Vísir - 11.10.1958, Blaðsíða 4
2
Ví S IB
Laugardaginn 11. október 195S
WISI3R
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eða 12 blaCsíður.
Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Hersteinn PálssoD.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
lítstjómarskrifstoíur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 úntakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðj an h.f.
Hvað hafa þeir verið að gera?
Eins og kunnugf er, mun al-
mennt hafa verið litið svo á
í meira en tvö ár, að Þjóð-
viljinn væri eitt helzta og
öruggasta málgagn ríkis-
stjórnarinnar. Að minnsta
kosti hefir blaðið verið
reiðubúið til að verja alls-
konar aðgerðir sem hafa
tilvitnunarmerkjum) væri
„í litlu samræmi við fyrri yf-
irlýsingar“ ríkisstjórnarinn-
ar.Þá vita menn það. Þarna
er þá kominn dómur frá
verkalýðsfélagi — og það er
Þjóðviljinn, sem tekur að
sér að gera þetta heyrin
kunnugt.
KIRKJA DG TRUMAL:
Kemur það okkur við?
verið miður vinsælar meðal En hér verður að gera eina at-
almennings, og þarf ekki að
rekja það. Slík dæmi þekkja
allir, en þó fyrst og fremst
þeir, sem hafa til þessa sett
allt sitt traust á kommún-
ista. Allra síðustu vikurnar
; virðast þó tvö öfl berjast
eindregið í brjósti Þjóðvilja-
manna, svo að þeir eru í
senn bæði með og móti
stjórninni. Slíkt er erfitt, en
heilsteyptur, mátulega
blindur kommúnisti getur
leikið þetta.
Þar til fyrir fáeinum vikum
var það viðkvæðið hjá Þjóð-
viljanum, að engin stjórn''
væri eins holl og góð launa-
mönnum í landinu og þessi
stjórn „umbótaflokkanna“.
hugasemd, og hún er nokk-
uð mikilvæg. Þannig er
nefnilega mál með vexti, að
ríkisstjórnin er aðeins að
halda áfram fyrri stefnu.
Hún hefir ekki tekið upp
neina nýja stefnu, því að
hún er enn að burðast við
það sama og í öndverðu,
þegar hún tók við völdum
sumarið 1956. Hún hafði að-
eins verið einn mánuð við
völd þegar hún tók sig til
og skerti kjör almennings
með því að binda vísitöluna.
Þetta mua allir, sem eitt-
hvað vilja hugsa um þessi
mál. Og stjórnin lét ekki
staðar numið með þessu
einu.
En síðustu vikur hefir blaðið
verið ötult við að skýra frá Fyrir jólin 1956 fékk almenn-
öllum þeim hækkunum á
verðlagi á öllum sviðum,
sem flætt hafa yfir landið
með heimild ríkisstjórnar-
innar ef ekki að beinni til-
stuðlan hennar og undirlagi.
Og það hefir látið eins .og
allar þessar verðbreytingar
komi því gersamlega á ó-
vart. Og meira en það — það
er alveg á móti því að nokk-
ur skapaður hlutur verði
hækkaður.
fimmtudaginn er blaðið svo
loksins búið að uppgötva
hvað á seyði er. Stærsta fyr-
irsögnin á öftustu síðu
blaðsins er svohljóðandi:
„Krefjast stjórnarstefnu í
samræmi við hagsmuni
vinnandi fólks í landinu.“'
Svo e r frásögn af fundi
austur.í Hveragerði, þar sem
menn komust að þeirri nið-
urstöðu á fundi í verkalýðs-
félaginu, að ' „bjargráðin“
svokölluðu (og Þjóðviljinn
hefir úrræði stjórnarinnar • í'
ingur í þessu landi að sjá
framan í næstu bjargráð
ríkisstjórnarinnar. Hver
voru þau? Þau voru auknir
skattar og tollar, vaxandi á-
lögur, sem að sögn áttu að-
eins að bitna á sumum en
komu vitanlega niður
hverju rnannsbarni í land-
inu. Framhaldið hefir svo
verið £ samræmi við byrjun-
ina, en þó verður að unna
stjórninni sannmælis og við-
urkenna, að hún hefir orðið
jafnt og þétt afkastameiri í
bjargráðum og kjaraskerð-
ingu. Með meiri æfingu hefir
henni tekizt ■ betur með
hverju árinu, sem liðið hefir.
