Vísir - 20.10.1958, Síða 2

Vísir - 20.10.1958, Síða 2
V I S I B Mánudaginn 20. október 1958 at{ TJtvarpiÓ í'kvold: 20.15 Útvarþ frá Alþingi: Fyrsta umræða um frum- varp til fjárlaga fyrir árið 1959 (framsöguræða fjár- málaráðherra og umræður). Dagskráriok um kl. 23.30. Kvenrétti'ndafélag Islands. Fundur verður haldinn í félagsheimili prentara þriðju aaginn 21. okt. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Félagsmál og frásögn formanns af fundi alþjóðafélagsins í Aþenu. Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 11875. BOMSUR fyrir fullorðna og unglinga, allar stærðir fyrirliggjandi. Stjömubió: Gervaise. Stjörnubió sýnir nú fræga kvikmynd, Gervaise, sem gerð er eftir skáldsögu Emils Zola. Kvikmynd þess fékk tvenn verðlaun í Feneyjum 1956. — Sagan gerist í París fyrir rúmri öld, í einu fátækrahverfi borgarinnar, og er hárbeitt og nöpur lýsing á eymdar- og spillingarlífi þar. Höfuðpersón- an er ung kona, Gervaise, sem þráir heíðarlegt lif og ham- ingju, en má ekki við þeim illu öflum, sem hún á í höggi við. Kvikmyndin er snilldar vel gerð og leikin. Það er Maria Schnell, austurrísk leikkona, sem leikur Gervaise, en þún var úrskurðuð bezta leikkona ársins 1954 fyrir leik sinn í „Síðasta brúin“, er sýnd var hér í Stjörnubíói, og 1946 fékk hér í Stjörnubíói, og 1956 fékk eyjum sem bezta leikkonan, og myndin um Gervaise fékk þar aðra viðurkenningu, . eða al- þjóðlegu blaðamannaverð- launin. — Tal í myndinni er á frönsku, en danskur texti til skýringar. — I. Sigurður ólason, hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson, héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sími 1-55-35. Hallgrímur Lúðvíkison lögg. skjalaþýðandi í enski og þýzku. — Sími 10164. 10,4e*n, * alúA taia wm SANTOS kaffi er brennt og malað úr ekta SANTOS baunum. SÁNTOS kaffi er bragðbetra, dekkra og drýgra en venju- legt kaffi, en að sjálfsögðu dálítið dýrara vegna þess að það er í hærra gæðaflokki. SANTOS kaffi er eftirsóttur kostadrykkur á Norðurlöndum ög víðar um heim. SANTOS kaffi er fyrir .þá sem vilja gera sér dagamun. Það fæst í næstu búð ásamt okkar ágaétu Bragakaffi. 1 KIMA SATÍN skór í ótal Iitum. íslenzk frímerki 1959 ■fa Um 900 nýjar verðskráningar. •Jf Verðlistinn er bæði á íslenzku og ensku. ■£ Verðskráning tekin upp á útgáfudagsstimplum eftir 1944. Skráning á bréfspjöldum og loftbréfum. Skráning á sérstimplunum, svo sem „Ballon flug“ o. fl. Bók fyrir aila, sem hafa áhuga á fnmerkjum. ISAFOLDAR- prentsmiftja h. f. Ódýr sófaborð Mahogni spónlögð. Piotusi,ócio: lengd 1 metri. Plötustærð: lengd 1 metri. Verð kr. 450,00. Sendið'þantanir í pósthólf 287, Reykjavík. PR£mUH ALfAPPÍR • rAPPA-IAUf.fiUR.: YIP.^ Maðurinn minn SIGURÐUR Þ. GUÐMUNDSSON prentari, , sem andaðist 10. október, verður jarðsett.ur frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 21. október kl. 1Vz. Athöfninni verður úívarpað. , Fyrir hönd aðstandenda. Þorbjörg Ingimundardóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför OLGU C. BERNDSEN. ! F.h. okkar og annara. Christina Berndser., Fritz H. Berndsen. ———————— ' ii . I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.