Vísir - 02.10.1958, Blaðsíða 7

Vísir - 02.10.1958, Blaðsíða 7
imíudaginn 2. október 1958 V í S I B jOCtiHtijrí í pwtúfál. Á5TAR5AGA 39 augnabliki hafði hún iátið Júlíu sjá. hvað henni bjó í brjósti. Helen leit undan og horfði út á sjóinn. Henni fannst hjartað í sér vera komið upp í háls og hún vaxð köld af angist. Hefði hún mátt ráða þá hefði hún hlaupið eitthvað inn í myrkrið. Hún heyrði Richartío segja á ensku: — Loksins fann ég ykkur. Og héma skemmtir fóikið sér, það verð ég að segja! Hann heilsaði eldra fólkinu á portúgalsku og hélt. svo áfram á ensku: — Gaman að sjá yður héma, Júlía — og gaman að þér gátuo íengið Helen tii að koma. Heien var svo órótt að hún þcrði ekki að líta við. Hún þrýsti iingrunum ofan í sandinn og grúfðu sig niður, og henni iétti þegar ein af eidri frúnum sagði á góðri ensku: — Luisa gat ekki komið, Ricliardo — móðir greifans kom í heimsókn í dag. Helen var svo órótt að hún þorði ekki að líta við. Hún þrýsti íingrunum ofan i sandinn og grúfðu sig niður, og henni létti þegar ein af eldri frúnum sagði á góðri ensku: — Luisa gat ekki komið, Richardo — móðir greifans kom í heimsókn í dag. Helen hrærði hvorki legg né lið. Hún tók eftir að Júlía hafði rétt sessunaut höndina og þau gengu niður að sjávarborðinu. Alít í einu bej'gði Richardo sig niður að henni með límonaði- gias. í hendinni. Hún hristi höfuðið. — Nei, þökk fyrir, senhor. Hann spurði lágt: — Þér eruð vonandi ekki veik, góða mín? — Æ-nei. — En yður liður kannske ilia? Hún skalf og íeit ekki upp enn. — Hvers vegna haldið þér það? — Ég fin'n það á loftinu kringum yður, svaraði hann. Svo rétti hahn úr sér og gekk að borðínu. Ég jinn það á loftinu krin.gum yður . . . Geislunin frá skyldum sáíum talaði sínu þögla máli milli þeirra, þó að þau kenndu svo oft beiskju, hvort í annars garð. Helen andaði djúpt. Hvað var hún eiginlega að óttast núna? Hvers vegna var hún hrædd við Júlíu? Júlía eiskaði ekki Richardo. Hún elskaði aðeins sjálfa sig sem konu Richardos. Og Helen hafði enga getu til að breyta áformum systur sinnar — hún var ein og hjálpan'ana. Nú beyrgði Richardo sig aftur niður að henni. — Við skulum ganga svolítið. Hún lét hann hjálpa. sér á fætur. Kún var svo heimsk og þreytt og iítii, fannst henni, og hún gat ekkí gleymt eyðilagða skatthoi- inu. Hann tók hana undir arminn og gekk með henni út úr . '* birtunni, inn í blessað myrkrið. — Mér þykir verulega vænt um að þér komuð í kvöld, sagði hahn. • Þér ættuð að kynnast þessu' fólki, éins og Júlia gerir. Og svo hafio þér gott ;af að komast burt frá gistihúsinu í frí- stúndúnum. En hvers vegna. eruð þér svona þreytuieg? Segið þér mér hvað er að, menina! — Já, ég er vist þreytt, svaraði hún. — Þér eruð góður, að veba svona nærgætinn við mig. — Þao fer j'ður ekki vel að hæðast. Þér eruð alltaf að minna mig á að ég hef ekki íyrirgefið yður ennþá. En ef tilhugsúnin um nýju stöðína kvelur your, þá skuluð þér segja mcr eins og er — og þá skal ég reyna að hjálpa.... Hún svaraði óbeint. — Yður er óhætt að trúa því, að ég er yður þakklát fyrir að hafa mælt mér við senhor Goas. Það er dálitið erfitt að gera grein fyrir hvers vegna ég get ekki tekið boðinu — það er aðeins þetta, að.... Já, ég held að það sé bezt að ég fari heim til Englands núna. — En senhor Goas sagði, að þér ætluðu að heimsækja sig á föstudaginn? — Já, mér finnst ég eigi að fara í heimsókn þangað. — Þér verðið hrifin af heimilinu hans. Og vonandi skilst yður að það er flónska að taka ekki þessu boði. Senhor Goas krefst ekki svars strax. Og lofið mér að biðja yður eins: Látið ekki persónulega óvild til nokkurrar annarar manneskju hafa áhrif á það sem þér gerið. Skiljið þér mig? Hún kinkaði kolli en varirnar titruðu. Hana langaði mikið til aö láta hann skilja, að það var ekki persónulegri óvild að kenna, að hún vildi ekki fara að ráðum hans. Hún var svo heit og örugg í návist hans í kvöld, að hún þóttist viss um að hann skildi það. En hún var alltaf að hugsa um eyðilegðu húsgögnin. — Á laugardaginn hafið þér gert yður