Vísir - 11.10.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 11.10.1958, Blaðsíða 2
9 -rwp T Vf SIB Laugardaginn 11. október 1958 T*T IJtvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.1Ó Vðurfregnir. 12.00 Há- degisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigur- jónsdóttir). 14.00 Laugar- dagslögin. 16.00 Fréttir. —• 19.00 Tónleikar: Harold Williams og Malcolm McEachern syngja (plötur). 20.30 Raddir skálda: Hey- annir, smásaga eftir Þórleif Bjarnason (Höf. flytur). — 20.55 Leikrit: Lest 56 —• eftir Herbert Grevenius. — Leikstjóri og þýðandi: Ragn- 1 hildur Steingrímsdóttir. (Hljóðritað á Akureyri í sept. s.l.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur) til 24.00. Útvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og morguntón- leikar. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Fossvogskirkju (prestur: Séra Gunnar Árnason. Organleikari: Jón G. Þórarinsson). 12.15.—• '] 13.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegistónleikar (plötur). 16.00 Kaffitíminn: Nilla Pizzi syngur ítölsk lög o. fl. ,1 16.30 Færeysk guðsþjónusta '] (hljóðrituð í Þórshöfn). — 17.00 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Leikrit: ] Elsku Níls. b) Framhalds- saga: Fólk og ræningjar í Kardimommubæ. c) Upp- 1 lestur og tónleikar (plötur). 19.30 Tónleikar: Jórunn Viðar leikur píanólög (pl.). 20.20 „Æskuslóðir11 XV: ! Svartárdalur í Húnaþingi ] (Sigurður Jónsson frú Brún) 20.45 Tónleikar (pl.) 21.20 í stuttu máli (Loftur Guð- ’ mundsson rith.). — 22.00 1 Fréttir og veðurfregnir. — : 22.05 Danslög (plötur til 23.30. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláks- son. (Ferming). Síðdegis- messa kl. 5. Séra Harald Sigmar messar á ensku. Séra Jón Auðuns þjónar fyrir altari. Haf narfj arðarkirk j a: Messa kl. 2 síðd. Séra Garð- ' ar Þorsteinsson. Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 5 síðd. Séra Árelíus Níels- son. Háteigsprestakall: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 síðd. Barnasamkoma kl. 10,30 árd. Séra Jón Þor- varðsson. Bústaðaprestakall: Messa í Fossvogskirkju^ kl. 11 árd. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: Messa og ferming kl. 11 árd. Altaris- ganga. — Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja: Messa kl. 2 síðd. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 árd. Séra Jóhannes Hannesson prédikar. (Messu tímanum breytt vegna hins almenna kirkjufundar). — Barnaguðsþjónustan fellur niður. Séra Garðar Svavars- son. Óháði söfnuðurinn: Messa í kirkjusal safnaðarins kl. 2 síðd. Séra Emil Björnsson. Kaþólska kirkjan: Lág- messa kl. 8,30 árd. Hámessa kl. 10 árd. Kaþólska kirkjan: Sálu- messa til minningar um hinn framliðna páfa Píus XII. fer fram í Landakots- kirkju á mánudagskvöld kl. 8. Biskupinn Jóhannes Gunnarsson syngur messuna og flytur minningarræðu. Fermingarstúlkur í Fríkirkjunni, sunnudaginn 12. okt. kl. 11. Séra Þorsteinn Björnsson. — Guðný Sigurlaug Guðjóns- dóttir, Hagamel 37, Guðrún Sigurðardóttir, Stangarholti 17. Inga Dagný Malmberg, Laufásvegi 47. K. F. U. K. hefur kaffisölu í húsi K. F. U. M. og K., Amtmannsstíg 2 B til ágóða fyrir sumar- starfið í Vindáshlíð. Sjá aug- lýsingu á öðrum stað í blað- inu. Loftleiðir: Edda er væntanleg frá New York kl. 8. Fer síðan til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Hekla kemur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stavangri kl. 19.30, fer síðan til New York kl. 21.00. Lárétt: 2 einkasala, 5 sölufé- lag, 7 lagareining, 8 í þulu, 9 ending, 10 óður, 11 félag, 13 ár- hlutarnir, 15 ummæli, 16 drykkur. Lóðrétt 1 togaraheiti, 3 tímabil, 4 hrífa, 6 hungur, 7 skrokkur, 11 hagleikin, 12 hættuför, 13 um þunga, 14 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 3622. Lárétt: 2 áma, 5 oo, 7 fá, 8 siyrkur, 9 AA, 10 mn, 11 und, 13 króum, 15 sag, 16 lás. Lóðrétt: 1 rosar, 3 Merino, 4 kárna, 6 ota, 7 fum, 11 urg, 12 Eimskipafél. Reykjavíkur: Katla er í Ventspils. Askja er í Reykjavík. