Alþýðublaðið - 22.10.1957, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 22.10.1957, Qupperneq 8
* • ld(|$I á Þóttist ekkert eiga vantaiaö við iög- regiuna. -- 15 árekstrar um helgina. í FYRRINÓTT klukkan rúm- lega tvö var ekið utan í bií'reið í Aðalstræti. Rispaðist önnur framhurðin og afturbrettið, auk þess sem afturstuðarinn brotn- aðf. Bifreið ökufantsins varð einnig fyrir talsverðum skemmdum, hægra frambrettið rifnaði og afturbrettið rispaðist. Ökufanturinn skeytti þessu engu, heldur ók á brott sem hraðast. Menn í bifreiðinni, sem ekið var á, veittu honum effrtiör og sáu það síðast til ferða hans, að hann nam stað- ar við fjölbýlishús nokkirð í bænum og fór þar inn. Vitni þessi bera, að ökufanturinn hafi verið reikull í spori og sýni lega töluvert drukkinn. LÖGtREGLAN SKERST í LEIKINN. Eftir þetta var lögreglan kvödd á vettvang. Ætlaði hún I SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍS- lands heldur tónleika í kvöld kl. 8,30 1 Þjóðleikhúsinu. HiníT kunni þýzki stjórnandi Her- mann Hildebrandt stjórnar tón ieikunum. Á tónleikunum verð ur minnzt finnska tónskáldsins, Jeans Sibeliusar, sem andaðist 20. september s. 1. Verður leik- ið eitt aðalverk hans, sinffma nr. 2 í D-dúr, sem var samin árið 1.902. Einnig verður leikið Divertemente í D-dúr eftir W. Mozart og að lokum Concertan- te, eftir Boris Blacher, íriðfínnur Ófafsson end- urkjörinn íormaður að leita inngöngu í húsið, en í stað þess að koma til dyra, slökkti ökuþórinn ljós í íbúð sinni. Ekki tók þó lögreglan þann kostinn að brjótast inn í húsið, heldur hörfaði frá að svo stöddu. Skömmu síðar sím- aði lögregluvarðstjóri tii mannsins, en sá kvaðst ekkert eiga vantalað við verði laganna og þar við sat. Lögregiumenn tóku þá bifreiðina í sínar hend ur og settu vörð um húsið. I gærmorgun var ökuþórinn hand tekmn og er mál hans í rann- sókn. 15 ÁREKSTRAR UM HELGINA. Ekki batnaði ástandið í nm- ferðarmálum höfuðborgarinnar um síðustu helgi. Þá urðu hvorki meira né minna en 15 árekstrar. Margir bílarnir urðu fyri talsveðum skemmdum, en ekki mumi hafa oðið teljandi meiðsli á mönnum. Virðist vera full þörf fyrir miklu strangari umferðargæzlu í bænum, auk þess sem ökumenn ættu að sýna meiri tillitssemi í akstri og kæra miskunnarJauts alla öku- níðinga, sem sést til. ENN MEÐVITUNARLAUS. Eins og sagt var frá í blaðinu á. sunnudag, varð maður fyrir bifreið í Borgartúni aðfaranótt laugardags. Missti hann með- vitund og var fluttur í sjúkra- hús. í gær var hann ekki enn kominn. til meðvitundar, en lá milli heims og helju, mikið slas aður. STJORNMALAKYNNING Félags ungra jafnaðarmanna á Akranesi var fjölsótt og tókst vel. Virðist þetta nýja form á fræðslufundum um stjórnmál falla mönnum vel. Hilmar IJálfdánarson for- maður FUJ á Akranesi bauð gesti velkomna en síðan hóf- ust fyrirlestrarnir. Benedikt Gröndal alþingismaður flutti 2 erindi. Annað urn „Áhrif gervi- mánans á heimsmálin", og hitt með nafninu: „Á ísland að ger- ast aðili að fríverzlun Vestur- Evrópu?