Vísir - 03.10.1958, Blaðsíða 3
Föstudaginn 3. október 1958
V I S 1 R
HOLLUSTA
HEILBHIGHI
llfefntSátæki til slstolar vli
m
Sama
tækni og þegar leitað er
kaíbátum.
í Baiularíkjunum eru vísinda- jmeð ferðum geislavirks joðs
anenn í:i ; • að hagnýta uppfinn- gegnum æðakerfi hjartans í
jngar rafeinda- eða kjarnorku-.
aldaririru r í rannsóknuni á hjarta
sjúkdómui.
Meðal þeirra er „hljóðtæknin“,
gem Bandarikjafloti notaði í síð-
ast striði til þess að hafa upp á
kafbátum, og Geigerteljarar eða
titringsmælar til þess að mæla
hve langan tíma það tekur blóð-
ið að fara í gegnum æðarnar,
sem ílytja næringu til hjartans.
1 Á nýafstöðnum fundi hjarta-
sérfræðinga skýrðu þeir dr.
David H. Lewis og samstarfs-
jnenn ha-ns við almenningssjúkra
húsið í Fíladelfíu frá athugun-
ura, þar sem þeir höfðu notað
sama „bergmálslögmál" eða
hljóðtækni ög Bandaríkjafloti
beitti til þess að hafa upp á ó-
vinakafbátum, til þess að rann-
samstarfsmenn hans við Was-
hingtonháskóla í Seáttle skýrðu
frá því, hvernig þeir höfðu
notað hljóðtæknina til grundvall-
ar athugunum sínum á breyt-
ingum á stærð vinstra hjarta-
hólfsins í sambandi við áreynslu,
inntöku lyfja og við önnur örv-
andi áhrif.
Dr. Richard Gorlin frá Boston
og dr. John P. Storaasli frá
Portsmouth í Virginíufylki sögðu
frá því, að þeir hefðu notað
Geigerteljara til þess að fylgjast
Ofurmenni og veik-
leikar
þeim tilgangi að mæla hringrás-
artíma blóðsins gegnum þessar
æðar.
saka hljóð, sem myndast
hjartsláttinn.
Dr. Robert F. Rushmer
við
og
þeirra.
Níu a*f hVérjum tíu þeirra
snilíinga, sem sagan þekkir,
hafa verið áfengissjúklingar,
eiturlyfjaneytendur, berklaveikir
eða geðveikir, segir dr. V. B.
Greeb-Armytage, fyrrum forseti
konunglega læknafélagsins. —
Doktorinn hefur rannsakað líf
meira en 100 snillinga (gení) eða
ofurmenna, svo sem Nelsons;
Shakesperares, Voltaiers, Chop
ins, Shelleys, Raphaels og Ein-
steins. Flestir hafa þeir verið
smávaxnir menn, lægri en -65
Margt og mikið hefur verið
skrifað um dáleiðslu, með og
móti. Sífellt eru að birtast nýjar
frásagnir af því, sem ávinnst
með dáleiðslu bæði á sviði lækn-
inga sálfræði.
Hér er ein frásögn, sem varla
á sinn lika:
í þægilegri læknastofu geð-
sjúkdómalæknis eins i Múnchen,
Karls Schmitzs að nafni, sat dá-
leiddur maður. Fyrir framan
hann var pappir og ritföng og
þarna tók hann til að rita af á-
keíð. Hann reif hverja örkina á
Loks gerði hann þriðju tilraun-
■ ; og- riiaði nú allt í ofurlitla
va«abók m.cð örsmáu letri, en
okki korrs það að haldi. heldur,
og rifu Rú.ssar vásabrckur hans
í tætlur. Skömmu seinna var
hanii íeystur úr haldi og sendur
’neim. Þá var komið íram á árið
1949
Oorlach reyndi nú allt ,sem
hann gat til þess að rifja upp
það, sem hann hafði svo þrá-
faidlega sett á pappírinn, en það
gekk mjög illa og árið 1951 var
hann kominn að því að örvænta
og orðinn félaus og á allan hátt
ilia haldinn. Þá var það, sem
hann greip síðasta hálmstráið
og leitaði til dr. Schmitzs, sem
var þekktur fyrir dáleiðslulækn-
ingar sínar.
Læknirinn tókst að dáleiða
Gerlach. „Það var eins og mað-
ur væri á tveimur stöðum sam-
tímis", sagði rithöfundurinn —
i hinu þöglá víti fangelsisins og
hinu brennandi viti vígstöðv-
anna. Loks fann ég þráðinn og
gat tekið hann upp.“
Gerlach lauk ritsmíð sinni ár-
ið 1951 og reyndi að koma henni
á framfæri hjá ýmsum forleggj-
urum, en það var ekki fyrr en
1957, sem það bar árangur. Þá
var allt samband rofið á milli
læknisins og rithöfundarins fyr-
ir alllöngu. En dag nokkurn
rakst læknirinn á bókina í bóka-
búð í Múnchen og nú hugsaði
hann sér til hreyfings. Nú skyldi
Efni S
BnffiS’kqi’ ges'la vösct.