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Leith 9. þ. m. til Djúpavogs og Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Ant- werpen 8. þ. m. til Reykja- víkur. Goðafoss fór frá New York 3. þ. m., væntanlegur til Reykjavíkur árd. í dag. Gullfoss kom til Kaupmanna hafnar 9. þ. m. frá Leith. Lagarfoss er í Riga, fer það- an til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gær til ísa- fjarðar. Tröllafoss kom til New York 8. þ. m. frá Reykjavík. Tungufoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Hafnarfjarðar, ísafjarðar, Húsavíkur, Akureyrar, Dal- víkur og Siglufjarðar. K. F. U. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól- inn. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeild- irnar Amtmannsstíg Laugarnesi og Lauga- gerði. Kl. 8,30 e. h. Samkoma. — Nils Johan Grötten tal- ar. — Allir velkomnir. ftlÍHHiAlað atwHHÍHffá Laugardagur. 284. dagur ársins. Árdcgisflæðl kl. 4.51. Slökkvistöðln hefur sima 11100. Næturvörður í dag. Reykjavíkur Apótek. Sími 11760. Lögregluvarðstofan ieíur slma 11166. Slysavarðstofa Reykjavikur I Heilsuverndarsíöðinni er op- to allan sólarhringinn. Lækna- Vðrður L. R. (fyrir vitlanir) er á earna stað kl. 18 til kl.8.— Slml 15030. LJósatíml blfrelða og annarra ðkutækja I Iðfi'*51 gnarumdæmi Reykjavík- verður kl. 19.05—7.25. Listsafn Einars Jónssonar Hnltbjörgum, er oplð kL 1,30— 3.30 sunnudaga og miðvikudaga. Arbæjarsafn Oplð daglega nema mánudaga, kl. ?—6 e.h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðniinjasafnið er opið á þriðjud.. Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Tæknibókasafn UIS.I. ! Iðnskðlanum er oplð frá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Bæjarbókasafn Reyk.iavikur SÍmi 12308. Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29A, Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard., kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr- arsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. ' 10—12 og 13—19 Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm- garði 34. Útlánsd. f. fullorðna: Mánud. ki. 17—21, aðra virka d. nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa og útlánsd. f. börn: Alla virka d. nema laugard. kl. 17—19. Útibúið Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn og fullorðna: Alla virka d. nema laugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta- sundi 26. Útlánsd. f. börn og full- orðna: Mánud., miðv.d. og föstud. kl. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Mið Byggóasafnsdeild Skjalasafns Reykjavíkur, Skúlatúni 2, er opin alla daga, nema mánudaga, kl. 14—17 (Ár- bæjarsafnið er lokað I vetur.) Biblíulestur: 6,11—18. Ný skepna. Eru 30% starfandi verka- manna ekki í Dagsbrún? Hversvegna hvilir slik leynd yfir félagsskránni? Þegar listi lýðræðissinna til fultrúakjörsins á þing ASÍ var lagður fram á skrifstofu Dags- brúnar fóru umboðsmenn hans fram á það, að farið yrði yfir áskorunarlista hinna 1760 starí- andi verkamanna um að viðhöfð verði allsherjarkosning um kjör fulltrúanna, en Þjóðviljinn sagði s.l. sunnudag að hann hefði ekki verið löglegur, þar sem svo margir menn á honum væru ekki í félaginu. Kommúnistarnir í skrifstofu félagsins treystu sér ekki til þess að verða við þess- ari ósk og fóru undan í flæmingi og með allskyns útúrsnúningum. Við þurfum ekki.... við viljum ekki .... við getum ekki .... voru svör þeirra. „Ykkur til fróð- leiks“ sagði Guðmundur jaki, „myndum við aldrei skýra frá þessu". Hvað er það sem komm- únistarnir í Dagsbrún þurfa svo vandlega að dylja fyrir félags- mönnum? Hvað er það í spjald- skrá