Alþýðublaðið - 04.12.1957, Qupperneq 1
XXXVm. árg.
Miðvikudagur 4. des. 1957
275. tbl.
Þetta er
Fiskiðjuversbyggingin á ísafirði, en hluti af henni er hraðfrystihúsið, sem nýlega er
tekið til starfa. — Sjá fregn á 2. síðu blaðsins).
Sigur Yerkamanna-
fiokksins í Nýja-
* índónesíustjórn bannar skipafélögum
og flugfélögum að flytja Hollendinga
tii eyjanna
VERKAMANNAFLOKK-
URINN á Nýja-Sjálandi vann
mikinn sigur í þingkosning-
um fyrir helgina. Fékk hann
hreinan meirihluta, en hann
hefur ekki stjórnað síðanl949.
Hlaut Verkamannaflokkur-
inn 41 þingsæti, en Þjóðflokk
urinn 38. Verkamannaflokk-
urinn vann 6 sæti af Þjóð-
flokknum. Ókosið er í einu
kjördæmi, vegna þess að fram
bjóðandi Verkamannaflokks-
ins þar hafði látizt.
Dj.akakta, þriðjúdag.
INDÓNESÍSKIR verkamcnn
tóku, í dag í sínar hendur
stærsta lsollenzka fyrirtækið í
Indónesíu, K. P. M. skipaféJag-
ið, og drógu rauða fána að hún
á aðalskrifstofu fyrirtækisins í
Djakarta. Fyrirtæki þetta rek-
ur fólks- og vöruflutninga milli
allra stærstu eyjanna í ríkja-
sambandinu og var, að skoðun
verkamanna, tekið í nafni jndó-
nesiska lýðveldisins. Herstjórn
Indónesiu hefur síðan bannað
verkamönnum að taka í sínar
hendur hollenzk fyrirtæki án
leyfis stjórnarinnar.
Mesti sigur Friðriks í einni skák
Indónesíutsjórn hefur bann-
að öllum skipafélögum og flug-
félögum að flytja hollenzka rík
isborgara til Indónesíu og síð-
an á mánuadg hefur ekkert tal-
síma eða loftskeytasamband
verið við Holland.
Hollenzki forsætisráðherr-
ann, Willem Drees, sagði á
þingi í dag, að stjórnin mundi
gera allt, sem í hennar valdi
stæði til að gæta hagsmuna
hollenzkra ríkisborgara í Indó-
nesíu. Hann sagði, að ráðstafan
irnar gegn hollenzkum íbúum
Indónesíu væru bæði í and-
stöðu við þjóðarétt og almenn
mannréttindi. „Við vonum
samt, að indönesíska stjórnin
muni skilja ,að með því að rjúfa
jsíðustu tengslin við Holland,
■ skaðar hún ekki aðeins okkai'
land, heldur einnig Indónesíu,
| sagði forsætisráð'herrann.
Dallas, T-exas.
FRÍÐRIK ÓLAFSSON vann
Rgshevsky í annar-ri uniferð
skákmótsins í Dallas á sunnu-
dag. Szabo og Najdorf gerðu
jafntefli. Skákir Lárrý Evans
ffá New York «g Yanovsky frá
Kanada og Gligoric frá Júgó-
slavíu og Larsen fóru í bið eft-
ir 7 stundir.
Eftir aðra umferö var stað-
an þessi: Yanofsky, Kanada, 1
vinning, Friorik, íslandi, 1 vinn
ing, Szabo, Ungverjalandi, Vi
vinning, Gligoric, Júgóslavíu,
V2 vinning, Najdorf, Argentínu
% vinning, Evans, USA, % v.
Reshevsky, USA og Larsen,
Danmörku. Allir eiga biðskákir
nema Friðrik.
Þriðja umferð var tef'.d á
mánudag, þessir tefldu þá sam-
an: Evans-Friðrik, Larsen-
Yanovsky, Szabo-Gligo.ric
Reshevsky-Najctorf.
ogi
EINN ÞEIRRA FIMM
STEUKUSTU.
Sigur Friðriks vfir Resh-:.v-
sky er mjög mikiíl, þegar þess
er g.ett, að Rcsheysky er tvi-
mælaiaust í hópi fimm beztu
skákman ::a h.itns ásamt þeim
Sirys'ov. K res, Botvinnik og •
Bronstein. Má geta þ?ss, að síð-
ast, er Reshsvsky tef-ldi við
Bo.vinnik urðu 3 skákir þeirra
jafnttfli. en R shávsky vann 1.
En síóasta vióureign Reshev-
sky við Smyslov fór þannig. að
allar skákir þcirra urðu jafn-
tefli.
FRIÐRIK TAPAÐI
FYRIR ÉVANS.
í 3. umférð tapaði Friðrik fyr | \
ir Evans. Szabo vann Gligoric )
og hefur IV2 vinning. Evans j S
hefur einnig II2 vinning.
Hálfundur F.U.J. í |
Rvík er í kvöld i
Eisenhower býður Stevenson að vera í
amerísku nefndinni á NATO-fundinnm
Viðræður milli leiðtoga þingflokka demókrata og
republíkana í gær um Parísarfundinn o. fl.
Washington, þriðjudag.
