Vísir - 18.10.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 18.10.1958, Blaðsíða 6
B V f 8 I * Laugardaginn 18. október 1858 Hokkrar hunéémÍM Ungmenna- félaga. Vilja að trjárækt skóla verði sér- < staklega styrkt af ríkisfé. Sambandsfundur Ungmennaíé- lags Islands var haldinn 27. og 28. september. Fundarstjóri var fiéra Eiríkur J. Eiríksson og rit- arar séra.Gisli Kolbeins og Gísli Andrésson. Helztu samþykktir fundarins: Sambandsfundurinn beinir þeirri áskorun til félaganna að leggja mikla áherzlu á hinn menningarlega og siðbætandi þátt starfseminnar. Fundurinn beinir þeim tilmæl- ttm til fræðslumálastjórnarinnar, að hún hlutist til um að trjárækt skóia verði styrkt af ríkisfé. Þá bendir fundurinn á, að þörf er fjölbreyttra tómstundastarfa fyrir upprennandi æskufólk og skorar á ungmennafélögin að beita sér fyrir úrlausn í því máli. Fundurinn samþykkir að skora á Iþróttakennaraskóla Is- lands að gangast árlega fyrir leiðbeinendanámskeiðum i helztu Iþróttum, sem ungmennafélögin iðka. Fundurinn litur svo á, að heim sóknir félaga og héraðsambanda og keppni milli þeirra sé spor í rétta átt, til þess að efia og auka fjölbreytni í iþróttastarf- inu. Væntir fundurinn þess, að íramhald verði þar á og aukn- ing, þannig, að félög og sam- bönd, sem enn hafa ekki komið álíka heimsóknum á, geri það. Fundurinn samþykkir að Skora á fjárveitinganefnd Al- þingis að veita á fjárlögum árs- ins 1959 fé til þess að byggja heimavistarhús íþróttakennara- skóla Islands. Fundurinn hvetur öll ung- mannafélög til þess að vinna öt- úllega að starfsíþróttum og sér- staklega meðal barna og ung- linga, og leggja megináherzlu á uppeldis- og fræðslugildi þeirra. Ennfremur að fá sérstaka um- sjónarmenn fyrir hvert félag, er varið geta nolikui'n tima til þess að skipuleggja verkefni í sam- ráði við héraðsráðunauta og leið- beinanda UMFl og litið eftir þvi hvernig verkefnin eru af hendi leyst hjá unglingunum. Fundurinn þakkar sérstaklega gott samstarf við héraðsráðu- nauta búnaðarsambanda og læt- ur í Ijós ósk um gott samstarf framvegis. Fundurinn beinir þeim tilmæl- um til starfsíþóttanefndar ríkis- ins, að hún beiti sér fyrir því, að ráðinn verði hjá Búnaðarfé- lagi Islands ráðunautur i starfs- íþróttum svo fljótt sem auðið er og skipuleggi hann starf ung- mennafélaga í starfsiþróttum og leiðbeini þeim. Fundurinn beinir þeim tilmæl- Um til bændaskólanha og fram- haldsdeildarinnar á Hvanneyri, að tekin verði upp kennsla í starfsíþróttum og nemendum kennt að leiðbeina i þeim og stjórna mótum. Fundurinn felur sambands- Stjórn að auka framkvæmdir i Þrastaskógi og leita til Alþingis og annarra aðila um styrk til hans með þvi, að Skógræktarfé- lag Islands telur sér ekki fært vegna lagaákvæða að veita fé til skógarins. Ennfremur þakkar fundurinn skógarverði Þrastaskógar mikið og gott starf undanfarin ár. Fundurinn beinir þeim ein- dregnum tilmælum til félaganna, að þau stuðli að útbreiðslu ,,Skin faxa“ og geri hreint fyrir sín- um dyrum um skilvísa greiðslu fyrir ritið. Ennfremur hvetur í íundurinn félaga til þess að senda ritinu greinir, fréttir og írásagnir frá félagsstarfinu á hinum ýmsu sviðum. Ákveðið var að halda næsta landmót UMFÍ 1961. Samþykkt var að flýta útgáfu á sögu ungmennafélaganna og skorað á þau að hefja þegar söfnun áskrifenda. Daníel