þeirra sem ekki þolir dags- birtuna? Er fullyrðing Þjóðvilj- ans sönn, að 30% af ekki stærri hóp heldur en 760 starfandi verkamönnum séu ekki meðlimir í Dagsbrún? Hvar er nú hið mikla félagsstarf kommúnist- anna í Dagsbrún? Ef þessi áskoranalisti var ekki löglegur hversvegna hefur Dags- brúnarstjórnin ákveðið að láta fara fram allsherjaratkvæða. greiðslu í fyrsta skipti í sögu félagsins? Ætli ástæðan sé ekki einmitt hin „lítilléga athugun", sem Þjóðviljinn skýrði frá að stjórn Dagsbrúnar hefði gert á listunum, en reyndar vildi stjórn in ekki staðfesta þá fullyrðingu Þjóðviljans, heldur einmitt hið gagnstæða og sögu að þeir hefðu farið mjög nákvæmlega yfir list- ann, þótt þeir hinsvegar aftækju með öllu að skýri tölulega hvað þá með nöfnum frá niðurstöðu þeirrar athugunar. Sést á ölíu þessu atferli komm- únista hve ótti þeirra við at- kvæðagreiðsluna nú um næstu helgi er mikill, að þeir 1 ráð- lausu örvæntingarfálmi sínu skuli grípa til þess, að móðga og Briágekeppni Breið- firSlngafélagsins. Einmenningskeppni Bridge- deildar Breiðfirðinga stendur nú yfir og spilaðar hafa verið 2 umferðir. 1. Jón Stefáns............ 122 2. Þórarinn Sig........... 113 3. Ingi Guðm.............. 110 4. Magnús Odds............ 109 5. Kristín Kr............. 109 6. Halldór Jóns........... 107 7. Björgúlfur Sig...... 107 8. Gissur Gi ðm........... 107 9. Leifur Qlafs........... 104 10. Páll Ólafs.......... 104 11. Sigvaldi Þorsteins. .. 104 12. Ólafur Þork........... 103 13. Kristján Magnús. .. 103 Síðasta umferð verður spiluð n.k. þriðjudagskvöld, en þ. 21. þ. m. byrjar tvímenningskeppni (bikarakeppni). — Þátttaka tilkynnist í síma 18269. lítilsvirða þá 760 starfandi verkamenn sem rituðu nöfn sía undir þessa sjálfsögðu áskorun, sem raunar hefði með öllu átt að vera óþörf, ef stjórn félagsins hefði hagað sér á lýðræðislegri hátt. Iðjufélagar! Kjör fulltrúa á þing Alþýðu- sambands Islands fer fram £ skrifstofu félagsins að Þórs- götu 1 í dag kl. 10 f.h.— 7 e.h. og á morgun kl. 10 f.h.—r 11 e.h. Kosningaskrifstofa stuðnings- manna B-listans, lista lýðræðis- sinna, er í félagsheimili V.R^ Vonarstræti 4, símar 10530 og 14189. Stuðningsmenn eru beðnir um að hafa samband vil skrifstofuna. Munið X-B. Fermingarbörn. Fermingarbörn í Dómldrkj- unni, sunnud. 12. okt. kl. 11. Sr« Óskar J. Þoriáksson. „ Drengir. Alfreð H. Bollason, Mávahl. 26. Arnþór B. Þormóðsson, Skúlag. 74. Björn Jóhannsson, Skúlag. 70. Harald S. Hólsvik, Laugavegi 51. Jón. A. Egilsson, Hringbraut 110. Jónbjörn M. Sigurðsson, Kamp Knox E. 27. Jón H. G. Jónsson, Framnesv. 60. Óskar G. H. Gunn arsson, Gullteigi 12. Þórir Er- lendsson, Hallveigarst. 8 A. Stúlkur. Ánna Zeisel, Tunguvegi 36. Erna G. Einarsdóttir, Nesvegi 63. Guðriður Helgadóttir, Holtsg. 22. Guðrún Áskelsdóttir, Hverfisg. 46. Guðrún E. Ingimagnsdóttir, Bræðraborgarstíg 35. Hrefna1 Smith, Bergstaðastræti 52. Kol- brún Ingimarsdóttir, RauðalæK 28. Margrét Guðmundsdóttir, Ásgarði 43. Martha G. Bergman, Mávahlíð 33. Ólöf B. Einarsdótt* ir, Þórsgötu 8 B. Ólöf Marin Ein- arsdóttir, Framnesv. 42. Sigrún V. Ásgeirsdóttir, Sólvallagötu 23, Stefanía Þ. Sveinbjarnardóttir, Miðtúni 80. Sveindis S. Þórisdótt. ir, Bræðraborgarstig 1. Þórhild- ur Jónsdóttir, Hverfisgötu 60. HeiSvirð siörf eru hætiuieg. Að undanförnu hefur stað- ið yfir rannsókn á tökum þeim, sem glæpamenn hafa á ýmsum verkalýðsfclögum vestan liafs, m. a. sambandi flutningaverkamanna. I s.l. viku var einn af starfsmönn- um sambandsins, Joseph Bonmarito, kallaður fyrir þingnefnd þá, sem rannsak- ar málið, og var spurður m. a., hvort hann hefði nokkru sinni unnið heiðarlegt starf á ævi sinni. Hann færðist undan að svara — sam- kvæmt stjórnarskránni — þar sem slíkt gat komið sér illa fyrir hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.