Alþýðublaðið - 04.12.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 4. des. 1957
AlþýðublaSið
9
Nýjar vöryr rrseð
fiverri skipsferð
amcrisk, tékknesk
þýzk, íslenzk.
Epli, appelsínur.
perur, grape-fruií
sítrónur, döðlur,
fíkjur.
C ÍÞrótfSr )
EINS OG á undanförnum árum hóf glímufélagið Ármann
vetrarstarfsemi sína í byrjun október, en vegna Xnflúenzufar
aldurins dró úr aðsókn æfinga um tíma, en nú eru æfingar
hafnar af fullum krafti aftur.
í vetur hefur félagið 10 í-
þróttagreinar á stefnuskrá
sinni, hefur það tekið upp
kennslu í japanskri glímu, sem
þýzkur íþróttamaður kennir og
er aðsókn að þeim æfingum svo
mikil að ekki komast nærr; allir
að sem vilja. 5 nýjir íþróttakenn
arar starfa hjá félaginu í vetur.
7 FIMLEIKAFLOKKAR.
Fimleikar eru kenndir í 7 fl.
kvenna og karla og ungiinga.
Kennir frú Guðrún Nielsén sem
fyrr úrvalsflokki kvenna, 2
telpnaflokkum kennir Kristín
Helgadóttir og 2 fl. kvenna Jón-
ína Tryggvadóttir, eru þær báð-
ar útskrifaðar frá íþróttakenn-
araskóla íslands, eru þekktar
frá starfi sínu í félaginu, því
báðar hafa þær um mörg ár
verið í hinurn þekkta úrvalsfl.
félagsins og sýnt í honum bæði
heima og erlendis. Karlaflokk-
unum kennir Vigfús Guðbrands
son eins og síðastliðinn vetur
og æfa þeir áhaldaleikfimi, en
öldungum kennir Hannes Ingi-
bergsson.
Kennari í frjálsum íþróttum
er Eiríkur Haraldsson og verða
æfingar bæði úti og inni í vet-
ur. Frjálsíþróttamenn Ármanns
hafa verið sigursælir mjög á
s.l. sumri og hafa þeir keppt
bæði hérlendis og erlendis við
hinn bezta orðstfr.
Guðmundur Ágústsson kenn-
ir glímu eins og undanfarna vet
ur, er Guðmundur þekktur fyr-
ir sína glímusnilld, hefur orðið
ágætur árangur af starfi hans
hjá félaginu.
I handknattleik er kennt í
öllum flokkum bæði kvenna og
karla og hefur félagið fengið
Hallgrím Sveinsson til þess að
't'iálfa kvennaflokkana og ung-
lingaliðin, hafa þessir flokkar
staðio sig með prýði. Hallgrím-
ur dvaldi á námskeiði Danska
handknaítleikssambandsins á s.
1. sumri á vegum félagsins. Jens
Kristleifsson hefur tekið að sér
að þjálfa drengi yngri en 12 ára.
Japanska glímu lcennir þýzk-
ur kunnur íþróttamaður í þeirri
Ágústa Þorsteinsdóttir,
liin vinsæla sundkona
Ármanns.
grein, Friedhele Geyer að nafni.
Áhugi fyrir þessari íþrótt er
mjög mikill og mun deildin hafa
í huga að reyna að hafa sýn-
ingar á þessu starfsári.
KÖRFUKNATTLEIKUR
VINSÆLL.
Asgeir Guðmundsson hefur
nú aftur tekið við þjálfun körfu
knattleiksmanna félagsins að
mr m
i
HANDKNATTLEIKSMÓTIÐ
hélt áfram um helgina, en háð-
ir voru þrír leikir í meistara-
flokki karla. ÍR tapaði bæði fyr
ir Ármanni og Val, en í leikn-
um gegn Armanni voru ÍR-ing-
arnir einum færri allan leikinn
vegna forfalla.
KR-INGAR ORÐNIR
REYKJAVÍKUSMEISTARAR
Þó að KR-ingar eigi eftir að
leika gegn ÍR, eru þeir þegar
orðnir Reykjavíkurmeistarar,
hvernig sem sá leiku rfer, því
að öll liðin hafa tapað tvisvar
eða oftar, en KR hefur engum
leik tapað.
Ármann vann Í.R með 15:9 á
laugardagskvöldið og Valur
sigraði ÍR með 11:9 eftir geysi-
harðan og skemmtilegaii leik.
Dómari í þeim leik var rnjög
mistækur og hafði vægast sagt
engin tök á leiknum. Frimann
Gunnlaugsson, sem var skráður
dómari leiksins, en hann er
mjög öruggur dómari, kaus
heldur að vera meðal áhorf-
enda. Hvernig stendur á því, að
ekki er farið eftir því, sem
stendur í leikskrá, þegar um
þýðingarmikinn leik er að
ræða? Þessi dómaramái í hand
knattieiknum eru orðm hálf-
gert vandaræðamál og er þá átt
við mistúlkun dómaranna á
leikreglunum, þegar einn ágæt-
ur dómari ful.lyrðir ákveðið að
dæma eigi vítakast, þá vill ann-
ar í mesta lagi dæma fríkast og
sáu þó báðir brotið greinilega.
Þrið j i meistaraf lokksleikur-
inn var milli KR og Víkings og
vann KR yfirburðasigur, 15:5.