Ágúsínussyni bæjarstj. á Akranesi var þakkað mikið og gott starf í þágu ungmennafé- laganna i aldarfjórðung. Ríkarðúr Jónsson mynhöggv- ari var kjörinn heiðursfélagi Ungmennafélags Islands i tilefni af merkum og fórnfúsum störf- um i þágu samtakanna. Léieg hlustunarsktlyrði vegna kjarnorkutilrauna Það hefur nú komið í ljós, að tilraunir með kjarnorkuvopn geta haft alvarleg áhrif á hlust- unarskilyrði. Dr. D. F. Martyn, þekktur ástralskur sérfræðingur á sviði útvarpstækni, hefur skýrt frá því, að eftir tilraunir Banda- ríkjamanna í Kyrrahafi með kjarnorkuvopn, hafi útvarps- samband milli Ástralíu - og Bandaríkjanna rofnað allt upp í 12 stundir í einu. Segir sér- fræðingurinn að þetta sé í fyrsta skipti sem menn hafi haft þau áhrif á íónósferuna, en hún er í frá 60—200 mílna hæð. Augljóst væri af þessu hverja hernaðarlega þýðingu það hefir, ef hægt er að koma slíku róti á þau loftlög er end- urvarpa útvarpsbylgjum til jarðarinnar. Dr. Maryn segir að fyrst hafi borið á þessu eftir tilraunirnar við Johnstoneyjar 1. ágúst og síðar aftur 12. ágúst s.l. Laugavegi 10. Sími 13367. Hver getur veriB án STAKKS ? Verzlunin Stakkur Laugavegi 99. HÚSRÁÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðatoð við Kalk ofnsveg. Sími 15812. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur lelgja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 FORSTOFUHERBERGI óskast strax. Reglusemi á- skilin. Prentsmiðjan Leift- ur, Sími 16381.(870 GOTT herbergi til leigu á Nesvegi 33. Sérinngangur. Sími 19925. (872 TRESMIÐUR óskar eftir að taka á leigu 2—3ja her- bergja íbúð nú þegar. Til greina getur komið tré- smíðavinna ef óskað er. — Uppl. í síma 24538. (876 2 HERBERGI og eldhús óskast. Þrjú í heimili. Uppl. í síma 15110. (000 FORSTOFUHERBERGI til leigu neðst í Hlíðunum fyrir karlmann. Mega vera tveir. Sími 15173, kl. 2—7. (887 HERBERGI óskast til leigu nálægt Ægissíðu. Uppl. í síma 11667. (888 ÓSKUM eftir 2 herbergj- um og eldhúsi. Þrennt full- orðið. — Uppl. í síma 15110. (900 LÍTIÐ herbergi til leigu í Hlíðunum. Barnagæzla á- skilin. Uppl. í síma 19169. (894 KARLMAÐUR óskar eftir herbergi í austurbænum. Al- ger reglusemi. — Uppl. í síma 36263. (891 KÆRUSTUPAR óskar eft- ir 1—2 herbergjum og eld- húsi. Alger reglusemi. Er- um aðeins tvö. Uppl. í síma 32357 eftir kl. 4. (889 UNG HJÓN, með hálfs árs barn, óska eftir 1—2ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 16096. (000 !uW5“"' KVENÚR, gullhúðað, í stálkassa, með leðuról, tap- aðist í smáíbúðahverfinu 15. þ. m. Finnandi vinsaml. geri aðv'art í síma 35846 eða á lögreglustöðina. (000 KJÓLL, sniðinn, og þvottur hefir fundizt. Uppl. í síma 10365, —(868 PÁFAGAUKUR tapaðist. Vinsaml. gerið aðvart í síma 15986. — (902 Pappírspokar allar stærðir — brúnir úi kraftpappír. — Ódýrari en erlendir pokar. Pappírspokagerðin Sími 12870. mm SKARTGRIPAVERZL- UNIN MENIÐ, Ingólfsstræti 6, tekur á móti úra- og klukkuviðgerðum fyrir mig. — Carl F. Bartels, úrsmiður. STÚLKA óskast til eld- hússtarfa. Uppl. í skrifstof- unni, Iðnó. (875 KONA óskast til afgreiðslu starfa á kaffistofu í mið- bænum. Uppl. á Miklubraut 88, kjallara, eftir kl. 2 í dag. (881 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa; sérherbergi, heim- ilisvélar. Kaup og vinnutími eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 24201. (883 GET tekið að mér barna- gæzlu nokkur kvöld 1 viku. Sími 22694. (885 VINNA. Tek í saum telpu- kápur og drengjaföt. Uppl. í síma 14931.