun. Lagarfoss fór frá
’ Seyðisfirði 29. f. m. til Rott-
erdam. Reykjafoss kom til
■’ Rvk/ 30. f. m. frá Hull.
Tröllafoss fór frá Rvk 27. f.
m. til New York. Tungufoss
kom til Rvk. 30. f. m. Hamnö
kom til Rvk. 30. f. m. frá
Leningrad.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór í gær frá
Siglufirði áleiðis til Rostock.
Arnarfell er í Sölvesborg.
Jökulíell fór 25. þ. m. frá
New York áleiðis til Rvk.
Dísarfell er á Akranési.
Litlafell er í oíufutningum i
Faxaflóa. Helgafell er í Len-
ingrad. Hamraféll fór fram-
hjá Gíbraltar 28. þ. m. áleið-
is til Bafumi.
Flugvéiarnar.
Edda er væntanleg frá Harn-
borg, K.höfn og Osló kl.
19.30; heldur áleiðis til New
York kí. 21.00.
Sextug
er í dag Ingigerður Einars-
dóttir, Langholtsvegi 206,
Reykjavík.
Ljósmæðrafélag
Reykjavíkur
heldur hlutaveltu og bazar
í Í.R.-húsinu við Túngötu
næstkomandi sunnudag. —
Velunnarar Ijósmæðra, sem
vilja gefa muni, eru vin-
sarnlega beðnir að koma
þeim til undirritaðra eða
hringja, og verða þeir þá
sóttir: Helgu M. Níelsdóttur,
Miklubraut 1. Sími 11877.
Guðrúnar Halldórs, Rauðar-
1 árstig 40, sími 12944. Sig-
riðar Jónsdóttur, Nökkva-
vogi 56, sími 34144. Pálínu
Guðlaugsdóttur, Barmahlíð
44, 14378. Margrétar Giss-
urardóttur, Miðstræti 4,
sími 22863. Dýrfinnu Sig-
urjónsdóttur, Sogavegi 194,
simi 32354. Vilborgar Jóns-
dóttur, Hátúni 17, sími
12203. Margrétar Larsen,
Elliheimilinu Grund, Guð-
rúnar Vadlimarsdóttur, Stór.
holti 39. sími 16208. — Með
íyrirfarm þökk.
Ljóðlína Tennysons.
Leiðrétting.
Leiðinleg prentvilla varð í
gær í forustugrein Vísis, þar
sem tilfærð var ljóðlína
eftir enska skáldið Tenny-
son.'Hún átti að vera svona:
„Their’s but to do and die.“
KROSSGÁTA NR. 3626.
Lárétt: 2 afbrot, 5 vatn, 7
sama, 8 lands. alg. útl. skamm-
stöfun, 10 æði, 11 hlé, 13 far,
15 sveit, 16 ops.
Lóðrétt: 1 fægja, 3 skektu,
4 fæðis, 6 tilfinning, 7 þrír eins,
11 happ, 12 tölu, 13 ósamstæðir,
14 guð.
Lausn á krossgátu nr. 3625.
Lárétt: 1 borga, 6 fíl, 8 Ás,
10 naga, 12 söm, 14 sök, 15
klak, 17 ta, 18 tær, 20 Kanari.
Lóðrétt: .2 of, 3 Rín, 4 glas,
5 háski, 7 bakari, 9 söl, 11 göt,
13 mata, 16 kæn, 19 Ra.
K. F. tl.
A. D. Fundur í kvöld kl.
8,30. Séra Bjarni Jónsson
vígslubiskup talar. — Allir
karlmenn velkomnir. (130
KAUPI gamlar bækur
hæzta verði. — Bóksalan,
Grettisgötu 22 B. (77
• Fæði •
TVEIR skólapiitar geta
fengið fæði í ,,prívathúsi“.
Uppl. í síma 15813. ,(97
{^iamköllf
SCojikútU
j
m
GEVAF0T0«
LÆK3ARTOROI
Pappírspokar
allar síærðir — brúnir úr
kraftpappír. — Ódýrari en
erlendir pokar.
Pappírspoka§or5m
Sími 12870.