Hvergerðingar og kommún-
istar ættu að athuga það, að
stjórnarstefan, sem þeir
kvarta svo mjög yfir nú, er
hin 'sama og þeir fögnuðu
fyrir tveim árum. Erfiðleik-
•arnir, sem ríkisstjórnin tók
þegar að skapa, erú aðeins
meira áberandi en áður.
Þannig spyr velmetið, erlent
blað nýlega í grein, sem fjallar
um kristniboðið.
Já, það kemur okkur sannar-
lega við, svarar blaðið. Kristni-
boðið er stórkostleg hreyfing,
sem seilist út yfir álfur og lönd
og flytur með sér von, hjálp og
huggun. En á sama tíma og film-
stjörnur og íþróttakappleikir fá
heilar blaðsíður i fremstu menn-
ingarblöðum er varla getið um
stórviðburði á vegum þessarar
hreyfingar. Nú er mikið talað
um hjálp handa þjóðum, sem
skammt eru á veg komnar í efna-
legu og menningarlegu tilliti.
Gleymum því þá ekki, segir
blaðið, að kristniboðið, svo mjög
sem það hefur oft verið vanmet-
ið, gleymt, jafnvel fyrirlitið, hóf
þetta merki fyrir mörgum ára-
tugum. Það voru snauðir og lít-
ils metnir almúgamenn, sem
hófu þetta starf, gagnteknir og
knúðir af heilagri umhyggju
fyrir fólki, sem þeir höfðu
aldrei séð og höfðu ekki sneíil
af eigingjörnum ástæðum til
þess að láta sér umhugað um
eða sinna á neinn veg. Þeir hófu
hkamlegt og andlegt hjálpar-
starf fyrir frumstætt, fátækt, ó-
upplýst fólk, löngu, iöngu áður
en á það var minnzt í þingsölum
og á ráðstefnum stjórnmála-
manna, löngu áður en foringjar
í þjóðmálum og menningarmál-
um hinna stóru og auðugu þjóða
fengu hugboð um, að slík hjálp
væri nein nauðsyn. Peningar
voru af skornum skammti. Það
voru aurar fátækra manna, sem
veittu sér lítið af lífsins gæðum
og unnu flestir hörðum höndum
fyrir daglegu viðurværi sínu og
sinna. Skildingarnir söfnuðust í
bauka á samkomum og í heima-
húsum, iðnar hendur gerðu muni
í hjáverkum, oft í næturvinnu,
settu þá á basara og seldu. En
fórnfýsin og einlægr.in gerði
dropana drjúga, trúin og bænin
blessaði þá. Fyrir þetta fé voru
reist sjúkrahús og skólar i fjar-
lægum löndum, þar sem hvorugt
a var áður þekkt, læknár, hjúkr-
unarkonur og boiðberar fagnað-
arerindisins sendir og kostaðir.
Kristniboðið hefur verið stór-
virkasta menningarhreyfing
vorrar samtíðar, .segir blaðið enn-
fremur. Rannsóknir og sögurit-
un framtíðarinnar mun ekki
komast hjá því að viðurkenna,
hvílikum stórvirkjum það hefur
til vegar komið á sviði jarðrækt-
ar, samgangna, iðnaðar, tækni.
Og eru þá líknar- og mannúðar-
málin ótalin. Ekkert af þessu
hefur þó verið kvikan í þessu
víðtæka starfi, heldur blátt á-
fram hlýðnin við boð ■ Drottins:
Gjörið allár þjóðir að lærisvein-
um. Og. þeir hinir mörgu,
'gleymdu einstakiingar, sem
lögðu þessu starfi lið, lutu að-
eins þeirri vissu, að Drottinn
þeirra væri frelsari alls mann-
kyns, ljós og lif hverrar sálar,
hvort sem hún er í gulum, svört-
um, brúnum eða hvitum líkama.