(890 Samkomur K. f. u. M. Á morgun kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10.30 f. h. Kársnesdeild, Kársnes- skóla. Kl. 1.30 e. h. Drengir. Kl. 8.30 e. h. Kristniboðs- samkoma. (892 BÍLSKÚR, eða lagerpláss, óskast. Sími 17335 eða 32267. BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Síml 15812. (586 ORGELKENNSLA fyrir byrjendur. — Uppl. í síma 22827. (859 NÝTT vélritunarnámskeið er að hefjast. Elís Ó. Guð- mundsson. Sími 14393. (886 SKIÐAMENN, mætið í sjálfboðav. við Valgerðar- skálann á sunnudaginn. — Ferð frá Steindóri kl. 9. Hafið með ykkur skóflu. — Stökkpallurinn við Kolvið- arhól verður að vera tilbú- inn fyrir veturinn. Skíðaráð Rvk. (873 ÁRMANN, glímumenn. — Glímuæfingar í vetur verða á iniðvikudögum og laugar- dögum kl. 7—8 síðd. í stóra salnum í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Glímukenn- ari er Kjartan Bergmann. — Fjölmennið á æfinguna í kvöld og mætið réttsundis. Stjórnin. (897 NOKKRIR ódýrir dömu- kjólar til sölu. Uppl. í síma 22757. —(904 KOLAKYNTUR miðstöðv- arketill óskast. Uppl. í síma 18062. (903 KAUPUM aluminiua t| eir. Járnsteypan h.f. RIm5 24406,__________________(6Qg KAUPUM blý og sðra málma hæsta verði. Sindri. KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herra-, dömu- og barnafatn- að, gólfteppi, útvarpstæki, húsgögn og margt fleira. — Umboðssöluverzl., Lauga- vegi 33, bakhúsið. — Sími 10059. — (873 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgöta. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. £L Fornverzlunin Grettisgötu, 31. — (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir of setur notuð húsgögn, herxa- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (00C HÚSDÝRAÁBURÐUR tC sölu. Fluttur í lóðir og garða. Uppl. 12577. (58 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Sírni 33818. (216 NOTUÐ dagstofuhúsgög* af eldri gerð til sölu með tækifærisverði. Uppl. Sól- vallagötu 32. (869 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. fl. Húsgagnasalan Notað og Nýtt, Klapparstíg 17. Sími 19557. — (575 BRUÐUVAGN, vel með farinn, óskast til kaups. — Uppl. í síma 34672, (877 LÍTIÐ píanó til sölu. — Uppl. í síma 16118, (878 TIL SÖLU er gott út- varpstæki. Uppl. á Ránar- götu 35.(876 BARNAKOJUR. Verð 990 kr. Húsgagna vinnustof an, Langholtsvegi 62. — Simi 34437. —-____________(880 TIL SÖLU léttur sófi, stóll, borð og gólfteppi. Vonar- stræti 12, III. hæð. Til sýnis laugardag og sunnudag.(882 TVÆR danskar spring- dýnur, með tilheyrandi fjað- urbotnum, og útdregið barnarúm, til söu. — Uppl. í síma 14321. (884 TIL SÖLU borðstofuskáp- ur. Heiðagerði 118 í dag.(899 NÝR PELS til sölu, ensk- ur, brúnn, mjög fallegur, meðalstærð. Miðtún 34. (898 PEDIGREE barnavagn, mjög vel með farinn, til sölu. Ennfremur ungbarna- burð- artaska. Hvorutveggja sem nýtt. Sími 19929. (896 TIL SÖLU svefnsófi, gólf- teppi, bókahilla, 2 rafmagns- eldavélai’, ljósakrónur o. fl. Allt notað. Selst mjög ódýrt. Til sýnis á Freyjugötu 40. (834 VANDAÐUR klæðaskápur til sölu. Uppl. í Auðarstræti 7, kjallara, kl. 3—-7 í dag. “‘-L'' ' (633 ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.