Alþýðublaðið - 22.10.1957, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 22.10.1957, Qupperneq 2
 AIþýð uhlaðið Þriðjudagur 22. október 1957 Velrarlízkan 1957 -r58 FJÖLBREYTT 9RVAL AF KARLMANNAFÖTUM NÝ SNÍÐ — NÝ EFNI FULLKOMIÐ STÆRÐARKERFI GEFJUNARFÖTIN ERU LÉTT, FALÁL Alhugasemd „ÓSANNINDI SEND TIL FÖÐURHÚSANNA“. Á forsíðu Alþýðublaðsins s. 1. sunnudag birtist sú ,stórfrétt‘ að ég hafi orðið fyrir því óhappi að lenda í árekstri, og sagt við þann, er á mig ók ,um leið og ég komst út úr brakinu: „Nei', komdu blessaður og sæll“, Þetta eru hrein ósannindi. Það sanna er, að þegar maðurinn sá mig, kom hann til mín og heilsaoi mér kunnuglega. Mér fannst ég kannast við manninn,enmundi ekki nafn ahns, svo að ég spurði hann til nafns. „Eyvindur Jóns- son“, sagði maðurinn, og kann- aðist ég þá við það, að hafa séð hann í Búnaðarfélagi Íslands, því þar er hann starfsmaður. Bað ég hann þá að hringja taf- arlaus.t á lögregluna. Annað fór ekki okkar á milli. Jafnframt er rétt að nota tækifærið bg leiðrétta mein- lega villu í Morgunblaðinu, þar sem sagt er frá sama atburði. Þar er skýrt frá því, að ég hafi orðið fyrir talsverðum meiðsl- um, en það er ekkirétt.Égmátti heita alveg ómeiddur, þótt á- reksturinn væri harður. Benjamín Sigvaldason. 0 R 0 L L U M ATTUM Gúmmíbátar Framhald af 8. sí5u. lenzkum skipum mun vera hag- kvæmast að nota báta sem taka 12 manns. Er gert ráð fyrir að þeir geti liíað sæmilegu h'fi í a. m. k. 18 daga, jafnvel 30. Bátarnir eru léttir og hagkvæm ir í meðförum og öruggir í mikl um sjó, enda er framleiðsia byggð á miklum og nákvæm- um rannsóknum og' tilraunum R. F. D. fyrirtækisins. Síðasta nýjungin er trefjaglerskútur- ihn, sem kemur í stað segldúks- umbúðanna um bátinn. Kútur þessi er léttur, sterkur og hag- kvæmur og ver bátinn fyrir hvers konar skemmdum. VIÐGERÐARSTÖÐ HÉRLENDIS. R. F. D. Co. og umboðsmenn þeirra hérlendis Ólafur Gísla- son & Co. h.f. eru nú í þann vegin að setja upp fullkomna viðgerðarstöð fyrir bátana hér- lendis í samvinnu við Óla Bár- dal, sem hefur að undanförnu dvalið í Englandi á vegum R. F. D. og kynnt sér ýtarlega allt er bátunum viðkemur. Útbreiðið Alpýðublaðið - óskast "**•**■- Ath. 2ja tíma eftirvinna á dag. Húsgögn 4 innréllingar Ármúla 20 — Sími 15875 Elísabel Breíðdrolining Framhald af 1. sí?u. við samtökin og nota tii. þess alla reynslu sína. Hún benti á, að verkefni SÞ hefðu reynzt erfiðari en búizt hefði verið við, en þótt enn væri langt í land, mættu menn samt ekki missa móðinn. Síðan óskaði drottning in samtökunum góðs gengis. Er þau hjón stigu á land í Manhattan í dag, var þeim heilsað með 21 skoti. Skotin bergmáluðu milli skýjakljúf- anna, þaðan sem þúsundir á- horfenda létu rigna confetti yf- ir gestina. 250.000 manns höíðu beðið tímum saman til að sjá hjónin og við ráðhús bórgar- innar, þar sem Wagner borgar- stjóri tók á móti þeim, voru um 50.000 saman kornin. Bílslys TVEIR DRENGIR urðu fyrir bíl í gær um 6-LeytiS á Kárs- nesbraut í Iíópavogi. Drcngirn- 3r Hclgi Hansson 5 ára og Snæ- björn Guðnason, 4ra ára, meidd ust uokku'ð', í DAG er þriðjudagurinn 22. október 1957, Slysavarðstoía Reytsjavíkar er opin allan sóiarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sími 15030. Helgidagsvörður LR i dag er Magnús H. Ágústs- son, Læknavarðstofunni, sími 15030. Efiirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sírrii 19270), Garðsapótek (sími 34006), Hoitsapótek (sími 33233) og Vesturbæiar apótek (sími 22290). Árbæjarsafn: Opið daglega kl. 3—5 og á sunnudögum kl. 2—7. Bæjarbókasafn ft-ykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08, Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum ýfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og íöstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLTJGFERÐIR Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 06.00 —08.00 árd. frá New York, flug- vélin heldur áfram kl. 09.30 á- leiðis til Glasgow og London, til baka er flugvélin væntanleg aft- ur annað kvöld kl. 19.30, heldur áfram kl. 21.00 áleiðis til New York. Edda er væntanleg kl. 06.00-—68.00 árd. á morgun frá New York, flugvélin heldur á- fram kl. 09.30 áleiðis til Stafang- urs, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. SKIPAFRETTIR Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Gautaborg 19. 10. til Leningrad, Kotka og Hels ingfors. Fjallfoss fór frá Ham- borg 20.10. til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 16.10. frá New York. Gullfoss fór'frá Hamborg 20.10 til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom tii Reykjavíkur 17.10 frá Kaup- mannahöfn. Reykjafoss kom 20. 10. til Hull. Tröllafoss fór frá Reykjavík 19.10. til New York. Tungufoss kom til Hamborgar 20.10. fer þaðan til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur u mland í hring- ferð. Esja er í Reykjavík. Herðu- breið kemur til Vopnafjarðar í dag. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík síðd. í dag vestur um land til ísafjarðar. Þyrill er í Reykja- vík. Skaftfellingur fer frá Rvk í dag til Vestmannaeyja. Skipadcild S.Í.S.: Hvassafell er á Siglufirði. Arn arfell kemur til Napoli í dag. Jökulíell er á Siglufirði. Dísar- fell fór um Gibraltar í gær á- leiðis til Reykjavíkur. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Auglýsið i Alþýðublaðinu & v. & & & & Helgafell fór 20. þ. rn. frá Borg- arnesi áleiðis til Riga. Hamra- fell er væntanlegt til Batum í dag. Ketty Danielsen átti að fara frá Friðrikshöfn 12. þ. m. —o—• Bazar lieldur Kvení'élag Há- teigssóknar þriðjudagin 12. nóv, n. k. Félagskonur oð aðrir, sem vildu gefa muni eru beonir a-5 koma því til Kristínar Sæmunda dóttur, Háteigsveg 23, Maríií Halldórsdóttur, Barraahlíð 36 og Sesselju Konráðsdóttur, Blöndu hlíð 2. DACSKKÁ ALHNGIS Dagskrá efri deildar þriðju- daginn 22. okt 1957, kl. 1,30 mið degis. 1. Útfiutningssjóður o. fl, frv. /7. mál, Ed./ (þskj. 7). — 1. umr. — 2. Tollaskrá o. fl., frv, /19. mál, Ed./ (þskj. 24). — 1. umr. Dagskrá neðri deildar —« Skólakotsnaður, frv. /16. mál, Nd./ (þskj. 20). — 1. umr. —o— Útvarpið ] 19.30 Þjóðlög frá jTr.sum lönd* um (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Kristileg prédikun., markmið hennar og fyrirheit; (séra Sigurður Einarsson í Hoíti), 20.55 Einsöngur: Lju-ba Welitsch syngur óperuaríur eftir Verdi og Tjaikowsky (plötur). 21.20 íþróttir (Sigurður Sigurðs son). 21.40 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldsagan: Ðreyfus-mál- ið, frásaga skráð' af Nicholas Halasz, í þýðingu Braga Sig- urðsosnar; I. (Höskuldur Skag fjörð leikari). 22.35 „Þriðjudagsþátturinn" —• Jónas Jónasson og Haukur Morthens sjá um flutning. 23.25 Dagskrárlok. *éO*0*0*0#0»C»G*0«0*0*OéO#G*G*0*G#0»0*0*G«C*Oé^ 1LEIGUBÍLAR i £1 kssssssssss BifreiðastöSin Bæjarleiðií Sími 33-500 I Síminn er 2-24-40 1 Borgarbílastöðin ~o- ‘ ] Bifröst við Vitatorg ] Sími 1-15-08 ! —o— ! Bifreiðastöð Steindórs i SímÍ 1-15-80 1 --o— 1 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 # | o«o*o«o«o»o*o*o*céoéc*c«o*c,< i I SENDIBILÁR I *0*0»0»0»G*J sa ss tSSSSSSSiSW Nýja sendihílastöðin i Sími 2-40-90 | Sendibílastöðin h.f. I Sími 2-41-13. Vöruaf- ] greiðslan. Síini 1-51-13 . Sendihílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 _j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.