Alþýðublaðið - 10.11.1957, Blaðsíða 2
Sunnudagur 10. nóv. 1957
jón stýrði flug.vélinni inn í, laus af undrun, en Marco full-, vissaði hann um að ekkr væri nein ástæða til ótta
geimfarið; Indíáninn var ord-! ' I
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20 j
| SENDIBÍLAR j
OMIOIOIOM íc«o*o*o*oQ
Nýja sendibílastöðin ,
Sími 2-40-90
OO
C3WR»Wlk
C~niiwiww«y
:islcifé!apdeiScl
Brámhald af 12. siðu. I
arflugvélar, sem þar hafi bæki-
stöð.“ !
FISKILEIT.
„ASalfu'idm' Fiski'deildar
Jteykjavíkiu', beinir Ijví t i 1
næsta Fiskcþings, að það bc-iti
sér fyrr j:ví, að 1 af þeim 15
togurum, scm ríkisstjórnin fyr
íihugar að láta byggja, verði
cingöngu látin leggja stund á
víðtsekar rannsóknir og fiski-
leit, og verði hann í því skyni
búinn liinum fullkomnustu
tækjum, sem völ er á,“
Stjórn deildarinnar var end-
urkosin, en hana skipa: Sveinn
Benediktsson, Ingvar Vil-
hjálmsson og Þorvarður Björns
son.
Kosnir voru fulltrúar til 4ra
ára til þess að mæta á. Fiski-
þingi: Sveinn Benediktsson,
Ingvar Yilhjálmsosn, Svein-
björn Einarsson og Þorvarður
Björnsson og til vara: Baldur
Guðmundsson, Ingvar E. Eir.-
arsson, Loftur Bjarnason og
Andrés Pétursson.
sfíleftor
Síðasta fdnn.
Sídasta sinn.
1 m % i ts f i p i iia m i
i 1. œa fef 1 %? 3. k hi i m ©a laa
Framhald af 12. síðu.
Gunnarsson (IKF) v. bakvörður
Ingi Þór Stefánssön (ÍR) v.
bakvörður. Ir.gi Þorsteinsson
(QOSI) v. framherji. Jón Ey-
steinsson (ÍS) h. framh. Krist-
inn Jóhannsson (ÍS) h. bakvörð
ur. Lárus Lárusson (ÍR) h. bak-
vörður. Matthías Matthíasson
(GGSi) miðframherji. Pétur
Rögnv'aldsson (KR) miðfram-
herji. Rósmundur Guðmunds-
son (ÍR) h. framherji. Sigurður
Gíslason (KR) miðframherji.
Þórir Arinbjörnsson (GOSI) v.
bakvöröur. Þórir Ölafsson. (ÍS)
h. framherji.
VALIÐ Á MOEGUN.
Endanleg nicurröðun í liðin
fer ekki irám fyrr. en á.morgun,
þar sem vitað er að nokkr: r
þeirra, sem valdir hafa verið
liggja rúmfastir. í influénzu.
Mjög takmarkaður fjöldi
fólks 'kemst á áhorfendapalla í-
þróttahússins. Til að greiða fyr
ir miðasölu verð'a aðgöngumið-
ar seldr á morgun í bókaverzi-
un Lárusar Blöndal í Vestur-
veri.
Síminn er 2-24-40 j
Borgarb/lastöðin
Sýningar í dag kl. 3 og 11,15.
Síðasta sinn.
SíSasta, sinn.
K.venfélag Háteigssóknar.
. heldur bazar í Góðtemplara-
húsinu, uppi n. k. þriðjudag kl.
2 e. h. Á bazarnum verður fjöldi
ágætra muna við mjög vægu
verði.
—c—
Lífsspelci Mattheusav:
Fundur annað kvökl kl. 8.30
í Gagnfræöaskóla Austurbæjar.
Urnræöuefni: Er alheimurinn
ein samræmd lífsheild?
67~l
. . . Ef við fengjum hana lánaða í bili á meðan Langnefur væ
í SAG er sunnudagurinn 10.
nóvember 1957.
Slysavarðstola KeyKjavíkttr er
opin allan sólarhringmn. Nætur-
læknir L.R. kl. 18—8. Sírni
15080.
Helgidagsvörður LR
í dag er Magnús II. Ágústs-
son, Læknavarðstofunni, sími
15030.
Eftirtalin apótek eru opin kl.
9—2.0 alla. daga, neina laugar-
daga kl. 9-—16 og sunnudaga Id.
13—16: Apótek Austurbæjar
(sími 19270), Garðsapótek (sími
| 34006), Holtsapólek, (sími
33233) og Vesturbæjar apó.tek
(sími 22290).
Bæ.iarbókasafn It_/kjavíkur,
Þmgholtsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl.- 2-—10, laugardaga. 1—4. Les-
stoía opin kl. 10-—12 og 1—10,
láugardaga kl, 1,0—12 og: 1—4.
Lokað á sunnuclögum yfir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern vii-kan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
FLUGFEE0IR
Fiugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug,: Gullfaxi er
væntanlegur til Reyk-javíkur kl.