“ Eggert G. Þorsteins- son alþingi.smaður talaði um „Æskuna og verkalýðshreyfing una“ og „Nýja húsnæðislöggjöf- ina og íbúðalánin11. Loks talaði Hálfdán Sveinsson forseti bæj- arstjórnar á Akranesi u.m „Gerðir vinstri stjórnarinnar á Akranesi á s. 1. kjörtímabili". Að fyirlestrunum loknum svör- uðu ræðumenn fyrirspurnum. Uppþoí í Prag Prag, mánudag, NTB. NÝLEGA átti sér stað upp- þot í Prag og var því beint geg'n stjórnarvöldum landsins. Upplýsti innanríkisráðuneytið þetta í dag. Stóðu einhverjur óróaseggir fyrir upþotinu og reyndu að fá friðasma borgara til þess að taka einnig þátt í því. Ekki breiddust uppþot þessi þó út og' tókst lögreglunni að kveða þau niður. ofj Ármann sigruðu í Hraðkeppni TJrslitaleikurinn verður háður á sunnuclagskvöld. AÐALFUNDUR Félags Djúp manna var haldinn s. 1. sunnu- dag í Breiðfirðingabúð. Félagsstarf er mikið og gott og afkoma félagsins góð. — Stjórn félagsins var endur kjörin, en hana skipa: Frið- finnur Ólafsson, formaður og meðstjórnendur: Runólfur Þórðarsson, Gísli Sæmundsson, Kai'en Jchannsdóttir og Óskar Sigurðsson. HRAÐKEPPNI Handlmatt- leiksráðs Reykjavíkur hófst að Hálogalandi s. 1. föstudágs- kvöld, alls tóku 10 lið þátt í meistaraflokki karla en 4 í kvennaílokki. Áður hafði verið skýrt frá úrslitum í leikjum föstudagskvöldsins, en á sunnu dag voru háðir úrslitaleikirnir. VALUR VANN KR. í fyrri umferð' í karlaflokki gerðist það óvænt, að Valur Sovétlíslamenn eru komnlr lil íslands Dveljast hér í einn mánuð og ferðast um landið. HINGAÐ til lands er kominn sjö manna flokkur listamanna frá Kicv, höfuðborg „Sovétlýð- veldisins“ Úkraníu. Listamenn irnir dveljast héiiendis í mán- aðartíma og ferðast um landið. MÍR (Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna) stend- iu' að heimsókn þesasri. Fréttamenn voru í gær kynnt ir íyrir sovézka listafólkinu. — Fararstjóri er Viktor Gostar, leikhússtjóri við Sievtsén- kó óperuna í Kiev. Kvað bann suma hafa séð óperuna „Tosca“ og „Kirsuberjagarðinn“ í Þjóð- letkhúsinu og líkað vel. Auk farartsjóra eru þessi í förinn;: Elisaveta I. Tsjavdar, sem sung- ið hefur mörg kólóratúrahlut- verk óperu verkamanna við góðan orðstír. Barytonsöngvar- Évgenija N. Érsova, ballerina. inn Dirdtri M. Gnatjuk, fiðlu- évitsj. Að lokum má svo nefna leikarinn Valeri Klinov og und- listdansarana Évgeniju N. Ér- irleikarinn Alcksandra S. Visjn sova og Antol' A. Dubin Bélov. vann KR, sem er Reykjavíkur- meistari. Að vísu vantaði KR bæði Reyni og Hörð, en það’ er sama þessi sigur er athyglisvérð ur og sýnir, hvað mörg félög eiga jöfnum liðum á að skipa. Fram sigraði svo Áftureldingu eftir harðan og jafnan leik 5:3. FH SIGRAÐI ÖRUGGLEGA Fram og FH léku næstsíðasía leikinn í karlaflokki og sigraði FH örugglega með 9:5, lið FH virðist vera í mjög góðri þjálf- un og í stöðugri framíör. Úrslitaleikurinn var milli í ljós í hve mikilli æfingu FH- Vals og FH og þar kom betur ingar eru. Þeir sigruðu Val auð veldlega og með yfirburðum 6:2. Það má því segja að Hafn- firðingar séu mjög vel að sigri sínum komnir. ÁRMANNSSTÚLKUR SIGRUÐU. í kvennaflokki eru Ármanns- stúlkurnar beztar í augnabltk- inu, þær sigruðu Þrótt með yf- irburðum, en Þróttur er bæði íslandsmeistari og Reykjavík- urmeistari, úrslit leiksins urðu 7:2. Fram sigraði síðan KR með 4:0. Ármann og Fram kepptu til úrslita, og sigraði hið fyrr- nefnda með 9:3. Framstúlkui'n-' ar virðast vera lítt æfðar, voru yfirburðir Ármanns mikli. Mikill fjöldi áhorfenda var að leikjunum og sý.nir það vax- andi áhuga fyrir handknat.tleiks íþróttinni. Næsta mót er Reykjavíkurmeistaramótið, sem hefts 27. október. Þriðjudagur 22. október 1957 Aðalumboð Happdræílis D.