Nú þarf að finna uppruna þsss.
fætur annarri eins og honum
líkaði ekki, það sem hann hafði' h!,nn minna sÍúkl’:ng sinn a Þær
skrifað og það var eins og hann skuldbindingar, sem hann hafði.
þyrfti að hafa mikið fyrir því að Sen3izt undir, þegar hann leit-
koma orðunum á pappírinn, eða aði tH hans- Læknirinn hélt því
að minnið brygðist honum. j sem. sé fram> að Gerlach heíði
Dr. Schmitz gekk þarna fram ! skrifað undir samning um það,
og til baka og reyndi að örfa að Sre'ða sér sem svaraði 20% af
manninn til skriftanna. ritlaununum, ef lækningin tæk-
Allt í einu var eins og birti í ist minnisleysið yrði yfirunn-
í tannlækningatleiíd Ohioltá-
skólans starfar flokkur manna
undir stjórn dr. Gordons E.
Greens að rannsóknum í sara-
bandi vlð tannlækningar.
Þeim hefur nýlega tekizt að
einangra kemískt efni, er fvrir-
finnst i munnvatninu og tak-
markar gerlavöxt, sem yfirleitt
eru sagðir valda tannskemmd-
um.
Þetta efni virðist aðallega
finnast hjá þeim mönnum, sem
tannlæknar nefná „caries-imm-
une“, þ. e. fólk, sem ekki fær
skernmdir í tennurnar. Fannst
efnio í þvi globulini, sern er í
munnvatiiinu, og hafa rannsókn-
ir Ieitt í Ijós, að það er eggja-
hvituefni eða. a. m. k. skylt því.
Meira vifa vísindamenn ekki ura.
efnið að svo stöddu, en næaia
skref í rannsóknum þeirra er að
leita að uppruna þessa eínis og
finna, hve mikið af þvi fyrir-
finnst hjá fólki með mismunandi
miklar skemmdir í tönnum.
Það er svolítil huggun fyrir
hina sköllóttu fólgin í þeim
skýringum, sem dr. M. Wharton
iieisl
Dr.' Mario Stefinini forstjóri
læknisfi’æðirannsókna við St.
Elizabeth sjúkraliúsið í Boston,
er talin liafa fundið lyf til að
Young við Howard háskólann í i eyða eða leysa upp blóðtappa í
huga mannsins og nú hóf hann
skriftirnar og skrifaði viðstöðu-
laust. Að þrem vikum liðnum og
.með sex tíma yfirsetu á dag í
dáleiðsluástandi ritaði maðurinn
langa bók um gleymda atburði
— hann hafði fengið minnið aít-
ur og meira en það! Skal nú
skýrt nánar frá því:
Nafn sjúklingsins og rithöf-
undarins er Heinrich Gerlach
Hann hafði fyrrum verið kenn-
ari í latír.u við skóla einn
skammt frá Bremen. Bók hans
hefur undanfarið verið metsölu-
bók i Þýzkalandi og h.eitir „Her
ið — og bókin yrði gefin út.
„Eg get ekki neitað því, að
læknirinn gerði mér kleift að
rifja upp þ.að, sem.ég IjaffeáSór
ritað og gengið. í gegnum á víg-
stöðvunum' ög í fangelsinu,"
sagði Gerlach:„En gæti þá ekki
hvaða læknir, sem væri, heimtað
með fullum rétti, að fá hlutdeild
í ævitekjum hvers þess barns,
:em hann bjargar frá því að
leyja í fæðingunni?“ spurði rit-
höfundurinn.
„Eg er ekki að hugsa um pen-
'ngana eingöngu," segir lækn-
irinn, „heldur skrifaði Gerlach
Bandaríkjunum gefur á því,
hvers vegna menn missa hárið
og verða sköllóttir.
Þannig er þessu varið, segir
doktorinn, að heilinn stækkar
meira í sumum mönnum en öðr-
um. Um leið og heilinn stækkar
einnig höfuðkúpan eins og gef-
ur að skilja, en við það strekk-
ist á höfuðleðrinu svo að það fer
að gljá. Fitulagið, sem er undir
húðinni verður fyrir þrýstingi
og við það þrengist um blóðrás-
ina í þvi og hárræturnar fá ekki
nægilega mikla næringu. Afleið-
ingin verður sú, að hárið hættir
að vaxa og dettur af.
Konur halda yfirleitt hári
sinu vegna þess, að heilinn í
þeim er minni í upphafi og vex
mjög lítiö með aldrinur)|.
