Alþýðublaðið - 04.12.1957, Side 2

Alþýðublaðið - 04.12.1957, Side 2
2 1 Alþýðublaðið Miðvikudagur 4. des. 1957 'i. ff i' Hluti af fiskiðjuversbyggingiiniii. Fregn til Alþýðublaðsins. ísafirði 27. nóv. 1957. í GÆRDAG tók til starfa liér í bænum fullkomið og glæsi- ilegt hraðfrystihús, en þaö cr hluti af hinni stóru' fiskiðjtlvcrs- foygginga Togarafélagsins Isfirðingur h.f., cn það stórhýsi stendur á lóð hafnarinnar á uppfyllingunni við nýja hafnar- ibakkanii í Néðstákaupstað. Stjórn ísfirðings h.f. hélt boð jKjartan J. Jóhannsson, alþm., ínni í húsakýnnUm félagsiris Bjarni Guðbjörnsson, varafor- fvrir marga gesti í tilefni vígslu Bjarnason og framkvsemda- stjóri þess, Ásberg Sigurðsson, röktu helztu áfangana í athafna- seti bæjarstjórnar, Ólafur Guð- mundssön, f ramkvæmdastj óri, Barði Briðriksson lögfr., Marí- 'us Helgason, símstjóri, S'igurð- sogu ísfirðings. Félagið var ur Kristjánsson sjóm., Jóhann stofnað að tilstuðlan bæjar- (Gunnar Ólafsson bæjarfógeti, Guðjón Jóhannesson, verkarn. og Kristján G. Jónasson, smið- ur. HÚSAKOSTUR. Byggingar eru steinsteyptar með tveim steinloftum, og er allur síðari hluti hússins steypt- ur á fljótandi undirstöðu. Efri hæð er öll einangruð með 2” korki, múrhúðuð og máluð. Neðri hæð er öli múrhúðuð og máluð og að utan er húsið allt múrhúðað og- málað. í aðalbyggingu hússins, sem stendur við Suðurgötu, er salt- íiskverkun á neðstu hæðinni. í suðurenda annarrar hæðar er gert ráð fyrir að komi skrifstof- ur félagsins, og einnig má koma þar fyrir saltfiskþurrkun. 1 norðurendanum eru fataher- bergi fyrjr starfsfólk frystihúss- íns, kaffistofa og vélafíökunar- Salur. Á efstu hæðinni er neta- verkstæði og veiðarfærá- geymsla. Á neðstu hæð frystihússálm- unnar götumegin er fiskmót- taka fyrir um 200 tonn af fiski. í bakhliðinni er vélasalur, verk stjóraklefi, háspennúklefi, við- gerðaverkstæði, kyndistöð og geymslur. Á annari hæð er flök unarsalur, pökkunarsaiur, snyrtiherbergi, frystitækjasalur og ísgéýmsla. í rishæð er um- búðágéymsla, og einiiig verður þar kortiið fyrir ísvélum. ■ í frystigéýmslu fiskiðjuvers- ins er nú rúrh fyrir 900—1000 tonn af ffystri vöru. VÉLAKOSTUR. Vélakerfi hraðfrystihússins éf frá Vélsmiðjunni Héðni h.f. i Reykjavík. Er húsið búið þéss- stjórnar Isafjarðar árið 1936, og er bæjarsjóður langstærsti hiuthafinn í félaginu og kýs 3 af: 5 stjónarmönnum þess. fórsága máusins. Vorið 1948 kaupir félagið b.v. ísborgu, en b.v. Sólborg er 'keypt sumarið 1951. Næsta ár kaupir félagið Harðfiskstöðina h.f. og tryggir sér þar með að- stöðu til skreiðarverkunar. Sumarið 1952 hefjast fram- '.kyæmdir við býggingu fiskverk u narstöðvaririnar, en það er riú orðið hið glæsilegasta stórhýsi. Fyrsti áfangirin í þeifri risa- fi'amkvæmd var bygging' salt- Eiskverkunarstöðvar, og tók hún tii starfa 1954: X ársbyrjup 1954 sótti félag- lð; um nauðsynleg f járíestingár- íeyfi og lán fyrir byggingu hrað frystihússins. Árið eftir veitti Framkvæmdabankinn lán tíl Iramkvæmdárinnar og hól'st þá verkið og hefur verið unnið að því síðan, þó tilfinnanlegur t'jár skortur háfi mjög táfið ailar t'ramkvæmdir; eri nú er risið af grunrii hér í bænum stórvirkt hraðfrystihús og glaésilegt mannvirki og þar með náð nauð synlegUm og þýðingarmik'lum áfanga í ísfirzkum atvinnumál- ani. B.v. ísborg lagði á land í gær fyrsta aflann í húsið. Sigúrbald- ur Gíslason, sjómaður, elztí starfsmaður félagsins, flakaði fyrsta fiskinn. Að því búnu sýndi Karl Bjarnason géstum frystihúsið, lýsti vinnslunni og útbúnaði öllum og fyrirkomu- iagi í flökuriarsal, en það er hið nagkvæmásta og fþllkomnasta í nyívetna, t.d. er flökunarkerfið cvöfalt, — geta 15 fiakað viðj um vélum: 2 „Héðins“-frýsti- annað, eri 18 við hitt, og er einn | véium 170.000 kcal/klst méð ig tils'avarandi aðstáða til flök-1 köriderisurn og kútasettum. Erú jnar. j þær kriúðar 2 rafmaghsm'ótor- Til máls tóku þ'essir ni'eiin: uni 136 HK 960 RPK. 1 NESA- 2.50—14.00 Við vinnuná: Tóri- 22.30 Harmonikulög: Kvintett 0 . leikíir af plötum. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir ■unga hlustendur (Ingólíur ■ Guðíbrand'ssön námsstjöri;. 13.55 ;#fambúrðarkennsla í •ensku. 1W.05 í>íngfréttír. — Tónleikar. 20.00 Fréttir. '20.3Ö I^estur fornrita: Gautreks 'sagáý. II. (Einar Ól. Sveins- son próíessor). -0.55 Eirileikur á orgel: Dr. Victór Urbancic leikur á org- fel Kfistskirkju á Landakots- . iiæð. 2.ÍÍ.30 ;,Leitín að Skrápskinnu", ígfetráuna- og leikþáttur. 20;4ÖýÉ)rét.tir., 22.10 íþróttir (Sigurður Sigurðs son). , , Carls Jularbo leikur (plötur), 23.00 Dagskrárlok. frýstivél 440.000 kcal sjálfvirk með konderisum og rafmótor, 10 írýstitækjum 13 plötu fyrir beina uppgufun. Flutningabönd og vinnslu- tæki eru frá H.f. Hamri í Rvík. Er flökunar- og pökkunarkerfi hússins tvískipt, og er hvert kerfi fýfir 15 flakara og tilsvar- andi fjölda kvenna við pökkun. Frá aiþiiigi: Fyrirlesiur um þýzka skáidið r I Þýzki sendikennaririn, dr. Herrriann Ilörier, flytur fyrirlesturinn. í DAG flytur þýzki sendikennarinn við háskólann, dr. Hermann Höner, fyrirlestur um þýzka skáldið Hermann Hesse. Fyrirlesturinn hefst kl. 8,30 og verður í 2. keimslustofu háskólans. Á ÚAGSKRÁ Sameinað.s alþirigis riýleg-a vár iiílaga til þimfsályktiinar um samþýkkt á starfsresfhiin Norðurlandaráðs- iris'. Éin uHifæða var uití rtiálið og ger'ði Guðinltridiii- f‘ Guð- immdsson, utanrikisráðherra, greiii fýrír tiHöghririi1 og fylgi- skjali lifeririár' og l’ágði til, að vísa niáliriu til iitanríkisniála- ncfndar. Samþ. infeð 33 sámtlj atkv. Tillagan hljóðar þannig: ,,A1- þingi ályktar að samþykkja starfsreglur Norðurlandaráðs, þær sem prentaðar éru hér á eftir sem fylgiskjöl með álykt- tín þessari, og koma þær í stáð starfsreglna þeirráy ér samþykkt ar voru með þingsályktunum 10. des. 1952 og 2. des. 1955“. í athugasemdum við þings- ályktunartillögu þessa segir, að breytingar þær á núgildandi starfsreglum, sem í frv. felast, varða mestmegnis ýmis forrris- atriði, samræmingu texta á Norðurlandamálum, eða með þeim er ætlað að gera sum á- kvæði í reglunum skýrari. Nokkur minni háttar efnisbreyt ingar hefur þó þótt rétt að gera af fenginni reynslu af starf- semi ráðsins til þessa“. Norræn samkeppní um í SAMVINNÚ við Landsfor- eningen Dansk Kunsthaand- værk (Dandssamband danskra listiðnáðarfélaga) efnir gler- vöfuverksrriiðjan A/S Kastrup Glasværk. Kaupmannahöfn, til ahnennrar norrænnar sam- keppni um tillöguuppdrætti að ýmsum gerðum af glösum, svo sem vatns-, öl-, og vínglösum, könnum og ýmsum fleiri mun- um úr gleri, m.a. að hvers konar Ijósakúpplum úr gleri. Veitt verða verðlaun að upp- Hermahn Hesse varð áttræð- Ur 2. júlí síðást liðinn. Hánri hfefur unnið mikið og rnerkiiegt ævistárf og á sér fjölmarga les- éndur víða um héiin. Bók- mériritáverðlaun Nóbels hlaut hanri árið 1946, en 1955 voru honum veitt friðárverðláun þýzka bóksalasámbandsins. NÚTÍMASKÁLD. Skáldskaþur Hasses virðist í fljötu bragði síður nýtízkúlegur en vérk margrá annarra þýzkra skálda. Hánn brýtúr ekkí í bága