Alþýðublaðið - 10.11.1957, Blaðsíða 7
Sunnudagur 10. nóv. 1957
Alþýgublaglg
7
Pórðúr Einarsson:
KynþáttavandamáUð í Bandaríkjuimm - Vi.
Á FERÐ MINNI um Suður-'
ríkin dValdi ég um hríð í lítilli
birg í Suður-Kirólínu, er heit-
ír Rock Hill og telur um 25 þús-
und íbúa. Bjó ég þar hjá ka-
þólskum prestum, sem tilheyra
kaþólskri prestareglu og ráku
hér allumfangsmikla kennslu-
og líknarstarfsemi, t. d. með-
al svertingja. Ábóti þessa presta
heimilis var meðal annars for-
maður í nefnd borgara, sem
starfaði að því að koma á betri
sambúð millum svartra og
hvítra íbúa héráðsins, en þessi
nefnd var aðeins ein af um 100
slíkum nefndum, sem starfa
víðsvegar um Suður-Karólínu
«og bindast síðan heildarsamtök
«m, Vinna þær hvarvetna að
'því að draga úr ofstæki manna
út af kynþáttamálunum og
halda uppi ýmis konar fræðslu-
<og upplýsingastarfsemi í því
sambandi, skipuleggja fyrir-
lestraferðir og umræður manna
um þessi erfiðu viðfangsefni. í
Roek Hill hefur þessi nefnd ver
ið valin til þess að vera borgar-
stjóra og bæjarráði til ráðgjaf-
ar í öllum þeim málum, er varða
samskipti kynþáttanna. í nefnd
þessari átti sæti prestur sá, sem
ég hef þegar getið, tveir svert-
ingjar, annar tannlæknir en
hinn baptistaprestur, formaður
í sóknarnefnd Gyðinga í borg-
ínni, ritstjóri stærsta dagblaðs-
ins og formaður félags verk-
smiðjustarfsmanna, sem er ka-
þólskur. Sjálf telja þessi sam-
tök hofuðverkefni sitt um bess- i
ar mundir vera að stuðla að
framkvæmd úrskurðar hæsta-
xéttar frá 1954 um að afnema
aðskilnað kynþáttanna í skól-
um, sem njóta fjárstyrks af op-
inberu fé.
MIKIÐ ÁUNNIZT.
Allir voru þessir menn sam-
nnála- um að mikið hefði áunn-
ízt á undanförnum 25 árum, og
létu í Ijós það álit, að þessum
j landbúnaðar og iðnaðar“. Tíu
[ árum síðar hafði þessi starfsemi
j þegar sltapað mörg ný og fjöl-
breytileg’ verkéfni , og aukin
tækifæri til betri lífsafkomu
fyrir margar þúsundir íbúa í
j Mississippiríki, og árið 1950
vcru iðnaðarverkamenn í Suð-
urríkjunum orðnir 2 milljón-
... . , _ um fleiri en þeir voru 10 árurn
Karohnu. Annar þeirra sagði águr_ Q svo að frekari tö]ur
átt sér stað gjörbreyting á und-
anförnum áratugum. Ég átti tai
við tvo iðnrekendur í Suður-
við mig: „Við vefum nú sjálfir
séu nefndar, þá hefur tala
dukana ur miklum hluta baðm- þeirra svertingja, sem starfa við
ullannnar. sem við ræktum . iðnaðarstörf { Bandaríkjunum,
Hmn stjornaði storri verk- aukizt á sama áratug úr 16 af
smiðju í namunda við Rock Hill, hundraði , 35 af hundraði, en
er framleMdi viscose- og iafnframt hefur taia þeirra
rayonþrað, sem síðan voru ofn-
svertingja, sem vinna við land-
ir ur dukar. en hráefnið var búnaðarstörf fækkað úr 18 af
trjakvoða. ,,Her hefur orðið
mikil bylting í iðnaðar- og efna
hagsmálum, en þó er þetta að-
eins upphafið, því hér eru verk-
efnin og möguleikarnir nærri
óþrjótandi“, sagði hann og bætti
síðan við: ..Suðurríkin, sem öld
um saman bjuggu við einhliða
efnahag og ræktun, sem saug
hundraði í 6 af hundraði á sama
árafjölda, en hin stórfelda fjölg
un svertingja, sem vinna við
ionaðarstörf, hefur átt meStan
þátt í að bæta kjör þeirra al-
mennt. Bómullarframleiðslan
er enn að sjálfsögðu mikilvæg-
I lir liður í framleiðslu suðurríkj-
anna, en nú er baðmullin ekki
allt groöurgildi úr jörðinni, eru lengur tínd af stylkunum með
nu að verða að landi fjölbreytn handafli> heldur hefur það verk
innar í iðnaði og framleiðslu. á undanförnura árum verið
Auðvitað hlytur þetta einnig að ; unrii6 með vélum> sem afkasta
koma svertingjunum í hag og jafn miklu og 30 m?nn.