æðiun manna. Þeíta er sam-
kvæmt tilkynningu Massachus-
etts Heart Association, sem gef-
in var út 21. fbrúar s.l.
Lyfið er framleitt úr brauð-
myglu og á að eyða blóðtappa á
fáeinum mínútum.
Dr. Stefinini hefur unnið að
blóðrannsóknum í tíú ár. Hann
segir að vísu að rannsóknir sín-
ar með lyf þetta séu enn á til-
raunastigi, en það hefur verið
notað „með ágætum árangri“ á
tuttugu og fimm sjúklingum
s&ikvæmt því sem segir í til-
kynningunni.
Mygluvökvinn er sagður svo
meinlaus, að nota megi hann við
sjúklinga, sem enn þjást af losti
eftir hjartaslag. Lyfkiu er dælt í
sjúklinginn
Þetfa a að W ynnt að gera á
ir að borga mér ! hvaða spítala sem er, en ekki er
skuldbatt sig
20% af væntaníé'gútfi rítláunum, jtaiið að Það Yerði selt til al-
ef mér tækist að hjálpa honum mennra nota fyrr en eftir svo
— en annað veigamikið aSD'öi jJjjP1 tveggja ára framhaldsrann-
vakir fyrir mér: að vekjay at
cm. Flestir þeirra hafa verið það linn, sem var svikinn". Þar segir | ur.dir samning, þar sem hann
sem kallað er náttúrulausir í 'frá því hvernig þýzki herinn [ -———-------------------------------------
daglegu tali, eða með mjög veika gafst upp í orrustunni við Stal- j
kynhvöt. Varla hefur nokkur | íngrad 1943. Bókin kom ekki út t
þéirra eignast börn, sem kveðið fyrr en á þessu ári, en hefur ■
hygli á mikilvægi dáleiðshpmar
á opinberum vettvangi."
Því sva-raði Gerlach þannig:
„Eg man ekki eftir því, að ég
hafi skrifað undir neinn samn-
ing og hafi ég gert það, hlýt ég
að hafa verið i dáleiðsluá-
standi(!).“
hefur að eða getað talizt snill-
ingar.
Mý skurðaðger& mh
kransæðastífb.
þegar verið þýdd á sjö tungumál
og fleiri þýðingar eru á döfinni,
meðal annars kemur hún nú út
hjá Harper í Bandaríkjunum.
Nýlega var skýrt frá þvi hvern
ig þessi bók varð til. Frumdrög
bókarinnar, um 120 bls„ voru
Dr. Louis T. Palumbo á Veter- j rituð á meðan á orustunni uni
ans Administration Center í Des Stalingrad stóð, en nú voru þau
Moines í Iowa hefur lýst nýj- 'endurrituð
dáleiðsluástandi
ustu skurðlæknisaðgerð við
kransæðastíflu (angina pectoris).
Er þetta talin frekar litil og ekki
hættuleg skurðaðgerð og er í
því fólgin, að taugasambandið á
milii hjartans, vinstri handleggs
og axlar er rofið, og hættir
sjúklingurinn þá samstundis að
hafa kvalir og getur gengið að
starfi sínu von bráðar, og lifað
eðliiegu lífi eins og áður.
átta árum seinna, að minnsta
kosti skýra Múnchenerbiöðin
annig frá
Gerlach var tekinn til fanga
þegar þýzki herinn gafst upp við
borgarhlið Stalingradborgar og
hélt nú áfram að semja bók sína.
En ekki leið á löngu unz Rúss-
arnir náðu i handritið. Hann
gafst þó ekki upp og hóf ritstörf
in aftur, en enn fór á sömu leið.
soknir.
Ef lyfið er gefið sjúklingnum
strax, á það að geta komið í veg
fyrir varandi áhrif.af blóðæða-
stí.flu. •
Lyfið eyðir ‘ eggjahyítuefnum
þeim, sem blóðtappinn er mynd-
aður af. Á leikmannamáli má
segja, að tappinn eyðist á sama
hátt og magasýran leysir upp
fæðuna í maganum.
Sem stendur er lyf þetta á
svipuðu stigi og penicillin var á
fyrstu dögum þess: seinlegt að
framleiða það, og því ekki til
nema af mjög skornum skammti.
Samt sem áður skal ekki líta á
það sem sóttkveikjudrepandi lyf
eins og penicillin, enda er ekki
um sóttkveikjusjúkdóm að ræða,
þar sem æðastífla er.
Óvcnjulegt eyrnagull. — Nútíma læknavísindi finna upp á
margskonar hjálparmeðulum. Hér situr kona með heldur
óvenjuleg eyrnagull, — í því er áhald, sem ritar niður, hversu
lengi blóðið er að fara frá hjartanu fram í eyrnasnepilinn, sem
sé tæki til að segja til um blóðbrýstinginn.
Bomsur
margar gerðir,
gamla verðið.