Þeir höfðu alþjóðlega afstöðu
langt á undan samtið sinni. Og
þeir vissu það, sem belgískur
fulltrúi á þingi Sameinuðu þjóð-
anna sagði nýlega íræðu. Hann
hafði um margra ára skeið verið
landstjóri í Kongó í Afríku og
var að svara einhverjum, sem
látið höfðu í ljós þá algengu
skoðun, að heiðinginn væri sæll í
sinni trú og kristiboðið væri þess
vegna óþarft eða jafnvel skað-
legt. Hann sagði: „Heiðnin og
hjáguðadýrkunin er engan veg-
inn það, sem þessir menn halda,
rómantískt sakleysisástand,
frjáls, glaður og öruggur heim-
ur. Heiðindómur er hræðsla og
ánauð, skelfing við hræðileg goð,
undirokun . vanþekkingar,
grimmdar og hjátrúar, sem ger-
ir lifið að helvíti. Kristniboðið
hefur verið hinn mikli lausnar-
kraftur undan þessum ógnum,
aflið, sem hefur gjört allt nýtt.“
Hvers er þá þorf ?
Hvergerðingar krefjast stefnu, þótt þeir hafi fylgt stjórn-
sem sé í samræmi við hags- inni áður.
j muni vinnandi fólks í land- Það er ekki aðeins þörf á nýrri
T
inu. Þar með hafa þeir dæmt
núverandi ríkisstjórn sem
boðaði einmitt, að hún ætláði
-að vera stjórn' vinnandi
stétta, vinna fyrir þær, en
hefir orðið hinn mesti böl-
valdur, svo að flestum
finnst nú n.óg komið, enda
stjórnarstefnu. Það er þörf
fyrir nýja stjórn, að þeir
menn taki við, sem hafa ekki
eintóm sérhagsmunasjónar-
mið eins og fulltrúar komm-
únismans og kaupmangara
samvinnustefnunnar, er ráða
mestu í stjórninni og eiga
Kemur það okkur við?
Þannig getum við spurt, Is-
lendingar. Ung, íslenzk hjón fóru
fyrir nokkrum árum til Konsó í
Afríku og settust þar að. Þau
fóru. til þess að hjálpa fólki, sem
skortir flesta þá-hluti, sem við
teljum til sjálfsagra nauðsynja.
Þau fóru til þess að segja því frá
Guði kærleikans, sem það hefur
enga hugmynd um að sé til. Þau
máttarvöld, sem það trúir á,
eru viðsjál, grimm, illviljuð. Þá
baráttu, sem þessi ungu hjón
hafa háð í þessu framandi og
hættulega umhverfi, þekkja þau
ein. En hún hefur þegar borið
blessunarríkan ávöxt meðal
þessa fjarlæga fólks. Síðan bætt-
ist ung hjúkrunarkona í íslenzka
hópinn þar syðra og önnur barn-
ung hjón, vígðust síðan til starfs-
ins, leystu brauttyðjendurna af
hólmi í svipinn, til þess að þau,
Felix Ólafsson og Kristín, kona
hans, gætu notið nauðsynlegrar
hvildar hér heima.
Hús í Þing-
holtunum.
Þarna bjó hann Þorsteinn lengi
Þarna hjó ’ann reiði til
Þarna. sló ’ánn þúsund strengi
Þarna sló hans undirspil.
Þarna hvísla þrestir kvæði
Þarna tísta smælingjar
Þarna rislar þolinmæði
Þarna er sýsla Guðrúnar.
Þarna vakir þýða höndin
Þarna blaka engu má .
Þarna staka þáði böndin
Þarna makans ástar þrá
þess vegna mesta sök á því,
hvernig komið er. Þeir sett-
ust ekki í stjórnina til að j
þjóna hagsmunum almenn- j Þarna heiðra Þyrnar sæti
ings í landinu ,enda þótt Þarna breiðast minningar
þeir hafi .talað fjálglega Um | Þarnar seiðir þrastar kæti
vinnandi stéttir og þarfir | Þarna Eiður Ragnheiðar
þeirra. Þeir eru aðeins fuil- !
trúar sjálfra sín og sinna
einkavina, og' þess vegna
eiga þeir að víkja áður en
þeir baka þjóð sinni meir'a
tjón. .