fulla grein fyrir þessu I og getið tekio ákvörðun, sagði Richardo. — Þá borðum við mið- degisverð saman — Júlía, þér og ég — og eigum við ekki að segja — þessi ágæti Gordon læknir? Brosiö sem hann sendi henni var svo ástúðlegt að hjartað í henni engdist. — Aðeins einn Portúgali — ég sjálfur. Hún var veik og hrædd: Laugardaginn? — Á laugardaginn mundi liann vita allt! Maður og kona komu á móti þeim. Júlía kallaði glaðlega: — Nei, hvað sé ég? En livað það var gaman, að þér skylduð koma, Rich- ardo! JÚLÍA HÓTAR. Fimm mínútum siðar var hann horfinn. Og það leið ekki nema kortér þangað til Helen og Júlia fóru. Júlía ók svo gikkslega, að það var ekki viölit að tala við hana. Helen starði angistarfull á trén, sem þutu fram hjá Það var kraftaverk að þær skyldu kom- ast heim að gistihúsinu án þess að slys yrði. En Júlía ók ekki bílnum inn í skúrinn. Hún hoppaði út og skellti hurðinni. Systurnar gengu ’samsíða upp dyraþrepin án þes's að segja orð. Júlía hratt upp herbergishurðinni sinni og! benti Helen að koma inn. Hún lokaði dyrunum og Helen bjó sig undir að taka við uemb- unni, sem nú kæmi. Júlía fleygði hálsklútnum sinum á gólfið og þeytti handtöskunni á rúmið og gekk upp og niður eins og hún væri lafmóð. Helen herti upp hugann og tók fyrr til máls: — Það er ástæðu- ’ laust að láta vonskuna í þér bitna á mér, Júlia, sagði hún rólega. I — Éf hef ekki gert þér neitt til meins. Það var ekki falleg Júlía, sem stóð þarna andspænis henni. Hún var hvit eins og lak í framan, nasirnar titruðu og munnur- inn var kreistur saman í mjótt rautt strik: — Svo að það hefur þá verið Richardo, frá því fyrsta! Ég hélt að það væri Nigel eða Raíph, og þú lést- mig lifa í þeirri trú, góða, ærlega Helen litla. — Láttu ekki eins og flón, Júlía. Ég viðurkenni að mér líst vel á Richardo — öllum stúlkum gerir það — en ég er ekki svo • vitlaus að láta. mér detta í hug að ná ástum hans, þó hann sé | vingjamlegur við mig. Eg hef miklu minni ástæðu til þess en . þú heíur. í | — Það sem ég sá i andlitinu á þér þegar hann korn — þ?ið var! : ekta og ósvikin tiibeiðsla! Þetta orð særði Kelen. Þegar Richardo kom hafði hún orðið • ; innilega glöð, en hlind tilbeiðsla var það ekki. — Ef þú heldur þessari vitleysu áfram dettur mér ekki í hug | að svara þér, sagði Helsn og sýndi á sér fararsniö. En Júlía stóð nær dyrunum. — Ég á margt ósagt ennþa. Síðan við komum hingað hefur þú lagt þig i framkróka um að gera! mér allt til bölvunar. Þú varst öfundsjúk þegar ég hafði þig ekki: með mér á mannamót. Þú öfundaðir mig af vinum mínum. Og svo varst þú að draga þig eftir Nigel, þangað til Ralph kom til sögunnar. Þér hefur alltaf sárnað, að Ralph leist svo vel á mig, í er það ekki? Læknirinn hefði fremur átt að lita á hana Helen, ÁKVÖLDVÖKUNN! Ilili Er það ekki furðulegt, hve mikið við verðum að læra til þess að uppgötva, hve lítið þeir vita? ★ Já, og svo var það franski. þingmaðurinn, sem sofnaði und ir vantraustsumræðunni. Þeg- ar hann vaknaði fjórum klukku stundum síðai var hann orðinn forsætisráðherra. ★ Mig langar aldrei til þess að fara neitt, því að eg hefi alltaf nógu r.ð sinna þar sem eg er, — Bernhard Shaw. Séroyggt: Bökunarofn Eldunarplata. j. Þorláksson & Norímann Bankastræti 11. fyrir innshuriir k Þorláksson & Horlmann ankastræti 11. óskast tíF húshjálpar um tíma vegna veikindafoifalla hús- móður. Sími 1-5250 eða 2-3711. Ilver getur ve?lð án Tarzan lsitaði dyrum og dyngjum í iielHnum og reyndi að rekja þar spor Fawnu og fann greinilega þess merki, að þar .höfðu átt stað mikil átök. Á hellis- tala uvrr Ijösiiióaöaii u.ó... - gólíinu voru mörg spor------ flokk, sem kaiiaöurvar. en allt í einu rann upp fyrir Tarmangani---------■ það- vör.u honum Ijós. Hann mundi, að þeir!----------Hanr. -fcr aftur hiín hafð> einu sinni verið sð bak- marr.mútinuna ög ...a.,; Ha;in i etiiiför. Veg- sltðiun.Iá ins íifrösugt.hér- •þð — — og í þvi rniðjú úlóð úndarleg víggirt feorgr ' . ¥eriluain StaRkur . Laugavegi 99.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.