bæta lífskjör þeirra."
SAMBANDSST.IÓRNIN
GERIR ÞAÐ SEM HÚN
GETUR.
Hvar sem sambandsstjórn
Bandaríkjanna hefur getað kom
MINNISVARÐI BAÐM-
ULLARBJÖLLUNNAR.
í lítilli borg í suðurhluta
Alabamafylkis er minnisvarði
Sem forseti og æðsta framkvæmdavald landsins hefur Dwight
Eisenhower veitt máistað svertingja allan þann stuðning ,sem
hann má, vegna stjórnskipulags og lagaákvæða.
til heiðurs baðmullarbjöllunni, ;ið því við, hefur hún um langt
þótt það kunni að hljóma ein- jskeið gengið á undan með að
kennilega í eyrum. íbúarnir þar veita svertingjum jafnrétti á
um slóðir reistu þennan minn- borð við hvíta menn. í landher,
isvarða sökum þess, að eyðilegg flugher og flota landsins eru
ingin af völdum þessa skorkvik þeir jafn réttháir til hvaða
indis var orðin svo algjör, að starfs og tignar sem er, og líðs-
verið framkvæmt. og himininn
hefur ekki fallið yfir okkur.
Menn eru smám saman að sjá,
að það sem þeir hræddust svo
mjög, er ekki eins óttalegt og
þeir héldu, þegar til kastanna
kemur.“ „Sanngjörnum og rétt-
sýnum mönnum hefur vaxið ás-
meginn. Þeir þora nú að láta
álit sitt meir í ljós opinber-
lega“, sagði presturinn. „Sekt-
armeðvitund okkar suðurríkja-
- , manna er allrík, undir niðri. og
malum þokaði smam saman í:, „ . • * , , .
rétta átt. þótt hægt fari. Sama iþaJ og
alit kom fram hja flestum þeim . , f. .
ír eru a undanhalai. og þao er
sverT 1 enS‘n kyrvstaða í þessum mál-
xnönnum, sem teljast
standa fremst í flokki
íngja á þéssum slóðum, og sem
um. Öll suðurríkin hugsa ekki
égúiti'tal Við". RitStjórínn^sa^ðí eða tala_rneir|m annað, ogþað
t.d. við mig: „Sumt-af því, sem e/ einmltt það sem viíivilnim.
livítir menti hér höfðu lengi meðan er hægt að búast við
hræðst einna mest, hefur þegar einhverjum árangri.“
..J
EKKERT NEMA GJOT-
UNA í JÖRÐINNI.
Skömmu fyrir síðustu alda-
mót sagði kunnur ritstjóri og
ræðuskörungur frá suðurríkj-
unum dæmisögu, sem suður-
-íkjamenn vitna enn til, þegar
beir vilja lý’sa vandamálum
þessa landshluta og því, sem
þurft hefur að gera til þess að
finna lausn á þeim. Ritstjórinn
lýsti jarðarför nágranna síns,
sem verið hafði fátækur mað-
ur í þessu lífi. „Þeir hjuggu í
gegnum harðan marmara, til
þess að taka honum gröf“, sagði
ritstjórinn, „en samt er litli leg-
steinninn ofan á gröf hans kom
inn norðar frá Vermintfylki.