á.S. flytur í Veslurver. Aðalumboð Happdrættis D.A.S. er flutt úr Austurstræti 1 í nijög smekkleg búsakynni á efri verzlunarhæð Vesturvers. Inn- réttingar eru teiknaðar af Svcini Kjarval en smíðaðar af Árna II. Árnasyni liúsgagnasmíðameistara. Endurnýjun til 7. flokks er hafin. Fullkomnasfa gerð jörgunarbáfa sýnd hériendi: Sett verður ypp viðgerðarstöð fyrir gúmmíbáta HAFINN ER innflutningur á gúmmíbjörgunarbátum frá R. F. D. Co. Ltd. í Englandi. Þetta fyrirtæki hefur jafnan haft for ustu um allt það er varðar björg un mannslífa á sjó, og hefrn* fengið viðurkenningu brezkra stjórnarvalda fyrir gerð sína á uppblásnum gúmmíbátum, enda hefur framleiðsla fyrir- tækisins verið háð samþykki allra þeirra ráða og ráðuneyta, sem fara með flutninga á sjó og í lofti. íslendingar hafa tekið íor- ustuna um notkun gúmmibjörg unarbáta á skipum sínum og því ekki nema eðlilegt að síð- ustu nýjungar á þesus sviði séu fyrst kynntar hér á landi. ENSKUR SEIIFRÆÐINGUR Kominn er hingað til lands brezkur sérfræðingur í notkun gúmmíbjörgunarbáta frá R. F. D. Ltd. verksmiðjunum. Hefur hann meðferðis g'úmmíbáta af nýjustu gerð, og hefur hann | undanfarna daga kennt nokkr- 1 urn skipshöfnum notkun þeirra. I Sjómönnum líst mjög vel á þessu nýju báta, þar sem þeir I hafa marga kosti fram yfir eklri gerðir. Bátarnir eu vel byrgðir I af vatni og vistum auk ýmiss ' konar tækja sem auvelda skip- brotsmönnum að komast íil I lands eða gera vart við sig. Bátarnir eru framleiddir í mismunandi stærðum. F,n ís- I Framliald á 2. síðu. i Laxaraai siatrao; s inq fannsl í 35 þeirra Akvarðanir um frekari slátrun teknar í dag LOKIÐ er nú niðurskurði á tveim bæjum í Laxárdal í Dala sýslu og er blaðið átti í gær tal við Sæmund Friðriksson fram kvæmdastjóra sauðíjárveikivarnanna stóð yfir slátrun á þeim þriðja. Slátrað var yfir 200 kindum* á Lækjarskógi í Laxárdal og yf- ir 300 á Þorbergsstöðum. Farinst sýking í 35 kindum á Lækjarskógi og 3 kindum á Þorbergsstöðum voru mjög grunsamlegar. ÁKVARÐANIR UM FREKARI SLÁTRUN TEKNAR í DAG. Ein grunsamleg kind fannst í Brautarholti. Var þá ákveð'.o að farga öllu fénu þar og stóð sú slátrun yfir í gær. Verður það féatbugað í dag. Einni kind var lógað í Haukadal. Teknar verða ákvarðanir í dag um frekari slátrun. Bannið á Roðasfeininum síaðfesf í Finnlandi Heisingfors, mánudag, BÆJAR.RÉTTURINN í Hels- ingfors staðfesti í dag ákvöróun dómsmálaráðuneytisins um að gera bók Agnars Mykle, Söng- inn um roðasteinmn, upptæka á grundvelli laga um hindrun á útgáfu ósiðlegra rita og vissum atriðum prentfrelsislaganna. Bæjarrétturinn í Raumo, þar sem finnska útgáfan af bókinni var gerð upptæk, staðfesti eirm ig þá ráðstöfun og' fer máliij íljótleg'a fyrir rétt í Ábo.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.