við allar eí-fðavenjur og viður- kennd skáldskaþarform; í ljóð- um hans og lausú rriáli efu mikil áhrif frá þýzkri römari- tik og klassik; Þrátt ívrir það er líermann Hasse nútimáskáld, jenginri byltingamaður að vísu, en skafpskyggn, vitúr og lífs- réýridur áhorfándi niánnlífsiris í neyð þess og þrerigirigum. í skáldskap sínum stefnir hann Mikið af stolnum fatnaði hjá rann- sóknarlögregl- untli. RANNSÓKNARLÖGREGLAN hefur fundið í vörslum marins nokkurs mikið af fatnaði, sem hann hefur viðurkennt að hafa stolið á ýmsum stöðum hér í bænum, en sökum ókunnug- leika í bænum og ölvunar hans, begar hann hefur framið þessa verknaði, telur maðurinn sig ekki geta gert grein fyrir hvar hann hafi stolið þessu. Er hér um að ræða karlmannaföt, frakka, úlpu, karlmanna nær- fatnað, karlmannasokka, skó, peysur, kápur, sængurfatnað o. fl. Fæstir af þessum þjófnuð- ufn hafa verið tilkynntir til ranrisöknarlögreglunnar og eru það því tilmæli henriar að þeir sem fyrir slíkum þjófnuðum hafa orðið undanfarið. gefi sig frahi. að því að víáa mönnum veg til samræmis, friðar við sjálfan sig og heiminn. Fyriflestúrinn verðúr fhltt- ur á þýzku í 2. kehnsiustofu og er ölium heimilí aðgángur. verðlaun eru d. kr. 4000,00. Tiilöguuppdrættirnir verða að vera koiimir í hendur A/S Kastrup Glasværk í síöasta lagi 20. jan. n.k. íslenzkir teiknarar, sem hafa í hyggju að taka þátt í sam- keppni þessari, geta fengið all- ár nauðs.ynlegar uþþlýsirigar um samkepþnisskilrnála hjá formaiini félagsins íslenzkrar listiðnar, Lúðvíg Guðmunds- hæð alls d. kr. 9000,000. Fyrstu isyni skólastjóra. FraniMáUl af 12. síðú. Þýðanda til aðstoðar við nafn giftír á dýrúm, plöntum, fisk- ufri, og öðru, er fræðilegt nafra þurfti að gefa, voru eirikúm þeir Finnur Guðmundssdn, fugláfræðmgur, Sigurður Þór- afinssori, jafðffaéðingúr, Irigi- riiar Öskarsson. grásafraéðittg- ur, Jön Jórissöh, fiskifræðingur, Björn L. Jönsson; veðurfneð- ingúr, Páll Bergþórsson, veð- urffæðingúr, Geir Gígjá, skor- dýraffæðingur, Hákon Bjarna- son, skógræktarstjóri og Balduy Þorsteinsson, skógfræðingur. NÝIR SKIPULAGS- HÆTTIR. Almenna bókafélagið hefur nú starfað í rúm 2 ár og á því tímabili hefur það sent út, hvorki meira né minna en 120 þúsUnd eintök bóka eða næc eina bók á hvern lesandi ís- lending. Ákveðið hefur verið að hverfa frá þeim skipulags- háttum, sem einkennt hafa ís- lenzk bókafélög, þ. e. a. s. aS skylda félagsmenn til að taka á- kveðnar félagsbækur. í stað þess verður félögúm nú veitt fullt val milli allra útgáfubók- anna. Jafnframt verður reynt að fylgjast með því, hvað aðrir út- gefendur hafa á prjónunum. Ef væntanleg er sérlega eigu- leg bók, mun Bókaíélagið leit- ast við að ná samningum við útgefanda hennar um að þvl verði heimilað að bjóða féiags- mönnum hana á sérstökum vildí arkjörum. Ef slík bók er tekins frá öðrum útgefanda verður litið á það sem sérstaka viður- keriningu bókmenntaráðs. BÓK MÁNAÐARINS. Útgáfunni verður þannig háttað frá næstu áramótum, aði ein bók verður send út í hverj- um mánuði. Verður hún vænt- anlega kölluð „bók mánaðar- ins“ eða „mánaðarbókin“. —» Þurfa félagsmenn aðeins aði taka einhverjar fjórar þessara bóka til að halda félagsréttind- um og þeim sérstöku kjörum, sem félagið veitir. Þeir geta hafnað þeim bókum, sem þeir ekki girnast. Það kemur uþp úr durrium I eru gamlir kunningjar. Hann i bíður þeim heim með sér og kveðst þurfa að sýna þ'einl að þeir, Jónas og Kínverjinn, I | | dálítið.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.