Vísir - 20.10.1958, Síða 8
vi m n
Mánudaginn 20. október 1958
ELEKTROLUX
Hrærivéíarnar
komnar.
Pantanir óskast sóttar.
Nokkur stykki óseld.
SKARTGRIPAVERZL-
UNIN MENIÐ, Ingólfsstræti
6, tekur á móti úra- og
klukkuviðgerðum fyrir mig.
— Carl F. Bartels, úrsmiður.
TIL SÖLU góður barna-
vagn. Uppl. í síma 35509.
Hannes Þorstesnsson & Co.
Kýpur—Tyrkiö'
myrlir.
Tyrkneskur inaður var veginn
á Kýpur í gærkvöidi.
Hann Sat í kaffistofu ásamt
öðrum manni, er menn ruddust
inn og skutu á þá. Félagi hins
myrta særðist hættulega.
Sprengjuárás var gerð á bif-
reið, en manntjón varð ekki.
Tveir Kýpur-Tyrkir voru
myrtir í morgun, að því er síð-
ari fregnir herma.
GLERAUGU töpuðust
Grettisgötu — Laugavegi að
Hafnarbíói sl. fimmtudag.
Finnandi vinsaml. hringi í
19468,(909
SKJALATASKA tapaðist
sl. laugardag við Útvegs-
bankann. Vinsami. skilist á
lögreglustöðina gegn fund-
arlaunum. (931
GULBRÚNT kvenveski
tapaðizt í gær. — Vinsaml.
hringið í síma 16634. (954
Á FÖSTUDAGINN töpuð-
us 3 smekkláslyklar á litlum
hring. Finnandi vinsaml.
skili þeim á lögreglustöð-
ina. (937
ÞROTTUR!
Handknattleiksdeild.
Æfingar að Hálogalandi í
kvöld fyrir meistara-, 1. og
2. flokk kvenna kl. 8.30. —
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —•
Simi 15812.T586
ORGELKENNSLA fyrir
hyrjendur. — Uppl. í síma
22827.(859
TROMMUKENNSLA. —
Kenni á trommur. Er til við-
tals í Breiðfirðingabúð, efstu
hæð, á mánudögum kl. 7—8.
Guðm. Steingrímsson. (901
Samkomur
kristniboðsvikan í
húsi K.F.U.M. og K. Sam-
koma í kvöld kl. 8.30. Ræðu-
menn: Steingrímur Bene-
diktsson kennari og Ólafur
Ólafsson. Allir velkomnir.
Síðari fregnir herma að 2
Kýpur-tyrkir hafi verið myrtir
í morgun.
mmsrM
ÚRA- og klukkuviðgerðir.
Rauðarárstíg 1, 3. hæð. Fljót
afgreiðsla. Jón Ólafsson, úr-
smiður. (1086
RÆSTINGAKONA óskast.
— Uppl. á Rakarastofunni,
Frakkastíg 10. (874
HÚSRÁÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur í
1—6 herbergja íbúðir. Að-
stoð okkar kostar yður eFVI
neitt. — Aðatoð við Kalk
ofnsveg. Sími 15812. (592
HÚSRÁÐENDUR! Látið
okkur lelgja. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10-0-59. (901
FORSTOFUHERBERGI
óskast strax. Reglusemi á-
skilin. Prentsmiðjan Leift-
ur. Sími 16381,(870
REGLUSÖM, eldri kona
óskar eftir kjallaraherbergi
helzt næst miðbænum. —
Uppl. í síma 19105 frá 9—5
daglega. (905
ÞRIGGJA herbergja íbúð
á fyrstu hæð eða í kjallara
óskast til leigu. Einhver fyr-
irframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 18121. (906
TVEIR vanir og vand-
virkir trésmiðir óska eftir
vinnu á laugardögum og
sunnudögum. Ákvæðisviniju
eða tímakaup eftir sam-
komulagi. — Uppl. í síma
33644 á kvöldin (virka
daga). Geymið auglýsing-
una. (914
HÚSGAGNAMÁLUN. —
Mála notuð og ný húsgögn.