Leikur KR-inga var frábær, en
þó vakti skothæfni og góðar
sendingar Karls Jóhannssonar
í þessum leik alveg sérstaka at-
hygli, hann skoraði hvorki
meira né minna en 9 mörk í
leiknum. Reynir gerði einnig
margt fallegt.
AÐRIR LEIKIR
2. flokkur kvénna:
Fram — Ármann (a) 2:11,
KR — Þróttur 5:3.
Fram — Ármann (b) 4:3.
Meistarafl. kvcnna:
Þróttur — KR 5:8.
2. flokkur karla:
KR — Ármann 10:8.
I. flokkur karla:
Ármann — SBR 8:4.
lokinni námsdvöl sinni í Dan-
mörku og Englandi. Er þe?si í-
þrótt mjög vinsæl hjá félaginu
enda flokkar þess undir stjórn
Ásgeirs viðurkenndir fyrir góð
an leik.
Víkivakar og þjóðdansar eru
kenndir börnum í tveim flokk
um og er kennari þar Jónína
Tryggvadóttir. Undanfarin ár
hefur þessi flokkur verið mjög
fjölmennur. Auk víkivaka og
þjóðdansa mun Jónína kenna
börnum bæði leiki og aðra
dansa.
SKÍÐAÍÞRÓTTIN IÐKUÐ
AF KAPFI. 1
Ymsir beztu skíðamenn fé-
lagsins munu annast kennslu í
skíðaiþrctt og er aðseíur þeirrá
í hinum ágæta skála félagsins í
Jósefsdal — eitt bezta skíðaiand
í nágrenni Reykjavíkur er í
Jósepsdal og Bláfjöllum. Hafa
Ármenningar lagt akfæran veg
í Jósefsdal með ágætri aðstoð
vegamálastjóra og nú nýverið
lýst upp æfingasvæði sitt þar
með aðstoð Rarfmagnsveitu
Reykjavíkur.
SUNDDEILDIR.
Sundmenn og konur félags-
ins æfa af miklu kappi, er deild
inni skipt 1 tvennt og er æft
bæði sund og sundknattleikur.
Þjálfari sundflokksins er nú
Ernst Backmann. Eins og kunn-
ugt er eiga Ármenningar marga
beztu sundmenn og konur þessa
lands, sem getið hafa sér hins
bezta orðs bæði utan lands og
innan.
Skrifstofa félagsins í íþrótta-
húsinu við Lindargötu, sími
13356, er opin mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga frá kl.
8—10 síðdegis. Þar geta menn
fengið allar nánari upplýsingar
um starfsemi félagsins og enn- j
fremur hjá kennurum í hinum 1
ýmsu greinum. j
Aðalfundur félagsins verður :
haldinn í félagsheimili V.R. í
Vonarstræti 4, miðvikudaginn
4. desember kl. 8,30.
rMannamár effir
Þórarinn G. Víking
komið út hjá NorSra.
LEIGUBÍLAR
Bifreiðastöðin Bæjarleiðii
Sími 33-500
—o—
Síminn er 2-24-40
Borgarbílastöðin
Bifröst við Vitatorg
Sími 1-15-08
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
■—o—
Bifreiðastöð Reykjavíkui
! Sími 1-17-20
SENDIBÍLAR
Nýja sendibílastöðin
Sími 2-40-90
Sendibílastöðin Þröstur
Sími 2-21-75
1
I KOMIN ER UT hjá Norðra
, ný bók eftir Þórarinn Grímsson
, Víking. Nefnist hún Mannamál,
j 171 blaðsíða að stærð prentuð
\ í Eddu.
j Hér er um að ræða gamlar
1 sagnir, sem höfundur færir í
letur af smekkvísi. Hann segir
um sagnir þessar í formála:
I ,,Að sjálfsögðu getur ekki
skrásetjari gamalla sagna á-
byrgzt sannleiksgildi þeirra. En:
þótt margt kunni að bykja ó-
trúlegt, sem sagt er frá bæði í
íslendingasögum og þjóðsögum
okkar, þá hefur áreiðaniega
margt geymzt óbrjálað furðu-;
lengi. Og einhver flugufótur
mun vera fyrir flestu að
minnsta kosti. Með hverri kýn-
slóð, sem hverfur, glatast mik-
ið af fróðleik vegna tórnlætis
þeirra, sem eftir lifa. Ætti að
færa í letur, meðan tími er til,
sem flest af reynslu gamla fólks
ins, því „oft er _það gott, sem
gamlir kveða“. Ég hef hlustað
á mál manna. Og nú hef ég tínt
saman í þessa bók sumt af því,
sem festst hefur í minni mínu
auk frásagna af eigin reynslu".
Eiginmaður minn og faðir,
SVEINN JÓNSSON,
andaðist í Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 3. þessa mánaðar.
Jóna Jónsdóttir,
Jóhann Sveinsson.
Þökkum hjartanlega sýnda samúð við andlát og jarðarför
ástkærs eiginmanns, fósturföður, tengdaföður og afa,
SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Njarðargötu 61.
Hólmfríður Björnsdóttir. Þorsteinn B. Jónsson.
Jón Guðmundsson, Margrét Magnúsdóttir.
Halldóra Víglundsdóttir og barnabörn.