Þeir grófu hann mitt inn í þykk
uni furuskóginum, en samt var
kistan hans komrn norðan úr
Ohio. Gröf hans var spölkorn
frá auðugri járnnámu, þó voru
naglarnir í kistu hans og járn-
ið í skóflunni, sem grafið var
neð, innflutt frá stálverksmiðj-
inum norður í Pittsburgh. Þeir
í langflestum skólum Bandaríkjanna er svertingjabörnum
frjálst að stunda nám með hvítum börnum, ef þess er óskað.
í syðstu sambandsríkjunum véldur sameining kynþáttanna í
skólum enn miklum ótökum.
árið 1910 neýddust þeir til þess foringjaskólarnir þrír eru opn-
að hætta ræktun baðmullar. í jr jafnt liörundsdökkum borg-
„Menn eru smám saman að sjá, að það sem
Það er ekki lengur nein kyrrstaða á þessum
málum, því er hægt að búast við
einhverjum árangri.“
Liðsforingjaskólarnir eru opnir jafnt hörundsdökkum borgur-
um sem hvítum. Myndin sýnir ungan negra, sem er fyfirliði
fyrir sveit liðsforingjaefna í skóla landhersins að West Point.
jörðuðu hann í námunda við iþess stað hófu þeir nú rekstur urum sem hvítum. Sama máll
‘inhver beztu f járbeitilönd I kúabúa og ræktuðu jarðhnetur gegnir um öll störf í opinberri
þjónustu, þar njóta svertingjar
fulls jafnréttis og hljóta stöður
eftir hæfni og sömu reglum og
þeir hræddust svo mjög er ekki eins óttalegt, i hvítir starfsbræður þeirra.
og þeir heldu, þegar til kastanna kemur. þjónustuna. Fyrir rúmu ári síð-
an beitti sambandsstjórnin sér
fyrir því, að þjóðþingið sam-
þykkti hækkun á lágmarks-
kaupi samkvæmt lögum úr 75
sentum í 1 dollar á klst. og var
þetta gert að miklu leyti til
þess að bæta hag svertingja.
Allsherjarmanntal er fram-
kvæmt í Bandaríkjunum tíunda
hvert ár, og eru því síðustu
manntalsskýrslur frá árinu
1950, en þær sýndu meðal ann-
ars að á 10 ára tímabili (frá
1940 til 1950) hafði tala þeirra
svertingja í suðurríkjunum 16,
sem töldust læsir og skrifandi,
aukizt úr 90 af hundraði í 95
af hundraði, en um aldamótin
Framhald á 8. síðu.
:arðarinnar, en samt var ullin
5g efnið í jakkanum, sem hann
•ar jarðaður í, komið norðan
:rá New York, skórnir frá Bos-
:on, skyrtan frá Cincinnati.
luðurríkin lögðu ekkert til
æssarar jarðarfarar nema líkið
)g gjótuna í jörðinni.“
og melónur. Það sem þeir héldu
vera hið mesta ólán og plágu,
reyndist þeirn mikil blessun, því
hinir nýju búnaðarhættir hent-
uðu landi þeirra ólíkt betur og
færðu þeim betri lífsafkomu.
í fylkinu Mississippi, hafa
fleiri stundað landbúnað að til-
tölu, en í nokkrum öðrum hluta
BYLTING I EFNAHAGS- suðurríkjanna. Árið 1940 var
OG IÐNAÐARMÁLUM. J þar farið að vinna að fram-
Einnig í efnahags- og iðnað- ! kvæmd áætlunar, sem miðaði
armálum suðurríkjanna hefur að því að auka iðnaðarfram-