Sími 17391.__________(288
STORESAR stífaðir og
strekktir. Austurbrún 25. —
Sími 32570,[919
RÖSK og ábyggileg stúlka
óskast til afgreiðslustarfa. —
Uppl. eftir kl. 6. Tóbaks- og
sælgætisverzlunin, Leifs-
götu 4.______________(927
ATVINNUREKENDUR.—
Vanur maður vill taka að
sér vei'ðútreikninga, bók-
hald eða aðra vinnu á kvöld-
in. Þeir sem hafa áhuga á
þessu, leggi nafn og heimil-
isfang sitt inn á afgr. Vísis
fyrir miðvikudagskvöld,
merkt: ,,Kvöldvinna — 42.“
_____________________(930
IIEIMAVINNA. Vil taka
einhverja heimavinnu, t. d.
léttan saum eða eitthvað
þess háttar. Sími 16019.(945
ELDRI kona óskar eftir
1—2 herbergjum og eldhúsi,
helzt í vesturbænum. Uppl. í
sima 2-4672, (913
KÆRUSTUPAR óskar eft-
ir 1—2 herbergjum og eld- (
húsi. Alger reglusemi. Er-
um aðeins tvö. Uppl. í síma
32357 eftir kl. 4, (889
ÖNSKES lejlighed, 3 væ-
relser eller mere í Reykja-
vik. Haves rækkehus, 4 væ-
relser í Köbenhavn. Hen-
vendelse: Laugarnesvegur
96, II, t, v., kl, 10—12. (929
ÓSKUM eftir tveggja
herbergja íbúð. Uppl. í síma
19989,(950
TVÖ samliggjandi her-
bergi til leigu að Klapparstíg
44, leigist fyrir skrifstofur,
sauma- eða prjónastofur. -—•
Uppl. í síma 17695 í dag. —
(951
ÞRIGGJA hcrbergja íbúð
óskast; erum fjögur fullorð-
in með 10 mánaða barn. —
Einhver húshjálp kemur til
greina. Uppl. í síma 17695,
eftir kl. 4 í dag. (953
EINHLEYP kona óskar
eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi eða eldunarplássi. —
Uppl. í síma 19074. (932
HERBERGI til leigu á
Hverfisgötu 16 A. Eldhús
getur fylgt. (940
hÉáfc
m
NÝR hálfpels og kápa til
sölu; einnig nýlegur sam-
kvæmiskjóll. Uppl. Miklu-
braut 40. Sími 15907. (941
TIL SÖLU litið notacur,
tvíbreiður dívan með stopp-
uðum höfðagafli, ásamt
tveimur svefnherbergiskoll-
um og rúmteppi. Til sýnis í
dag í Hjarðarhaga 38, II.
hæð t. v. Sími 10981, (939
KANADÍSK rafmagns-
eldavél til sölu. — Uppl. í
síma 35059. (943
TVÖ DONSK barnarúm
(kojur), lítið hotuð, eru til
sölu í Hamrahlíð 13. Verð
1000 kr. (944
TIL SÖLU Wilton Arran
gólfteppi. Stærð 3,72X4,20.
Tækifærisverð. — Tilboð
sendist afgr. Vísis, merkt:
„1958.“_______________(947
POPLÍN kápur á unglinga
350 kr. Barnaúlpur frá 250
kr. — Verzlunin Vitastíg 10.
KLÆÐASKÁPUR og dív-
an til sölu mjög' ódýrt á
Langholtsvegi 159. (936
TIL SÖLU tveir rafmagns-
þilofnar. Stærð 112X51 og
112X64. Verð 500 kr. Sími
10383. — (938
ÚRVALS æðadúnn er til
sölu á Nýlendugötu 29. —
Sími 12036, Sveitamaður.
__________(934
VIL KAUPA 4—5 manna
bíl með góðum kjörum; get
borgað 1500 kr. á mánuði.
Uppl. í síma 17695 eftir kl.
4 í dag'. (952
TIL SÖLU hjólsög með
4ra hestafla móttor. — Uppl.
í síma 24912. (946
NÝR rúmskápur, þægileg-
ur í litlu herbergi, til sölu.
Verð 2200 kr. Uppl. í síma
13296, Lönguhlíð 19. (948
TIL SÖLU amerískt seg-
ulbandstæki, hraðar 3% og
7Vi. Einnig stækkunarvél,
Magnifax, fyrir filmur frá
35 mm. til 6X9, ásamt bretti
kópíeringskassa o. fl. Tæki-
færisverð. — Uppl. í síma
33553 frá kl. 5—6.30. (949
GÓÐUR meters breiður
dívan til sölu. — Uppl. í
síma 32301. (924
TIL SÖLU.vel með farið
sófasett. Tækifærisverð. —
Uppl. í síma 14068. (925
TIL SÖLU mjög góður
tvíbreiður Ottóman. Verð
500 kr„ barnavagga með
dýnu, verð 350 kr. og barna-
leikgrind, verð 100 kr. —
Smiðjustígur 12. (926
VEL með farinn barna-
vagn óskast, helzt Pedigree.