L NDARGÖTU25 i
SIMI 13743 ~~j
Ardegisflæðl
Finrmtudagnr.
275. dagur ársins.
kl. 8.33.
Slöklcvistöðin
nefur síma 11100.
Næturvörður í dag.
Vésturbæjar- Apótek. Sími
22280.
Lögregluvarðstofan
o«fur stma 11166.
SlysftVarÖstofa Reykjavíkur
i Heilsuverndarstöðinni er op-
ín allan sólarhringinn Lækna*
víi-Aíjt TR. (fyrir vitjardr) er ft
•airuj. '■tað kl. 18 til W.8.— Síml
Ljösatim!
• .'HÍfeíHa ofe anítáffa ðkutaikj#
t ífio.^é'narumdíéfni FeVklavik
Aíhðiir kl 18:35 — 7.90.. ■
Arbæjarsafn
Opið daglega nema mánudaga,
kl. 2—6 e.h.
Landsbókásafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kL 10—12 og
13—19.
I> j óðm i nj asaf nlð
Listsafn Einars .Jónssonar
Hnitblörgum. er opið kL 1,30-
I.3D «lta riaga
er onlð á liriðlud.. FTmmtua
og laueard kl. 1—3 e. H. oé 6
sunnudögum kl. 1—4 e. h.
Tnfknibókasafn LMLS-t.
1 íöi'.skðlanum er oplð frá ki
1—6 e. h. alla virka- daga néma
ísueardaca.
Bæjarbókasafn Reykjavílcur
sími 12308. Aðalsafnið, Þingholts-
stræti 29A. tJtlánsdeild: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugard., kl.
14—19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr-
arsalur f. fullorðna: Alla virk'a
daga kl. 10—12 og 13—22, nema
laugard. kl. 10—12 og 13—19.
Sunnud-. kl. 14—19. Otibúið Hólm-
garði 34. tJtlánsd. f. fullorðna:
Mánud. kl. 17—21, aðra virka-d.
nema laugard., kl. 17—19. LesStofa
og útlánsd. f. börn: Alla virka d.
nema laugard. kl. 17—19. Útibúið
Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn
og fullorðna: Alla virka d. nema
laugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta-
sundt 26. Útlánsd. f. börn og ítiU-
prðna: Mánúd., miðv.d. og föstúd.
kl. 17- :19. Bafnak'sstofur eru
starfræktar í Austurbæjarskóln,
Laugamesskólá, Melaskóla og" Mið
bæjárskóla, /
BiþHuléstfcaú Gali .3, i--5; Trú
óg vc-rte'.
STUDENTAFELAG REYKJAVIKUR
KYÖLDVAKA
í Sjálfstæðishúsinu föstucl. 3. okt. kl. 9 e.h.
Skemmtiatriði:
Upplestur: Dr. Björn Sigfússon háskólabókavörður.
Einsöngur og tvísöngur.
Frú Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Jónsson,
óperusöngvarar.
Aðgöngumiðar í Sjálfstæðishúsinu í dag og á morgun
kl. 5—7.
STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUK.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast.
Kjötbúðin, Sólvaiiagötu 9
Sími 1-8644.
NDISVEINN
óskast strax í skrifstofv okkar.
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19.
LÆKNASKIPTI
Þeir samlagsmenn, sem’ óska að skipta um samlagslækna frá
n.k.. áramótum, gefi sig fram í afgreiðslu samlagsiíts í
októbermáimði og hafi með sér samlagsbók sína. (
Listi yfir þá lækna, sem um er að velja, ■
liggur frammi hjá samlaginu. J
Sjúkrasamfag Reykjavíkur
Rafgeymar
fyrir báta og bifreiðar.
Brenisuborðar
í settum og rúllum.
SMYRILL húsi Sameinaða, sími 1-22-60.
r' wm
m
Um leið og vér minnum viðskiptavini vora á,
að tilkynna bústaðaskipti til vor, viljum vér einnig
minna á, að skrifstofur vorar eru fluttar í
Bifreiðadeildin er þó eftir sem áður i Borgartúni 7.
V