Þarna hús í Þingholtsstræti
Þarna dús við' alla er
Þarna þúsund blóma-sæti
Þarna músarrindill fer.
Erandur.
Nú er ung, íslenzk stúlka að
fára til kristniboðsstarfa í Af-
ríku. Hún starfar á vegum er-
lends kristniboðsfélags í Kongó.
En á bak við hið íslenzka hjálp-
arstarf í Konsó í Eþíópiu eru
fámenn samtök innlendra
kristniboðsvina. Kristniboðsstöð-
inni, sem stofnuð hefur verið í
Konsó, er flestra hluta vant enn-
þá. Það starf, sem unnið hefur
verið þessi ár, hefur aðeins ver-
ið mögulegt sakir fágætrar fórn-
fýsi, áræðis og trúarþreks. Kem-
ur þetta okkur við, þetta ís-
lenzka áræði og hetjudáð, þessi
geisli kristins kærleiks, sem hef-
ur borizt frá Islandi inn dimma
tilveru fjarlægra systkina, þetta
landnám íslenzkrar kristni, sem
framtiðarsaga frumstæðrar en
vaknandi þjóðar mun blessa sem
hennar mestu heillagjöf?
Það kemur okkur öllum sann-
arlega við. Kristniboðið í Konsó
ætti að verða hugðarmál allrar
íslenzku þjóðarinnar.
Sama sagan
í Noregi.
Eftir norskum blöðum að
dæma, er sömu sögu að segja í
Noregi og hér, að það er sí-
vaxandi erfiðleikum bundið að
fá nægan mannafla á fiskibát-
anna. Bátunum er lagt, því að
mönnum stendur til boða vinna
í landi, sem er betur borguð. Og
þegar svo er —og það hefur eðli-
lega sín áhrif, að rnenn þurfa
ekki að vera lengi að heiman
fjarx’i ástvinum sinum, er þessi
afstaða skiljanleg. Menn líta á
þetta í Noregi sem mikið vanda-
mál, eins og það vissulega er,
en sannai’lega er það ekki minna
vandamál hér, þar sem lífsaf-
koma þjóðarinnar byggist mest
á sjávarútveginum.
Þörfin að leysa vandann —
Vafalaust er ölum Ijóst hér,
hver þörf er á að leysa þennan
vanda, — að búa svo í haginn,
að nægur mannafli fáist á tog-
arana og bátana, og mörgum
mun finnast, að þetta vandamál
sé eitt þeirra, sem Alþingi ætti
að láta til sín taka og leita þar
um álits þeirra, sem málum eru
kunnugastir og liklegastir til
að bera fram gagnlegar tillögur.
Gerurii vel til
sjómannanna.
Það er augljóst mál, að hvað
sem gert kann að vera, verður
það ávallt höfuðatriði, að búa
svo að islenzkri sjómannastétt,
að hún verði ekki fráhverf sjó-
mennskunni. Og það er áreiðan-
lega vilji alþjóðar, að það sé
gert.
Góðar tillögur
varðandi úrlausn þessara
vandamáls vei’ða sjálfsagt vel
þegnar — hvaðan sem þær koma,
en vissulega væri æskilegt, að
sjómennirnir sjálfir vildu ræða
málið, á fundum og í blöðum,
og bera fram tillögur í þessu
efni.
Stefnuljós.
Nú ber öllum að hafa stefnu-
ljós á bifreiðum sínum, sem
kunriugt er. Bergmál hefur verið
beðið að koma á framfæri fyrir-
spurnum um það, hvei’nig á því
standi, að fjölda margir bílar séu
enn stefnuljóslausir, — hvort
útbúnaður sé ekki fáanlegui- —
eða hvort ekki sé gengið nógu
rík-t eftir því, að menn fái slik-
an útbúnað á bifreiðar sínar. —
Þess er vinsamlega óskað, að
réttir aðilar láti í té upplýsing-
ar um þetta til birtingar i þess-
um dálki. - ■'■