Uppl. í síma 18159. (916
NOKKRIR amerískir
kjólar nr. 12, þrennir kvöld-
skór nr. 6V2 og 7V2, svört
modelkápa nr. 42, einnig
nokkrir notaðir kjólar nr.
16 til sölu. Herfisgötu 74,
III. hæð t. v. næstu tvo daga
kl. 1—7 e. h.(915
TIL SÖLU tvisettur klæða
skápur, sem hægt er að taka
í sundur, og átta arma ljósa-
króna með glerskálum. —
Uppl. í sima 13035. (310
TIL SÖLU Rafha eldavél
og stofuskápur, notað, vel
með farið. Bollagötu' 8, aust-
urdyr,(911
ÓSKA eftir litlum vefstól.
Uppl. í síma 18941 næstu
daga,(907
NOKKRAR gybsonite-
þilplötui og helluofnar til
sölu._Sími 16013. (917
VERZLUNIN Þórsgötu 15
selur matvörur í heilum
sekkjum og kössum mjög ó-
dýrt. (920
GET lánað 12.000 kr. Til-
boð sendist Vísi, merkt:
„Lán — 4.“ (921
TIL SÖLU skellinaðra. —
Uppl. í síma 33346 frá 6—8 í
dag. (922
VEGNA flutnings er -til
sölu sófasett, amerískt sófa-
borð, danskur stofuskápur
(luxus), svefnskápur, Wil-
ton renningur, 3X1-10 m. til
sýnis í Meðalholti 5 ,efri
enda, uppi.____________(923
TIL SÖLU fataskápar, tvö
borð, dívan, tveir stólar. Ó-
dýrt. — Grettisgata 70. Sími
16231. — (928
KAUPUM alumluium ••
elr. Járnsteypan h.f. Stmi
24406,_______________(801
KAUPUM blý og aðra
málma hæsta verði. Sindrl.
KAUPUM og tökum 1 um-
boðssölu vel með farinn
herra-, dömu- og barnafatn-
að, gólfteppi, útvarpstæki,
húsgögn Og margt fleira. —
Umboðssöluverzl., Lauga-
vegi 33, bakhúsið. — Sími
10059, —(873
BARNAKOJUR. Verð 990
kr. Húsgagnavinnustofan,
Langholtsvegi 62. — Sími
34437. —(880
KAUPUM allskonar hrein
ar tuskur. Baldursgata 30.
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977.(441
KAUPUM og seljum alla-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað 0. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926.(000
KAUPUM flöskur. —
Sækjum. Flöskinniðstöðin,
Skúlagötu 82. Sími 34418.
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631. (781
SVAMPHÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830. (523
ÓDÝRIR rúmfatakassar.
Húsagagnasalan Notað og
Nýtt, Klapparstig 17. Sími
19557. — (728
ÚRVAL SÓFABORÐA
INNSKOTSBORÐ, út-
varpsborð, eldhúströppu-
stólar og kollar. Hverfisgata
16 * (000
KAUPUM
frímerki. —
Frímerkja-
Salan.
Ingólfsstr. 7.
Sími: 10062.
(791
DVALARHEIMILI aldr-
aðra sjómanna. — Minning-
arspjöld fást hjá:Happdrætti
D.A.S. í Vesturveri. Sími
17757. Veiðarfærav. Verð-
andi. Sími 13786 Sjómanna-
félagi Reykjavíkur. Simi
11915. Jónasi Bergmann,
Háteigsvegi 52. Sími 14784,
Verzl. Luagateigur Laugat.
24. Sími 18666. Ólafi Jóhann3
syni. Sogabletti 15. Sími
13096. Nesbúðinni, Nesvégi
39. Guðm. Andréssyni, gull-
smið, Laugavegi 50. Sími
13769. — í Hafnarfirði. Á
pósthúsinu. 000
ÞÝZKUR „Hecker“ ny-
lon-bast barnavagn til sölu,
Uppl. í síma 16349. (908