16.10 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Oslo. Fiugvélin
fer til London kl. 09.00 í íyrra-
málið..— Innanlandsflug; í dag
er áætlað að fljúga til Akureyr-
ar og V-estrnannaeyja. Á, morgun
er áætlað að fljúga til Akureyr-
ar, Fagurhólsmýrir, Hornafjarð
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja.
Loi'tieiðir h.f.:
,,Saga“ er væntanleg kl. 07.00
frá Neiv York. Fer til Oslo,
Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar kl. 08.30. Einnig. er vænt
anleg á sunnudag: ,,Hekla“ sem
kemur frá Hamborg, Kaupm,-
höfn og Oslo kl. 18.30. Fer til
New York kl. 20.00.
SKIPAFRETTIE
Eimskipaféíag íslands h.f.:
Dettifoss kom til Reykjavík-
ur 7.11. frá Kaupmannahöfn og
Helsingíors. Fjallfoss fer frá
Siglufirði í kvöld 9.11. til Þing-
eyrar og Reykjavíkur. Goðafoss
kom til New York 8.11. frá
Reykjavík. Gullfoss fór frá
Thorshavn 8:11. til Hamborgar
og Kaupmannaliafnar. Lagarfoss
fór frá Keflavík kl. 01.00 9.11.
til Grimsby, Rostock og Ham-
borg. Reykjafoss fór frá Hanir
borg 8.11. til Reykjavíkur. —-
Tröllafoss fer frá New York 13.
11. tií Reykjavíkur. Tungufoss
fór frá Skagaströnd 8.11. til
Hríseyjar og Dalvíkur, væntan-
legur til Siglufjarðar 1011. fer
þaðan 11.11. til Gautaborgar.
Kaupmannahafnar og Gdynia.
Drangajökull lestar í Rotterdam
15.1,1. til Reykjavíkur. Herman
Langreder fór fr.á Rio de Jan-
eiro 23.10. til Reykjavíkur. Ek-
holm lestar í Hamborg um 1511,
til Reykjavíkur.
Skipaútgerð' ríkisins:
Hfekla er á Austfjörðum á suð'
urieið. Esja fer frá Reykjavík á
morgun austur um land í hring-
ferð. Hérðubreið er í Reykjavík,
Skjaldbreið er væntanleg til
Reykjavíkur í kvöld frá Bpeiða-
firði. Þyrill er í Karlshamn. —»
Skaftféllingur fer frá Reykja-
vík á þriðjudag til Vestmanna-
eyja. j
Skipadeild S.I.S.:
Hvassafell fór frá Reykjavílj
8. þ. m. áleiðis til Kiel. Arnar-
fell er væntanlegt til Reykjavík-
ur á morgun. Jökulfell er á leið
til Hornafjarðar. Dísarfell fóu
frá Raufarhöfn í gærkvöldi ti!
Finnlands. Litlafell lestar 5
Reykjavík til Vestur- og Norður
landshafna. Helgafell er í Rvk,
Hamrafell er í Reykjavík. Aida
fór 5. þ. m. frá Stettin áleiðis
til Stöðvarfjarðar, Seyðisfjarðar
og Þórshafnar.. Gramsbergen fór>
frá Stettin 7. þ. m. áleiðis til
íslands. Etly Danielssen lestaí
kol í Stettin.
—o—
Þjóðhátíðardagur Svía.
í tilefni af þjóðhátíðardegi
Svía — sem í ár er 75 ára af-
mælisdagur Svíakonungs — hcí’
ur sænski ambassadorinn Sten
von Euler-Chelpin og kona hans
móttöku í sænska sendiráðinu,
Fjólugötu 9, á morgun 11. nóv.
frá kl. 5—7.
—o—
Leiðrétting.
Sú leiða prentvilla slæddist
inn í fréttafyrirsögn á áttuntíu'
síðu Alþýðublaðsins í gær, a«5
Bjarni Jónsson, listmálari var
þar nefndur Björn. Biðst blaðið
velvirðingar á þessum mistök-
um.
••o*g»g*o*g*g*g*o«o«»o«o»o*o*o#o«o»o#o*o*o»o«c'Ío'I
LEIGUBÍLAR I
Bifreiðastöðin Bæjarleiðia
Sími 33-500
ri að ljúka við hina
Bifröst við Viíatorg
Sími 1-15-08
—o-
Framhald af 5. síðu.
Alþjóðasamband jafnaðar-
nanna fylgist með þróun máía
bar af rnikilli athygli. Það hef-
ur farið þess á leit við Nenni,
\ð’ hann slíti samstarfi við kom-
núnista, og skorað á Saragat að
halda opinni leið til sameining-
ar flokkanna. En það er ekki
ninnsta útlit fyrir að ástandið
breytist fyrir vorið. Þá verða
tölsku jafnaðarmennirnir ekki
íðeins sundraðir, sem fyrr, held
ur munu þeir og heyja hina
’iörð'ustu baráttu innbyrðis.