EISENHOWER Bandaríkja-
forseti bauð leiðtoga demókrata
flokksins, Adlai Stevenson, að
taka þátt í fundi forsætisráð-
herra Atlantshafsbandalagsins
í París um miðjan mánuðinn.
A fundi með blaðamönnum
asgði blaðafulltrúi forsetans, að
það væri nú Stevensons að á-
kveöa, hvort hann vildi taka
þessu boði. Enn er ekki ákveð-
ið, hvort hann vildi taka þessu
boði. Enn er ekki ákveðið,
hvort Eisenhower, verður sjálf
ur fyrir amerísku nefndinni.
Fréttin um, að Eisenhower
hafi boðið Stevenson að taka
þátt í NATO-fundinum var
gerð heyrinkunn eftir að Eis-
enhower hafði verið í forsæti
á fundi leiðtoga þingsins í
Hvíta húsinu. Var á fundinum
rætt um NATO-fundinn í Par-
ís, styrkingu varna Bandaríkja-
manna og verzlunarasmnir.ga
Franihald á 5. síðu.
FÉLAG UNGRA JAFN
S
S
s
s
(ADARMANNA í Reykavík^
^heldur málfund í kvöld kl.;
S 9 í Alþýðuhúsinu við Hverf- s
S isgötu. Umræðuefni verður S
S „Kvikmyndir“, frummælendS
S ur Auðunn Guðmundsson og S
^ Kristinn Guðmundsson. ÁS
bfundinum mætir leiðbein-S
) andi, Jón Þorsteinsson, lög-)
• fræðingur, og mun hann)
^ gefa mönnum góð ráð og)
^hollar ábendingar í mál-)
S fundastarfsemi. — Ungir^
S jafnaðarmenn eru hvattir tilý
S að f jölmenna stundvíslega. s
\ l
Ríkissijóri Marokkó skorar á Franco að
lála Marokkó eftir Ifni-svæðið
Bardögum enn lialdið áfram, en aðilum ber
enn ekki ekki saman um atburði
RABAT, þriðjudag. Moulay Hassan, prins og ríkisstjóri í
Marokkó, tilkynnti í dag, að hann hefði beðið Spánverja um
að láta Marokkó eftir Ifni-svæðið til þess að binda endi á bár-
dagana á svæðinu. „Ef Franco hershöfðingi lofar að Ifni verði
innlimað í Marokkó, geta íbúarnir verið öruggir um, að mál
þeirra verði leyst eftir diplómatískum leiðum“, sagði prins-
inn.
Hann bar jafnframt á móti
því, að það væri frelsisher Mar-
okkó, sem hefði byrjað bardag-
ana. Kvað hann marokkanska
þjóðernissinna í Ifni ihafa bvrj-
að uppreisnina, þar eð dregizt
hefði á langinn að fá ákvörSun
um tilkall Marokkó til svæð-
isins.
Bardögum var haldið áfram
á Ifni-svæðinu í dag milli
Aímælisfagiuðiir Kvenfélags Alþýðu-
iðnó á föstudaginn
1
Ivvenféf. ng?konur eru hvattar til að fjölmenna.
Fjölbrcytt skemmtiatriði.
KVENF LAG ALÞÝDUFLOKKSINS hcldur upp á
t'-ttugu ára afiræ’i 's’tt á föstudaginn kemur með fagn-
aði • lð’-ó, Þm hefst msð borðhaldi kl. 8.
Ymi 1 gt vcrður til skemmtunar. Meðal annars sýn
i'- lei f ckkur úr Leikskóla Ævars Kvaran leikþátt. Enn
frniur verða ávörp og ræður og að lokum verður dans-
að.
Konur eru Iivattar til að fjölmenna og taka með sér
gesti. AðqrHngumiðar verða afhentir í skrifstofu flokks-
ins í Alþýðuhúsinu.
spánskra hermanna og marckk
anskra uppreisnarmanna. — í
fréttatilkynningu frá spánska
hernum segir, að spánski her-
inn hafi nú í fullu tré við upp-
reisnarmenn, en hins vegar seg
ir balðið A1 Alam í Rabaí, að
uppreisnarmenn geri nú miklar
árásir á bæinn Sidi Ifni, sem
er stærsti bærinn á svæðinu og
mótstaða Spánverj a fari minnk
-andi með hverjum klukkutím-
anum.
í tilkynningu spönsku her-
stjórnarinnar segir, að flugyöll
urinn í Sidi Ifni haffl nú verið
cpnaður fyrir áætlunarflugyél-
ar. Blaðið A1 Alam sagði í dag,
að spænsk herskip hefðu haldið
uppi skothríð í nótt á stöðvar
uppreisnarmanna fyrir nogðan
Sidi Ifni, en flugvélar gert
sprengjuárásir á bæinn Chpui-
rate á marokkönsku landi. Mar
okkanskar flugvélar hafa nú
fengið skipun um að ráöast á
allar grunasmlegar flugvélar,
er fljúgi yfir marokkanskt land.
Málgagn rússneska flotans,
Sovietsky Flot, ákærði spæpska
herinn í dag um bióðuga vald-
beitingu á Ifni-svæðinu. Biaðió,
sem er eina rússneska blaðíð,
sem rætt hefur atburðina í Ifni,
segir enn fremur ,að Arabar í
Ifni ah.fi alltaf barizt gegn; er-
lendmu afætum og þó einkum
eftir síðasta stríð.