Vísir


Vísir - 20.10.1958, Qupperneq 10

Vísir - 20.10.1958, Qupperneq 10
1L V I S i it Mánudaginn 20. olctcber 1958 Sjón er sögu ríkari Senn kemur vetur hér á landi með snjó og því, sem honum fylgir. Enginn vafi er á að margir eru farnir að hugsa til skíða- ferða og jafnvel huga að útbúnaði sínum. — Þessi .mynd va tekin í sumar suður í Harzen í Þ: zkalandi, en þar hefur veri' opnuð fyrsta sumarskíðabrautin í heiminum. Snjórinn er að sjálfsögðu ekki af því tagi, sem við erum farin að bíða eftir hét ■ heima, helditr er hann búinn til af Rudolf nokkrum Alberti, sem I er mikill áhugamaður um iðkun vetrarjprótta. — Skíða- ferðir eru bví alls ekki lengur háðar vetri og kulda, heldur er nú hægt að stunda þær, þegar sálin er hæst r. lafti, og „snjórinn“, sem á myndinni sézt, er fyrir hendi. Ilvenær skyldi það verða hér á landi? Færeyingar færðu nýleg; I fjúrhagsnefnd danska þingsin; E að gjöf borðið, sem sést i myndinni. Platan er úr svört- unt marmara og í hana er greyptur uppdráttur af Fær- eyjum. Skyldi sá tínii nokkru sinni koma, að íslenzk börn geti lesið epli af trjánum eins og þessi snáði, sem er að hjálpa til við upp- skeruna í garðinum hjá mömmu — í Danmörku. Fyrir nokkru tóku Sameinaða gufuskipafélagið við nýju skipi, sem sést hér á myndinni. Þetta skip heitir Colorado og verður notað til siglinga til S.-Ameríku. É Þetta er hinn nýi forsætisráð- herra Suður-Afríku, Hendrik Frensch Vervvoerd. Ekki er gert ráð fyrir að lát verði á kynþáttastríðinu meðan hann situr viS 'völd. Siggi litii í Sæiuiandi „Það er svo gama’i að ganga saman . . .“ Það geta þau sagt þessi, en það fer vist, að verða hver síðastur að reika um fjör- una, áuui- cn vetur gengur í garð. Nú er kominn tími til að hvgsja að því prjónaða og hlýja. Þessi iMynd -var tekin til i auglýsi.ngaskyni fyrir norskar peysur og henni er stefnt að enskum markaði. f L i m • ; lz: uzrr zri :

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.