Alþýðublaðið - 22.10.1957, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 22.10.1957, Qupperneq 6
GAMLA BtÖ Sfmf 1-1« 5. Bankaránið i.,'!San in íhe Vault) Baadarísk sakamálamynd. William Cambell og 'fegurðardísin umtalaða Aaita EKberg Sýod kl. 5, 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. NÝJA BfiÖ 11544 „Á guðs vcgiim“ (A Man Calle-d Feter) Cinemascope stórmynd. Richard Totld Jean Peters Sýnd kl. 9. MÚSIK UMFEAM ATXT'. Sprellijörug músik-gaman- ! -myn.d. Sýnd kl. 5 og 7. A F þ ýSubíað [ Z Þriðjudagur 22, október 1957 ERNEST GANN: t^EssgsssssssssssssK^ðiisæssssssssssssssisðsssssssssBi RAGNARÖK D#C#0«0«>C#í?«C»C*0*0 »0*0«0«G«C«OftQ«C«0« KStiSSJSSSSÍSSSSS SJuni 22-1-4«. Á elíeítu stundu (Toucfe and go) | -Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd frá J. Arthur Rank. ACaihmtverk: Jack Hawkins, Margasret Johnston og smiiingiirinn Roland Culver Sýnd ki. 5, 7og 9. AUSTUR- RÆJARBÍÓ Fagrar konur {A l,es Belles Bacchantes) Skemmiíeg og mjög djörf, ný, .frönsk dans- og söngvamynd í liíum. — Danskur texti. ASaihlutverk: Raymond Bussíere Colette Brosset Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS börnum innan 16 ára. HAFMARBfÖ Síœí 16444 Tacy Cromwell (On Ðesire) Hrífaiidí ný amerísk litmynd, eftír samnefndri skáldsögu Conrad Riehter’s. ASaihlutverk: Anne Baxter Rock Iluáson Jalia Adams ,Sýn4 kl. 7 og 9. ............ in ■ iii SVARTI KRISTAI.IANS < Spcnnandi og dularfull am-1 eriíik kvikmynd. Rteharcl Green Borfs Karloi'í í .Bönmið börn.um. Endursýnd kl. 5. TRIPOURfÓ Guíliver í Putalandi Stérbrotin og gullfalleg :am- erSisk teiknímynd í litum, : gerð eftár hinni heimsfrægu s&ákfeögu „Gulliver í Puta- ' iandi“ eftir Jonathan Swift, sem komið hefur út á ís- •lenzku og allir þekkja. — í 1 rayndinni eru leikin átta vin* sæl lög. Sfná kh 5, 7 og 9. Síml 32075. Sjóræningjasaga Hörkuspennandi amerísk sjó ræningjamynd, byggð á sönri um atbuTðum með: John Payne Arlene Ðahl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. STJÖRHUBfÖ Mml 18956. Fórn hjukrunarkon- mmar (Les orgueilleux) Hugnæm og afar vel Ieikin ; ný fröíiísk verðlaunamynd tekin í IÆexíkó, Iýsir fórnfýsi hjúkrunarkonu og lækni?, sem varð áfenginu að bráð og uppreisn hans er skyláan kallar. Aðalhlutverkin Ieika frönsku úrvaLsleikararnir Miíhele Morgan Ge:rard Pfeilipe Sýnd kl. 7 og 9. Danskur skýringartexti... ORUSTAN UM SEVASTOPOL Amerísk litmynd úr Krím- stríðinu. Jean Pierre Aumont Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. HAFNAR- FJARBARBÍÚ Súatí 5824». A I D A. Stórfengleg ítölsk-amerísk óperukvikmynd í litum gerð eftir samnefndri öperu eftír G. Verdi. i A'ö'alleikarar: Sophia Loren Lois Maxwell Lucíano Bella Marra Alfro Poli Aðalsöngvarar: Renata Tebaldi Ebs Stignani Giuseppe Campora Gino Beehí ásamt baliet-flokk Óperunn- ar í Róm. —Glæsiiegasta ó- perukvíkmynd sem gerð hef- ur verið, mynd sem enginn listunnandi má láta óséða. Sýnd kl. 7 og 9. )«0*0«t^ft£ftO«OftC#íO«0*0*0*C>fQ«0«0«0*0*0«g| »o*o*o*cft£4>ofti«)L«C'«oftc*b«^«o*o*c*c*o*c«»5« SinfóníuMjómsveit fslands Tónleikar í kvöld kl, 20.30. KirsubcrjagauStirixtn Sýning miðvikudag kl. 20. Horft af brúnni Sýning fimmtudag kl. 20. TOSCA Sýning föstudag kl. 20. Næst síffasía sinn. Aðgöngumiðasalan opin írá : M. 13.15 U1 20. Teklð. á móíi pöntunum. Sími 19-345, tvær Iínur. Pantanir sækist dagínn fyrir sýningardag, anrtars seldar > öðrum. ®^REYKJAYÍKUg Sími 13191. Tannhvöss tengdamamma <3. sýning. miðvikudagskvöld kl. 8, » Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í , dag og eftir kl. 2 á morgun. 1 Aðeins fáar sýningar 'cftir. frá Þvöttahúsinu L I N Getum nú afgreii allan þvott með stuttum fyrirvara. Einnig tekið á móti þvotti á Vestur- götu 53 (Efnalaugin). SÆKJUM — SENDUM Þvotiahúsið Lín Hraunteig 9. — Sími 34442. 52. DAGUR. — Gerir ekkert til, ég á önnur. í>ú lætur fyrir berast í nótt. — Þvkist vita það. •— Vaktarfélagar þínir eru því svo heppmr að mega hvíla sig. Þú skalt segja þeim það. —Gótt. — Við siglum aftur þegar birtir. Ramsay horfði enn upp til stjarnanna og sagði við þær, fremur en skipstjóra>nn: •— Þetta er ólíkt þér. — Hvað áttu við? — Ramsay........ Bell gerði sér lióst, að ef hann dokaði lengur við, mundi hann segia meira en hann kaus. Að minnsta kosti meira en hann kvsi að svo stöddu. Það leyndi sér ekki að Ramsay vildi einmitt stofna til orðaskaks og ósættis þeirra á milli í áheyrn háseta. En honum mundi ekki verða að þeirri ósk sinni í þetta skiptið .... ekki enn. í Bell gekk irin í stigaskjólið og gekk niður eitt þrep. Ram- say brosti enn, er hann kallaði á eftir honum: — Eg geri ráð fyrir að við éigum að taka í dælurnar okk- ur til afþreyingar. — Nei, þess gerist engin þörf. Þegar Bell var horfinn niður stigann, labbaði Ramsay aftur að áttavitanum. Hann leit á skífuna, leit síðan bugsi á haf út. Hann hristi höfuðið eins og hann skildi ekki neitt í neinu. Því næst athugað hann kéðjulásana, sem bundu stýris- hjólið. ' — Halda kvrru fyrir á svo stjörnubjartri nóttu, sagði hann. Og þó ekki, því að okkur rekur að fninnsta kosti hálfa mílu á hlið......Jæja, mig hefur löngum langað til að sjá Kína. Hann hló þyrkingslega og gekk síðan nokkur skref nær Yancy, sem stóð í hlé við lyftinguna. Yancy leit tortryggnislega á hann'. Það var ekki mikið sem leysa þurfti af hendi, þegar skútan lá kyrr í svo góðu veðri, en þó var ógerlegt að segja hverju stýrimaður, sem var á reiki á þiljum, gat fundið upp á. Yancy varð því fyrir þægi- legum vonbrigðum, þegar hann sá að Ramsay gei'ði aðeins að halla sér makindalega upp að miðsiglunni og krossleggja hend- ur á barmi. — Hvað um þig, Yancy? J-Iefurðu nokkurn tíma komið til Kína? •— Já, herra. Þrisvar sinnum meira að segja. Það var áður en ég settist að á Honolulu. •— Honolulu? — Eg hef ekki komið þangað nema einu sinni. Fyrir tveim árum. Eg vildi gjarna kynnast þeim stað betur. — Hafið þér nokkuð á móti. því að ég reyki hérna aftur á, hverra? — Nei, gerðu svo vel. Yancy váfði sér vindling. Ef þessi fjaörastrokni stýris- mannshani var tíl í að eyða vaktinni í spjall, þá var það þó alltaf mun auðveldara en vinnan. Hann horfði öfundaraugum á Lott, sem lagzt hafði fyrir á þilfarið skammt frá, og var að því er virtist þegar sofnaður. Uala hafði líka búið þægi- lega um sig og nú lá hann og starði upp til stjarnanna, og Yan- cy hugsaði sem svo, að sennilega væri hann bæði nægilega ungur og heimskur til þess að hugsa um aðeins einn kvenmann í einu. •— Já, herra. Eg vildi óska að ég væri kominn aftur til Ho- nolulu. Ég starfrækti þá beztu húðflúrunarstofu, sem fyrir- fannst í eynni. — Og það getur svo sem átt sér stað, að þú komir þangað aftur, fyrr en þig sjálfan grunar, mælti stýrimaður. Yancy reyndi vindlinginn, sem hann hafði verið :að vefja. Það var nú það. Leyfði yfirmaður óbreyttum háseta áð reykja aftur á og gerðist kumpánlegur, þá bió þar eitthvað undir. Og þá gat maður komizt að ýmsu, að vísu sjáldnast nema með íægni, en gat orðið manni að góðu haldi. Lægnin var í því fólgin að láta þá halda áfram að tala. Yancy stakk vandlega gerðum vindlingum á milli vara sér og kveikti í honum. Ef maður sagði sem svo við yfrmann, að eitthvað mundi fara sísvoná, og hann neitaði því, þá félck maður svar, — og ef hann neitaði því ekki, þá var það líka svar, og þá mátti ganga að því sem vísu, að svo færi. — Eg geri nú samt ekki ráð fyrir að ég komi þangað í þessari ferð. Að minnsta kosti fer skipstiórinn varla að breyta þeírri ákvörðun sinni að koma þar ekki við. •— Hvers vegna ertu svo viss um það? Yancy sá að betra var að gætá aö sér. Þessi Ram.say var ekki eins heimskur og halda mátti. Það varð bersýnilega að toga vitneskjuna út úr honum smám saman. •— Eg kemst ekki hjá því að siá stefnuna á áttavitanum, — og svo fer ekki hjá því að mkður heyri eitt og annað .... á ekki stærra skipi. » ■ , 'r- Það er þá þess vegna að þeir kalla þig listamanninn? Asjegna þess að þú starfræktir húðflúrunarstofu? iaiR a ■ ■'wijft* ■«■■■■*■ ■«■■••■«•■■ i n i« »* ■«,« ■ ■■■■■■*«*■»■&■*■«<* ■*.■.»***»■>»■«■•« ■■••« ■ ■.*«■■«■■■■■■«*■■■■*■■■«■«■ ■■.«■'■■■■»■■■«■ ■■*■«■ «■■•■*■ ■»■*■■■■! rtc «r * KHfl ki

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.